Tíminn - 15.03.1984, Side 10

Tíminn - 15.03.1984, Side 10
10 FIMMTUDAGUR 15. MARS 1984 FIMMTUDAGUR 15. MARS 1984 11 iþróttír GLÍMAN IÐKUÐ Á 7 STÖÐUM - EINUNGIS 131 SEM ÆFIR REGLULEGA ■ Samkvæmt frctt í febrúar fréttabrcfi- íþróttasambands íslands. er glíman, þjóðaríþrótt íslendinga, iðkuð reglúlega á aðeins sjö stöðum á landinu. Iðkendur eru als 131, þar af 67 undir 16 ára aldri. Tekið er fram í fréttabréfinu, að glíma sé iðkuð á fleiri stöðum, en ekki æfð reglulega, í fréttabréfinu eru gefnir upp eftirfarandi staðir félag og iðkendafjöldi: 16áraogyngri Eldrienlóára Kr 8 12 Ármann 0 7 Víkverji 3 6 HSÞ 30 5 HSK 0 30 ÚÍA 11 4 Húnavs 15 0 67 64 SÖE. Félagakeppni í kraftlyftingum - víða um land á laugardag ■ Félagakeppni í kraftlyftingum verð- ur haldin víða um land næstkomandi laugardag. Mótið er í æfingahúsnæði hvers félags, þar sem sveitir félagsins keppa. Úrslitum ræður samanlagður stigaárangur. Sveitir eru skipaðar fimm mönnum. Hvert félag má senda allt að tvö lið, A og B. Keppnin hefst klukkan 15.00. Þetta keppnisfyrirkomulag er að sögn lyftingamanna mjög vinsælt vt'ða erlend- is. Nefna þeir sem dæmi, að í Svíþjóð keppi 99 félög í slíkum keppnum í einu. -SÖE Fimleikahátíð á íslandi '85 ■ Sumarið 1985 mun Eimleikasam- band íslands gangast fyrir mikilli lurt- leikahátíð hérlendis. Á hátíðina verður boðið um þúsund erlendum gestum, til viku dvalar. Boðið verður upp á kynnis- ferðir um landið í tengslum við hátíðina, svo og sýningar og námskeið í öllum greinum limleika. Gisting verður boðin hinum erlendu gestum í skólum. Fulltrúar Fimleikasambands ísiands kynntu hátíðina á þingi norrænna fim- leikasambanda í Stokkhólmi í janúar. Mæltist hátíðin vel fyrir að sögn stjórnar FSÍ, og er mikill áhugi fyrir hátíðinni frá öðrum Norðurlöndum. Vænta því Fim- leikasambandsmenn mikillar þátttöku. Á þinginu í Stokkhólmi var sýnd kvikmynd frá Íþróttahátíð 1980, iagt fram efni og kynningarrit og kynntur íslenskur matur í boði Flugleiða hf. - SÖE 50 manns tóku þátt ígöngu -í tilefni afmælis SR ■ 50 inanns tóku þátt í almennings- göngu sem Skíðafélag Reykjavíkur stóð fyrir um síðustu helgi. Gengnir voru 3 kílómetrar í Hveradölunt, og hressing þegin í Skíðaskálanum á eftir. Elsti þátttakandinn var sjötugur en sá yngsti sjö ára. Engin númcr og engin tímataka voru á mótinu, og þátttaka ókeypis. Tilefnið var 70 ára afmæli Skíðafélags Reykjavík- ur. Fararstjóri í ferðinni var Leifur Múller, sonur LH Múllers kaupmanns í Reykjavík, sem stofnaði Skíðafélag Reykjavíkur 26. febrúar 1914 ásamt áhugafólki í greininni. Á fyrstu árum félagsins var ganga aðall þess, og því við hæfi að fara í hópgöngu. Núverandi formaður SR er Matthías Sveinsson. -SÖE II SIGURMASKINAN 77 RÆSTHERIKVOLD ■ „Sigurmaskínan“, eins og Svíar kölluðu sovéska landsliðið í handknatt- leik eftir World-Cup keppnina í hand- knattleik á dögunum í Svíþjóð, leikur við íslenska landsliðið í handknattleik í kvöld klukkan 21.45. Liðið, sem sigraði nokkuð örugglega í keppninni, tapaði ekki leik, er talið afskaplega heilsteypt. Varla er hægt að taka einn leikmann út fyrir annan, enda hefur liðið frábærum leikmönnum á að skipa í hverri stöðu, einnig á varamannabekknum. Mest bar á hinum stórvaxna Oleg Gagin í leikjum Sovétmanna í Svíþjóð á dögunum, hann skoraði 21 mark í fjórum leikjum og var mjög áberandi sern aðalskytta liðsins. Gagin erörvhent- ur, vel við aldur eins og Sovétmenn í þessu liði almennt og sköllóttur. Hann er gífurlega iðinn við kolann og hættir aldrei fyrr en flautan gellur. Hin mikla reynsla Gagins kemur honum og að góðu haldi, eins og reyndar liðinu öllu. Á Polar Cup í Noregi í nóvember á síðasta ári var A. Karshakevic kosinn Alafoss- hlaupið ■ Alafosshlaupið verður hlaupið á laugardaginn. 7. mars, og hefst klukkan 14.00. Keppendur eiga að mæta til skráningar klukkan 13, við íþróttahúsið á Varmá í Mosfellssveit. Keppt v.erður í eftirtöldum flokkum: Karlar, fæddir 1969 og fyrr 7 km. Piltar, fæddir 1968-1970, 3 km. Strákar, fæddir 1971 og síðar, 1.5 km. Konur, fæddar 1969 og fyrr, 3 km. Meyjar, fæddar 1968-1970,1,5 km. Stelpur, fæddar 1971 og síðar, 1,5 km. -SÖE besti leikmaður mótsins. Hann vareinn- ig markahæstur, skoraði 36 mörk í 6 leikjum, að meðaltali 6 mörk í leik. Hann þykir afar fjölhætur leikmaður, skorar á alla mögulega vegu, fyrir utan, með gegnumbrotum úr hornum eða af línunni, og skorar með afar fjölbreyti- legum skotum. Sovéska liðið hefur fram að leikjunum í Danmörku á leið til íslands, leikið 18 landsleiki á þessu ári og unnið 16 þeirra. Fjórum sinnum hefur liðið skorað 35 mörk og yfir, gegn Svíum 35-24, gegn Bandaríkjamönnum 40-16, gegn Frökkum 35-21 og gegn Hollendingum 36-17. Það er því Ijóst að íslendingar þurfa að halda vel á spilunum. -SÖE a ; \T ■ Atli Hilmarsson stórskytta íslenska liðsins. Atli var ekki með þegar Islend- ingar mættu Sovétmönnum árið 1982, en hann er með nú og bætir það úr, ekki síst þar sem „útlendingarnir“ eru ekki með í íslenska liðinu. Hér er Atii að senda þrumufleyg í mark Norðmanna sem komu hingað á dögunum. Tímamynd Árni Sæbcrg GODUR ARANGUR ÍSUEN PINGANNA________ — á Sweden-Cup á dögunum — á að loka á lyftingamenn með ósanngjörnum lágmörkum? ■ Islendingarnir þrír, sem tóku þátt í Sweden Cup lyftingamótinu í Svíþjóð á dögunum stóðu sig allir mjög vel. Haraldur Ölafsson ÍBA varð annar í 75 kg. flokki, Garðar Gíslason ÍBA varð þriðji í 100 kg. flokki og Gylfi bróðir hans fimmti, en Gylfi er vanur að keppa í 90 kg. flokki, svo hans árangur er ekki síðri. í 75 kg. flokki sigraði Reijo Toivanén frá Finnlandi, snaraði 125 kg. og jafnhatt- aði 167,5, samtais 292,5 kg. Haraldur snaraði einnig 125 kg. en jafnhattaði 162.5 og varð annar með samanlagt 287.5 kg. Boiko Parvanon frá Búlgaríu sigraði í 100 kg. flokki. Hann er algert tröll í ■ „Sigurmaskinan", var þetta lið kallað i Svíþjóð, soveska landshðið. A myndinni eru: efri röð frá vinstri: Subov (læknir), Kozhukov (liðsstjóri), Jewtushenko (þjálfari), Kusnirjuk, W'assiliev, Gagin, Rymanov, Zjukov, Klimov (aðstoðarþjálfari), og Murakin (nuddari): Sitjandi fyrir framan: Valutkas. Below. Karshakevic„ Schevtsov, Kidjajev og Novitski. SAMI KJARNINN ■ Sami kjarni leikmanna er í íslenska landsliðinu í handknattleik, sem, ieikur gegn Sovétmönnum í kvöld, og var árið 1982, þegar Sovégtmenn komu hingað og léku þrjá leiki. I 17 manna hópi sem Hilmar Björnsson þáverandi landsliðs- þjálfari valdi fyrir leikina, voru sömu menn og eru í 20 manna hópi Bogdans nú, ef undan eru skildir Ólafur Jónsson ■ Aðalskytta Sovétmanna: Oleg Gagin. Staðan í blakinu 1. deild karla: Þróttur ... 14 14 0 42-12 28 HK ...... 14 10 4 33-21 20 ÍS ...... 12 5 7 26-39 10 Fram .... 14 3 11 22-39 6 Víkingur .14 2 12 17-39 4 1. deild kvenna: Völsungur .... 15 13 2 39-11 26 ÍS ........ 16 13 3 43-17 26 Breiðablik .... 16 10 6 37-31 20 Þróttur.... 16 6 10 28-35 12 KA .........16 3 13 17-41 6 Víkingur... 15 2 13 9-44 4 60 hlupu í Rafhahlaupinu ■ Alls luku sextíu krakkar Rafha-hlaupinu í Hafnarfirði um síðustu helgi, en hlaupið er hlaup skólanna þar. Finnbogi Gylfason Víði- staðaskóla sigraði í piltaflokki, eftir harða keppni við Ásmund Edvardsson Lækjar- skóla, og Björn Pétursson Lækjarskóla varð þriðji, ekki langt á eftir. Þessir þrír hlaupa allir grimmt fyrir FH. Guðrún Eysteinsdóttir Víðistaðaskóla sigraði í telpnaflokki, eftir harða baráttu við Súsönnu Helgadóttur Öldutúnsskóla. Anna Valdimarsdóttir varð þriðja og Rakel Gylfadóttir fjórða, en þessar eru einnig framarlega í flokki duglegrar hlaupa og frjálsíþróttasveitar FH. Fyrstu tíu í hvorum flokki í hlaupinu urðu: Piltar 2 km. mín. Finnbogi Gylfason V 2:50 Ásmundur Edvardsson L 2:54 Björn Pétursson L 3:09 Sigurþór Ingólfsson V 3:12 ■ kristinn F. Kristinsson Gunnar Guðmundsson Sveinn Heigason Kjartan Einarsson Páll Oskarsson Róbert Magnússon Telpur 1 km Guðrún Eysteinsdóttir Súsanna Helgadóttir Anna Valdimarsdóttir Rakel Gylfadóttir Helen Ómarsdóttir Aðalheiður Birgisd. Helga Sigurðardóttir Helga Lea Egilsdóttir Þyrí Gunnarsd. (9-10) Þórunn Unnarsd. (9-10) Öll verðlaun í hlaupið gaf Rafha- ið. L V 3:35 3:40 O 3:54 V 4:01 4:11 4:21 L V min. V 3:04 Ö 3:06 V 3:15 L 3:18 L 3:28 Ö 3:30 V 3:35 V 3:35 Ö 3:38 Ö 3:38 fyrirtæk- -SÖE iovétmenn á leið til Islands; DANIR FENGU STORANSKELL ■ Sovétmenn rassskelltu Dani í fyrri leik þjóðanna í fyrrakvöld í handknattleik. Úrslitin i leiknum, sem leikinn var í Danmörku, urðu 27-19 Sovétmönnum í hag. Sýna þessar tölur að ekki hefur Sovét- mönnum farið aftur síðan á World Cup á dögunum í Svíþjóð, þar sem þeir unnu Dani með þriggja marka mun í úrslitaleik. Staðan í hálfleik var 10-10. Danir höfðu leikið vel, og haldið í við meistarana. En í síðari hálfleik settu Sovétmenn á fulla ferð í upphafl, og skoruðu strax fjögur | mörk gegn engu. Liðið sló ekkert af fyrr en fimm marka forskoti var | náð, en þá gaf Jevtushenko þjálfari ■ sínum mönnum merki um að „slaka I á og halda þessu bara“. „Þeir eru stórkostlegir, liðið lék 1 eins og best gerist, og leikfléttumar j gengu eins og svissneskt úr“, sagði . stjórnarmaður í danska handknatt- | lcikssambandinu um sovéska liðið ■ í gær. -SÖE Víkingi og Gunnar Gíslason KR, sem ekki eru lengur með. Þeir sem hafa bæst við eru Ellert Vigfússon Víkingi, Atli Hilmarsson FH, Steinar Birgisson Vík- ingi. Jakob Sigurðsson Val og Guð- mundur Albertsson KR. - Þá verður og að taka með í reikninginn, að þrír af sterkustu mönnum hópanna, bæði fyrr og nú, Bjarni Guðmundsson Wanne Eyckel, Sigurður Sveinsson Lemgo og Aifreð Gíslason Essen, eru ekki með nú, og er þar skarð fyrir skildi. Þeir fengu ekki frí frá félögum sínum í V-Þýskalandi. Eftir standa því 17 manns, sem liðið verður valið úr í leikina þrjá. Þeir eru: Markverðir: Jens Einarsson KR, Einar Þorvarðarson Val, Brynjar Kvaran Stjörnunni og Ellert Vigfússon Víkingi. Útileikmenn eru: Steinar Birg- isson Víkingi, Atli Hilmarsson FH, Guðmundur Guðmundsson Víkingi, Steindór Gunnarsson Val, Þorgils Óttar Mathiesen FH, Jóhannes Stefánsson KR, Þorbergur Aðalsteinsson Þór V, Páll Ólafsson Þrótti, Sigurður Gunnars- son Víkingi, Þorbjörn Jensson Val, fyrirliði, Jakob Sigurðsson Val, Guð- mundur Albertsson KR. - Það er því Ijóst að meginkjarni liðsins er sá sami, og hefur öðlast aukna reynslu síðan ’82. Nú vantar hins vegar burðarása í liðið, þannig að litla ísland ætti að standa svipað að vígi, Liðið getur veitt besta liði heims keppni, með góðum og vönduðum leik, og miklum stuðningi. -SOE Úrslrtakeppnin í körfuboKanum í kvöld: Ræðst hverjir leika í úrslitum? 1 kvöld er úrslitakeppni úrvals- I deildarinnar í körfuknattleik i full- um gangi. Annar leikur efsta liðs og fjórða liðs, og annars og þriðja liðs. Haukar leika sinn annan leik við Njarðvíkinga í kvöld, í Hafnarfirði klukkan 20.30. Fyrri leikinn unnu Njarðvíkingar 53-49 í miklum bar- áttuleik, þar sem minna fór fyrir fallegum körfuknattleik. I kvöld hafa Haukar tækifæri á að hefna harma sinna, og takist þeim að vinna í kvöld, leika liðin þriðja leikinn á laugardag og ræður hann úrslitum. Sama gildir um Val og KR. í fyrsta leik liðanna, á þriðjudag unnu Valsmenn næsta auðveldan sigur, 76-61. -SÖE^ FÁ HESTAMENN INNGÖNGU í ÍSÍ? ■ Á næsta sambandsráðsfundi íþrótta- sambands Islands kemur enn til umræðu hvort veita eigi hestamönnum inngöngu í ÍSÍ. Reyndar telja margir að hestamenn eigi nú mikla möguleika á að komast inn, þar eð tillagan sem borin verður fram á fundinum verður um hvort veita eigi íþróttadeildum hestamannafélag- anna inngöngu. - Síðast þegar þetta mál var tekið fyrir, var sá annmarki fundinn á því að hjá hestamönnum væri það hesturinn sem keppti fremur en maður- inn, en eftir að íþróttadeildir hófu starf- semi sína og svokallaðar íþróttakeppnir hófu gang sinn, hefur þetta viðhorf dálítið breyst. Meðal annarra mála sem tekin verða fyrir á þessum sambandsstjórnarfundi ÍSÍ, er skipting útbreiðslustyrkja til sér- sambanda ÍSÍ, nefnd leggurfram tillögur um breytingar á dóms og refsiákvæðum ÍSÍ eftir endurskoðun þeirra, lagðar verða fram sameiginlegar reglur íþrótta- sambanda Norðurlandanna, til sam- þykktar, og tillaga um breytingar- á reglugerð ÍSÍ um lyfjaeftirlit. Margt fleira verður á dagskrá sambandsstjórn- arfundar ÍSÍ 31. mars. -SÖE ■ - Fá hestamenn inngöngu íþróttasamband íslands? Sambands- ráðsfundur i lok mánaðarins mun fjalla um máliö, og nú vona hesta- menn að margra ára óréttlæti í þeirra garð vcrði lciörétt. Egypti á íslandsmótid í vaxtarrækt: SEXFALDUR HEIMSMEISTARI og hámenntaður í þokkabót ■ Egypskur tungumálamaður kemur hingað til lands sem sérlegur gestur á Islandsmótið í vaxtarrækt, sem haldið verður í Broadway sunnudaginn 25. mars næstkomandi. Úrslitakeppnin hefst klukkan 20.30, en forkeppnin hefst klukkan 14.00 um daginn. Egyptinn, Mohamed Makkawy, er sexfaldur heimsmeistari atvinnumanna í vaxtarrækt, var kjörinn hr. Alheimur árið 1976, sigraði í Grand Prix keppninni í Belgíu árið 1982 og í Pro World keppninni í Bandaríkjunum þremur dögum síðar. Hann varð númer sjö í keppni hr. Ólympía 1982, og númer þrjú árið eftir í sömu keppni. Fimmtán ára gamall var Makkawy valinn hr. Egyptaland og sautján ára varð hann hr. Miðjarðarhaf. Makkawy er fæddur árið 1953 rétt fyrir norðan Kaíró. Hann fékk mikinn áhuga á vöðvum strax um 11 ára aldur, og fjórtán ára var honum boðið að hefja æfingar í ólympískum lyftingum. Hann hóf þá að æfa með lóðum, og færði sig fljótt í vaxtarræktina úr lyftingunum. Mohamed Makkawy er ekki eins og margir gætu haldið eintómt samsafn beina og vöðva, hann er mjög fjölhæfur og vel gefinn. Hann gekk menntaveginn, hefur BA próf í enskum bókmenntum, þessum flokki. og þvkir mjög sigurstrang- legur á Ol í sumar. Hann snaraði 175 kg. og jafnhattaði 210 kg. Samanlagt 385 kg. Olavi Blomfjord frá Svíþjóð, sem valinn hefur verið í sænska ólympíuliðið í 100 kg. flokki varð annar, snaraði 150 kg. og jafnhattaði 185 kg. samanlagt 335 kg. Garðar Gíslason var skammt á eftir, snaraði 150 kg, og jaínhattaði 180 kg, samanlagt 330 kg. Frank Strömboe frá Danmörku varð fjórði með 147.5 kg, í snörun og 180 kg. í jaínhöttun, alls 327.5 kg. og Gylfi Gíslason snaraði 140 kg. og jafnhattaði 180 kg, alls 320 kg. Árangur lyfingamannanna allra er mjög góður, og er við alþjóðleg lágmörk sem sett hafa verið til þátttöku á Ólympíuleikum. Hins vegar mun við- miðunartala Ólympíunefndar íslands vera allnokkru hærri, t.d. um 360 kg. í 90 kg. flokki. Á enginn að fara? Samkvæmt heimildum Tímans, telja sumir að Ólympíunefnd ætli sér að koma málum þannig fyrir, að enginn lyftinga- maður fari á Ólympíuleikana í sumar. Ástæður eru taldar helstar þær að nefnd- in sé hrædd við lyfjapróf og niðurstöður þeirra. Sweden Cup var lyfjaprófað mót, og fær því Ólympíunefndin niður- stöður þaðan. Þá ætti jafnvel, með jákvæðum niðurstöðum, að vera hægt að endurskoða „viðmiðunartölur" nefnd- arinnar, því það er fullyrt af kunnáttu- mönnum, að t.d. „viðmiðunartalan” í 90 kg. flokki, 360 kg. dugi nær örugglega til að komast á verðlaunapall á 01 í sumar. - Til viðmiðunar má geta þess, að Guðmundur Sigurðsson lyfti samtals 332.5 kg. á síðustu Ólympíuleikum og varð sjöundi, sem er annar besti árangur íslendings á Ólympíuleikum, -SÖE og heldur nú fyrirlestra á fjórum tungu- málum, arabísku, þýsku, ensku og frönsku. Hann hefur og stundað nám í innanhússarkitektúr við UCLA háskól- ann í Bandaríkjunum. Aðaláhugamál hans eru klassísk tónlist og popptónlist, tennis, sund, yoga, eldamennska og teikning. Mohamed Makkawy kemur hingað til lands á vegum Vaxtarræktarinnar hf. Dugguvogi 7, og kemur fram sem gestur á íslandsmótinu. Hann er 1,60 cm. á hæð, vegur 77 kg. og málin eru: mitti 64 cm, tvíhöfði upphandleggs 46 cm og háls 39 cm. -SÖE ■ Mohamcd Makkawy, sexfaldur heimsmeistari atvinnumanna í vaxtar- rækt-kemur hingað til lands í vikunni og verður gestur á íslandsmótinu á sunnu- umsjón: Samúel Öm Erlingsson BREÍÐABLIK VAR STERKAST Á 6 UÐA MÓTI í KÖRFUB0LTA ■ Breiðablik var sterkast i 6 liða móti í körfuknattleik, sem haldið var fyrstu hclgina i mars í liorgarncsi og á Akra- nesi. Sex lið tóku þátt Breiðablik, Léttir, Tindastóll, Skallagrímur, Akranes og HK. Skipt var í tvo riðla og urðu urslit þessi: A-riðill: Breiðablik-Léttir......... 87-66 ■ Akranes-Breiðablik . .... 58-61 Akranes-Léttir .......... 115-73 B-riðill: Skallagrímur-Tindastóll....64-67 Skallagrimur-HK............64-61 Tindastóll-HK..............65-67 Stigamunur réð röð í B-riðli. og munaði einu stigi á efsta liði ogöðru liði, og einu stigi á öðru liði og þriðja liði. Leikið var um sæti á sunnudegi, en riðlakeppnin var á föstudegi og laugar- dcgi: 5-6. sæli: Léttir-HK.......79-60 3-4. Sæti: ÍA-Skallagrimur.83-82 1-2. sæti: Breiðablik-Tindastóll .... 73-63 Ragnar Bjartmarz Breiðabliki var kjörinn besti leikmaður mótsins. Garðar Jónsson I A var stigahæstur með 90 stig. Báðir fengu veglega vcrðlaunagripi. Sjö manna úrvalslið mótsins var valið, og var skipað eftirtöldum: Atli Arason UBK, Gísli Gíslason ÍA Garðar Jónsson ÍA. Ragnar Bjartmarz UBK, Eyjólfur Svcrrisson Tindastóli, Guðmundur Guðmundsson Skallagrími og Kristján Rafnsson HK. -SÖE. Enn lá Ipswich ■ Tveir leikir voru i fyrrakvöld í ensku knattspyrnunni báðiri 1. deild. Coventry og Aston Villa skildu jöfn 1-1, og Luton vann Ipswich 2-1. -SÖE Hópferð fyrir golf og tennis áhugafólk ■ Um páskana er fyrirhuguð hjá Sam- vinnuferðum/Landsýn hópferð til' Al- garve í Portúgal fyrir golf- og tennis- áhugamenn. Þar eru aðstæður fyrir golf og tennis, og veðurfar einkennist af sól og sumaryl. Farið verður hinn 11. apríl, og komið heim hinn 22., sem er páskadag- ur. Að sögn þeirra sem til þekkja mun ferö þessi vera á mjög aðgengilegu verði, og mikil freisting þeim sem eiga áhugamál sín í golf- og tennisíþróttun- um. Ekki munu vera mörg sæti laus. i -SÖE ísfirðingar létu að sérkveða - 1 fyrsta sinn á skólamóti á skíðum ■ ísfirðingar létu að sér kveða á sinu fyrsta skólamóti á skíðum, sem haldið var í síðustu viku. ísfirðingar urðu í 4. sæti í svigi, og sigruðu í skíðagöngu, með olympíufarann Einar Ólafsson í fararbroddi. Sveit Háskóla íslands sigraði í svigi. I sveitinni voru Kristinn Sigurðsson, Einar Úlfsson, Helgi Geirharðsson og Trausti Sigurðsson. Sveit Menntaskólans á Akureyri varð í öðru sæti, sveit Mennta- skólans við Sund í þriðja sæti og sveit Menntaskólans á ísafiröi í fjórða sæti. í göngukeppninni sigruðu ísfirðingar. í sveitinni voru Guðmundur Kristjáns- son, Brynjar Guðbjartsson og Einar Ólafsson. Sveit fþróttakennaraskóla fs- lands varð í öðru sæti og sveit Mennta- skólans á Akureyri í þriðjasæti. Gengnir voru 3x3 km. Keppnin var haldin í Hveradölum t sæmilegu veðri. Skíðafélag Reykjavíkur sá um framkvæmd mótsins, cn það hefur verið haldið á hverju ári síðan 1977. -SÖE

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.