Tíminn - 02.11.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.11.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 23 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp ÍGNBOGir Q ÍO OOO Frumsýnir: Allt í flækju (Jafnve! konan skilur mig ekki...) Sprenghlægileg og fjörug ný gam- anmynd í litum byggö á frægri myndasögu um ungan ráöviltan manna. Aöalhlutverk leikur hinn ágæti gamanleikir Chistian Clavi- er, sem segist vera mitt á milli Dustin Hoffman og Al Piciano, bara miklu skemmtilegri, ásamt Nathalie Baye - Marc Porel Leikstjóri: Francois Leterrier íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11 Spyrjum að leikslokum oe Bugní Is’Shsaff ... ..... .... Sprenghlægileg og spennandi litmynd, með hinum frábæra jaka Bud Spencer íslenskur texti Endursýnd kl. 3.10,5.10 Þegar vonin ein er eftir iRaunsæ og áhrifamikil mynd, byggö á samnefndri bók sem kom-*" ið hefur út á íslensku. Fimm hræöi- leg ár sem vændiskona í Paris og baráttan fyrir nýju lífi Miou-Miou - Maria Schneider Leikstjóri: Daniel Duval íslenskur Texti . Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Frumsýnlr Einn fyrir alla Hörkuspennandi ný bandarisk | litmynd, um fjóra hörkukarla í æsilegri baráttu við glæpalýð, með Jim Brown Fred Williamson Jim Kelly Richard Roundtree Leikstjpri: Fred Williamson íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15,11.15 'Tonabícy a* 3-11-82 Verðlaunagrinmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) * 'Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátíðinni i Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hálíðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun i Sviss og Noregi. Leiksljóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 Æ^s'WHEN EIGHTBFLLS TOLL” Hin afar spennandi og fjöruga ‘ Panavision litmynd, eftir sam- nefndri sögur Alistair MacLean ein af þeim allra besfu eftir sögum hans, með Antony Hopkins - Robert Morley - Nathalie Delon íslenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, I 9.05,11.05 '■ Bud í Vesturvíking pmm H 2-21-40 Foringi og fyrirmaöur OFFICER ANDA GENTLEMAN Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins i dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 12 ára Simi II364 Nýjasta gamanmynd Dudley Moore: Ástsjúkur (Loveslck) A ccmed; fcr the incurably romantic. DUDLEY EXJZABETH MOORE McGCVERN LOVESICICs Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, •ný bandarískgamanmyndilitum. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi Dudley Moore („10“ og „Arthur") Elizabeth McGovern, Alec Guinness, John Huston, ísl.texti Sýnd k1.5,7,9 og 11 •ar 1-89-36 Á-salur Aðeins þegar ég hlæ (Only wtMn I laugh). (slenskur textl Sérlega skemmtileg ný bandarisk gamanmynd með alvarlegu ívafi, ■ gerð eftir leikriti Neil Simon, eins vinsælasta leikritahöfuodar vestan hafs. Leikstjóri. Glenn Jordan. Aðalhlutverk. Marsha Mason, Kristy McNichol, James Coco. Sýnd kl. 7 og 9.05 Ofsinn við hvítu línuna Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd í litum Aðalhlutverk: Jane Michael Vic- ent og Kay Lenz. Endursýnd kl. 5 og 11.15 Bönnuð bornum B-salur” Stjörnubíó og Columbia Pictures j frumsýna óskarsverðlaunakvik- myndina GANDHI Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Siðustu sýningar SÍMI: 1 15 44 w I '■f** i Lff og Qör á vertlð I Éyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrtver- I andi fegurðardrottningum, skip^1 ! stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingnum John j Reagan - frænda Ronalds. NÝTT . LlF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjóm: Þráinn Bertels- son Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ___________ftisyí* (3* .3-20-75 Heilaþvottur Ný bandarísk mynd, byggð á | sannri túgu Myndin segir frá auglýsingafyrir- tæki sem efnir til námskeiðs meðal • starfsmanna sinna til þess að aðgæta hvort þeir séu til foringja fallnir. Ótrúlegustu upplýsingar hafa veirð fengnar um starfsfólkið og það niðurlægt á margvislegan hátt. Framkvæmdastjóri: Antony Quinn. Aðalleikarar: Yvette Mimieux og Christopher Allport Sýnd kl. 7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Skólavillingarnir Það er líf og fjör i kringum Ridge- montmenntaskóla í Bandaríkjun- um, enda ungt og friskt fólk við nám þar, þótt það sé i mörgu ólíkt innbyrðis eins og við er að búast. „Yfir 20 vinsælustu popplögin í' dag eru I myndinni." Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold sýnd kl. 5 Miðaverð á 5 og 7 sýningar kr. 50. ÞJÓÐLEIKHUSIfl Eftir konsertinn 8. sýning í kvöld kl. 20 blá aðgangskort gilda föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Skvaldur fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 15 Litla sviðið Lokaæfing fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími11200. i.kikkkiAc; RHYKjAVlKl IR Hart í bak fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Guðrún fösludag kl. 20.30 síðasta sinn Úr lífi ánamaðkanna laugardag kl. 20.30 fáar sýningar éftir Miðasala í Iðnó kl. 14-19 sími 16620 Hvers vegna láta börnin svona? Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir Aukasýning fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30 Jasskvöld sunnudag 6. nóv. kl. 20.30 i Félagsstofnun stúdenta veitingar s. 17017 ; ISLENSKAl óperanH La Traviata Föstudag 4. nóv. kl. 20. Uppselt Sunnudag 6. nóv. kl. 20. Uppselt föstud. 11. nóv, kl. 20 sunnud. 13. nóv. kl. 20 Miðasala opin daglega frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Sjónvarp kl. 20.40: Ur fórum Chaplins Allir þekkja litla flakkara'nn út- skeifa með kúluhattinn og stafinn. Færri þekkja kvikmyndagerðar- manninn Chaplin og persónuna bak við gervið. Þessi þriggja þátta flokkur sem breska sjónvarpið lét gera sviptir að nokkru hulunni af þessum kvik- myndajöfri. Nýlega komu í dagsljósið hundr- uð filma.sem hafa að gbyma upp- tökur óklipptar af verkum meistarans sem ekki hafa sést áðurog varpa ljósi á vinnubrögð hans. Fundur þessara mynda hefur verið kallaður fundur aldarinnar meðal kvikmyndagerð- armanna. Hann vann án handrits og skapaði söguna fyrir framan kvik- myndavélina. Ekki er að efa að þessir þættir eiga eftir að gleðja margan kvikmyndaáhugamanninn. Sögumaður er leikarinn James Mason. útvarp Miðvikudagur 2. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. - Sólveig Ásgeirsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (24). ■ 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.30 fslenskt mál. Endurt. þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardeginum. 11.40 (tölsklög .12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 frsk og frönsk tónlist 14.00 „Kallað í Kremlarmúr" eftir Agnar Þórðarson Höfundur les (7). 14.30 Miðdegistónleikar Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika fjórhent á píanó Sónötu í Es-dúr op. 3 nr. 2 eftir Muzio Clementi. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmunds- son. 14.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl- harmonia í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 5 í e-moll op. 64 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Vladim- ír Ashkenazy stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Ungir pennar Stjómandi: Hildur Her- móðsdóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi“ eftir Hans Hansen Vernharður Linnet les þýð- ingu sína (4). 20.40 Kvöldvaka a. Heima. Jóhannes Hann- esson les Ijóð eftir Jóhannes úr Kötlum. b. Kórsöngur Söngfélag Skaftfellinga í Reykjavík syngur undir stjórn Þorvarðar Björnssonar. c. Grimmd Maria Sigurðar- dóttir les smásögu eftir Halldór Stefánsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Einsöngur Ezio Pinza syngur ítalska söngva. Fritz Kitzingaer leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson þýðir og les (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við - Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 23.15 Islensk tónlist Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. a. „Átthag- „ aljóð" eftir Inga T. Lárusson. b. Prelúdía og menúett eftur Helga Pálsson. c. „Ég bið að heilsa" eftir Karl 0. Runólfsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 2. nóvember 18.00 Söguhornið GrauUrdallssaga - fs- lensk þjóðsaga. Sögumaður Sigurður Helgason. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Amma og átta krakkar 11. þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir barnabókum Anne-Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Þegar börnin tóku sendiráðið Dönsk heimildarmynd. Árið 1979, sem var alþjóð- legt barnaár, hertóku þrettán börn danska sendiráðið í Santiago, höfuðborg Chile. Markmið barnanna var að knýja yfirvöld til að láta í té upplýsingar um foreldra þeirra sem höfðu horfið. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Úr fórum Chaplins (The Unknown Chaplin) Nýr flokkur - i. þáttur. Bresk heimildarmynd í þremur þáttum um Charlie Chaplin og áður óþekkt verk hans. Þættirnir hafa að geyma brot úr þekktum kvikmynd- um meistarans en einnig fjölmargra kafla, sem aldrei voru notaðir eða hafa legið ( gleymsku, en voru dregnir fram í dagsljósið að Chaplin látnum. Auk þess er fjallað um listferil hans og einstök verk og rætt er við ýmsa samstarfsmenn hans. Sögumaður er leikarinn James Mason. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.45 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Á elleftu stundu Fréttaskýringarþáttur. I viðræðum stórveldanna um takmörkun kjarnorkueldflauga í Evrópu gengur hvorki né rekur. I þessum þætti verða deilumálin kynnt í máli og myndum og rætt við fulltrúa viðræðuaðila í Genf, talsmenn friðarhreyf- inga og fleiri. Umsjónarmaður Bogi Ágústs- son fréttamaður. 23.15 Dagskrárlok. I ★★★★ Gandhi + Lífsháski ★★ Svarti folinn ★★ Get Grazy ★★ Nýtt líf ★★ Foringi og fyrirmaður Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjog goð ★★ goð ★ sæmileg leleg é

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.