Tíminn - 10.01.1984, Side 10

Tíminn - 10.01.1984, Side 10
fékk tæpar 500 þús. ■ Ungur Húsvíkingur, scm var cinn mcð 12 rctta i Getraunum og átti að auki 11 rctta á ljóruin röðum, varð 493399 krónum ríkari eftir helgina. Aðeins cin'n seðill kom fram með 12 réttum, og var vinningur fyrir röðina kr. 383.755. Alls voru 6 raðir með 11 rétta, og var vinningur fyrir hvcrja röð kr. 27.411-. Eins og sjá má á umfjöilun Tímans um leiki helgarinnur í Englandi voru úrslit mjög óvænt, og cr það em skýringin á því hví svo mikið fé fer í cina hönd. -SÖE Gunnar verður með KR ■ Gunnar Gíslason, iandsliðsmaðurinn sterki í handknattleik og knattspyrnu er kominn heim. Hann lék með KR gegn Stjörnunni á föstudagskvöld í handboltanum eins og Tíminn skýrði frá á laugardag, og hcfur ákvcðið að leika mcð KR í knattspyrnunni í sumar einnig. Það er ekki að efa, að KR-ingum verður mikill styrkur að því að fá Gunnar í sínar raðir í knattspyrnunni, hann er sterkur miðvallarleik- maður, og mjög marksa-kinn. - Þá er og víst, að Gunnar kemur til með að styrkja KR-liðið í handknattlcik mikið, eftir að hann kemst í æfingu, en KR-liðið hefur veriðeinkar brothætt í vetur sökum hinna mörgu lcikmanna sem liðið missti fyrir keppnistímabilið. Skyttuleysi hefur háð liðinu scrlcga mikið, en þar getur Gunnar bætt upp á sakirnar þó hann hafi nú ekki leikið hlutverk langskyttu gegnum tíðina, cr hann mjög liðtækur í langskotunum, þó skæðastursé í horninu. -SÖE ur ■ Kiel, liðið sem Jóhann lngi Gunnarsson þjálfar í V-Þýskalandi, tapaði um helgina fyrir. Metalo Sabac frá Júgóslavíu 20-22 í Evrópu- keppni meistaraliða í handknattieik. Leikið var í Kiei. Kiel hefur því að því er virðist iitla möguleika á að komast áfram í keppninni, þar eð útileikurinn er eftir. Önnur úrslit hjá þýskum liðum í Evrópukeppnum um helgina urðu þau 'að Gummersbach sigraði Kolbotn, norska liðið sem sló Víking út, 24-14 í V-Þýskalandi og Grosswílisiadt vann Belgrad 28-16 í V-Þýskalandi einnig. -SÖE ítalska knattspyrnan: Juventus enn efst ■ Stórliðið Juventus Torínó er nú efst í ítölsku fyrstudeildarkeppninni. Liðið hefur sigruö í síðustu lcikjum sínum, og hefur nú tveggja stiga forskot á næsta lið, nágrannana Torínó. ' Um helgina vann Juventus Genoa 4-2, með mörkum Rossis, Platinis, Cabrinis og Ponzos. Di Gennar gerði sigurvonir l’talíumeistara Roma að engu, er hann skoraði eina mark leiksins fyrir Verona. Udinese gerði jafntefli 3-3 við AC Mílanó. Zico skoraði tvö mörk fyrir Udinese, en Luther Blissett skoraði eitt marka Míla'nóliðsins. Fíorentina vann Avcllino 1-0, Afícoli vann Sampdoria 2-1, Pisa vann Lazio 1-0 og Torino og Napoli og Catania og Iriter Mílanó gerðu markalaus jafntefli. , Juventus er efst með 22 stig, Tórínó hcfur 20 stig, og Roma 18. Platini og Zico eru marka- hæstir með 11 mörk, enRossi hefurskorað 10. ( S KEEGflN FOR FYLU- FERÐ A ANFIELD Liverpool sigraði Newcastle 4-0 í bikarkeppninni ■ Kevin Keegan, fyrrum stjarna í Liverpool, fór fýluferð á föstudagskvöld með liði sínu Newcastle á Anfield Road, heimavöll Liverpool í ensku bikar- keppninni. Ensku deildarmeistararnir gáfu annarrardeildarliðinu ekki þuml- ung eftir, og öruggur sigur Liverpool, ■ lan Rush skoraöi 'tvö mörk fyrir Liverpool í lciknum gegn Newcastle. Rush stal að töluverðu leyti senunni af Kevin Keegan, sem búist var við að mundi ógna ineira en hann gerði. Rush er nú markahæstur í 1. deild á Englandi, hefur skorað 16 mörk, og skorar einnig drjúgt í öðrum leikjum en deildaleikjum, eins og sannaðist á föstudag. Handbolti karla: Þróttur er á leið upp á við —sigraði Víking 28-2S ■ Þróttarar unnu góðan sigur á Víking- um í handknattleiknum á laugardag, er liðin mættust í fyrstu deild karla. Þróttur sigraði 28-25. Það var stórleikur Páls Ólafssonar sem fleytti Þrótti til sigurs eins og oft áður, en liðsheild Þróttar verður einnig sífellt sterkari þessa dag- ana. Með sama áframhaldi lendir liðið ofarlega í úrslitakeppninni í vor. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik, og jafnt á mörgum tölum. Víkingar höfðu yfir 14-13 í hálfleik. Sama sagan var í síðari hálfleik, en þá höfðu Þróttarar heldur frumkvæðið, andstætt því að Víkingar voru yfirleitt á undan að skora í fyrri hálfleik. Jafnt var 20-20, Þróttur Páll Ólafsson skaut Víkinga í kaf. STAÐAN ■ Staðan í 1. deild karla í handknatt- leik er nú þessi, eftir leiki 10. umferðar: KA-FH........................28-21 Stjarnan-KR..................22-18 Þróttur-Víkingur....... 28-25 Haukar-Valur................ 17-28 FH .......... 10 10 0 0 307-198 20 Valur...... 10 7 1 2 216-196 15 Víkingur .. 10 6 0 4 238-215 12 Þróttur .... 10 4 2 4 219-232 10 KR ........ 10 4 15 171-171 9 Stjarnan... 10 4 1 5 194-227 9 Haukar .... 10 1 1 8 195-249 3 KA .......... 10 0 2 8 176-224 2 Suðurnesjamótið í innan- hússknattspyrnu: Njarðvík C í 2. sæti - Keflavík sigraði Krístinn, Skúli, Freyr og Þórður til Njarðvíkinga ■ Reykjanesmótinu í innanhúss- knattspyrnu lauk um helgina í Keflavík. Þátt tóku í mótinu 25 lið frá 11 félögum. Keflvíkingar sigr- uðu á mótinu, sigruðu C-Iið Njarð- víkinga í úrslitaleik 7-6, eftir að C-liðið hafði haft yfir 3-1 í hálileik. Kristinn Þór Guðbjartsson, ung- ur og geysiefnilegur leikmaður úr Höfnum, sem nú hefur gengið til liðs við Njarðvíkinga var aðal- sprauta C-liðs þeirra, ásamt fleiri að því er talið var „minni spá- mönnum“. Liðið komst öllum á óvart í úrslit mótsins. I þriðja sæti í mótinu varð Ungmennafélag Grindavíkur, sigraði Víði Garði eft- ir framlengdan úrslitaleik. Félögin sem tóku þátt í mótinu voru auk áðurnefndra Reynir Sandgerði, Breiðablik, FH, Hafnir, Grinda- vík, Selfoss, Afturelding og Stjarnan. Auk Kristins Þórs hafa þrír leik- menn skipt til Njarðvíkinga, Freyr Sverrisson og Skúli Rósantsson úr ÍBK, og Þórður Þorbjörnsson úr Höfnum. -TÓP/SÖE 4-0 varð staðreynd. Leikurinn hafði vakið mikla athygli, og var sýndur um gjörvallt Bretland í beinni sjónvarps- sendingu. Mike Robinson skoraði fyrsta mark Liverpool á 7. mínútu, eftir að Sammy Lee hafði tekið hornspyrnu. Ian Rush bætti við öðru marki á 29. mínútu, og Craig Johnstone því þriðja á 63. mínútu. Ian Kush skoraði svo sitt annað mark á 85. mínútu, og 4-0 stórsigur orðinn til. Newcastle fékk fá marktækifæri í leiknum. Það má segja að Rush hafi stolið senunni af Keegan í leiknum, en hann var ásamt Craig Johnstone mest áberandi leikmaður vallarins. -SÖE Sjá nánar um ensku hikarkeppnina á bls. 12 komst í 22-20 og leiddi það sem eftir var leiksins, úrslitin 28-25. Þeir Páll Ólafsson og Páll Björgvins- son voru atkvæðamestir Þróttara, Páll Björgvins þó mest í fyrri hálfleik, en Páll. Ólafsson fór hamförum í þeim síðari. Stórleikur hans öðru fremur skapaði þennan sigur, en liðið í heild er þó í mjkilli framför. Víkingar léku aftur á móti fremur lakari leik en þeir geta á góðum degi, sérstaklega var markvarsl- an slök. Viggó Sigurðsson var ekki með í leiknum, og munar þar nokkru. Allt útlit er nú fyrir að Þróttarar komist í fjögurra liða úrslitin, það er að segja haldii'* þeir sömu braut og undan- farið. Þeir hafa nú 10 stig, gegn 9 stigum KR og Stjörnunnar. Baráttan verður þó án efa hörð milli þessara liða. Mörkin: Þróttur: Páll Ólafsson 10, Páll Björgvinsson 8, Konráð Jónsson 5, Birgir Sigurðsson 3, Jens Jensson 2, Víkingur: Steinar Birgisson 8, Guð- mundur Guðmundsson 6, Hörður Harð- arson 3, Karl Þráinsson 3, Hilmar Sig- urgíslason 3 og Einar Jóhannesson 2. -SÖE ■ Kristján Arason átti stórleik með FH gegn Tatabanya, en ekki dugði það tU. Nú er spurning hvemig FH-ingunt gengur hér um næstu helgi. Tímamynd Róbert ;K: ■ :--mmtm ÞROTTARAR LATA ENGANHLRUG ItFVMAl ■ íslands- og bikarmeistarar Þróttar lögðu HK að velli í fyrstu deildarkeppn- inni í blaki úm helgina, 3-1. Þróttarar vora vel að sigrinum komnir, léku mun betur en Kópavogsliðið lengst af, og því fór sem fór. Þróttarliðið hefur líklega ekki verið sterkara hin síðari ár, og lék að þessu sinni sinn langbesta leik í vetur. - Önnur stórtíðindi í blakinu um helgina urðu þau, að Víkingur vann sinn fyrsta leik í fyrstu deild í eitt og hálft ár, og er þess vart langt að bíða, að þeir sigri öðru sinni. Þróttarar mættu ákveðnir til leiks í Digranesi í Kópavogi. Leikurinn var í járnum í fyrstu, Kópavogsmenn tóku fyrstu stigin, en síðan jafnt á flestum tölum upp í 10-10. Þá gerðu Þróttarar út um leikinn, HK gerði mistök, en Þróttur gerði ekki slíkt hið sama, úrslit 15-10. f annarri hrinu var Þróttarliðið komið á skrið, en hjá HK gekk allt á afturfótun- um, 15-5. HK náði svo góðum leik í þriðju hrinu, hafði undirtökin og lék mjög vel. HK vann þá hrinu 15-10, en hafði ekki úthald í fjórðu hrinunni, Þróttur vann 15-7, og þar með leikinn 3-1. Þróttarar voru betra liðið. Leifur Harðarson og Guðmundur þjálfari Páls- son voru bestu menn liðsins, og einnig var Skúli Sveinsson mjög góður þá kafla er hann lék. Benedikt Höskuldsson lék vel með HK, en aðrir voru flestir daufir. Víkingar unnu öruggan sigur á Fram á laugardag. Úrslit urðu 3-1,15-11,15-7, 13-15 og 15-8. Víkingar börðust vel, og héldu út aldrei þessu vant, með þá Arngrím Þorgrímsson og Sigurð Guð- mundsson í fararbroddi að venju. Fram- arar voru bitlitlir, og er ekki ólíklegt að þeir hafi misst mikils er þjálfari þeirra, Sveinn Hreinsson hætti og gekk aftur í Þrótt. í kvennadeildinni voru tveir leikir, Þróttur vann Breiðablik 3-2 í hörkuleik ásunnudag, 15-9,13-15,11-15,16-14 og 10-15, Breiðablik talið fyrst enda leikið í Digranesi. Þá sigraði Þróttur Víking á sigruðu HK 3-1 í blakinu á sunnudag mmmmmmmmmmmmmmm laugardag 3-0, 15-2, 15-6 og 15-11. Völsungur átti að leika við KA á Akureyri, en því varð að fresta vegna ófærðar. f Suður og austurlandsriðli annarrar deildar sigraði HK 2 Breiðablik 3-1. í Norðurlandsriðlinum vann Skautafélag Akureyrar B-lið KA 3-0, en engir dómar mættu á Dalvík þar sem efstu liðin, Reynivík og A-lið KA áttu að keppa. Staðan Þróttur . HK .... ÍS...... Fram .. Víkingur deild karla er nú þessi: 7 7 0 21-7 14 7 5 8 3 8 2 6 1 16-11 10 16-20 6 14-22 4 11-16 2 SÖE ■Naumt hjá •Blikunum aor- agaaaBmaBM skammri stundu Ungverska liðið Tatabanya skoraði 6 mörk gegn einu á 3 mínútna kafla ■ Þetta gerðist bara eins og hendi væri veifað í síðari hálfleik, við misstum Kristján útaf og rétt á eftir Atla, og þeir skoraðu 6 mörk meðan við gerðum STÓRIR SIGRAR „STÓRU" LIÐANNA í kvennadeildinni í handknattleik ■ „Stóru“ liðin í kvennadeildinni í handknattleik, FH, Fram og ÍR, juku enn forskot sitt um helgina, ekki síst þar eð Valur sem er í fjórða sæti tapaði fyrir sér neðra liði, KR. Allir sigrar þeirra stóru voru stórir. ÍR vann Víking 29-15, Fram vann Fylki 25-15, og stærsta sigurinn vann þó FH, sem lagði nýliða ÍA 32-12 í Firðin- um. Úrslit og staðan: Víkingur-ÍR.................... 15-29 Fram-Fylkir..................25-15 Valur-KR ....................8-16 FH-ÍA........................32-12 Staðan: ÍR........ Fram .... FH ....... KR ....... Valur........ 7 Fylkir....... 7 Víkingur .... 7 ÍA........... 7 153- 97 12 142-103 12 161-120 11 105-113 6 107-130 114-146 117-138 89-141 eitt“, sagði Geir Hallsteinsson þjálfari FH í samtali við Tímann í gær, um tap FH gegn Tatabanya, 27-35 í Ungverja- landi á sunnudag. „Fyrri hálfleikur var hreint frábærlega leikinn hjá báðum liðum, en í síðari hálfleik tókst okkur ekki að klára vörnina. Sóknarleikurinn var aftur á móti í mjög góðu lagi“, sagði Geir ennfremur. Liðin fóru jafnt af stað, og fyrri hálfleikur var hnífjafn lengst af. Tata- banya komst að vísu í 11-8, en FH-ingar jöfnuðu, og staðan var 16-15 Tatabanya í hag í hálfleik. í upphafi síðari hálfleiks tóku Ung- verjamir mikinn kipp, náðu að riðla leik FH um stund og ná nokkurri forystu. FH lagaði stöðuna töluvert, en þá kom hinn slæmi kafli sem í upphafi var minnst á, FH missti þá Kristján og Atla útaf með stuttu millibili, og á þremur til fjórum mínútum skoraði Tatabanya 6 mörk meðan FH skoraði 1. Þennan mun tókst FH aldrei að brúa, og úrslitin urðu 35-27, Tatabanya í hag. Kristján Arason var markahæstur FH- inga í leiknum, skoraði 11 mörk. Hans Guðmundsson skoraði 8, og þeir Atli Hilmarsson, Pálmi Jónsson, Þorgils Ótt- ar Mathiesen og Guðmundur Magnús- son 2 hver. „Strákarnir léku allir mjög vel að mínu mati“, sagði Geir. „Það sem vant- aði var í varnarleiknum, annað gekk mjög vel. Ég tel að við eigum heilmikla möguleika á laugardag gegn Ungverjun- um, þetta eru áþekk lið og svo eru þeir þekktir fyrir lakari árangur á útivelli. Ég held að mér sé óhætt að lofa fólki skemmtilegum leik, þarna mætast tvö sóknarlið. - Við ætlum að bæta það sem aflaga fór í Ungverjalandi, það að fá á sig 35 mörk sýnir að eitthvað hefur farið úrskeiðis, en það ætlum við að laga“, sagði Geir. Nú er bara spurningin, hvort FH-ing- um tekst að vinna upp þennan 8 marka mun næstkomandi laugardag. Vitað er að Ungverjarnir hafa náð mjög slökum árangri á útivöllum, og gæti það reynst lykillinn að því að FH komist áfram. Sænska liðið Dalheim, sem Tatabanya sló út í síðustu umferð keppninnar, sigraði Ungverjana með miklum mun í Svíþjóð, en það dugði ekki til í Ung- verjalandi. Takist FH-ingum að ná viðlíka yfirburðum í húsi sínu í Hafnar- firði, er allt opið um að komast í 4 liða ‘Úrslitin, en 8 mörk eru hár múr að klífa þráít fyrir allt. Síðpri leikur FH og Tatabanya er á laugardag í íþróttahúsinu við Strand- götu. Fórsala er þegar hafin fyrir all- nokkru, og .veitir víst fólki varla af að tryggja sér mlða í tíma. v _ ^ I I I I I I I I I I I I I I I I I I gegn Gróttu í 2.deild ihandbolta — Fram vann IR. fyrsta sigurinn ■ Breiðablik vann nauman sigur á Gróttu í annarrardeildarkeppninni í handknattleik um helgina, 25-24 í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi. Leikurinn var allan tímann mjög jafn, og mikil spenna í iokin. Grótta hafði frumkvæðið í fyrri hálfleik, uns Breiðablik náði að jafna 13-13, og hafði heimaliðið yfir 14-13 í hálfleik. Blikarnir voru síðan ætíð á undan að skora í síðari hálfleik, en jafnt var á flestum tölum. Á síðustu einni og hálfu mínútunni voru skoruð 3 mörk, Breiðablik þar af tvö, og stiginn mikill darraðardans. Gróttu- menn höfðu boltann í lokin, en náðu ekki að jafna. Markahæstir Blikanna voru Kristján Gunharsson með 9 og Björn Jónsson með 6, en Jóhannes Geir Benjamínsson var markahæstur Sel- tirninganna með 9 mörk, en Sverrir Sverrisson skoraði 5. Athygli vekur, að tveir markahæstu menn Gróttu eru báðir hornamenn, en tveir Reynir vann markahæstu menn Breiðabliks eru skyttur. Fram sigraði ÍR 28-21. Sigur Fram var aldrei í hættu, 14-8 Fram í hag í hálfleik. Óskar Þorsteinsson og Hermann Björnsson voru lang at- kvæðamestir Framara, en lið ÍR var jafnt. Reynir Sandgerði vann sinn fyrsta sigur um helgina, lagði HK á sunnu- dagskvöldið 23-21. Leikurinn var fremur illa leikinn, og náði Reynir fljótt fjögurra marka forskoti sem HK tókst ekki að minnka fyrr en of seint. Staðan 10-15 Reyni í hag í hálfleik. Staðan í annarri deild er: Þór V....... 8 8 0 0 179-131 16 Fram ....... 9 7 1 1 198-166 15 Breiðablik .9 7 0 2 191-160 14 10 6 0 4 219-201 12 . 10 3 0 7 181-203 6 . 10 3 0 7 159-194 6 1 7 166-186 3 0 8 181-222 2 -SÖE Grótta HK .. ÍR ... Fylkir......9 1 Reynir......9 1 Bslandsmótið i handknattleik: Valsmenn suðu marka- súpu í Hafnarfirði sigruðu Hauka 28-17 ■ Enn ein markasúpuúrslitin litu dags- ins Ijós í fyrstu deild karla í handboltan- um um helgina, þá sigruðu Valsmenn Hauka 28-17 í Hafnarfirði. Leikurinn tafðist um hálfa klukkustund vegna dómaravandræða, annar dómarinn mætti ekki, en síðan var hægt að byrja að skora. Haukar héngu dálítið í Val í fyrri hálfleik, að honum loknum var staðan 12-9 Val í hag. í síðari hálfleik sprungu hins vegar allar flóðgáttir, og Valsmenn skoruðu alls 16 mörk gegn 8. Ungu mennirnir í Val, Júlíus Júlíus- son, Jakob Sigurðsson og Valdimar Grimsson sprungu út í leiknum, og með góðum leik „görnlu" mannanna í liðinu varð úr góður kokkteill, kokkteill sem gæti orðið sterkur þegar líður á vorið. * Haukarnir sýndu ekki af sér neina snilli fremur en fyrri daginn, þó á liðinu séu ýmsir jákvæðir punktar. Þórir Gísia- son var aðalmaðurinn að venju. Mörkin: Valur: Júlíus Jónsson 7, Brynjar Harðarson 7/5, Jakob Sigurðs- son 6, Valdimar Grímsson 3, Steindór Gunnarsson 3, Þorbjörn Jensson 1, og Jón Pétur Jónsson 1. Haukar: Þórir Gíslason 7, Hörður Sigmarsson 3, Ingimar Haraldsson 3, Lárus Karl Ingason 2, Jón Hauksson 1 og Sigurjón Sigurðsson 1. -SÖE

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.