Tíminn - 12.01.1984, Blaðsíða 15
*í». ?/
• ' f }
r * i'
4 ‘ >
15
og leikhús — Kvikmyndir og leikhús
EGNBOGir
•a iQ ooo
Frumsýning
jólamynd ’83
Églifi
Æsispennandi og stórbrotin
kvikmynd, byggö á samnefndri
ævisógu Martins Gray, sem kom
út á íslensku og seldist upp hvað
eftir annað. Aðahlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,6 og 9
Hækkað verð
Mephisto
Áhrifamikil og einstaklega vel gerð
kvikmynd byggð á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Grundgens sem gekk á mála hjá
nasistum. Óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand-
auer (Jóhann Kristófer í sjón-
varpsþáttunum)
Sýnd kl. 7 og 9.30.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára
í kröppum leik
M£<v
tURN.
Borgarljósin
„Clty Lights“ Snilldarverk meist-
arans Chartie Chaplin. Frábær
gamanmynd fyrir fólk áöllum aldri.
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15og
11.15
Tonabícy
2S* 3-11-82
Jólamyndin 1983.
OCTOPUSSY
RtM.l.K IVIOORK
fLEsawGS JAMES BOM) OWr
.lanu-í. Unnd's
alHiniehitth!
'&Mi
Allra tima toppur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut-
verk: Roger Moore, Maud Adams
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
“Z5* 3-20-75
Psycho II
SIMi: 1 15 44
Stjörnustríð III
|XrAR.WARr|
Afar spennandi og fjörug litmynd ■*
um hressa kalia sem komast i
hann krappann...
Með James Coburn - Omar Sha-
rif
Endursýnd kl. 3.05 og 5.05
Flashdance
Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10
Fyrst kom „Stjörnustrið l“ og sló
öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum
siðar kom „Stjörnustríð ll“, og
sögðu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri bæði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú siðasta og nýjasta
„Stjörnustrið lll“ slær hinum báð-
um við hvað snertir tækni og
spennu, með öðrum orðum sú
beta. „Otboðslegur hasar frá upp-
hafi til enda". Myndin er tekin og
sýnd i 4 rása DOLBY STERIO".
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fisher, og Harrisson Ford
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, og einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
Hækkað verð
Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30
>5* 1-89-36
A-salur
Frumsýnir jólamyndina 1983
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
«.««**■ -»9 • VJSií
m *** •m •** »»«.
Ný æsispennandi bandarísk mynd
sem er framhald hinnar geysivin-
sælu myndar meistara Hitchcock.
Nú 22 árum siðar er Norman
Bates laus af geðveikrahælinu.
Heldur hann áfram þar sem frá var
horfið? Myndin er tekin upp og
sýnd í Dolby Stereo. 11
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly. Leik-
stjóri: Richard Franklin.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Miðaverð: 80,- kr.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Æsispennandi ný bandarisk stór-
mynd í litum. Pessi mynd var ein
sú vinsælasta sem frumsýnd var
sl. sumar i Bandaríkjunum og
Evrópu. ■
Leikstjóri. Johan Badham.
Aðalhlutverk. Roy Scheider,
Warren Oats, Malcholm •
McDowell, Candy Clark.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10
Hækkað verð.
íslenskur texti
Myndin er sýnd I Dolby sterio.
B-salur
Pixote
Afar spennandi ný brasilisk-frönsk
verðlaunakvikmynd i litum, um
unglinga á glapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal-
hlutverk: Fernando Ramos da
Silva, Marilia Pera, Jorge Ju-
liaco o.fl.
Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
_ Anhie
'Aj^TÍe Wwkörtexti I.
j---- ----: ■!:.—
Heimsfræg ný amerisk stórmynd.
Sýnd kl. 4.50.
AíISTURBOMÍ
- Simi 11384
Jólamynd 1983
Nýjasta „Superman-
myndin“:
A
Superman III
Myndin sem allir hafa beðið eftir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en Superman I og II.
Myndin er í litum, Panavision og
Dolby stereo.
Aðalhlutverk: Christopher
Reeve og tekjuhæsti grinleikari
Bandaríkjanna í dag: Richard
Pryor.
íslenskur texti.
Sýndkl. 5,7.15 og 9.30.
ÞJÓm.HKHUSIÐ
Tyrkja Gudda
8. sýning í kvöld kl. 20
Blá aðgangskort gilda
Laugardag kl. 20
Sunnudag kl. 20
Skvaldur
Miðnætursýning föstudag kl. 23.30
Lína langsokkur
Sunnudag kl. 15
5 sýningar eftir
Miðasalan frá 13.15-20
Sími 11200
1 i.i ikit i.v, ■
KKVkl.WTMIK ^0
Hart í bak
Laugardag kl. 20.30
Þriðjudag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
Föstudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnö 14-20.30
Simi 16620
Forsetaheimsóknin
Miðnætursýning í
Austurbæjarbiói
Laugardag kl. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbiói
kl. 14-21.30
Simi 11384
jjlll íslenska óperan'
La Traviata
Föstudag kl. 20
Sunnudag kl. 20
Rakarinn í Sevilla
Frumsýning föstudag 20. janúar
kl. 20. Uppselt
2. sýning miðvikudag 25. janúarkl.
20
Miðasalan opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20
Simi 11475
(iMflUBII
JÍ 2-21-40
Hercules
Spennandi og skemmtileg ævin-
týramynd, þar sem likamsræktar-
jötuninn Lou Ferrigno fer meö
hlutverk Herculesar.
Leikstjóri: Lewis Cotas
Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mirella
D'angelo, Sybil Danninga
Sýnd kl. 5 og 7
Skilaboð
til
Söndru
Blaðaummæli:
Tvimælalaust merkasta jóla-
myndin í ár. FRI-Tíminn
Skemmtileg kvikmynd, full af nota-
legri kimni og segirokkur jafnframt
þó nokkuð um okkur sjálf og þjóð-
félagið sem við búum í. IH-Þjóð-
viljinn.
Skemmtileg og oft bráðtalleg
mynd. GB-DV.
Heldur áhorfanda spenntum og
flytur honum á lúmskan en hljóðlát-
an hátt erindi, sem margsinnis
hefur verið brýnt fyrir okkar gráu
skollaeyrum, ekki ósjaldan af höf-
undi sögunnar sem filman er sótt
í, Jökli Jakobssyni. PBB- Helg-
arpósturinn.
Sýnd kl. 9
útvarp/sjónvarp
Útvarp í kvöld kl. 21.40
SVANASÖNGVAR
SCHUBERTS
■ Að loknu fimmtudags-
leikritinu í kvöld er á dagskrá
einsöngur í útvarpssal, Eiður
Agúst Gunnarsson syngur 7 lög
úr „Svanasöng,“ (Schwanenge-
sang) eftir Franz Schubert.
Ólafur Vignir Albertsson leikur
með á píanóið.
Schubert samdi lagaflokkinn
Schwanengesang á dánarári
sínu 1828 við ljóð þriggja ljóð-
skálda, þ.á.m. Heines, en
ljóðabók hans, Buch der Lieder
var þá nýkomin út. Margir telja
þennan lagaflokk hápunkt á
sönglagagerð Schuberts ásamt
Vetrarferðinni, sem hannsamdi
ári fyrr.
Ljóðin verða sungin í ís-
lenskri þýðingu Daníels Á.
Daníelssonar, en hann er fyrr-
verandi héraðslæknir á Dalvík
og hafa ljóðaþýðingar hans all-
oft birst í blöðum og tímaritum
og verið lesnar í útvarpi.
■ Eiður Ágúsf Gunnarsson.
útvarp
Fimmtudagur
12. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurlregnir.
Morgunorð - Torfi Ólafsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag-
ar“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartar-
dóttir les (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.45 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.15 Suður um höfin. Umsjón: Þórarinn
Björnsson.
11.45 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir
Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar
Stefánsson les (13).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Jörg Baumann og
Klaus Stoll leika Dúó í D-dúr fyrir selló og
kontrabassa eftir Gioacchino Rossini /
Gunnar Kvaran leikur Svitu nr. 1 í G-dúr fyrir
selló eftir Johann Sebastian Bach /
Rögnvaldur Sigurjónsson leikur etýður, vals
og ballöðu eftir Frédéric Chopin.
17.10 Síðdegisvaka.
18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Erlingur Sigurðarson flytur.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug
María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Leikrit: „Frost á stöku stað" eftir R.D.
Wingfield. Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur:
Helgi Skúlason, Hákon Waage, Andri
Clausen, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurjóna
Sverrisdóttir, Kristján Viggósson, Saga
Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Örn Árnason,
Maria Sigurðardóttir, Þórhallur L. Sigurðs-
son og Kristján F. Magnússon.
21.40 Einsöngur i útvarpssal: Eiður Á.
Gunnarsson syngur sjö lög úr „Svana-
söng" Schuberts; Daniel Danielsson þýddi
Ijóðin. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pí-
anó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ljóð og mannlif. Umsjón: Einar Arn-
alds og Einar Kristjánsson. Lesari með um-
sjónarmönnum: Sigríður Eyþórsdóttir.
23.00 Siðkvöld með Gylfa Baldurssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur
13. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And-
résdóttir.
21.15 Eitrað regn Mengun blasir við augum
hvarvetna í iðnrikjum heims. En jafnframt
þvi að menga næsta umhverfi geta skaðleg
efni úr verksmiðjureyk blandast regni og fall-
ið til jarðar í öðrum löndum og unnið tjón á
lifríki þar. I myndinni er gerð grein fyrir þess-
um vanda og leiðum til úrbóta. Þýðandi og
þulur Bogi Arnar Finnbogason.
22.10 Ung og saklaus (Young and Innocent)
Bresk sakamálamynd frá 1937. Leikstjóri
Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Nova Pilbe-
am, Derrick de Mamey og Mary Clare. Fræg
kvikmyndaleikkona finnst látin á sjávar-
strönd. Ungur kunningi hennar er grunaður
um að hafa myrt hana en tekst að flýja áður
en réttartiöldin byrja. Hann ætlar að reyna
að sanna sakleysi sitt og fær óvænta að-
stoð. Þýðandi Ragna Ragnars.
23.30 Fréttir i dagskrárlok
Bláa þruman
Stjörnustríð III
Skilaboð til Söndru
Octopussy
Segðu aldrei aftur aldrei
Herra mamma
Svikamyllan
Tímans
★ ★★★frabær ★★★ mjöggoð ★★ goð ★ sæmileg Q leleg