Tíminn - 10.01.1984, Page 16

Tíminn - 10.01.1984, Page 16
16 dagbók Ijj-fffmfOT ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 sýningar Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise í Reykjavík sýnir myndina Les Zozos miðvikudaginn 11. jan. og fimmtudaginn 12. jan. í Regnbogan- um kl. 20.30. Les Zozos er gerð árið 1972 af Pascal Thomas. Vladirhir Cosma samdi tónlistina. 1 aðalhlutverkum eru: Daniel Ceccaldi, Virg- ine Thevenet, Serge Rousseau, Frédéric Duru. I þessari fyrstu mynd Pascal Thomas lýsir hann hinum ýmsu hliðum í uppvexti unglinga úti á landsbyggðinni. Það er árið 1960. Frédéric og Francois eru 17 ára. Þeir eru í menntaskóla þar sem námið skipar ekki fyrsta sæti í lífi nemenda. Og eins og flestir á þessum aldri hugsa þeir aðeins um eitt: „stelpur". En í þeirra augum eru þeir ekki annað en leikföng og þó þær séu til í ýmislegt láta þær þá ekki ganga of langt. Þess vegna ráðgera þeir að láta drauma sína rætast og halda til Svíþjóðar sem að þeirra áliti er paradts frjálsra ásta... Færeyska sýningin framlengd Fyrirhugað var að færeysku listsýningunni í Norræna húsinu lyki sunnud. 8. jan. en nú hefur verið ákveðið að sýningin standi til miðvikudagsins 11. janúar, og er sýningin opin kl. 14 - 19. Hér er um að ræða stærstu farandsýningu á færeyskri list. 16 færeyskir listamenn eiga verk á sýningunni þ.á.m. Sámal Joensen Mikines (d. 1979) og Ruth Smith (d. 1958) Það er Norræna listamiðstöð- in á Svenborg í Finnlandi, sem stendur að þessari sýningu. Mjög vegleg sýningarskrá hefur verið gefin út í tilefni sýningarinnar, og er hún fyrsta almenna kynningin á færeyskri myndlist sem út hefur komið. tilkynningar Færeyjanámskeið og Færeyjakynnmg Námsflokkar Reykjavíkur, Norræna félagið, Norræna húsið og Færeyingafélagið munu gangast fyrir námskeiði um Færeyjar og byrjar það í janúar og stendur til 4. maí í vor. Leiðbeinandi verður Jónfinn Joensen kenn- ari. Námskeiðið verður í Norræna húsinu á þriðjudagskvöldum kl. 20:30. 15 manns kom- ast að á námskeiðið. Fjallað verður um sögu og tungu, staðhætti og náttúru, færeyska atvinnusögu og samband við (sland, en höfuðáherslan verður lögð á færeyska menn- ingu og færeyskt þjóðfélag í dag. Færeyjakynningin verður opnuð laugar- daginn 21. jan. kl. 15 í fundarsal Norræna hússins. ERLENDUR PATURSSON lög- þingsmaður heldur fyrirlestur um samband Færeyja og íslands. f tengslum við námskeið- ið verða kynningar fyrir almenning á bók- menntum, kvikmyndum, færeyskum dansi og Heri Joensen cand.theol. heldur fyrirlest- ur um sögu Færeyinga. Þátttöku skal tilkynna skrifstofu Norræna hússins, sími 17030. Þátttökugjaldverður900 kr. tímarit Póstmannablaðið 1. tbl. 17. árg., desember 1983 er komið út. Þar er birt erindi Jennýjar Jakobsdóttur, sem hún flutti á Póstmannaþingi í Munaðarnesi í maí 1983 um Póst-ogsímaskólann. EinarM. Albertsson skrifar um útgáfumál. Hann skrif- ar einnig um Póstmannaþingið 1983 og eru birtar margar myndir frá því. Jakob Tryggva- son umdæmisfuíltrúi skrifar um 17. Norræna póstþingið í Stokkhólmi og greint er frá skrifum sænsku dagblaðanna um það. Einnig er birt ávarp, sem Roy Helmsjö flutti við setningu þingsins. Margt fleira efni er í blaðinu. Forsíðumynd Póstmannablaðsins sýnir merki Alþjóða samgönguársins 1983. Sveitarstjórnarmál, 6. hefti 1983, eru komin út. Þar ræðir Björn Friðfinnsson um nauðsyn áætlunargerðar sveitarstjórna til lengri tíma. Egill R. Frið- leifsson, tónmenntakennari segir frá kór Öldutúnsskóla, en hann hefur sem kunnugt er gert víðreist og gert garðinn frægan. Þá er birt álitsgerð og tillögur um skipan tónlistar- fræðslu og sagt frá tveggja daga ráðstefnu um sveitarstjórnir og tónlistarfræðslu. Jón Hlöðver Áskelsson, námsstjóri í tónlistar- greinum ritar grein, sem hann nefnir Álits- gerð tónlistarfræðunefndar og hugleiðingar út frá henni. Stefán Edelstein, skólastjóri, ritar grein um gildi og tilgang tónlistaruppeld- is. Þá ritar Margrét Margeirsdóttir, deildar- stjóri í félagsmálaráðuneytinu, um nýjar löggjöf um málefni fatlaðra. Jóhann Klausen bæjarstjóri, skrifar um Eskifjarðar- skóla 1(K) ára. Einar B. Pálsson, prófessor, fjallar um gatnakerfið í bæjarskipulagi. Þá er sagt frá fjármálaráðstefnu Sambands ísl. sveitarfélaga og birt erindi frá henni. Margt fleira efni er í ritinu, og má þar m.a. nefna heildarefnisyfirlit yfir árganginn 1983 af Sveitarstjórnarmálum. Sðómaviatriaðið Sjómannablaðið Víkingur 9.-10. tbl. ’83, er komið út. Þar er m.a. hugleiðingum kvótaskiptingu 1984eftirGuð- jón A. Kristjánsson. Sigurbjörn Einarsson biskup ritar jólahugvekju. Þá er sagt frá 31. þingi FFSÍ og kaflar birtir úr setningarræðu Ingólfs Falssonar, fráfarandi forseta FFSl, sem bera yfirskriftina Lognmolla yfir kjara- málumsl. tvöár. Einnigerbirtframsöguræða Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar frá Vest- mannaeyjum á þinginu um stöðu sjómanns- ins í dag. Hún ber yfirskriftina Staða sjó- mannsins í dag, 108 stunda vinnuvika á bátum, 84stundir á togurum. Viðtal er við Ásmund Ásmundsson, þar sem hann segir alltof mikið borgaðframhjá skiptum. Rætt er við nýkjörinn forseta FFSÍ, Guðjón A. Kristjánsson. Oddbjörg Jónsdóttir á Akra- nesi lýsir einum vinnudegi í frystihúsi, séð frá sjónarhóli konu sem fæst við að skera úr og pakka á borði. Rætt er við Jón Bjarnason og Óskar Sigurpálsson á Björgvin EA-311, sem segja svartsýnina eiga heima í landi. Atvinnuöryggið ekkert og álagið mikið segja skipstjóramir Halldór Hallgrímsson og Svav- ar Benediktsson í viðtali. Kristinn Snæland segir frá jólatúr á trúboðsskipinu sænska, Elidu. Margt fleira efni er í blaðinu. DENNIDÆMALAUSI „Ég held að ég hafi ýtt á of marga takka, mamma. Hvar í fjandanum er Hong Kong?“ NNUM^ í SPENNUM. BELTIN/ sjálfra okkar vegnal Vinningar í skyndihappdrætti Umferðarráðs og lögreglu fyrir bílbeltanotendur 17. desember 1983. Nr. 45568 Jólatré, gefandi Landgræðslusjóð- • ur. Nr. 45580 Eplakassi og mandarínukassi, gefandi Eggert Kristjánsson & Co. Nr. 11127 Úttekt á höggdeyfum, gefandi Bílanaust hf. Nr. 47637 Bílapakki til umferðaröryggis, gefandi Tryggingafélögin. Innihald: Værðar- voð, bókin „Akstur og umferð”, viðvörunar- þríhyrningur og vinnuljós til tengingar við bílarafmagn. Nr. 11123 Bílapakki til umferð- aröryggis, gefandi. Nr. 2367 Bílapakki til umferðaröryggis. Nr. 6089 Slökkvitæki í bíl (Gloría) og skyndihjálparpúði frá Rauða krossi íslands, gefandi Olíufélögin. Nr. 2370 Slökkvitæki f bíl. Nr. 11198 Slökkvitæki í bíl. Nr. 6945 Rafgeymir, gefandi Pólar hf. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 232 - 09. janúar 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.400 29.480 02-Sterlingspund 40.991 41.102 03-Kanadadollar 23.497 23.560 04—Dönsk króna 2.8685 2.8763 05-Norsk króna 3.7078 3.7179 06-Sænsk króna 3.5740 3.5838 07—Finnskt mark 4.9115 4.9248 Ö8-Franskur franki 3.4010 3.4103 09-Belgískur franki BEC ... 0.5094 0.5108 10-Svissneskur franki 13.0716 13.1072 11-Hollensk gyllini 9.2526 9.2777 12-Vestur-þýskt mark 10.3746 10.4028 13-ítölsk líra 0.01714 0.01719 14-Austurrískur sch 1.4718 1.4758 15-Portúg. Escudo 0.2154 0.2160 16-Spánskur peseti 0.1814 0.1819 17-Japanskt yen 0.12622 0.12657 18-írskt pund 32.281 20-SDR (Sórstök dráttarréttindi) 23/11. 30.2022 30.2851 -Belgískur franki BEL .... 0.5004 0.5017 apotek Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka í Reykjavlk vlkuna 6.til 12 janúar er f Ingólfs Apoteki. Elnnlg ertaugarneaapotekoplö tll kl. 22.00 öll kvöld vlkunnar nema sunnu- daga. Hafnartjörður: Hafnarfjarðarapótekog Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakl. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla slmi 11166. Slðkkvilið og sjúkrablll slml 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnartjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupataður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavfk: Sjúkrabfll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Veatmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoaa: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllaataðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlatjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eaklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrablll 41385. Slökkviiið 41441. Sjúkrahúslð Akureyrl: Álladagakl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrablll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla og sjúkrabfll 4222. SLökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Helmsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 III kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartlmi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftall Hrlngalna: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19 tilkl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftallnn Fossvogl: Mánudaga tilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl, 17 og kl. 19 tll kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilauverndaratöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadslld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvfta bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartlmi. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. Vlfllsstaðlr: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tilkl. 20. Vlsthelmlllð Vffllsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspftall, Hafnarflrðl. Heimsöknartim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Sfml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 lil kl. 16. Slmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 til kl. 17 hægt að ná sambandi við lækni I sfma 81200, en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns I sfma 21230 (lækna- vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg- idögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með éer ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðsiu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar f síma 82399. - Kvöldafmaþjónuata SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i sima 81515. Athugið nýtl heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra Við skeiðvöllinn I Vfðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjam-. arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sfmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavlk slmi 2039, Vest- mannaeyjar, slmi 1321. Hltaveltubllanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjamarnes, sfmi, 15766. Vatnsveltubllanir: Reykjavlk og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580 eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, sfmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Sfmabllanlr: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnlst f 05. Bllanavakt borgaratofnana: Sfml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgldögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. söfn Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru I sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrfmssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Llstasafn Elnars Jónssonar - Frá og með 1. júnl er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag fré kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnlð: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-aprll er einnig opið á laugard. ki. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kt. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað í júlf. Sórútlén - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Ðókin helm, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Slmatimi: mánudaga og fimmtudaga4<Li10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað I júll. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, slml 36270. Oplð mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabllar. Bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki 11 VSr mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. aprll) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15. TT7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.