Tíminn - 14.03.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.03.1984, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 1984 ums|6n: B.St. og K.C. Bók dr. Konrads Maurers: Islándisch Volks- sagen der Gegenvart, íslenskar þjóösögur út gefnar í Leipzig árið 1860, tveim árum fyrr en út kemur hið mikla safn Jóns Árnasonar, sem raunar lærði að safna og vinna þjóðsögur hjá próf. Konrad Maurer. Bók þessi er svo fágæt, að helstu bókasafnarar á þessari öld hafa ekki eignast hana og ekki er hana að finna í bókasafni Þorsteins M. Jónssonar bókaútgefanda, sem selt var Reykjavíkur- deild Árnastofnunar, Handritatofnun. Einn- ig má geta Snorra-Eddu, útgáfu Árnastofn- unar í Kaumannahöfn, gefin út á árunum 1848-1887 og stóðu að útgáfunni Sveinbjörn Egilsson, Jón forseti og Finnur jónsson, verk J. Schythe um Heklu og gos hennar 1845. sérstæð og vel unnin bók, pr. í Kaupmanna- höfn 1847 með mörgum myndum og upp- dráttum frá gosinu. Alls eru 1105 bækur og rit í bókaskránni. Bókaskrá þessa geta allir utan Stór-Reykjavíkursvæðisins fengið senda ókeypis og áhugamenn þar fá hana afhenta í verslun Bókavörðunnar að Hverfisgötu 52. Ályktun framkvæmda- stjórnar BHM um skattamál Vegna þeirra umræðna sem orðið hafa hér á landi síðustu mánuði um skattamál og um- fjöllun um þessi mál á Alþingi hefur fram- kvæmdastjórn Bandalags háskólamanna gert eftirfarandi ályktun: 1. Tekjuskattur er fyrst og fremst skattur á launafólk í landinu. Kemur hann því ójafnt niður og veldur ranglæti í skatt- heimtu. Því ber að fella hann niður á meðaltekjur og stefna að afnámi hans með öllu. 2. Námskostnaður að loknu námi verði frá- dráttarbær þ.m.t. vextir og verðbætur af námslánum. Þannig verður fjárfesting í námi metin til jafns við aðra fjárfestingu. 3. Kostnaður vegna endurmenntunar svo sem kaup á bókum og tímaritum ætti að vera frádráttarbær á sama hátt og iðnaðar- menn fá verkfærapeninga frádregna. 4. Framkvæmastjórn BHM telur, að skatt- byrði heimila þar sem fyrirvinna er ein eigi ekki að vera hærri en heimila með fleiri en eina fyrirvinnu og sömu tekjur. 5. Á meðan beinir skattar af launatekjum eru við lýði, á skilyrðislaust að standa þannig að skattheimtu, að skattlagning tekna liggi fyrir þegar teknanna er aflað. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudagaog miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30, Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. i 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum I sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daqa nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa. Laugardaginn 17. mars kl. 11-12 fh. veröa til viðtals aö Rauðarárstíg 18, Ólafur Jóhannesson alþingismaöur og Sigrún Magnúsdóttir varaborgarfulltrúi og í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar. Kópavogur Freyja, fél. Framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiöi í eflingu sjálfstrausts aö Hamraborg 5, Námskeiðinu stjórnar Anna Valdemars- dóttir sálfræðingur. Námskeiöiö hefst 15. mars og endar 24. mars og er í 5 skipti. Frekari upplýsingar og pantanir teknar hjá Jónínu sími 43416 og Guðrúnu 43054 Allar konur velkomnar Fræðslunefnd Freyju Aðalfundur FR Aðalfundur framsóknarfélags Reykjavíkur veröur haldinn fimmtudaginn 15. mars 1984 kl. 20.30 í fundarsal Hótels Hofs Rauöarárstíg 18. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns 2. Skýrsla gjaldkera 3. Umræöur um skýrslur stjórnar 4. Kosning stjórnar og varastjórnar, endurskoðenda fulltrúaráös- manna og aðrar nefndir félagsins 5. Lagabreytingar 6. Ávarp, Ólafur Jóhannesson alþingismaöur 7. Önnur mál Tillaga um fulltrúaráöslista stjórnar liggur frammi á flokksskrifstof- unni. Félagsmenn geta lagt inn skriflegar viöbótatillögur um fulltrúa- ráðsmenn allt fram til miðvikudags 14. mars. Stjórnin. Húnvetningar Spilum félagsvist á Húnavöllum fimmtudaginn 15. mars n.k. kl. 21 Góö verðlaun Fjölmennið FUF A-Hún Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar veröa Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. Hafnarfjörður - Félagsvist 3ja kvölda spilakeppni veröur í félagsheimilisálmu íþróttahúss Hafnarfjaröar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl. Hefst stundvíslega ki. 20 öll kvöldin. Góö kvöld og heildarverðlaun. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Konur Keflavík Landssamband Framsóknarkvenna heldur námskeiö 19. mars til 3. apríl nk. í samstarfi viö Kvenfélagið Björk í Keflavík. Námskeiðið verður haldiö í Framsóknarhúsinu i Kelfavík að Austurgötu 26. Veitt veröur leiösögn í ræðumennsku, fundarsköpum, í styrkingu sjálfs- trausts, hópstarfi og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Kennslutilhögun er sú sama og verið hefur á námskeiöum þeim er haldin hafa verið undanfarið í Reykjavík, þar er leitast við að fara nýjar leyðir í slíkri kennslu sem byggir að mestu leiti á virku starfi þátttakenda sjálfra. Leiðbeinendur verða: Ragnheiður Unnur Drífa Ásta R. Þátttökugjaldi mjög stillt í hóf. Nánari upplýsingar og innritun: Drífa sími 92-3764 Inga sími 91-24480. Rangæingar Félagsvist verður í Hvoli Hvolsvelli kl. 9 sunnudagskvöldið 18. mars. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Góö kvöldverðlaun. Stjórnin AUGLÝSING um almenna skoðun ökutækja í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflug- vallar 1984. Skráö ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1984 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1983 eða fyrr. a) Bifreiðir til annarra nota en fólksflutninga. b) Bifreiðir, er flytja mega 9 farþega eða fleiri. c) Leigubifreiðir til mannflutninga. d) Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e) Kennslubifreiðir. f) Lögreglu,- sjúkra- og björgunarbifreiðir. g) Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg. að leyfðri heildarþyngd skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn fyrir árslok 1981. Sama gildir um bifhjól. Skoðun fer fram í húsakynnum bifreiðaeftirlitsins að Iðavöllum 4, Keflavík eftirtalda daga, kl. 08-12 og kl. 13-16. Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 19. mars J-1 -J-100 20. mars J-101-J-200 21. mars J-201--300 22. mars J-301-J-400 23. mars J-401og yfir Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gilð ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1983. Vanræki einhver að færa skoðunarskylt ökutæki til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugveili, 12. mars 1984 Hefur þú áhuga á fuglum og fuglarækt? Norskur áhugamaður um fugla og fuglarækt óskar eftir sambandi við áhugamann á íslandi. Skrifið til, Jonny Granli, 2145 Gallerud, Norge. Hrútfirðingar Okkar árlega skemmtun verður haldin í Félags- heimili Kópavogs föstudaginn 16. mars kl. 21.30. Tríó Þorvaldar sér um fjörið. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát móður okkar, Dr. Melittu Urbancic Sérstakar þakkir færum við starfsfólki öldrunarlækningadeildar Landsþítalans, Hátúni 10B, fyrir frábæra umönnun, svo og Þjóð- leikhúskórnum fyrir framlag hans við útför hennar. Fyrir hönd aðstandenda Eirfka Urbancic Pétur Urbancic

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.