Tíminn - 15.03.1984, Síða 17

Tíminn - 15.03.1984, Síða 17
Bimms. 17 umsjón: B.St. og K.lT. flokksstarf 25. sýning á Gísl Uppselt á allar sýningar til þessa. Á sunnudagskvöidið er leikritið Gísl eftir Brendan Behan sýnt í 25. skipti hjá Leikfél- agi Reykjavíkur og hefur verið uppselt á allar sýningar til þessa og mikil kátína ríkt á sýningum. í stærstu hlutverkum eru Gísli Halldórsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Guðbjörg Thoroddsen, Guðmundur Pálsson, Hanna María Karls- dóttir, Steindór Hjörleifsson, Sigurður Skúlason og Aðalsteinn Bergdal. Sigurður Rúnar Jónsson stjómar allri tónlistinni, sem eingöngu er flutt af leikurunum sjálfum. Leikstjóri er Stefán Baidursson. I kvöld (föstudagskvöld) er sýning á Guð gaf mér eyra eftir Mark Medoff, en leikritið hefur hlotið óvenjugóðar viðtökur leikhús- gesta. Sigurður Skúlason og Berglind Stef- ánsdóttir fara með stærstu hlutverkin, auk þeirra leika Karl Agúst Ulfsson, Lilja Þóris- dóttir, Valgerður Dan, Sigríður Hagalín og Haraldur G. Haralds stór hlutverk. Leik- stjóri er Þorsteinn Gunnarsson. Á laugardagskvöld er Hart í bak sýnt og eru nú aðeins örfáar sýningar eftir á leikrit- inu. Þar eru í helstu hlutverkum SolTía Jakobsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Kristján Franklín Magnús, Edda Backman, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og Aðal- steinn Bergdal. Leikstjóri er Hallmar Sig- urðsson. Á laugardagskvöld er auka-miðnætursýn- ing á Forsetaheimsókninni vegna fjölda ásk- orana og er það jafnframt 40. sýning verksins. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. &- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímarþriðjudagaog miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opiö kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. I 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum ■ sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga trá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Simsvari I Rvik, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa. Laugardaginn 17, marskl. 11-12 fh. verðatil viðtals að Rauðarárstíg 18, Ólafur Jóhannesson alþingismaður og Sigrún Magnúsdóttir varaborgarfulltrúi og í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar. Kópavogur Freyja, fél. Framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiði í eflingu sjálfstrausts að Hamraborg 5, Námskeiöinu stjórnar Anna Valdemars- dóttir sálfræðingur. Námskeiðið hefst 15. mars og endar 24. mars og er í 5 skipti. Frekari upplýsingar og pantanir teknar hjá Jónínu simi 43416 og Guðrúnu 43054 Allar konur velkomnar Fræðslunefnd Freyju Aðalfundur FR Aðalfundur framsóknarfélags Reykjavíkur verðurhaldinnfimmtudaginn 15. mars 1984 kl. 20.30 í fundarsal Hótels Hofs Rauðarárstíg 18. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns 2. Skýrsla gjaldkera 3. Umræður um skýrslur stjórnar 4. Kosning stjórnar og varastjórnar, endurskoðenda fulltrúaráðs- manna og aðrar nefndir félagsins 5. Lagabreytingar 6. Ávarp, Ólafur Jóhannesson alþingismaður 7. Önnur mál Tillaga um fulltrúaráðslista stjórnar liggur frammi á flokksskrifstof- unni. Félagsmenn geta lagt inn skriflegar viðbótatillögur um fulltrúa- 'ráðsmenn allt fram til miðvikudags 14. mars. Stjórnin. Húnvetningar Spilum félagsvist á Húnavöllum fimmtudaginn 15. mars n.k. kl. 21 Góð verðlaun Fjölmennið FUF A-Hún Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. Hafnarfjörður - Félagsvist 3ja kvölda spilakeppni verður I félagsheimilisálmu íþróttahúss Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl. Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin. Góð kvöld og heildarverðlaun. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Konur Keflavík Landssamband Framsóknarkvenna heldur námskeið 19. mars til 3. apríl nk. í samstarfi við Kvenfélagið Björk í Keflavík. Námskeiðið verður haldið í Framsóknarhúsinu í Kelfavík að Austurgötu 26. Veitt verður leiðsögn í ræöumennsku, fundarsköpum, I styrkingu sjálfs- trausts, hópstarfi og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Kennslutilhögun er sú sama og verið hefur á námskeiðum þeim er haldin hafa verið undanfarið í Reykjavík, þar er leitast við að fara nýjar leiðir í slíkri kennslu sem byggir aðmestu leyti á virku starfi þátttakenda sjálfra. Leiðbeinendur verða: Inga Unnur Ásta R. Ragnheiður Drffa Þátttökugjaldi mjög stillt í hóf. Nánari upplýsingar og innritun: Drífa sími 92-3764 Inga sími 91-24480. Rangæingar Félagsvist verður í Hvoli Hvolsvelli kl. 9 sunnudagskvöldið 18. mars. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Góð kvöldverðlaun. Stjórnin Akranes Skrifstofa Framsóknarflokksins verður opin mánudaginn 19. mars kl. 20-22 Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðtals um fjárhagsáætl- un bæjarins. Fulltrúaráðið. Árnesingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Aratungu þriðjudaginn 20. mars kl. 21. Allir velkomnir Árnesingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimili Hrunamanna Flúðum fimmtudaginn 22. mars kl. 21. Allir velkomnir. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúar mánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Garðyrkjumaður Umsóknarfrestur um stöðu garðyrkjumanns hjá Hafnarfjarðarbæ sem auglýst var í febr. sl. er framlengdur til og með 27. mars 1984. Bæjarverkfræðingur Múrari Múrari getur tekið að sér verkefni. Upplýsingar í Hlíð Hólahreppi sími um Sauðár- krók. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar og tengdamóður Sigurveigar Óiadóttur Jón Þorláksson Ólafur Þorláksson Kristín Jónsdóttir Anna Þóra Þorláksdóttir Knútur Björnsson og barnabörn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.