Tíminn - 14.03.1984, Blaðsíða 16
20____
dagbók
Frá Líffræðifélagi
íslands
(dag miövikudaginn 14. mars mun Jón Viðar
Jónmundsson halda erindi sem hann nefnir
„Frjósemisauðfjárog möguleikarkynbóta".
Fyrirlesturinn fjallar um rannsóknir á
frjósemi sauðfjár og skýrðar verða rannsókn-
ir á erfðabrcytileika í frjósemi og áhrif
umhverfisaðstæðna á hana.
Fyrir nokkrum árum staðfestu ástralskir
vísindamenn tilvist mjög stórvirks erfðavísis
hjá sérstökum fjárhóp af Merinófé. Á
síðastliðnu ári staðfestu Jón Viðar og Stefán
Aðalsteinsson að hjá sauðfé í Suðursveit
fyndist fyrirbæri í frjósemi sauðfjjár sem
skýra mætti sem áhrif stórvirks erfðavísis.
Gerð verður grein fyrir niðurstöðum þessara
rannsókna. Slík erfðaáhrif brcyta á margan
hátt möguleikum og viðhorfum til kynbóta
og munu þær hugmyndir reifaðar í erindinu.
Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í
Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans og
hefst kl. 20:30. Öllum er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
Síðasta þekkta heimilisfang
frönsk kvikmynd
Miðvikudagur 14 mars
Gjöf til Hrafnistu
Nýlega heimsóttu félagar í Kiwanis-
klúbbnum HEKLU, Hrafnistu í Reykjavík og
færðu heimilinu að gjöf fullkominn skoðun-
arbekk.
Skoðunarbekkurinn er ætlaður til nota á
læknastofu Hrafnistu.
Myndin er tekin af stjórn og styrktarnefnd
Kiwanisklúbbsins HEKLU við afhendingu á
skoðunarbekknum.
Fimmtudagur 15. mars John Steinbeck í þýðingu Ólafs Jóhanns
Regnboginn kl. 20.30 Sigurðssonar.
Mynd: SÍÐASTA ÞEKKTA HEIMILIS-
FANG (Dernier Domicile Connu)
Lögreglumynd.
Gerð árið 1970 af José Giovanni.
Handrit: Jose Giovanni, eftir skáldsögu Jos-
ephs Harringtons.
Kvikmyndataka: Etienne Becker.
Tónlist: Francois de Roubaix.
Frumsýnd í París í mars 1970.
Lengd: 1(M1 mín.
í helstu hlutverkum eru: Lino VENTURA,
Marlene JOBERT, Michel CONSTANTIN.
Sakamálamynd þar sem söguþráðurinn er
þétt og listilega ofinn og myndin verður í
senn næm, tilfinningarík, Ijóðræn og fínleg.
Mýs og menn
eftir John Steinbcck
Snúið hefur
Ólafur Jóhann Sigurðsson
Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins hefur
sent frá sér skáldsöguna Mýs og menn eftir
Þessi stutta skáldsaga er einhver frægasta
bók Steinbecks og hefur tvisvar verið kvik-
mynduð síðan hún kom fyrst út árið 1937.
DENNIDÆMALA USI
Síðari kvikmyndin var sýnd í Islenska sjón-
varpinu fyrir skömmu,
Leikritagerð samdi höfundur einnig af
bókinni og hefur hún verið sýnd víða um
heim, m.a. hér í Iðnó.
Þessi útgáfa á Músum og mönnum er
önnur útgáfa bókarinnar á íslensku, en fyrri
útgáfa hennar kom út 1943. Hefur Ólafur
Jóhann endurskoðað fyrri þýðingu stna svo
rækilega að segja má að um nýja þýðingu sé
að ræða enda er þessi þýðing, svo góð að
sagan er ekki síður bókmenntaperla á ís-
lenskunni en frummálinu.
Þessi útgáfa Músa og manna er mynd-
skreytt af norska myndlistarmanninum Öy-
vind Hansen. Bókin er 189 bls. með eftirmála
þýðandans. Hún er prentuð í Prentstofu G.
Benediktssonar og bundin í Félagsbókband-
inu hf.
Bóksöluskrá Bókavörðunnar
er komin út. Þar eru m.a. yfir 300 íslensk
skáldverk sem kosta langflest frá 50-300 kr.,
en myndu kosta, ef þau væru að koma út nú
á bilinu 400-800 kr. Hinsvegar eru í skránni
einnig eldri og fágætari bækur, sumar hverjar
all dýrarvegna fágætis og má þar t.d. nefna:
Gengisskráning nr. 51 - 13. marz. 1984 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 28.880 28.960
02—Sterlingspund 42.028 42.144
03-Kanadadollar 22.834 22.897
04-Dönsk króna 3.0412 3.0496
05—Norsk króna 3.8502 3.8608
06—Sænsk króna 3.7327 3.7431
07-Finnskt mark 5.1379 5.1521
08-Franskur franki 3.6080 3.6180
09—Belgískur franki BEC .... 0.5434 0.5449
10-Svissneskur franki 13.4482 13.4854
11-Hollensk gyllini 9.8499 9.8772
12-Vestur-þýskt mark 11.1184 11.14912
13-ítölsk líra 0.01790 0.01795
14-Austurrískur sch 1.5786 1.5829
15-Portúg. Escudo 0.2204 0.2210
16-Spánskur peseti 0.1925 0.1931
17-Japanskt yen 0.12868 0.12904
18—Irskt mind 34.021 34.115
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 12/03 . 30.7086 30.7936
Belgískur franki BEL 0.5274 0.5289
Kvöld-nætur-og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavík vlkuna 9. til 15. mars er 1 Garðs
Apóteki. Elnnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga.
Hafnarljörður: Hafnarfjarðarapótekog Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í
símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og
í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
„Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sí.mi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilíð 6222.
Húsavík: Lögrpgla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16
ogkl. 19 tilkl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
:vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. I
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill,
læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
slaðnum síma 8425.
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Aila daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16til
kl. 19.30. Laugardagaogsunnudagakl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 tilkl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 tilkl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vffilsslaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga.frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til ki. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartlm-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alladaga kl. 15.30 til 16
ogkl. 19 til 19.30.
Læknastofur em iokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slósuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i
síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar
' um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírleini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla
3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 í sima 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vest-
mannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarijörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes,
simi 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18
og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414,
Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, símar 1088og 1533, Hafnarijörður
simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnariirði, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjumt tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukertum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokiö
nú i ár, en Arbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30 tilkl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað i júlf.
Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsu-
hælum og sfofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud.-föstud. kj. 9-21. Sept.-april er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og'
fimmtudaga kl, 10-12.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókabilar ganga ekki i 1 V5 mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára bórn á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.