Tíminn - 26.02.1984, Page 3

Tíminn - 26.02.1984, Page 3
.< • i ■ ■ \t - l i f ■ SUNNUDAGÚR 26. FEBRÚAR 1984 mttimaia. messur Biblíudagurinn Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 26. janúar 1984. Árbæjarprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í safnað- arheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Væntanleg fermingarbörn lesa ritn- ingartexta í messunni. Tekið á móti gjöfum til Hins ísl. Biblíufélags. Sr'. Guðmundur Þorsteins. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Laugardagur: Bamasamkoma kl. 11.00. Sunnudagur: Biblíudagurinn messa kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Fermingarbörn aðstoða. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Bamasamkoma kl. 11.00. Sr. Sólveig Guð- mundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organ- leikari Guðni Þ. Guðmundsson. Barnagæsla. Félagsstarf aldraðra miðvikudag. Æskulýðs- fundur miðvikud. kl. 20.00. Yngri deild æskulýðsfél. fimmtudag kl. 16.30. Samvera foreldra fermingarbarna fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg kl. 11.00. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messakl. 11.00. Sr. ÞórirStephensen. Messa kl. 2.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkór- inn syngur, organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Laugardagur: Barnasamkoma á Hallveigar- stöðum kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Sóknarnefndin. Elliheimilið Grund Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Ntelsson. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Menningarmiðstöð- inni við Gerðuberg kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Bama- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælisbörn boðin sér- staklega velkomin. Sunnudagspóstur handa bömunum. Framhaldssaga. Við hljóðfærið Pavel Smid. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til að koma. Sunnudagur 26. febr. kl. 17.00, kórhljómleikar Bel-canto kórsins í Garðabæ. Stjómandi Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Organleikari Gústaf Jó- hannesson. íslensk og erlend tónlist. Ágóða varið til styrktar orgelsjóði. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Biblíudagurinn. Sigfús J. Johnsen pré- dikar. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30, „Ný tónlist". Mánudagur kl. 20.00æskulýðsfund- ur. Fimmtudagurkl. 20.30 almennsamkoma. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Biblíudagurinn. Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Börnin komi í kirkjuna og taki þátt í upphafi messunnar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðarmessa kl. 14.00. Biskup íslands hqrra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Módettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar organista. Eftir messu verður opnuð Biblíusýning í anddyri kirkjunnar og kl. 15.30 hefst aðalfundur Hins ísl. Biblíufélags í safnaðarheimilinu. Þriðju- dagur28. febr. kl. 10.30 fyrirbænaguðsþjón- usta, beðið fyrir sjúkum. Kl. 20.30 spilakvöld í safnaðarsal. Miðvikudagur 29. febr. Nátt- söngur kl. 22.00. Landspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Laugardagur: Bamaguðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Amgrímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveins- son. Kársnesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Hermann Þorsteinsson framkv.stj. Hins ísl. Biblíufélags prédikar. Stjórnarmenn Biblíufélagsins aðstoða við guðsþjónustuna. Mánudagur: Biblíulestur í safnaðarheimilinu Borgum á vegum fræðsludeildar safnaðarins kl. 20.30. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur - sögur - leikir. Sögumaður Sigurður Sigur- geirsson. Guðsþjónusta á Biblíudaginn kl. 13.30 (ath. breyttan messutíma). Organleik- ari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknamefndin. BILASYNING LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýnum í fyrsta sinn 1984 aff NISSAN SUNNY: SOLSKINSBILLINN Sunny þýðir sólríkur og þess vegna köllum við hjá Ingvari Helgasyni hf. Nissan Sunny sólskinsbíl- inn. Sólskinsbíllinn á líka ríkulega skilið svo fál- legt nafn. Ekki bara af því að hann er óumdeilan- lega mjög fallegur bíll, heldur líka vegna þess að hann er tæknilega einhver fullkomnasti bíll sem almenningur á völ á að eignast. Sólskinsbíllinn er framhjóladriflnn, 5-gíra með 1500 cc ohc vél sem vakið hefur mikla undrun og aðdáun fyrir snerpu (84 hestöfl) og sparneytni (4,8 1 á hundraðið á 90 km hraða). Bíllinn er með fullkominni sjálfstæðri gorma- fjöðrun á öllum hjólum og 17,5 cm undir lægsta punkt, sem gerir bæði skíðaferðirnar og sumar- ferðalögin skemmtileg og pottþétt. Láttu þitt eigið ímyndunarafl ráða ferðinni við að velja þér bíl nákvæmlega samkvæmt þínum eigin óskum því að sólskinsbíllinh er til í 14 gerðum. Við tökum allar gerðir eldri bíla upp í nýja. Þú ekur með sólskinsbros á vör í sólskinsbflnum subaru Hatchback, fjórhjóladrifinn: Það kemur sér illa fyrir marga að komast ekki til vinnu þegar færð er slæm. Ert þú kannski einn þeirra? Eða ert þú einn af þeim sem hafa gaman af að takast á við ófærðina og bjóða henni byrginn? Þú þarft ekki tröllvaxinn jeppa. Subaru Hatch- back er svarið. Hann gerir ófærðina að spennandi leik og þjónar þér þess á milli eins og viljugur og skemmtilegur gæðingur. Subaru Hatchback, beinskiptur með vökvastýri kr. 396.000.- NISSAN CABSTAR Ðíllirm með stóru möguleikana 5 gíra diesel með allt að 2ja tonna burðargetu Tökum flestar gerðir eldri bfla upp í nýja. VERIÐ VELKOMIN OG AUÐVITAÐ VERÐUR HEITTÁ KÖNNUNNI Ingvar Helgason h/f. SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI ©33560

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.