Tíminn - 04.03.1984, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.03.1984, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 3 Kirkja Óháðasafnaðarins Barna og fjölskyldumessa kl. 11. Söngur við hæfi barna, framhaldssaga, sunnudagspóstur og fl. Baldur Kristjánsson. Æskulýðsdagur þjóðkirkjan Guðsþjönustur í Reykjavíkurprófastdæmi sunnudaginn 4. mars 1984. Arbæjarprcstakall Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30 árd. Æskulýðsguðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2.00. Fermingarbörn flytja ýmsa liði messunnar, s.s., helgileik, söngva. bænir og texta. Bjarni Karlsson aðstoðar æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar talar. Vænst er þátttöku ungs fólks og sérstaklega væntanlegra fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Askirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 2.00. Barnakór Laugarnesskóla syngur. Ferming- arbörn aðstoða. Föstuguðsþjónusta 7. mars kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Brciðholtsprcstakall Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sunnudagur: Æskulýðs- og fjölskylduguðs- þjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14.00 í sam- vinnu við KFUM og K í Breiðholti. Ferming- arbörn annast helgileik, hljónrsveit leikur ný lög, ungt fólk talar og stjórnar söng. Allir aldurshópar hjartanlega velkomnir. Arlegur kökubasar KFUM og K í Breiðholti hefst kl. 15.00 íhúsi félagsins. Sr. LárusHalldórsson. Bústaðakirkja Bnrnaguðsþjónusta kl. 11.00. Æskulýðs- messa kl. 2.00. Léttiræskulýðssöngvar. Org- anleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Æskulýðshátíð sunnudagskvöld kl. 20.30. Hress atriði - hljómsveit - söngvar - leikþáttur. Og svo auðvitað, allir með. Miðvikudagur: Félags- starf aldraöra kl. 2-5, æskulýðslundur kl. 20.00. Bænastund á föstu miövikudagskvöld kl. 20.30. Yngri deild æskulýðsfélagsins fimmludag kl. 15.30: Sóknarnel'ndin. Digrancsprcstakall Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnu- dagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Hjalti Guðmundsson. Æskuiýðsmessa kl. 2.00. Fermingarbörn lesa bænir og texta og flytja guðspjallið í helgileik. Hópur barna úr kirkjuskólaogfermingarundirbúningi syngur tvö lög. Sr. Agnes Sigurðardóttir, æskulýðs- fulltrúi prcdikar. Dómkórinn syngur við messurnar. stjórnandi og organleikari Mart- einn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Laugardagur: Barnasamkoma á Hallveigar- stíg kl. 10.30. Sr. AgnesM. Sigurðardóttir. Llliheimilið Grund Mc-'.i kl 10.00. Sr. Lárus I lalldórsson. Fclla- ug llólaprcstakall I. augardagur: Bamasamkoma í Hólahrekku- skóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. II. 00. Æskulýðsguðsþjónusta í Fellaskóla kl. 2.00. Ungt fólk aðstoðar, kór Fellaskóla syngur undir stjórn Snorra Bjarnasonar. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirl j:r í Rcykjavík Fermingartími laugardaginu 3. mars kl. 14.00. Sunnudagur: Guðsþjónusta og skírn kl. 14.00. Ræðucnc,. Hanu veit um óiétllæli lilsins. (4. ræðan i predikanaröð útfrá Jobsbók). Ferm- ingarbörn lesa bænir og texta í tilcfni æsku- lýðsdagsins og syngja undir stjórn Dagrúnar Hjartardóttur. Fríkirkjukórinn syngur, söng- stjóri og organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Æskulýðsmessa kl._2.lK). Æskulýðsfélagið sér um fjölbreytta dagskrá. Kaffi og vöfflur er,ir nessu í umsjá æski:1, ' ‘ lagsins. Máni 1 1'skulýðs- fundur kl. 20.(K). Fimmludagur: Almenn samkoma kl. 20.30. Sr. 1...i Y Gröndal. Hallgrímskirkja Messa á æskulýðsdegi kirkjunnar kl. 11.00 með þátttöku kirkjuskólans og fermingar- barna. Málfríður Finnbogadóiiir flytur hug- leiðingu. Altarisganga. 'diblíusýning í for- kirkjunni kl '1-20. Þr;'1'"■ ■ 5. mars, fyiirnænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 7. nars. öskudagur: föstuinessa kl. 20.30. A<* licnni lokinni eða um kl. 21 verður fræðsluerindi dr. Einars Sigurbjörnssonar í Safnaðarheimilinu. Síðan kaffi og umræður. Fimmtud. 8. mars: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Kvöldbænir með lestri Passíusálms fimmlud. og föstud. kl. 18.15. Laugard. 10. mars: Samvera ferming- arbarna kl. 10-14. Uandsspítalinn Messakl. 10.00Sr. RagnarFjalarLárusson. Háteigskirkja Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Æskulýðsmessa kl. 2.00. Prest- arnir. Miðvikudagur7. mars. föstuguðsþjón- usta kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Kársnesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11.00 árd. Sunudagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Unglingar flytja helgileik. Mánudagur: Biblíulestur á vegum fræðslu- deildar safnaðarins í félagsheimilinu Borgum kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. Bflasýningar laugardag og sunnudag kl. 2-5. VERIÐ VELK0MIN 0G AUÐVITAÐ VERÐUR HEITT Á KÖNNUNNI: í ÖNDVEGI VERÐA AÐ ÞESSU SINNI: NISSAINl MICRA Bíllinn sem Ómar Ragnarsson sagði að væri nánast útilokað að fá til að eyða nokkru bensini. Yfirskrift greinar Ómars i DV 29/12 um Micra var svona: „Fisléttur, frískur bensínspari sem leynir á •sér." En Nissan Micra leynir ekki bara á sér því Micra er gullfall- egur og svo hlaðinn aukahlutum að sumir verða að taka upp vasatölvuna til að geta talið þá alla. NISSAN MICRA GL 259.000,- NISSAN MICRA DL 249.000,- IMISSAN SUNNY COUPE Nissan Sunny — sólskinsbíllinn — er fáanlegur í 14 gerðum. Ein af þeim er Sunny Coupé fyrir þá ungu og ungu i anda. Sunny Coupé er sportlegur og rennilegur með 84 hestafla vél, fram- hjóladrifi og 5 gira eða sjálfskiptur. NISSAN SUNNY COUPÉ KR. 332.000,- NISSAN SUNNY FÓLKSBÍLL, 4 DYRA, KR. 315.000,- NISSAN SUNNY STATION KR. 331.000,- WARTBURG PICKUP Sumt verða menn að sannreyna til að trúa. Eitt af þvi eru hinir frábæru aksturseicjinleikar Wartburg. Er það aðallega að þakka sjálfstæðri gormafjöðrun á hverju hjóli, miðstyrktri grind og framhjóladrifi. WARTBURG FÓLKSBÍLL KR. 140.000,- WARTBURG STATION KR. 153.000,- WARTBURG PICKUP KR. 115.000,- TRABANT - 20 ÁR Á ÍSLANDI Hinn sivinsæli Trabant með ýmsum endurbótum eins og t.d. höfuðpúðum, sportlegri felgum, 12 volta pottþéttu rafkerfi, betri hljóðeinangrun o.fl. TRABANT STATION KR. 105.000,- TRABANT FÓLKSBÍLL KR. 102.000,- INGVAR HELGASON HF, Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560. Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðirfimmtudaginn 8. mars n.k. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 29. febrúar 1984. Útboð Jarðvinna - Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í eftirtalið: 1. Lögn aðalvatnslagnar fyrir Setbergshverfi. 2. Malbikun, nýlagnir, gangstígar og yfirlagnir. 3. Gangstéttagerð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6, gegn skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. mars á þeim tíma er í hverju útböði greinir. Bæjarverkfræðingur Ný tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu að Hverfisgötu 105, 3. hæð til vinstri (Á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar.) Tíma- pantanir í síma 12577. Sif Matthíasdóttir tannlæknir /------------------------------------N Aóalfundur HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í Súlnasal HótelSögu fimmtudaginn 5. apríl 1984 og hefst kl. 13:30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillögur til breytinga á 4. grein samþykkta félagsins um skiptingu hlutafjárins með tilliti til gjaldmiðilsbreytingar íslensku krónunnar 1. janúar 1981. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 29. mars. Reykjavík, 3. mars 1984. STJÓRNIN EIMSKIP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.