Tíminn - 10.02.1984, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.02.1984, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 1». FEBRÚAR 1984 FÆST NYIASTA MVND DO DEREK EKN SYND? „Of klámfengin", segja f ramleiðendurnir ■ „I>vtta er algerlega fáránleg ákvöröun. Þetta er mjög falleg mynd, ufurlítið kynæsandi og erótísk kannski, en á mjög hrein- legan máta.“ Þessi orð mælir Bo Derek í, að því að henni finnst, réttlátri reiði, vegna þess, að kvikmynda- fyrirtækið Canon hefur tilkynnt, að nýjasta mynd Bo og Johns Derek fái ekki að koma fyrir almennings sjónir, þar sem hún sé of klámfengin fyrir venjulegt fólk. Þrátt fyrir þær u.þ.b. 120 milljónir króna, sem félagið hafði lagt í framleiðslu myndar- innar, sá það þann kost vænstan að læsa hana tryggilega inni í skáp. Atriðin, sem ágreiningnum valda, sýna Bo veltast um kvik- Er Nastassja bamshafandi? ■ Flest vcltur fóki heila- nóttum. Nú er t.d. mikið velt gefast, til að koina sér i mjúk- brotum og jafnvel svelnlausum vöngum yfir því, hvort Nast- inn hjá henni. ■ Franski leikstjórinn Jean Jacques Beineix, sem er 37 ára, fer ekkert í felur með aödáun sína á hinni kornungu Nastassja Kinski. ija Kinski eigi von á barni og svo er, hver barnsfaðirinn sé! Að undanförnu hefur Nast- assja átt í erfiðleikum með að ná til gagnrýnenda og áhorf- enda. Kvikmyndir hennarhafa fengið slæma dóma, og út yfir allan þjófabálk tók gagnrýnin, þegar nýjasta mynd liennar, Máninn í göturæsinu, var frumsýnd fyrir skemmstu. Gagnrýnendur rifu hana bók- staflega í sig. Það er því kannski ekki vanþörf á fyrir Nastössju að vekja á sér athygli á öðrum vettvangi. Barnsfeðurnir líklegu eru m.a. leilsstjórinn Tony Ric- hardson og franski leikarinn Gérard Depardieu. En sá, sem ákafast sækist eftir titlinum, er franski leikstjórinn Jean Jacq- ues Beineix. Hann fer hreint ekki dult með, hvaða tilfinn- ingar hann ber í brjósti til Nastassja, sem er næstum því helmingi yngri en hann. - Eg clska þcssa óðu, töfrandi, þýsku stúlku, scgir hann og notar sér þau tækifæri, sem ■ Hingað til hefur Bo Derek ekkert farið dult með líkams- fegurð sína á hvíta tjaldinu. En nú gengur hún of langt, segja framleiðendur nýjustu myndar hennar. nakta í ástarleik með hinum og þessum karlmönnuin. Talsmenn Canon-fyrirtækisins segja, að ekki koini til greina að setja myndina á markað, án róttæks niðurskuröar, svo að velsæmis- tilfinningu almennings verði ekki algerlega misboðið. Þau Bo og John Derek segja hins vegar þessi atriði ómissandi fyrir list- rænt gildi myndarinnar. Hvorugur aðilinn vill láta sig, enn sem komið er a.m.k., en eins og kunnugt er er máttur peninganna mikill og því er ekki örvænt um að samkomulag náist! ■ Flautuhljómsveit í Podoimaþorpi, Kamenskíhéraði í Moldavíu, hefur verið starfandi í meira en 30 ár. Þessi hljómsveit hefur unnið verðlaun á mörgum hátíðum áhugalistafólks. Þjóðleg tónlisf í Moldavíu ■ Hinir óviðjafnanlegu tónar þjóðlaga hljómsveitanna kobza, nai, chimpoi og cymbal - heyrast við hátíðleg tækifæri - í brúðkaupum og á hátíðisdögum. Þjóðlegar hljómsveitir eru nú til í næstum hverju þorpi, en það er einkum að þakka tveimur iðnaðármönnum sem vöktu hin gömlu hljóðfæri aftur til lífsins. Nú eru þau ekki aðeins smíðuð handa áhugafólki, heldur einnig handa atvinnutónlistarmönnum, sem flytja tónverk á þau eílend- is. Sérstaklega fræg eru hljóðfæri sem smíðuð eru af meisturum hagnýtrar listar í Sovétlýðveld- inu, Moldavíu, þeint Lyubóinir Iorga og Jan Visitiu, frá Kíshin- ev, höfuðborg lýðveldisins. ■ Moldavísk, þjóðleg, hljóðfærí - flautur, nai og iorgaphone. viðtal dagsins Kvikmyndahátíð 1984: „VHH» SEm GÍFURLEGfT SIKK í RflKN MGMN" — segir Gruðbrandur Gíslason, framkvæmdastjóri Listahátíðar ■ Kvikmyndahátíð Listahátíð- ar 1984 lýkur sunnudaginn 12. febrúar. Kvikmyndahátíðin er nú orðinn árviss viðburður í menningarlífi Reykvíkinga og ávallt verið vel tekið af kvik- myndaunnendum. Tíminn hafði Samband við Guðbrand Gísla- son, framkvæmdastjóra Lista- hátíðar þegar hátíðin var u.þ.b. háifnuð, og spurði hann hvernig aðsóknin hefði verið fram að því. „Ég skal viðurkenna að ég hefði gjarnan viljað sjá fleiri. Veðrið setti gífurlegt strik í reikninginn. Við erum nú með ■ Guðbrandur Gíslason, framkvæmdastjóri kvikmyndahátíðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.