Tíminn - 06.03.1984, Page 16

Tíminn - 06.03.1984, Page 16
20 fíitóm ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 dagbók J . Bt , - ^r_ I ; ‘ DENNIDÆMALAUSI - Hann kemur aldrei ef honum er skipað það. Það verður alltaf að biðja hann fallega. FRÁ SAMHJALP HVÍTASUNNUMANNA NÝ SAMHJÁLPARPLATA Komin cr úl hjá Samhjálp ný hljómplata. Er þetta fjórða hljómplatan sem Samhjálp gelur út. Fyrri plöturnar urðu mjög vinsælar og hafa selst í stórum upplögum sem urðu hjálparstarfinu mikil lyftistöng. Þessi nýja Samhjálparplata, sem heitir „Heyr þú minnsöng“,ersungin afsönghópn- um. „Fjölskyldan fimm'4,. Samanstendur sá sönghópur af fjórum systkinum og föður þeirra. Er þar fyrsta að telja Gunnbjörgu, 20 ára, nemanda í M.H., en hún syngur einsöng í flestum laganna. Bakraddir og kóra syngja braiður hennar, Ágúst, 22 ára, starfsmaður Samhjálpar, Kristinn, 19 ára, nemandi í M.S., Brynjólfur, 17 ára, nemandi í M.H., og pabbinn Óli Ágústsson, forstöðumaður Samhjálpar, en hann gerir jafnframt alla textana á plötunni. Fjölskyldan fimm hefur sungið saman í mörg ár, sem þátttakendur í kristilegu starfi, í Samhjálparsamkomum og lundum. Saniið var við hljómlistarmanninn Sigurö Rúnar Jónsson, „Didda fiðlu" um allar utsetnmgar, stjórnun hljómsveitar og stjórn- un upptöku, sem fór fram í stúdíói STEMMU. Sautján hljóðfæraleikarar komu við sögu, en stærstur var hlutur Sigurðar Rúnars, sem lék á níu hljóðfæri. Skurður og pressun fóru fram í Svíþjóð en Ernst Backmann gerði albúmið sem var prentað í Prenttækni. Allur ágóði af plötunni rennur óskertur til Sam- hjálparstarfsins, til greiðslu á skuldum eftir byggingu á félagsmiðstöð: Verður platan aðeins til sölu hjá dreifingar- aðilum Samhjálpar og í skrifstofu og kaffi- stofu í Hverfisgötu 42, en þar er opið alla virka daga 9-5. Þá verður hún send í póstkröfu um land allt. Arshátið Félags einstæðra foreldra verður haldin í Þórskaffi föstudaginn 9. mars. Borðhald hefst kl. 20.00. Tilkynnið þátttöku fyrir 8. mars. Hafið samband við Stellu á skrifstofunni í síma 11822. Frá Sálarrannsóknarfélaginu Hafnarfirði. Fundur verður í Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði fimmtudaginn 8. mars nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrárefni annast Sigurgeir Guð- mundsson fv. skólastjóri. Samleikur á blokkflautu og píanó: Gísli og Arnþór Helga- synir. Stjórnin Imbrudagar Fjölbrautaskol- ans í Garðabæ og Garðaskóla Lyngási 7-9. (iiirdahæ hófst mcó sctnmgu mánudaginn mais. Skólinn vcróur opinn l’jogur kvöld vikunn- ar. Árshátíd ncmcnda vcrdur haldin í húsakynnum Ódins og Þórs þridjudagskvöld- id 6. mars. Á fimmtud. kvöld mun Valgcir Gudjónsson, Gudmadur mcd mciru vcrda á stadnum og lctt jazzkynning vcrdur í höndum Chcrards C'hinotti. Á föstud. kvöldiö munu „Gómar á vcgum Tannlæknalclagsins’’ og Hvítasunnupopphljómsvcitin þcyta Ijúfum tónum um salarkynni skólans. Hápunktur vikunnar cr frumsýning ópcr- cttunnar „Lagsþvæla” c. Þór Jónsson, forscta ncmcndafclagsins, í fclagsmidstööinni Gardalundi, Gardaskóla V/Vífilsstadavcg laugardagskvöldiö 10. mars kl. 20.00. Önnur sýning ópcrcttunnar cr á sunnudagskvöldid á sama tíma (20.(M)) Linnig má gcta þcss, ad þridjud. kl. 06.03 munu ncmcndur rcyna vid hcimsmct, scm fclst í því ad troda cins mörgum pcrsónum og hægt cr inn í Wartburg. Rádstefna alþýduflokkskvenna: Hver er réttur heimavinnandi fólks i þjóðfélaginu Samband Alþýðuflokkskvenna hyggst gang- ast fyrir ráðstefnu, samkvæmt samþykkt VI. Landsfundar Sambands Alþýðuflokks- kvenna sem haldinn var í Reykjavík í október 1983. Ráðstefna þessi er sú eina sinnar tegundar sem haldin hefur verið hér á landi. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Hver er réttur heimavinnandi fólks í þjóðfé- laginu. Á ráðstefnunni verður fjallað um eftirfar- andi: - Hver sé réttur heimavinnandi til lífeyris, sjúkradagpeninga og örorkubóta. - Hvernig lífeyrissjóðirnir geti tryggt heima vinnandi lífeyri. - Eigna- og erfðarétt í óvígðri sambúð og hvernig hann verði best tryggður. - Framfærsluskyldu hjóna - Hverjir séu kostir og gallar núverandi skattakerfis með hliðsjón af stöðu heima- vinnandi fólks. - Hvort heimilisstörfin séu eðlilega metin til launa og starfsaldurshækkana við skyld störf á vinnumarkaðnum. - Hver sé staða kvenna á vinnumarkaðnum þegar þær leita þangað aftur eftir fjarveru við barnauppeldi og heimilisstörf. - Hvort heimavinnandi fólk sé réttindalausir þjóðfélagsþegnar. - Hvert sé gildi fullorðinsfræðslu og félags- starfa og hvernig þeim verði best háttað fyrir heimavinnandi fólk. Ráðstefnan verður haldin í Kristalsal Hótels Loftleiða 10. mars n.k. og hefst kl. 10.00 f.h. og stendur til kl. 16.00. Að framsöguerindum loknum verða fyrirspurnir og síðan vinna í starfshópum. Ráðstefnan er öllum opin. Þátttöku er hægt að tilkynna á Skrifstofu Alþýðuflokksins kl. 13.00-17.00 ísíma 29244. Undirbúningsnefndin. Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 2-8marser i Holts apóteki. Einnig er Laugavegs apótek opió tii kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apólek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilió og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. , Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíli 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 tilkl. 19.30. ( Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á .vinnuslað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. j Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á sfaðnum síma 8425. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitall Hringslns: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 16 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartfmi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 og kl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. * Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 «119.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar ' um lyfjubúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugaidögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavikog Seltjamarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgarsími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum; tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Gengisskráning nr. 45 - 05. mars. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.750 28.830 02-Sterlingspund 42.687 42.805 03-Kanadadollar 22.984 23.048 04-Dönsk króna 3.0411 3.0496 05-Norsk króna 3.8601 3.8708 06-Sænsk króna 3.7154 3.7258 07-Finnskt mark 5.1588 5.1732 08-Franskur franki 3.6226 3.6327 09-Belgískur franki BEC .... 0.5451 0.5466 10-Svissneskur franki 13.5294 13.5671 11-Hollensk gyllini 9.8899 9.9174 12-Vestur-þýskt mark 11.1655 11.1966 13-ítölsk líra 0.01791 0.01796 14—Austurrískur sch 1.5827 1.5871 15-Portúg. Escudo 0.2209 0.2216 16-Spánskur peseti 0.1937 0.1942 17-Japanskt yen 0.12823 0.12859 18-írskt pund 34.279 34.374 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 02/03 . 30.5804 30.6653 Belgískur franki BEL 0.5280 0.5295 Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjakafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virkadaga, Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opiö daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar- Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað I júli. Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig ’ opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókúm við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- slundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.