Tíminn - 02.11.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.11.1983, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGIÍR 2. NÓVEMBER 1983 gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, BILAPERUR ÓDÝR GÆÐAVARA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL | } ALLAR STÆRÐIR w t Leifur Grímsson, Álfheimum 13, fyrrum bóndi aö Galtarvík, veröur jarösunginn frá Langholtskirkju næstkomandi fimmtudag kl. 13.30. Herta Grímsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Útför Benedikts Jóhannessonar, Saurum sem lést 25. okt. fer fram föstudaginn 4. nóv. kl. 2 e.h. Athöfnin fer fram í Félagsheimilinu Dalabúö. Jarðsett veröur i Hjaröarholtskirkjugaröi. Ferö verður frá BSÍ kl. 8 sama dag. Steinunn Gunnarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför sonar okkar, Ólafs Torfasonar Sérstakar þakkir færum viö börnum okkar og tengdabörnum. Guö blessi ykkur öll. Margrét Sæmundsdóttir, Torfi Sigurjónsson, Miðhúsum, Garði. Innilegar þakkir færúm viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför Lárusar Sigurðssonar, bónda, Tindum. Sérstakar þakkir til allra þeirra sem léttu honum baráttuna síðast liöiö ár. Kristín Sigurjónsdóttir, Sigurður Lárusson, Margrét Gunnhildur Lárusdóttir, Sigurður Ingþórsson, Lárus Sigurðsson, Sigurjón Sigurðsson, Kristín Rós Sigurðardóttir og systur hins látna. Minningarathöfn um föður okkar, tengdaföður og afa Albert Valgeirsson frá Bæ Árneshreppl fer fram I Háteigskirkju föstudaginn 4. nóv. kl. 10.30. Jarðsett verður frá Árneskirkju laugardaginn 5. nóv. kl. 14. Þeir sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð SlBS Aðalbjörg Albertsdóttir Gísli Albertsson Kristján Albertsson Jóhanna Albertsdóttir . og fjölskyldur. *¥=HSTT=] A Ferða stereotæki með kostakjörum á kostaverði RT-150 S Stereo kasettuferðaútvarp Með: FM-, mið-, stutt- og langbylgju. Hringspólun á kasettu (Auto reverse) Verð kr. 8.775.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI I6995 Útboð Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir byggingardeild. A: Jarðvinna viö Hólabrekkuskóla 3. áfangi um er aö ræöa gröft og brottakstur á 2800 m3. Af jarðvegi og 700 m3 veldi af hraunfyllingu. Verkinu skal vera lokið á tveim vikum. Tilboð veröa opnuö mánudag 7. nóv. 1983 kl. 14 e.h. B: Undirstöður Hólabrekkuskóla 3. áfangi. Um er aö ræöa uppslátt steypu og lagnir I jörö. Tilboö veröa opnuö fimmtudag 10. nóv. 1983 kl. 14 e.h. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Si'mi 25800 NÝTT -Til leigu Vantar þig traktor, sturtuvagn eða dráttarvagn r lengri eða skemmri tíma. Reynið viðskiptin. Vélaborg hf. Sími 86680. Frystitæki Eigum til afgreiðslu nú þegar 12 stöðva plötufrysti- tæki. Vélsmiðjan Héðinn sími 24260. Kvikmyndir SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Herra mamma (Mr.Mom) < on4bv\ftri»i«j!.wnlÍM-. .biti>«l luM hK>ái A«'ii,tHMi^'<»|iMwiiii4arf rtixnllii.'lrxiiKaup. Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aSsóknar- mesta myndin ! Bandarikjunum þetta árið. Mr. Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hans hæfi, en á skoplegan hátt kraflar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Hull, Ann Jillian Leikstjóri: Stan Dragoti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SALUR2 Vegatálminn (Smokey Roadblock) Skemmtileg og fjörug mynd um trukkakarla og villtar meyjar. Þetta er ein siðasta myndin sem Henry Fonda lék i Aðalhlutverk: Henry Fonda, Ei- leen Brennan, John Byner, Dub Taylor Leikstjóri: John Leone Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR3 í Heljargreipum (Spiit Image) Ted Kotcheff (First Bkxxf) hefur hér tekist aftur að gera frábæra mynd; Fynr Dany var þar ekkart mál að fara til Homeland, en ferð hans itti eftir að hafa alvariegar afleiðingar f fðr meö sér. Ert. Blaðaskrit: Með svona samstöðu eru góðar myndir gerðar. Variety Split Image er þrumuslerk mynd. Hoilywood Reporter. Aðalhlutverk: Michael O'Keefe, Karen Allen, Peter Fonda, Jam- et Wood^Brian Dennehy Leíkstjóri: Ted Kotchetf ■iwwt bðmum kinen 11 An SéndU. 5,7, Í.0811.105 SALUR4 Porkys Hin vinsæla grínmynd sem var 3. vinsælasta myndin vestan hafs i fyrra. Aðalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier Sýnd kl. 5.7, og 9 Flóttinn kl. 11 Afsláttar- sýningar Mánud.-föstudaga ki. 5 og 7 kr. 50. laugard.-sunnud. kl. 3 kr. 50.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.