Tíminn - 26.10.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.10.1983, Blaðsíða 17
MIÐVIKUÐAGu'r' 2ó! OKTÓBER 1983 umsjón: B.St. og K.L. andlát Haukur Björnsson, stórkaupmaöur, Sól- hvinium 23, Reykjavík, lést í Landspítal- anum föstudaginn 21. október Kunólfur Pétursson, Stóragerði 30, Reykjavík, lést í Landakotsspítala 22. þ.m. Björn Sveinsson, Brávallagötu 48, Reykjavík, andaðist þann 23. okt. Elín Pálsdóttir, áður að Mýrargötu 101 Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Selfoss aðfaranótt 24. október. Perla Höskuldsdóttir, Hellubæ, Hálsa- sveit, lést í Landspítalanum 23. október. Kvenréttindafélag íslands í kvöld kl. 20.30 kemur umræðuhópur 4 saman á Hallveigarstöðum og fjallar um konur og stéttarfélög. Þátttaka er öllum heimil, sem áhuga hafa á málefninu. Jólaföndur-jólabasar Tilkynning frá félagi einstæðra foreldra. Ákveðið hefur verið að hafa opið hús í Skeljahelli, Skeljanesi 6, öll mánudagskvöld fram í desember, ætlunin er að vinna við jólabasar félagsins. Allar góðar hugmyndir vel þegnar. Heitt kaffi á könnunni og kökur velkomnar. Stuðlum að sterkara félagi, mætum vel. Fyrirlestrar um gedheilbrigöismál Geðhjálp, félag geðsjúkra, aðstandenda þeirra og velunnara gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnireru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og um- ræður verða eftir 'fyrirlestrana. Þann 27. október 1983 heldur Páll Eiríks- son geðlæknir, fyrirlestur um Dagdeild: Raunhæfur möguleiki í meðferð geðrænna vandamála? sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 2t-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, álaugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvonnatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. ’ áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðlr á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, sími 16050. Sím- svari I Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Aðalfundur Framsóknarfélags Grýtubakkahrepps verður haldinn fimmtudag 27. okt. kl. 21. Guðmundur Bjarnason alþm. mætir á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags N-Þingeyinga vestan heiðar verður haldinn á Kópaskeri föstudag 28. okt. kl. 21 GuðmundurBjarnason alþm. mætir á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykdæla verður haldinn að Breiðmýri laugardag 29, okt. kl. 14. Guðmundur Bjarnason alþm. mætir á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Aðaldæla verður haldinn að Ýdölum sunnudag 30. okt. kl. 14. Guðmundur Bjarnason mætir á fundinn. Stjórnin. Þing Landssambands framsóknarkvenna verður haldið á Hótel Húsavík síðustu helgina í október. Allar konur sem áhuga hafa á stefnu og starfi Framsóknarflokksins eru velkomn- ar. Beint flug verður til Húsavíkur frá Reykjavík, (safirði og Egilsstöð- um. Þingið hefst föstudagskvöld 28. okt. og stendur fram á sunnudag- inn 30. okt. Dagskrá ★ Föstudagur 28. okt. Kl. 19.00 Sameiginlegur kvöldverður. Kl. 20.30 Landsfundurinn settur. Gerður Steinþórsdóttir formaður Landssambands framsóknarkvenna. „Samhristingur." ★ Laugardagur 29. okt. Kl. 9.30 RæðaformannsLandssambandsframsóknarkvenna. Stjórnmálaástandið, störf og staða Framsóknar- flokksins. Guðmundur Bjarnason, ritari flokksins. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, vararitari flokksins. Konurog stjórnmál: Eysteinn Jónsson Aðstaða framsóknarkvenna til aukinnar stjórnmála- þátttöku: Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Þórdís Bergsdóttir Sigrún Magnúsdóttir Hádegisverðarhlé Kl. 14.00 Friðarmál: Sigrún Sturludóttir Launamál kvenna: Dagbjört Höskuldsdóttir Fjölskyldupólitík: Unnur Stefánsdóttir Stefnuskrá Framsóknarflokksins: Inga Þyrí Kjartansdóttir Umræðuhópar starfa til kl. 18.00. Kvöldverður í boði Framsóknarf. Húsavikur. Kvöldvaka í umsjá heimafólks ★ Sunnudagur 30. okt. Kl. 10.00 Afgreiðslamála Kosningar Fundarslit Tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 24480. Mætum ailar Barnagæsla Stjórnin. Ungt fólk í Hafnarfirði og nágrenni Félag ungra framsóknarmanna í Hafnarfirði heldur almennan stjórn- málafund í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu 25 miðvikudaginn 26. okt. kl. 20.30 Dagskrá: 1. Ávarp formanns FUF Þorláks Oddssonar 2. Inntaka nýrra félaga 3. Ungt fólk og stjórnmál: Framsöguerindi: Arnþrúður Karlsdóttir bæjarfulltrúi og Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins. 4. Almennar umræður Ungt fólk er sérstaklega hvatt til þess að mæta á þennan fund. Stjórnin. Umferðamálanefnd SUF Fundur verður haldinn n.k. fimmtudag 27. okt. kl. 17 i húsakynnum flokksins við Rauðarárstíq. SUF Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 31. október kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Haukur Ingibergsson ræðir flokksstarfið 3. Önnur mál. Stjórnin Félagsmálahópur Þjóðmálanefndar Fundur verður haldinn fimmtudag 27. okt. kl. 17 í húsakynnum flokksins við Rauðarárstíg. SUF Keflavík Viðtalstímar fimmtudaginn 27. okt. kl. 20.30-22. verða eftirtaldir fulltrúar Framsóknarflokksins í bæjarstjórn og nefndum bæjarins til viðtals í Framsóknarhúsinu: Guðjón Stefánsson formaður bæjarráðs, Drífa Sigfúsdóttir formaður félagsmálaráðs, Jóhann Einvarðsson formaður iþróttaráðs. Fundur um umhverfismál Næstkomandi laugardag 29. okt. verður haldinn fundur um umhver- fismál í húsakynnum Framsóknarfélaganna í Kópavogi Hamraborg 5 3.h. Fundurinn hefst kl. 13.30. í upphafi verða flutt nokkur framsöguerindi en síöan verða hóp- umræður. Ungt framsóknarfólk er sérstaklega boðið velkomið á fundinn sem er á vegum sambands ungra framsóknarmanna. SUF Suðurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið í Vestmannaeyjum laugardag og sunnudag 19. og 20. nóv. n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Húnvetningar Páll Pétursson alþingismaður verður með viötalstíma á Hótel Blönduósi 28. okt. frá kl. 17-19. Húnvetningar notfærið ykkur þessa þjónustu. FUF A-Hún.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.