Tíminn - 06.03.1984, Qupperneq 17
ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984
21
umsjón: B.St. og K.C.
flokksstarf
Sörli Hjálmarsson, Hörgshlíð 2, Reykja-
vík, andaðist í Landakotsspítala fimmtu-
daginn 1. mars.
Jónína Sigríður Guðjónsdóttir, Vestur-
bergi 78, andaðist í Landakotsspítala
fimmtudaginn 1. mars.
Margrét Ólafsdóttir frá ísafirði, andaðist
að Hrafnistu föstudaginn 2. mars.
Sigfús Þorleifsson, fyrrverandi útgerð-
armaður, Dvalarheimili aldraðra,
Dalvík, andaðist 1. mars í Sjúkrahúsinu
á Akureyri.
Sigrún Þorsteinsdóttir Pudelski lést
laugardaginn 25. febrúar í Remscheid,
Þýskalandi. Útförin hefur farið fram.
Sesilía Jósafatsdóttir, Austurbrún 6,
Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum
2. mars.
Sigurbjörg Anna Einarsdóttir, Lauga-
vegi 86, lést 27. febrúar.
Áttatíu ára er í dag þriðjudaginn 6.
mars, Guðmundur Jónsson, Ökrum v/
Nesveg.
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuö ámilli kl. 13-15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma
15004, í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun.Kvennatímarþriðjudagaogmiðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga oþið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18. Almennir saunatimar I baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum, - I mai, júnf og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan
Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Símsvari i
Rvík, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Konur
LFK heldur námskeiö 7. mars kl. 20 fyrir konur á
öllum aldri.
Námskeiðið verður haldið að Rauðarárstíg 18.
Veitt verður leiðsögn í blaðamennsku þ.e. upp-
setningu blaða. Frétta og greinaskrifum.
Leiðbeinandi er Áskell Þórisson. Skráið ykkur hjá
Ingu í síma 24480. Verði stillt í hóf.
Stjórn LFK
Skagfirðingar
Framsóknarfélag Skagafjarðar boðar til almenns fundar um landbún-
aðar- og þjóðmál í Safnahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 8. mars
kl. 21.00.
Framsögumenn á fundinum verða: Jón Helgason, landbúnaðarráð-
herra og Ingi T ryggvason fcrmaður Stéttarsambands bænda. Fundur-
inn er öllum opinn.
Stjórnin
Framsóknarvist í Kópavogi
Framsóknarfélögin í Kópavogi spila framsóknarvist að Hamraborg 5
fimmtudaginn 8. mars ki. 20.30.
Veriö með frá byrjun, þetta verður þriggja kvölda keppni. Góð
verðlaun verða veitt.
Stjórnir felaganna
Rangæingar
Miðvikudaginn 7. mars kl. 21 verða til viðtals og ræða landsmálin í
Félagsheimili Vestur-Eyfellinga.
Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson og Böðvar Bragason.
Akureyri
Skrifstofa Framsóknarflokksins
Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30
Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu-
dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678
og Bragi V. Bergmann 26668.
Stjórnarfundur SUF
Laugardaginn 10. mars, verður fundur í stjórn SUF. Fundarstaður er
Rauðarárstígur 18 og hefst fundurinn kl. 10 f.h.
Þjóðmálanefnd SUF er boðuð á þennan fund.
Formaður SUF.
Borgarnes - nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu í Borgarnesi föstudag 9. þm. kl.
20.30.
Fyrsta kvöldið í þriggja kvölda keppni.
Framsóknarfélag Borgarness.
Kópavogur
Freyja, fél. Framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiði í eflingu
sjálfstrausts aö Hamraborg 5, Námskeiðinu stjórnar Anna Valdemars-
dóttir sálfræöingur. Námskeiðið hefst 15. mars okg endar 24. mars og
er í 5 skipti.
Frekari upplýsingar og pantanir teknar hjá Jónínu sími 43416 og
Guðrúnu 43054
Allar konur velkomnar
Fræðslunefnd Freyju
Hafnarfjörður - Félagsvist
3ja kvölda spilakeppni verður í félagsheimilisálmu íþróttahúss
Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl.
Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin.
Góð kvöld og heildarverðlaun.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Konur
Fullbókað er á næsta félagsmálanámskeið LFK en það mun hefjast
mánudaginn 12. mars kl. 20 að Rauðarárstíg 18.
Þær sem eru á biðlista vinsamlegast mæti þá. Næsta námskeið
verður í Keflavfk 20. mars og verður auglýst nánar siðar.
Viðtalstímar
borgarfulltrúa
og
varaborgarfulltrúa
Laugardaginn 10. mars verður til viðtals að Rauðarárstíg 18, Gerður
Steinþórsdóttir og Sveinn Grétar Jónsson.
Gerður á sæti í fræðslu- og félagsmálaráði og Sveinn í íþróttaráði.
. . MERKJASALA
á öskudag
REYKJAVÍKURDEILD R.K.Í. afhendir merki á neðantöldum útsölustöðum frá
kl. 10.00
Börnin fá 5 kr. í sölulaun fyrir hve'rt sett merki, og þau söluhæstu fá sérstök verðlaun.
VESTURBÆR: LAUGARNESHVERFI:
Skrifstofa Reykjavíkurdeild R.K.Í. Öldugötu 4 Laugarnesskóli
Melaskóli AUSTURBÆR: KLEPPSHOLT: Langholtsskóli Vogaskóli
Skrifst. R.K.Í. Nóatúni 21
Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli ÁRBÆR: Árbæjarskóli
Austurbæjarskóli BREIÐHOLT:
SMÁÍBÚÐA- Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1 Fellaskóli - Breiðholti III
OG FOSSVOGSHVERFI: Hólabrekkuskóli
Fossvogsskóli Ölduselsskóli
Tæki til sölu
Hafnarfjarðarbær hefur eftirtalin tæki til sölu:
Broyt X2B árgerð 1972.
Ford 3000 dráttarvél árgerð 1969
Ford 3000 dráttarvél árgerð 1974
Tækin eru til sýnis í Áhaldahúsi bæjarins við Flatahraun
og verða nánari upplýsingar veittar þar.
Tilboðum skal skila þar eða á skrifstofu bæjarverkfræð-
ings, eigisíðaren þriðjudaginn 13. marskl. 14og verða
þá opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur
--------------------------------------------------------
Alúðar þakkir færi ég öllum þeim sem auðsýndu mér
vináttu á margan og hugljúfan hátt á áttræðisafmæli
mínu 28. 2. og 3. 3.
Lifið heil.
Torfi Össurarson,
Meðalholti 2.
______________________________________________________7
t
Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem hafa veitt okkur svo
ómetanlega hjálp og sýnt vinarhug við hið sviplega fráfall okkar
elskulegu móður, eiginkonu, dóttur og tengdadóttur,
Kristínar Á. Óskarsdóttur,
Sundabakka 14, Stykkishólmi.
Guð blessi ykkur öll.
Ingveldur Eyþórsdóttir, Óskar Eyþórsson,
Eyþór Ágústsson,
Óskar Ólafsson, Kristín Þórðardóttir,
Ingveldur Stefánsdóttir.