Tíminn - 10.01.1984, Page 17

Tíminn - 10.01.1984, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1984 - === — umsjún: B.St. og K.L. andlát Ragnar I>. Guðmundsson, Skaftahlíð 14, lést fimmtudaginn 5. janúar. Þorbjörg E. Júlíusdóttir, Silfurgötu 13, Stykkishólnú, lést í Landspítalanum að morgni 5. janúar. Kristjón Kristjónsson, framkvæmda- stjóri, lést 6. janúar. minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á cftirtöldum stöðum: Revkjavík Skrifstofa Hjartaverndar. Lágmúla 9. 3. hæð. Reykjavíkur Apótek. Austurstræti 16, Skrifstofa D.A.S.. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíö. Garðs Apóteki. Soga- veg I0S. Bókahúðin Emhla. Völvufelli 21, Árbæjar Apótek. Hraunbæ l()2a, Bókabúö Glæsibæjar. Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga20-22, Kirkjufell, Klappar- stíg 27. Hafnarfjörður. Bókabúö Ojivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 Keflavík Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnu- bankinn. Hafnargötu 62. Kópavogur Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes Hjá Sveini Guömundssyni. Jaöarsbraut3. og Kristjáni Sveinssyni. Samvinnubankanunt. Isafjörður Pósti og síma, Siglufjörður Verslunin Ögn. Akureyri Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Raufarhöfn Hjá Jónfnu Ósk Pétursdóttur. Ásgötu 5. Vestmannaeyjar Hjá Arnari Ingólfssyni. Hrauntúni 16. Strandasýslu. Hjá Rósu Jensdóttur, Fjarðarhorni. Minningarspjöld MS-félags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkur apó- teki, Bókabúð Máls & menningar, Bókabúð Safamýrar, Miðbæ Háaleitisbraut, Bókabúð Fossvog's, Grímsbæ við Bústaðaveg, Skrif- stofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Versluninni Traðarbakki, Akurgerði 5, Akranesi. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuö ámilli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörftur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miövikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opift kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baftfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiftholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst veröa kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferftir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiftsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiftsla Reykjavfk, sími 16050. Simsvari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Hveragerði Alþingismennirnlr Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson; eru til viðtals og ræöa landsmálin í félagsheimili Ölfusinga Hveragerði, þriöjudaginn 10. januar kl. 20.30. 1 Allir velkomnir Framsóknarféiag Sauðárkróks Aöalfundur félagsins verður í Framsóknarhúsinu mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Erindi: Stefán Guömundsson alþm. Mætiö vel. Stjórnin. Kópavogur - Þorrablót Hið árlega þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi veröur haldiö i Félagsheimili Kópavogs 2. hæð laugardaginn 21. janúar. Borðhald hefst kl. 19.30. Húsið oþnar kl. 19. Þorramatur. Heiöursgestur: Tómas Árnason alþingismaöur. Veislustjóri: Unnur Stefánsdóttir, fóstra. Eftirhermur: Jóhannes Kristjánsson nemi. Fjöldasöngur. Hljómsveit Þorvaldar leikur fyrir dansi fram til kl. 3. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Miöar eru seldir hjá Elínu sími 46724, Þorvaldi sími 42643 og Skúla sími 41801. Stjórn fuiltrúaráðsins Selfoss Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson eru til viðtals og ræöa landsmálin í Árseli, Selfossi fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Framhaldsstofnfundur Framhaldsstofnfundur útgáfufélagsins Nútíminn h.f. verður haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 12. janúar kl. 20:30. Gengið veröur frá stofnun félagsins. Undirbúningsnefnd qt utboð Tilboð óskast í 6 dreifistöðvarskýli fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frfkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. febrúar 1984 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 17 STARF FORSTJÓRA NORRÆNA HÚSSINS í REYKJAVÍK Hér með er auglýst laust til umsóknar starf forstjóra Norræna hússins í Reykjavík, og verður staðan veitt frá 1. nóvember 1984 til fjögurra ára. Forstjórinn á aö skipuleggja og veita forstööu daglegri starfsemi Norræna hússins, en hlutverk þess er að stuðla aö menningartengslum milli íslands og annarra Noröurlanda meö því að efla og glæöa áhuga íslend- inga á norrænum málefnum og einnig aö beina íslenskum menningarstraumum til norrænu bræðra- þjóðanna. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á allt að fjögurra ára leyfi frá störfum til aö taka að sér stööur viö norrænar stofnanir og geta talið sér starfstímann til jafns við starf unnið í heimalandinu. Laun og önnur kjör ákvarðast eftir nánara samkomulagi. Frítt húsnæði. Nánari upplýsngar um starfið veita Guðlaugur Þorvalds- son, stjórnarformaður NH. (s. 25644) og Ann Sandelin, Norræna húsinu (s. 17030). Umsóknir stílaðar til stjórnar Norræna hússihs, sendist: Nordiska Ministerrádet, Kultursekretariatet, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K, stofnana og framkvæmda, sem fé er veitt til á hinni sameiginlegu norrænu menningarfjárhagsáætlun. Ráðherranefnd Norðurlanda, þar sem menningar- og menntamálaráðherrarnir eiga sæti, fer með æðsta ákvörðunarvald í hinni norrænu samvinnu um menningarmál. Framkvæmdir annast Menningarmálaskrifstofa ráð- herranefndarinnar í Kaupmannahöfn. Verkamannafélagið Dagsbrún Stjórnarkjör Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráös um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1984 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með miðvikudeginum 11. janúar. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 17 föstudaginn 13. janúar 1984. Kjörstjórn Dagsbrúnar t Eiginkona mín, dóttir og systir Guðrún Sigurgeirsdóttir Heiftvangi 42 Hafnarfirfti er látin. Útförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúö. Guðmundur Erlendsson Jónína Jónsdóttir Sigurður Sigurgeirsson og aðrir aðstandendur. Ástkær eiginmaöur minn, faöir okkar og bróöir Ólafur Jónsson ritstjóri, Hagamel 27 veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 11. janúar kl. 3. Sigrún Steingrímsdóttir, Jón Olafsson, Halldór Olafsson, Valgerður Ólafsdóttir, Sólveig Jónsdóttir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.