Tíminn - 10.02.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.02.1984, Blaðsíða 17
FOSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1984 umsjön: B.St. og K.L. 17 Harold Perkins Snead lést af slysförum í Bandaríkjunum 6. febrúar, Daníel Ó. Eggertsson frá Hvallátrum, Rauðasandshreppi, lést í Landspítalan- um aðfaranótt 7, febrúar. Kristján Schram, fyrrum skipstjóri, Vesturgötu 36B andaðist 8. febrúar. Kjartan Pétursson andaðist í Landspítal- anum 29. janúar. Jónína Guðrún Thorarensen, Aðalgötu 34, SigluRrði, andaðist í Landspítalan- um 31. janúar. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Útivistarferðir Sunnudagsferðir 12. febr. 1. kl. 13 Rauðuhnúkar- Rjúpnadalir. Skíða- ganga í nágrenni Bláfjalla. Allir geta verið með. Verð 200 kr. 2. kl. 13 Sandfell-Selfjall. Góðir útsýnisstað- ir. Verð 200 kr. Brottför í ferðirnar frá bensínsölu BSÍ (við shellst. Árbæ) Tindfjöll í tunglskini um næstu helgi. Fá sæti laus. Ferðaáætlun Útivistar 1984 er að koma út. Munið símsvarann: 14606. Sjáumst. Útivist. Dagsferðir sunnudaginn 12. febrúar: 1. kl. 10.30 Heiðin há - Ólafsskarð - skíða- gönguferð. Fararstjóri: Sæmundur Alfreðsson 2. kl. 13. Skíðagönguferð í Bláfjöll Fararstjóri: Guðmundur Pétursson. -Munið hlýjan hlæðnað. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. HELGINA 17.-19. febrúar verður skíðaferð í Borgarfjörð. Svefnpokagisting I félags- heimili. Stutt ískíðalandið frá svefnstað. Nánar auglýst síðar. Ferðafélag íslands. Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvennaog karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004,1 Laugardaíslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi ki. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Árnesingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í samkomuhúsinu Brautarholti Skeiðum þriðjudaginn 14. febrúar kl. 21. Allir velkomnir. Launþegaráð Reykjanesi Undirbúningsfundinum sem fresta varð vegna veðurs verður fram haldið laugardaginn 11. febr. kl. 14, að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Áhugafólk velkomið. Undirbuningsnefnd Kópavogur - Fjölskyldubingó Freyja félag framsóknarkvenna í Kópavogi heldur bingó í Hamraborg 5 3. hæð laugardaginn 11. febr. kl. 14. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. KONUR L.S.F.K. heldur 5 kvölda námskeiö 20.feb. til 29. feb. fyrir konur á öllum aldri. Námskeiöið verður haldið að Rauðarárstíg 18. Veitt verður leiðsögn í ræðume'nnsku, fundarsköpum, í styrkingu sjálfstrausts og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur: Ný FUF félög Húsavík Sunnudaginn 12. febrúar verður stofnað nýtt FUF félag á Húsavík. Stofnfundurinn verður í Garðari kl. 14. Ungt stuðningsfólk Framsókn- arflokksins er hvatt til að mæta. Nánari upplýsingar gefur Hannes Karlsson, vinnusími 41444. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Almennur félagsfundur verður á laugardaginn 11. febr. kl. 14.30 í fundarherberginu að Rauðarárstíg 18. Kaffi og meðlæti. Mætum vel. Stjórnin Inga Unnur Ásta R. Ragnh. Sveinbj. Kópavogur Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir efnahags og kjaramálin á almennum fundi í Hamraborg 5, Kópavogi þriðjudaginn 14. febr. kl. 20.30. Allir velkomnir Bolvíkingar Framsóknarfélag Bolungarvíkur efnir til almenns fundar um stjórnmálaviðhorfið sunnudaginn 19. febrúar n.k. í félagsheimili Bolungarvíkur kl. 16. Alþingismennirnir Ólafur Þ. Þórðarson og Guðmundur Bjarnason mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórnin Hallar nokkur á þig? Jöfnum metin Skráið ykkur hjá Ingu í síma 24480. Verði stillt í hóf Fjölmennum á námskeiðið! Stjórn L.S.F.K. Auglýsing frá ríkis- skattstjóra um framtalsfrest Að ósk fjármálaráðherra hefur frestur framtals- skyldra manna, sem eigi hafa með höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, til að skila framtali til skattstjóra eða umboðsmanna verið framlengdur til og með 17. febrúar 1984. Reykjavík 9. febrúar 1984 Rikisskattstjóri Móðir okkar Jóhanna Lúðvíksdóttir Framnesvegi 20a erlátin. Bálför hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hinnar látnu. Hjartans þakkir til lækna og starfsfólks Hátúns 10b fyrir frábæra umönnun og einnig til lækna og starfsfólks á gjörgæslu og 2-A Landakotsspítala. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn Innilegar þakkir færum við öllum er sýndu okkur vinsemd og hlýhug við andlát og útför sonar míns og bróður okkar Halls Steingríms Sæmundssonar Fagrabæ, Grýtubakkahreppi Guðrún Jónsdóttir Jón Sæmundsson Guðbjörg Sæmundsdóttir Guðmundur Sæmundsson Tómas Sæmundsson BaldurSæmundsson Valgerður Sæmundsdóttir Sveinn Sæmundsson Sigrún Sæmundsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.