Tíminn - 15.03.1984, Síða 16

Tíminn - 15.03.1984, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 15. MARS 1984 dágbók Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 15. mars kl. 20:30 í félags- heimilinu. Mætum stundvíslega. Stjórnin Kvenfélag Óháðasafnaðarins: Aðalfundur félagsins verður haldinn n.k. laugardag kl. 15. í Kirkjubæ. Skrifstofa AL-ANON Aðstandenda alcoholista Traðakotssundi 6. Opin 10-12 allá laugardaga. Sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. Helgarferð 16.-18. mars: Helgarferð í Borgarfjörð. Gist í húsum BSRB í Munaðarnesi. Skíðagönguferðir á Holtavörðuheiði við allra hæfi. Notiðsnjóinn meðan tækifæri gefst. Holtavörðuheiði er kjörið skíðaland. Farmiðasala og allar upp- lýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. Ferðafélag íslands. Útivistarferðir Góuferð 16.-18.mars Þórsmörk í vetrarskrúða. Gönguferðir og ekta Útivistarkvöldvaka. Gist í Útivistarskál- anum í Básum. Fararstjórar: Lovísa, Óli og I ngibjörg. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606/símsvari. Sunnudagur 18. mars Nýjar og fjölbreyttar valferðir: 1. kl. 10.30 Fjöruferð á stórstraumsfjöru. Skoðunarferð um fjörurnar frá laxeldisstöð- inni við Húsatóttir m.a. fjaran undir Festi sem aðeins er fær á stórstraumsfjöru. Hægt að halda áfram með ferð 2 (heilsdagsferð) eða árdagsferð með heimkomu kl. 14 2. kl. 13 Festarfjall-Bláa lónið (bað): Létt g,anga um fell og smáfjöll. Bað í bláa lóninu á eftir. Þetta eru fræðandi ferðir fyrir alla. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarfirði) v. kirkjug. Verð 300 kr. Helgarferð 24.-25. mars: Á gönguskíðum: Borgarfjörður-Botnssúlur. Árshátíð Útivistar í Garðaholti 7. apríl Sjáumst Fræðslu- og myndakvöld Landfræðifélagsins Fimmtudaginn 15. mars n.k. kl. 20.30 verður haldið mynda- og fræðslukvöld á vegum Landfræðifélagsins í stofu 102 í Lögbergi, Háskóla íslands. Tryggvi Jakobsson sýnir myndir og segir frá ferð sinni og Úlfs Björnssonar um Norðurkolluna. Úlfur gerir á sama hátt grein fyrir ferð sinni í austurveg, Sovétríkjanna og Mið-Asíu. Frá Garðyrkjufélagi íslands Vorlaukarnir eru tilbúnir til afhendingar. Skrifstofan er opin fimmtudag kl. 14-18 og 20 á föstudag kl. 14-18 og alla daga næstu viku kl. 14-18. Frá barnaleikhúsinu Tinnu Sunnudaginn 18. mars kl. 15.00 verður síðasta sýning á leikritinu „Nátttröllið" eftir Ragnheiði Jónsdóttur í Tjarnarbíói. Alls taka um 20 börn þátt í sýningunni. Aðgangur er ókeypis fyrir fullorðna en aðeins 50 krónur fyrir börn. Sýningunni hefur verið vel tekið. Áð sýningu lokinni mun „Djó Djó“ syngja og spila fyrir áhorfendur. Miðasala í Tjarnar- bíói frá kl. 13.00 á sunnudag. Auk þessa mun Gunnar Kristinsson mynd- listarmaður sýna nokkur verka sinna. Aukasýning á FORSETAHEIMSÓKNINNI vegna f jölda áskorana Á laugardagskvöldið verður auka-miðnætur- sýning á gamanleiknum FORSETAHEIM- SÓKNINNI hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Mikil aðsókn hefur verið að leikritinu i allan vetur og er sýningin á laugardagskvöldið 40. sýningin. í leikritinu tekur Frakklandsforseti upp á því, að gefa almúganum kost á að fá sig í heimsókn. Fjölskylda nokkur ákveður að bjóða forsetahjónunum í mat, án vitundar húsbóndans á heimilinu og þar með er misskilningurinn hafinn. Gengur að sjálf- sögðu mikið á við að undirbúa heimsóknina fyrir nú utan allt uppistandið sem verður þegar forsetahjónin loks mæta til leiks. Þórarinn Eldjárn hefur þýtt leikritið, leik- mynd gerði ívar Török og leikstjóri er Stefán Baldursson. Tólf leikarar koma fram í sýningunni. í stærstu hlutverkum eru Kjartan Ragnarsson, Soffía Jakobsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Sigríður Hagalín, Gisli Hall- dórsson, Guðmundur Pálsson, Margrét Helga Jóbannsdóttir og Hanna María Karls- dóttir. Aðgöngumiðasala er í Austurbæjarbíói. Kvöld-nætur-og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík vikuna 9. tll 15. mars er í Garðs Apótekl. Elnnlg er Lyfjabúiln Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hatnartjörður: Halnarfjarðar apótek og Norður- baejar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, fil kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. ' 10-12. Apótek Vestmannaey|a: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíli í sima 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkviliö 8380. , Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn i Hornalirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slðkkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkviliö 41441. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólatsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefursíma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alladagafrákl. 15til kl. 16 og k 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim sóknarlími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kieppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvfta bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vftilsstaðlr: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmlllð Vffilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá ki. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitall, Hafnarfirðl. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Slmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakf frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns I sfma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lytjebúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888, Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með áer ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. - Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgarsimi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Simabllanlr: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjumí tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrfmssafn, Bergstaðastæri 74, er opið - „ - .ræWH.mni|r - ' - Gengisskráning nr. 52 - 14. marz. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 28.680 28.760 02-Sterlingspund 42.360 42.479 03-Kanadadollar 22.529 23.592 04—Dönsk króna 3.0707 3.0793 05—Norsk króna 3.8699 3.8807 06-Sænsk króna 3.7490 3.7595 07—Finnskt mark 5.1732 5.1876 08—Franskur franki 3.6471 3.6573 09-Belgískur franki BEC .... 0.5496 0.5511 10—Svissneskur franki 13.5828 13.6206 11-Hollensk gyllini 9.9488 9.9766 12-Vestur-þýskt mark 11.2449 11.2762 13-ítölsk líra 0.01808 0.01813 14-Austurrískur sch 1.5955 1.6000 15-Portúg. Escudo 0.2206 0.2212 16-Spánskur peseti 0.1946 0.1951 17-Japanskt yen 0.12916 0.12952 18-írskt pund 34.387 34.483 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 . 30.7896 30.8749 Belgískur franki BEL 0.5321 0.5336 sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kí. 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Söguslundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júll. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kj. 9-21. Sept.-april er einnig ' opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára böm á miðvikud. kl. 11-12, Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og'- fimmtudagakl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og - laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á fösfudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.