Tíminn - 26.10.1983, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTOBER 1983
Kvikmyndir og
ÉGNBOGIÍ
10 ooo
Frumsýnir
Einn fyrir alla
Hörkuspennandi ný bandarisk
litmynd, um fjóra hörkukada í
æsilegri baráttu við glæpalýð, með
Jim Brown Fred Williamson Jim
Kelly Richard Roundtree
Leikstjóri: Fred Williamson
islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Meistaraverk
Chaplins:
Gullæðið
as
r/j
tinhver skemmtilegasta mynd
meistarans, um litla flækinginn
sem fer í gullleit til Alaska.
Einnig gamanmyndin
grátbroslega:
Hundalíf
Höfundur - leikstjóri
og aðalleikari:
Charlie Chaplin
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15
Bud í Vesturvíking
Sprenghlægileg og spennandi
litmynd, með hinum frábæra jaka
Bud Spencer
íslenskur texti
Endursýnd kl. 3.10, 5.10
Þegar vonin
ein er eftir
launsæ og áhrifamikil mynd.í
yggð á samnefndri bók sem kom-
1 hefur út á islensku. Fimm hræði-
>g ár sem vændiskona í Paris og
baráttan fyrir nýju lifi
Miou-Miou - Maria Schneider
Leikstjóri: Daniel Duval
islenskur Texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7,9 og 11.15
Montenegro
rtONIcN£GRO
Hin spennandi og skemmtilega og
dálitið djarfa sænska litmynd, með
Susan Anspach, Erland Joseph-
son, Per Oscarsson
islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri: Dusan Makavejev
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15,11.15
Tonabícy
3* 3-11-82
Svarti Folinn
(The Black Stallion)
M.V ENTICINGLY BFAVTIFUL
MOV/F.r
^lddiFjiJlOt) |
★★★** (Fimm stjörnur) Ein-
faldlega þrumugóð saga, sögð
með slíkri spennu að það sindrar
af henni.
B.T. Kaupmannahöfn
Óslitin skemmtun sem býr einnig
yfir stemningu töfrandi ævintýris..
Jyllands Posten Danmörk.
Sýnd kl. 5 og 7:20
Siðustu sýningar.
Litla stúlkan
við endann á
trjágöngunum.
(The litle girl
who lives down the lane)
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jo-
die Foster
Endursýnd kl. 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára.
jmoyji]oj
’S 2-21.-40
Foringiogfyrirmaður
OFFICER
ANDA
GENTLEMAN
Afbragðs óskarsverðlaunamynd
með einni skærustu stjörnu kvik-
myndaheimsins i dag Richard
Gere.
Mynd þessi hefur allsstaðar fengið
mefaðsókn
Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou-
is Cossett, Debra Winger (Urban
Cowboy)
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuð börnum innan 12 ára
ÁilSTURBÆJARKHÍ
Lífsháski
MICHAEL CAINE
CHRISTOPHER REEVE
DYAN CANNON
Æsispennandi og snilldar vel gerð
og leikin, ný bandarísk úrvalsmynd
í litum, byggð á hinu heimsfræga
leikriti eftir Ira Levin (Rosemary’s
Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir
nokkrum áwm við mikla aðsókn.
Aðalhlutverk: Michael Caine
Christopher (Superman) Reeve,
Dyan Cannon,
Leikstjóri: Sidney Lumes
Isl. texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5,7, og 9.10
3*1-89-36
A-salur
Aðeins þegar ég hlæ
(Only when I laugh).
Islenskur texti
Sérlega skemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með alvarlegu ivafi,
gerð eftir leikriti Neil Simon, eins
vinsælasta leikritahöfundar vestan
hafs. Leiksljóri. Glenn Jordan.
Aðalhlutverk. Marsha Mason,
Kristy McNichol, James Coco.
Sýnd kl. 5, 7,05 og 9,05.
Á örlagastundu
(The Killing Hour)
íslenskur texti
Æsispennandi ný amerisk saka-
málakvikmynd í litum. Ung kona er
skyggn. Aðeins tveir menn kunna
að meta gáfu hennar. Annar vill
bjarga henni, hinn drepa hana.
Leikstjóri: Armand Mastroianni.
Aðalhlutverk: Perry King, Eliza-
beth Kemp, Norman Parker.
Sýnd kl. 11.10
Bönnuð börnum innan 16 ára
B-salur
Stjörnubió og Columbia Pictures
frumsýna óskarsverðlaunakvik-
myndina
GANDHI
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
SIMI: 1 15 44
w
llí
Líf og fjör á vertið i Eyjum með
grenjandi bónusvikingum, fynver-
andi fegurðardrottningum, skip-
stjóranum dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westurislendingnum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LlF! VANIR MENN!
Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson
og Karl Ágúst Úlfsson
Kvikmyndataka: Ari Kristinsson
Framleiðandi: Jón Hermannsson
Handrit og stjórn: Þrálnn Bertels-
son
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
,3*3-20-7 5
Skólavillingarnir
m
ll's Awesomc.
TolaOy Awcsome!
Það er lif og fjör í kringum Ridge-
monlmenntaskóla í Bandarikjun-
um, enda ungt og frískt fólk við
nám þar, þótt það sé i mörgu ólikt
innbyrðis eins og við er að búast.
„Yfir 20 vinsælustu popplögin i
dag eru i myndinni."
Aðalhlutverk: Sean Penn,
Jennifer Jason Leigh,
Judge Reinhold
„Hey bud, let’s party“
Sýnd kl 5,7,9 og 11
ÞJOÐLEIKHUSIfl
Eftir konsertinn
6. sýning i kvöld kl. 20.30
Hvit aðgangskort gilda
7. sýning laugardag kl. 20
Skvaldur
Föstudag kl. 20
Sunnudag kl. 20
Lína langsokkur
Sunnudag kl. 15
Litla sviðið
Lokaæfing
Fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20 simi 11200
I.EIKT'KIAC 'TZTm
RKYKIAUiKUK jLm
Guðrún
Fimmtudag kl, 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Þriðjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Hart í bak
Föstudag uppsell
Úr lífi ánamaðkanna
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14-19 simi
16620
Hvers vegna láta
börnin svona
. Dagskrá um atómskáldin o.fl.
Samantekt Anton Helgi Jónsson
og Hlif Agnarsdóltir
Tónlist: Sigriður Eyþórsdóttir og
Svanhildur Óskarsdótlir.
Lýsing: Egill Arnarsson
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
6. sýning fimmtudaginn 27. okf. kl.
20.30
7. sýning sunnudaginn 30. okt. kl.
20.30 siðustu sýningar í Félags-
stofnun stúdenta, veilingasala,
simi 17017.
ISLENSKAl
ÓPERAN*
La Traviata
eftir Verdi
Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue
Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir
Leikmynd: Richard Bullwinkle /
Geir Óttar Geirsson
Búningar: Hulda Kristin Magnús-
dóttir
Ljósameistari: Árni Baldvinsson
Sýningarstjóri: Kristin S. Krist-
jánsdóttir.
3. sýning föstudag 28. okt. kl. 20
4. sýning sunnudag 30. okt. kl. 20
Sala áskriftarkorta heldur áfram
Miðasala opin daglega kl. 15-19
sími 11475.
útvarp/sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.30:
„DALLAS“
■ Þátturinn um illmenniö, „Dallas"
er á tlagskrá í kvöltl, en vert er aö
vekja atliygli á breskri náttúrulíís-
niynd um starrann sem er á dagskrá
kl. 18:3(1. Þá veröur kl. 20:53 þáttur
sem ber nafniö „Varnir gegn vinnu-
útvarp
Miðvíkudagur
26. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum
degi. 7.25 Leikf.imi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir.
Morgunorð Erlingur Loftsson talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli” eftir Meindert DeJong
Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (19).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.j.
10.35 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.00Ur ævi og starfi islenskra kvenna
Umsjón: Bjðrg Einarsdóttir.
11.30 „Islenskt mál Endurtekinn þáttur
Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugar-
deginum.
11.40 Freddy Breck og Erling Grönstedt
syngja og leika
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Létt popplög
14 00 „Kallað í Kremlarmúr” eftir Agnar
Þórðarson Hölundur les (2).
14.30 Miðdegistónleikar Arthur Grumíaux
og Arrigo Pelliccia leika Dúó lyrir fiðlu og
víólu í G-dúr K423 eftir Wolfgang Am-
adeus Mozart.
14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð-
mundsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníuhljóm-
sveitin i Detroit leikur Tékkneska svitu
op. 39 eftir Antonín Dvorák: Antal Dorati
stj. / Fílharmóníusveitin í Berlin leikur
Sinfóniu nr. 39 í Es-dúr K543 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart: Karl Böhm
stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gisla
Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.50 Við slokkinn Stjórnendur: Guðlaug
M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur
Hermóðsdóltir.
20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi” eftir
Hans Hansen Vernharður Linnet les
þýðingu sína (3).
20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
slysum" þtir scm þcir Ásmundur
Hilmarsson og Ágúst H. Elíasson
frtcöa um ýmiskonar hættur á vinnu-
stööum og varúöarráöstafanir tll að
koma í vcg fyrir vinnuslys. Ekki
vcitir af...
21.10 Einsöngur Edda Moser syngur lög
eltir Richard Strauss. Christoph Eschen-
bach leikur á píanó.
21.40 Utvarpssagan: „Hlutskipti manns“
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson
les þýðingu sina (12).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 I útlöndum Þáttur i umsjá Emils
Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og
Þorsteins Helgasonar.
23.15 íslensk tonlist a. Fimm pianólög op.
.2 eftír Sigurð Þórðarson. Gisli Magnus-
son leikur. b. Þrjár orgelprelúdiur ellir-
Friðrik Bjarnason. Victor Urbancic leikur.
c. Lög eflir Bjarna Þorsteinsson. Sinfón-
íuhljómsveit Islands leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Miðvikudagur
26. októbér
18.00 Söguhornið Pönnukökukóngurinn
- Myndskreytl ævintýri. Sögumaður
Anna Sigriöur Árnadóttir. Umsjónarmað-
ur Hrafnhildur Hrelnsdóttir.
18.10 Amma og álla krakkar 10. þáttur.
Norskur framhaldsmyndaflokkur gerður
eftir barnabókum Anne-Cath. Vestly.
Pýðandi Jóhanna Jóhannsdóflir. (Nord-
vision - Norska sjónvarpið).
18.30 Marglil hjörð Bresk náttúrulifsmynd
um starann sem er einn algengasti fugl í
Bretlandi og fer nu óðum fjölgandi hér.
Pýðandi og þulur Óskar Ingimarsson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Akstur i myrkri Fræðslumynd Irá
Umferðarráði sem leiðbeinirökumönnum
um notkun Ijósa og ýmsar varúðarreglur
sem að gagni mega koma við akstur í
skammdeginu.
20.55 Vinnuvernd 3 Varnir gegn vinnu-
slysum Fræðsluþáttur um ýmls konar
hættur á vinnustöðum og varúðarráðstaf-
anir til að koma í veg fyrir vinnuslys.
Umsjónarmenn: Ásmundur Hilmarsson
og Agust H. Elíasson. Stjórn upptöku:
Þrándur Thoroddsen.
21.30 Dallas Bandariskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandl Kristmann Eiðs-
son.
22.15 Richie Cole Bandariskur djassþáttur
með Richie Cole, (altósaxófónn), Bobby
Enriques (píanó) og fleiri djassleikurum.
22.50 Dagskrárlok.