Tíminn - 15.03.1984, Side 15

Tíminn - 15.03.1984, Side 15
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1984 15 krossgáta myndasögur 4293 Lárétt I) Blekking 5) Veina 7) Hátíö 9) Rönd II) Korn 12) Tónn 13) Bein 15) Rödd 16) Hulduvera 18) Kyrri Lóðrétt 1) Meiri maður 2) Hamingjusöm 3) Tveir eins bókstafir 4) Blöskrar 6) Gjaldi 8) Gruni 10) Fiskur 14) Fum 15) Orka 17) 51 Ráðning á gátu No. 4292 Lárétt 1) Noregs 5) Áin 7) Tek 9) Ýsa 11) At 12) Ós 13) Rak 14) Kák 15) Hak 17) Sá Lóðrétt i) Nýtari 2) Rák 3) Ei 4) Gný 6) Vaskur 8) Eta 10) Sói 14) Kák 15) Hak 17) Sá bridge ■ Eitt einasta spil getur oft haft mikla þýðingu í bridge og öðrum spilum. Eitt spil hefur oft skorið úr um hvort menn standa auðugir eða öreigar upp frá pókerspilaborðum og í bridge veltur oft fjöldi impa á því sama. Guðmundur Sveinsson komst ónotalega að þessu í einu spili í sveitakeppni Bridgehátíðar Norður S. G4 H.A5 T. AG5 L. AKD1076 Vestur Austur S, - S.D8753 H.KG974 H.82 T. D9873 T.K1064 L.853 L.G9 Suður S. AK10962 H.D1065 T. 2 L.42 Guðmundur og Þorgeir Eyjólfsson sátu NS og sögðu þannig I á spilið: Vestur Norður Austur Suður 1L pass 1S pass 3L pass 3 H pass 3Gr pass 4 S pass 5S pass 6 S Sagnirnar voru allar' eðlilegar og slemman var þokkaleg. Vestur spilaði út litlum tígli og Guðmundur stakk upp ás til að spila spaðagosanum. Austur lagði drottninguna á en þegar Guðmundur tók á ásinn heima kom þegar í Ijós þegar vestur henti hjarta. Guðmundur spilaði síðan laufi á ásinn, austur lét níuna, og spilaði síðan fjórum sinnum spaða. Vest- ur henti tveim hjörtum í viðbót og einum tígli. Austur hlaut að fá slag á spaða og því var mikilvægt að laufið plumaði sig. En laufanía vesturs og spaðalengdin þar benti óneitanlega til þess að vestur ætti gosann fjórða í laufi. Og þá mátti Guðmundur ekki spila laufi á kónginn í borði því austur myndi trompa og þá væru ekki nægar innkomur í borðið til að fría laufið með trompun og taka síðan fríslagina. Svo Guðmundur ákvað að fylgja hug- boði sínu eftir og spilaði laufi á tíuna í borði. En þessi spilaleið var ekki árang- ursrík í þessari legu. Austur tók á gosann og spilaði tígli sem Guðmundur neyddist til að trompa. Hann spilaði síðan hjarta á ás og laufakóng en austur trompaði, spilaði tígli sem Guðmundur trompaði með síðasta trompinu og þá átti vestur afganginn. 3 niður og stór sveifla því við hitt borðið léku NS sér nægja geimið. Svalur "’~—i——■—■.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.