Tíminn - 02.11.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.11.1983, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 krossgáta myndasögur rH———L P=P^ « /5 {V 4198 Lárétt 1) Land. 6) Frilla. 10) Drykkur. 11) Fæði. 12) Glæps. 15) Skæli. Lóðrétt 2) Blaut. 3) Pannig. 4) Fleytur. 5) Nepja. 7) Blunda. 8) Söngfólk. 9) Veið- arfæri. 13) Lem. 14) Samið. Ráðning á gátu No. 4197 Lárétt 1) Sviti. 6) Afsakar. 10) Te. 11) NN. 12) Ullinni. 15) Ástin. Lóðrétt 2) Vos. 3) Tók. 4) Matur. 5) Ornir. 7) Fel. 8) Aki. 9) Ann. 13) Les. 14) Nei. bridge ■ Fegar menn hafa tapað hridge- mótum nteð örfáum stigum ættu þeif að forðast að setjast niður heinta á eftir og fara yfir spilin. Þó ntenn scu þá e.t.v. að leita að vitleysunum sem makker gerði gætu þeir átt á hættu að fá óvænt áfall. Svo var um spilarann sent sat í' suöur í þessu spili: Norður S. D754 H.653 T. G82 L.AD2 Vestur S. KG8 H.10 T. K 10765 L. G1076 Auslur S. - H. KG9842 T. A943 L.983 Suöur S. A109632 H.AD7 T. D L.K54 Spilið liafði komið fyrir í úrslitaleik sem suður og félagar hans töpuðu með örfáum stigum. Við annað borðiö höfðu NS'endað í 4 spöðum eftir að austur hafði opnað á 3 hjörtum. suður sagt 3 spaða og norður hækkað í 4 spaða. Vestur kom út með hjartatíuna sem suður tók heima og spilaði spaðaás og meiri spaða. Vestur stakk upp kóng. spilaði tígli á ás austurs og trompaði hjarta til baka. Siðan spilaði hann sig út á laufi og austur hlaut að fá slag í hjarta í lokin þannig aö spilið var einn niður. Þetta var með síðustu spilunt leiksins og þar scm NS við hitt borðið höfðu stoppað í 3 spöðum mátti alveg eins kcnna þessu spili um tapið. Suður hafði við borðið skammað norður fyrir að hækka í 4 spaða: það hcfði verið greini- legt að 3ja spaða sögnin var neyðarsögn og ef norður hefði bara passað í róleg- heitum hefði leikurinn og mótið unnist. Eftir mótið var suður að athuga spilið og hneykslast með sjálfum sér á hækkun norðurs. En skyndilega sá hann sér til skelfingar að hann hafði spilað 4 spöðum bcint í sjóinn. Sjá lesendur hvernig hægt var að vinna spilið? Leiðin er mjög einföld eftir að mcnn hafa komið auga á hana. Eftir að hafa tekið útspilið á hjartadrottningu og spað- aás var nóg að spila þrisvar laufi. Og enda heima á kóng. Síðan spilar sagnhafi spaða sem vestur tekur á ás og spilar á austri tíguiás til að fá hjartastunguna. en eftir að hafa trompað með spaðagosan- um er vestur endaspilaður. Ef hann spilar laufi er það í tvöfalda eyðu og suður getur hent niður hjartataparanum, og ef hann spilar tígli verður tígulgosinn slagur. Hvell Geiri Dreki Meðan Dreki stormar heim til sín. Svalur 1.3ÍÍÍÍ Kubbur Eigum við að\ Já. Ekkert högg fyrir koma í hnefay neðan beltisstað, ekki ieika. ^ . saU? Æ, enga svona stæla, Haddi./ S07 ' &AHT ■ z Með morgunkaffin u o O Klukkan er tvö að nóttu og allt er rólegt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.