Tíminn - 12.01.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.01.1984, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1984 13 andlát Friðþjófur I. Jóhannesson, loftskeyta- maður, Bárugötu 36, Reykjavik, lést í Landspítalanum 10. janúar. Magnús Ólafsson, sundkennari frá Ak- ureyri, lést í Vífilsstaðaspítala 28. des- ember. Útförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Agnes Ellertsdóttir, Dalbraut 27, lést á heimili sínu þann 31. desember. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Aline Juuranto látin Aline Juuranto, ekkja Eriks Juuranto, sem lengi var aðalræðismaður Islands í Helsinki, j lést 3. janúar s.l. j minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík Skrifstofa Hjartaverndar. Lágmúla 9. 3. hæð. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra, Lönguhlíð, Garðs Apóteki. Soga- veg 108. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Árbæjar Apótek, Hraunbæ I02a, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek. Melhaga20-22, Kirkjufell, Klappar- stíg 27. Hafnarfjörður. Bókabúö Olivers Steins. Strandgötu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 Keflavík Rammar oggler, Sólvallagötu 11. Samvinnu- bankinn. Hafnargötu 62. Kópavogur Kópavogs Apótek, Hamraborg II. Akranes Hjá Sveini Guðníundssyni, Jaðarsbraut 3. og Kristjáni Sveinssyni, Samvinnubankanum. Isafjörður Pósti og síma, Siglufjörður Verslunin Ögn. Akureyri Bókabúðin Huld. Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Raufarhöfn Hjá Jónínu Ósk Pctursdóttur, Ásgötu 5. Vestmannaeyjar Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Strandasýslu. Hjá Rósu Jensdóttur. Fjarðarhorni. sundstaöir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð (Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opln alla vlrka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Framhaldsstofnfundur Framhaldsstofnfundur útgáfufélagsins Nútíminn h.f. verður haldinn á Hótel Sögu, fimmtudaginn 12. janúar kl. 20:30. Gengið verður frá stofnun félagsins. Undirbúningsnefnd Selfoss Alþingismennirnir Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson eru til viðtals og ræða landsmálin í Árseli, Selfossi fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Sauðárkróks Aðalfundur félagsins verður í Framsóknarhúsinu mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi: Stefán Guðmundsson alþm. Mætið vel. Stjórnin. Kópavogur - Þorrablót Hiö árlega þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð laugardaginn 21. janúar. Borðhald hefst kl. 19.30. Húsið opnar kl. 19. Þorramatur. Heiðursgestur: Tómas Árnason alpingismaður. ■Veislustjóri: Unnur Stefánsdóttir, fóstra. Eftirhermur: Jóhannes Kristjánsson nemi. Fjöldasöngur. Hljómsveit Þorvaldar leikur fyrir dansi fram til kl. 2 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðar eru seldir hjá Elínu sími 46724, Þorvaldi sími 42643 og Skúla sími 41801. Stjórn fulltrúaráðsins Aðalfundur Framsóknarfélags Mývatnssveitar verður haldinn í Skjólbrekku laugardaginn 14. janúar 1984 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Alm. stjórnmálaumræður Guðmundur Bjarnason alþm. og ritari Framsóknarflokksins kemur á fundinn Stjórnin Seltirningar Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur aðalfund miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstöd 2. Önnur mál. Gestir fundarins Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Inga Þirý Kjartansdóttir. Félagar fjölmennið # Öll almenn prentun • Litprentun # Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning # Filmu- og plötugerð Prentun # Bókband, PRENTSMIÐ J A Koatu^ N C^ddc a hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Egilsstaðir: Paii Petursscn Arskogum 13 s 97-1350 Seyðisfjör&ur: Svanur Sigmarsson Oðdagotu4e s 97-2360 Neskaupstaður: Sfðfn MagnusdótW, Hfiðargötu 13 Vmnusirm 7321 Hwmasimi 97-7628. Eskifjörður: Rannveig Jonsdottir Hatum 25 s 97-6382 Reyöarfjörður: Marmo Sigurb|Ofnsson Heiðanregi 12 s 97-4119 Fáskrúðsfjörður: 5on|a Andresdottir Þmgholti s 97 5148 Stöðvarfjörður: Sletan Magnusson Undraianoi s 97-5839 Ojúpivogur: Arnor Stelansson Garðr s 97 8820 Höfn: Knsiin Sæbergsdoibr Kirk|ubraut 46 S 97-8531 Vik: Ragnar Guðgewsson Kirkjuvegi 1. s 99-7186 Hvolsvöllur: Bara Solmundsðottir Solheimum. s 99-8172 Hella: Guðrun Arnadottir. Þruðvangi 10. s 99-5801 Selfoss: Heiga Snofradottu Tryggvaveg5 s 99-1658 Stokkseyri: Moey Agusisdottir Lmdarbergi s 99-3283 Eyrarbakki: Regma Guðionsootiir Stighusi. s 99-3143 Þorlákshöfn: Frankim Benediktsson Skalhoitsbraut 3 s 99-3624 Hveragerði: Stemunn Gisiaoottir Breiðumcrkll s.99-4612 Vestmannaeyjar: Sigu'iön Jakoosson Heiðaduni 2 s 98-2776 Grindavik: Aðaineiður Guðmuncsaottu Austu'brun 18 s 92-8257 Garður Knstjana Ottarsdotti' Lyngbraut6 s 92-7058 Sandgerði: Sniotaug Sigtusdottir Suðurgotu tB s 92-7455 Keflavik: Eyyto Knstjansdottir Dvergastemi s 92-1458 Ytri-Njarðvik: Esther Guðlaugsdottir Holagolu 25 s 92-3299 Innri-Njarðvik: Johanna Aðalstemsdottir Stapakoti 2 s 92-3299 Hafnarfjörður: Hetga Thorstems Merkurgotu 13 s 52800 s v 9t-7 .-j55 Garðabær: S>grun Knstmannsoottir Hclsiundi 4 s 43956 Akranes: Guðmundur B|Ornsson Jaðarsbraut9 s 93-1771 Borgarnes: Guðny Þorgei'Sdottir Kveldullsgotu 12 s 93-7226 Hellissandur: Sigu'ion Halloorsson Muriaöarhoiti 18 s 93-6737 Rif: Snæois Kristmso-tttir Haarifi 49 s 93 6629 Ólafsvik: Ste'an Johann Sigu'ðsson' Engihbð 8 s 93-6234 Grundarfjörður: Johanna Gustatsoottir Fagurholstum 15 S 93-8669 Stykkishölmur: Knstm Harðardottir Borgarfiot 7 S 93-8256 Buðardalur: Solveig Ingvadottir Gunnarsbraul 7 s 93-4142 Patreksfjörður: Ingtbjorg Haraldsdotlir TungotuS. s 94 1353 Bíldudalur: JonaK Jonsdollir Tjarnarbraut 5. s 94-2206 Flateyri: Guðrun KrisljansdOltir Bnmnesvegi2 s 94-7673 Suðureyri: Liija Bernodusootli' Aðaigotu 2 S 94-6115 Bolungarvik: Knstrun ÐeneOikfSOOtlif Hafnarg 115 s 94-7366 Isafjörður: Guðmunour Svemsson Eng,avegi24 s 94-3332 Suðavik: Heiðar Guðbtanosson Neðn-G'und s 94-6954 Holmavik: Guöbiorg Stetansaoitir B'ottugotu 4 s 95 3149 Hvammstangi: EyjOUu' Eyiol'sson s 95-1384 Blonduos: Guð'un Johannsootti' Ga'ðabyggð6 s 95 4443 Skagaslrdnd: Amar Arno'SSOn SunnuvegiB s. 95-4600 Sauðárkrokur: Guttormu' Oskarsson Skaglirðmgabr 25 s 95-5200 og 5144 Siglufjörður: Fnðlmna SimonardOtti' Aðalgotu 21 s 96-71208 Ólafsfjörður: Heiga Jonsdoitu Hrannarbyggð 6 s 96-62308 Dalvik: Brynjar Fnðleitsson Asvegi 9 s 96-61214 Hrisey: Auðunn Jonsson Hnsey s 96-61766 Akureyri: Viðar Garðarsson Kamt-agerðr 2 s 96-24393 Húsavík: HaUiði Jostemsson Garðarsbraut 53 s 96-41444 Kópasker: Þo'haiia Baidu'sdottir Akurgerði 7 s 96-52151 Raufarhöfn: Ote.gu' ingvi GyHason Sdvotium s 96-51258 Þorshöln: Knstmn Johannsson Austurvegi 1 s 96-81157 Vopnatjörður: Manhiiour Oskarsootti' Hamrahhð 16 s 97-3212 NÝIR KAU PENDUR HRINGIÐ! BLADID KEMUR UM HÆL á hvert heimili AÐALSKRIFSTOFA - AUGLÝSINGAR - RITSTJÓRN SfÐUMÚLA 15 - REYKJAVlK - SÍMI 86300 UMFERÐARMENNING Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. j UMFERÐAR RÁO Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkamannafélagið Dagsbrún gefur félags- mönnumsínum kostáleiðbeiningumviðframtals- gerð skattframtala. Þeir sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Dagsbrúnar og láta skrá sig til viðtals. Síðasti frestur til skráningarinnar er 3. febrúar n.k. Viðtalstímar lögmanns félagsins verða kl. 16.15 til 18.30 miðvikudaga og fimmtudaga. Verkamannafélagið Dagsbrún t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar Kristínar Pálsdóttur, Hólmgarði 62 Sérstakar þakkir til starfsfólks á deild 11 B Landspítalanum. Málfrí&ur Einarsdóttir Guðlaug Einarsdóttir Útför mannsins míns Egils Egilssonar Króki, Biskupstungum fer fram frá Bræðratungukirkju laugardaginn 14. janúar kl. 14. Blóm afþökkuð en þeir sem vilja minnast hans er bent á að láta Bræðratungukirkju njóta þess. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni sama dag kl. 10.30 Þórdisívarsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.