Tíminn - 04.03.1984, Blaðsíða 22
f '
22
SUNNUDAGUR 4. MARS 1984
• )
■ „Auðvitað vinnum við í samráði við lækna,“ segir símastúlkan, þegar
hringt er í „Ráðgjöf vegna óæskilegrar þungunar.“ Stúlkan við símann
heldur áfram: „En við getum ekki gefið neinar upplýsingar í símann.
Komið hingað til okkar,“ Heidi Lebert veit hvað það er sem liggur
vanfærum konum sem hringja til hennar þyngst á hjarta. Barn hefur
komið undir fyrir óhapp og þær fá ekki fóstureyðingu eftir löglegum
leiðum. Þær hafa rekið augun í smáauglýsingu hennar: „Vanfær?
Örvæntingarfull? Sími 0221/136228.
Ymsir utsjónarsamir einstaklingar nota
sér neyð fátækra verðandi mæðra
til þess að mega ráðstafa börnum þeirra
gegn drjúgu gjaldi
l’uiigu l'uigi var lctt af Martinu Scifcrt,
scm cr tvítug, þcgai Irú Lchert bauð
hcnni að koma til viðtals strax daginn
cftir. „Mcr lá auðvitað á, því ég var búin
aö ganga með í tíu vikur. Frú Lcbcrt
virtist skilja það rnjög vcl."
En vunftcru stúlkurnar scm tóku boð-
inu um viðtalstíma tveim höndum, vissu
ckki að boðiö um viðtal var aöcins
tálbcita scm um tíu ára skciö var búiðað
kasta fram fyrir umkomulausar og yl'ir-
gcfnar konur. „En annars kæmu ckki
ncinar stúlkur til okkar," scgir Hcdi
Lcbcrt.
„Það cr líka rctt. Fyrir tilvcrknað
þcirra „þjóðþrifa" samtaka scm hún
vinnur mcð „Ráðgjöf vegna óxskilcgrar
þungunar." og samtakanna „Lífsvon"
hclur aldrci ncin kona fcngið löglcga
fósturcyðingu. Þarna er Itcldur ekki ncin
viðurkcnnd ráðgjöf á ferðinni. Stofnun
hcnnar vinnur á vcgum landssamtaka cr
heita „Rctturinn til lífsins" og starfa þau
samkvxmt þcirri grundvallarsctningu að
„fóstureyðing cr morð."
„Lífsvon“
Sc hlustað á orð talsmanna hreyfingar-
innar má sjá hvaðan vindurinn blxs:
Forntaðurinn í „Lífsvon" dr. Friedrich
Wcycr var á sjöunda áratugnum í
frcmstu röð þeirra manna cr stofnuðu
hrcyfingu að nafni „Þjóðvörn", cn hún
barðist gcgn hvers konar lauslxti og
spillingu á almanna fxri. Einkum bcindu
fclagarnir kröftum sínum í baráttu gcgn
allri „andstyggð og óþverra" í bók-
mcnntum og í kvikmyndum. Hcr var og
þátttakandi Ixknirinn dr. Sicgfricd Ernst
frá Ulm. fyrrum borgarráðsmaður kristi-
lcgra demókrata. Hann hefur í tíu ár
veriö framarlega í ráði evrópskra Ixkna,
cr berjast gcgn fósturcyðingum.
Það scm henti Martinu Seifcrt á
annarri hxð hússins við Hansaring 77 í
Köln, kallaði hún sálrxnt áfall. Hún
gekk út úr ráðgjafarherberginu að
klukkustund liðinni og heimsókninni
lýsti hún svo: „Frú Lebert reyndi að telja
ntig á að gefa barnið. Hún lofaði að
útvcga mcr í staðinn peninga og dvöl á
heimili fjarri heimkynnum mínum, til
þcss engan þyrfti að gruna neitt."
Þcssu nxst átti Martina Seifcrt að
vcrða cnn meir hissa, cn það var þegar
frú Lebert lciddi hana inn í herbergi þar
scm stóð hintinsxng. myndir af ófull-
buröa fóstrum á vegg og aðrar myndir af
brosandi smábörnum. Hcidi Lcbcrt,
kona á fimmtugsaldri í rúllukragapeysu,
brosti hughreystandi til hennar: „Jæja,
scgðu mér nú allt af létta."
Martina Scifcrt sagði frá vininum scm
hafði yfirgefið hana og frá foreldrum
hcnnar scm ekkert máttu fá að vita.
Loks kom sagan um árangurslausa lcit
að atvinnu. Hún sagði: „Vcrtu svo góö
að Itjálpa mcr, því ég hvorki gct né vil
cignast barniö." Hedi Lebert spurði:
„Hcfur þú hugsað þér að láta frcmja
morð í þínum cigin líkama?" Martina
Itristi höíuðið ráövillt. „En fóstureyðing
cr ckki morö."
„Holocaust“
Hcdi Lebert stökk yfir sig æst á fætur
og sótti bækling: „Lítið nú á þetta. Vilt
þú þá ciga þátt í þessari nútíma helför
(„Holocaust")?" í bxklingnum mátti
sjá yfirstxkkaðar myndir af fóstrum.
scm eru aðaláróðurstæki samtakanna
„Lífsvpn," en þcssir bæklingar cru gefnir
út í milljónaupplagi. Martina Seifert leit
á myndirnar og sneri sér undan.
Myndirnar af sundurskornum og illa
útlciknum fóstrum urðu henni ofviða.
Þá sýndi Lebert henni fóstur í glasi mcð
vínanda. „Sjáið nú þcssa manneskju
hcrria." Martina Scifcrt fór að gráta.
Hcdi þcssi Lebert hctur nú orðið
mönnum að umrxðuefni á þinginu í
Bonn. þar scm þingmenn úr flokki
kristilegra dcmókrata og flciri flokkunt
hafa borið fram frumvarp um að’ ncma
úr gildi heimild til fósturcyðingar að
kostnaðarlausu. „vegna erfiðra að-
stxðna."
Hún var í september kölluð til viðtals
i hcilbrigðismálaráðuneytiriu ásamt
skoðanabrxðrum sínum, þeim Ernst
Ixkni og Christel Dittmann, cn sá
síðarnefndi rekur áróðursmiðstöðina
„Eyja lífsins." Þar unnu þau í ncfnd sem
stofnuð var á vegurn fjölskyldumálaráð-
uneytisins til „vcrndar vaknandi lífi."
Við þetta txkifxri lýsti Lebert því stolt
yfir að hún hcfði hjálpað 700 verðandi
mæðrum til réttrar ákvörðunar.
Kvensjúkdómalæknirinn dr. Harald
Brautigam kom og til viðtals í heilbrigð-
isráðuncytinu og þar kynnti hann niöur-
stöðu úr könnun cr gerð hefur verið í
samvinnu við Bandaríkjamcnn. Sýnir
könnunin og niðurstöður hcnnar að allar
takmarkanir á rétti til fóstureyðinga
leiða af sér heilsufræðilegan vanda. Tala
fóstureyðinga minnkar ekki en konur
hrckjast í hendur þeirra sem stunda
ólögmætar fóstureyðingar og því eru
margar hættur tengdar.
Nýr kostur
í skýrslu nefndarinnar sem hér var
áður um rætt koma þessar röksemdir
ekki fram. Þess í stað er þar að finna
tillögur scm gera leiðina til þcss að fá
lögmæta fósturcyðingu enn torfarnari.
Ætlast er til að ráðgjafar hvetji konur til
þcss aðgefa börn sín fremur. Frá og með
miöju yfirstandandi ári á að bjóða kon-
um lítilsháttar fjárstuðning til.þess að
þxr vclji þennan kost. Geissler fjöl-
skyldumálaráðherra vill verja 300 þús-
und mörkum í ár til þcssa verkefnis, svo
þcssi hingað til lítt vinsæli kostur vcrði
eftirsóttari.
Það er samkvæmt þessum hugmynd-
um sem Heidi Lebert vinnur. Þcgar
kona situr fyrir framan hana miður sín
eftir sýningu hryllingsmyndanna, þá
varpar hún öndinni feginsamlega og
segir: „Ég þóttist vita að þér vilduð ekki
láta drcpa barnið yðar. Þér eruð
skynsöm manneskja og hafið hcilbrigða
samvisku." Þá læðir hún ýmsum vafa-
sömum sannindum að konunni: „Þriðja
hvcr kona." segirhún. „verðurófrjósöm
cftir fóxtureyðingu og því fylgja líka
mikil þunglyndisköst."
Brosandi fær frú Lebert konunni nú í
hcndur myndir af brosandi smábörnum.
„Þessi börn átti öll að deyða." Hún segir
frá því að mæður þeirra hafi xtlað að fá
fóstureyðingu og hcfðu gert það, ef þcssi
„ágxta lausn" hcfði ckki boðist. Hún
lofar stórhuga ákvörðun þessara kvenna,
sem cftir fæðinguna létu börnin í hendur
kjörforeldra. „Nú eru líka allir ánxgðir.
Móðurinni þykir hún enga synd hafa
drýgt og barninu líður vel hjá nýjum
forcldrum.”
Heidi Lcbert segir konunum að hafa
ckki áhyggjur: „Vertu ekki að hugsa um
of um þetta, því ég veit alls ckki unt
ncina konu sem hefur iörast þessarar
ákvörðunar. Hún rxðir um fyrirmyndar