Tíminn - 26.02.1984, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.02.1984, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 ftttmra 7 OPGL KADGTT 1984 Opel Kadett 1984 hefur vakið svo mikla athygli, að fyrsta sendingin hingað er nærri uppseld. Ástæðan er einföld. Opel Kadett samsvarar þeim kröfum sem gerðar eru til fyrsta flokks fjölskyldubíla. Hann sameinar vestur-þýska vand- virkni, tækniþekkingu og reynslu. Sparneytni, lipurð, öryggi og kraftur. Kadett, Bensínnotkun 6,5 lítrar á hverjum 100 kílómetrum í blönduðum akstri. Verð frá 272,000 Sex ára ryðvarnarábyrgð. (miðaðvið gengi 16.2.1984) FLUGLEIÐIR Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 29. marz 1984 í Kristalssal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli, frá og með 22. marz nk. frá kl. 08.00 til 13.00. Afhending atkvæðaseðla lýkur á hádegi fundardag. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Flugleiða hf. Dalur til sölu Tilboð óskast í jarðimar Egilsstaði og Katadal á Vatnsnesi í V-Hún, sameiginlega eða sitt í hvoru lagi, ásamt sameiginlegri vatnsaflstöð. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Bjarni Jóhannesson, síma 95-1378. Höggdeyfar © EINKAUMBOÐ A ISLANDI FYRIR SACHS HÖGGDEYFA SACHS Fichtel & Sachs verksmiðjurn- ar vestur-þýsku eru leiðandi framleiðendur á gas- og olíufyllt- um höggdeyfum í allar helstu tegundir evrópskra og japanskra bifreiða. Hjá Fichtel & Sachs sitja gæð- in í fyrirrúmi, enda nota Merc- edes Benz, BMW, SAAB, Volvo og nær 40 aðrir vandfýsnir bif- reiðaframleiðendur Sachs högg- deyfa í bifreiðar sínar. Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í algengustu gerðir: AUDI-BMW-DATSUN-HONDA MAZDA- MERCEDES BENZ MITSUBISHI- SAAB-TOYOTA VOLKSWAGEN -VOLVO ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ALLA FÁANLEGA HÖGGDEYFA í FÓLKS-, VÖRU- OG LANGFERÐABIFREIÐAR. FALKINN \ SUÐURLANDSBRAUT 8 I S: 84670 105 REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.