Tíminn - 07.01.1984, Qupperneq 11

Tíminn - 07.01.1984, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1984 krossgáta 4245. Lárétt 1) Oddi. 6) Erfiði. 8) Fugl. 9) Tóm. 10) Pantur. 11) Eyða. 12) Orka. 13) Dropi. 15) Svarir. Lóðrétt 2) Fjallvatn. 3) Strax. 4) Kátari. 5) Púa. 7) Stétt. 14) Spil. Ráðning á gátu no. 4244 Lárétt 1) Skaft. 6) Aur. 8) Men. 9) Árs. 10) Tól. 11) Nóa.-12) Eta. 13) Nei. 15) Galta. Lóðrétt 2) Kantana. 3) Au. 4) Fráleit. 5) Smána. 7) Ástar. 14) El. bridge ■ í fimnrtu spilaþrautinni spilaði suður 6 lijörtu. Sú slemma er ekki beint glæsilegt enda var spurt um hvort lesend- ur sæju einhvern möguleika á að lauma henni heim með brögðum. Vestur Norður S. K87542 H.82 T. G10 L.753 Austur S.G9 S. D103 H.1074 H.63 T.D864 T.K9532 L.DG108 L.962 Suður S. A6 H.AKDG95 T. A7 L.AK4 Suður spilar 6 hjörtu og vestur spilar út laufadrottningu. Þegar blindur kemur niður sést að spilin koma ekki vel saman: ef blindur hefði hinsvegar verið með þrílit í tígli og tvílit í lauf hefði slemman verið nær pottþétt. En hvernig á suður að spila? Það er smá möguleiki á þvingun, t.d. með því að taka útspilið heima, gefa tígulslag og taka síðan trompin. Þá þarf sami spilari að eiga 3 spaða og 5 lauf. Þetta er nú ekki mjög líklegt og það er til önnur spilaleið sem er frekar reyn- andi. Hún er sú að treysta andstæð- ingunum til að gera vitleysu í vörninni. Suður tekur útspilið heima á ás, og tekur spaðaás, spaðakóng og trompar spaða heim með níunni. Og þá er komið að vestri. Ef hann yfirtrompar með tíunni er spilið unnið: suður getur tekið næsta slag heima, tekið hjartaás og spilað hjarta á áttuna í borði og þá eru trompin búin og spaðaslagirnir bíða í bunu í blindum. Þessi þraut var nú meira til gamans því engin rétt lausn er til á henni. Ef til vill hefði verið nær að setja upp hendur norðurs og vesturs og láta reyna á vamarspil vesturs þegar hjartaníunni er spilað. En í svona tilfellum er til þumal- fingursregla sem á býsna oft við: Þegar sagnhafi virðist vera að gefa vörn ódýran slag er rétt að fúlsa við honum þó menn geri sér ekki fulla grein fyrir hvað er á seyði. í þessu tilfelli er eina vörn vesturs að henda tígli í hjartaníuna og þá hlýtur slemman að fara einn niður. myndasögur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.