Tíminn - 15.03.1984, Qupperneq 19

Tíminn - 15.03.1984, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1984 19 — Kvikmyndir og ÍGNBOGir TT 19 000 A-salur Frumsýnir Svaðilför til Kína Hressneg og spennandi ný banaa- rísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurlanda meðan flug var enn á bernskuskeiði. - Aðal- hlutverk leikur ein nýjasta stór- stjarna Bandaríkjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong - Jack Weston, Robert Morley o.fl. Le.KStjóri Brian G. rlutton. islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15 Hækkað verð B-salur Götustrákarnir V Afar spennanai og vel gerö ný j ensk-bandarisk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja í Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni - Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- enthal. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05 C-salur Kafbáturinn ” * Frábær stórmynd, um katbáta- hemað Pjóðverja i siðasta striði, með Jiirgen Prochnow, Herbert Grönemeyer og Klaus Wenne- mann. Leikstjóri: Wolfgang Pet- ersen. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. D-salur: Gefið í trukkana 0$mum Hörkuspennandi bandarisk lit- mynd um harðsviraða trukkabil- stjóra i baráttu við glæpamenn, með Peter Fonda og Jerry Reed. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.5. Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martin Gray, með Michael York Birgitte Fossey. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Varist vætuna Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, með Jackie Gleason, Es- telle Parsons íslenskur texti Enskursýnd kl. 3,5 og 7 . # NÓDIHKHÚSID Amma þó Laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Skvaidur Fimmtudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Föstudag kl. 20 Sunudag kl. 20 Öskubuska 3. sýning þriðjudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Fimmtudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Miðasala 13.15-20 síml 11200. í I I.IMT.iAC ‘)<i:VK'|.\UIKl IR Gísl i kvöld kl. 20.30 _ Sunnudag kl. 20.30 Priðjudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra Föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Hart í bak Laugardag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 5 sýningar eftir Miðasala I Iðnókl. 14-20.30. Sími16620 Forsetaheimsóknin Aukamiðnætursýning I Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23.30 Miöasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21 sími 11384 lllll ISLENSKA ÓPERAN' Örkin hans Nóa Idagkl. 17.30. La Traviata Föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Rakarinn í Sevilla Sunnudag kl. 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til k). 20 Simi 11475 a* 3-20-75 Sting II. The conis on...^^ceyoarbetsl \ék**A Frábær bandarisk gamanmynd. Sú fyrrl var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet i Laugarásbiö á sín- um tima. Þessi mynd er uppfull af • plati, svindli, grini og gamni, enda valinn maður í hverju rúmi. Sann- kölluð gamanmynd lyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Miðaverð kr. 80.- Tonabíó ‘S 3-11-82 Frumsýnir Óskars- verðlaunamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull" hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari Róbert De Niro. Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg. og æfði hnefaleik í fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Metta, en myndin er byggð á ævisögu hans. „Besta bandariska mynd ársins" Newsweek. „Fullkomin“ Pat Colins ABC-TV. „Meistara- verk“ Gene Shalit NBC-TV. Leikstjór: Marin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ferURBÆJARfíllt ■Sim \ 1384 Kvikmyndafélagið Oðinn nni POLBYSTEREO | Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni T ryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 SIMI: 1 15 44 Victor/ Victoria Bráðsmellin ný bandarisk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar fíeiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Gamer og Robert Preston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. S\ 89-36 A-salur Ævintýri í forboðna beltinu Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. | Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald Sýnd kl. 5,7,9 og 11 islenskur texti B-salur Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan al Martin Guerre og konu hans Bedrande de Rols, er sönn. Hún hófst I þorpinu Artigat i frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ siðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræðinga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjóg af þvi sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. leikstjóri: Daniel Vigne Aðalhlutverk: Gerard Depardieu Nathalie Baye íslenskur texti Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.05 mMjj: 'S 2-21-40. Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson ..outstanding effort in combining .[ history and cinematography. One can say: „These images will sur- vive.." úr umsógn frá Dómnefnd Berlinarhátíðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- I dóttir, Egill Ólafsson, Flosl Ólafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsso,. Mynd með pottþéttu hl^óði í , Dolby-sterio. Sýnd kl. 5 Siðustu sýningar í Háskólabiói. Verður flutt í Nýja bió á laugar- dag. Tónleikar Kl. 20.30 útvarp/sjónvarp Helgi stjórnar i Kaupmannahöfn en Kári í Reykjavík Utvarp klukkan 23:00 UMRÆÐA í BEINNI ÚT- SENDINGU FRÁ DANMÖRKU „Með mér í stúdíóinu í Kaup- mannahöfn verða Birgir Þorgilsson frá Ferðamálaráði og Helgi Jóhanns- son, stjórnarmaður í Félagi ferða- skrifstofa. og kannski fleiri. En hjá Kára í stúdíóinu við Skúlagötuna verður Sveinn Sæmundsson, en hann er formaður Nýjunganefndar Ferða- málaráðs," sagði Helgi Pétursson, annar stjórnenda Fimmtudagsum- ræðunnar, sem verður útvarpað beint frá Kaupmannahöfn og Reykjavík, klukkan 23:00 í kvöld. Helgi sagði, að ætlunin væri að ræða vítt og beitt um ferðamál. það er að segja ferðalög íslendinga er- lendis og hcima og svo ferðamanna- iðnaðinn hér á landi. Hann sagði að mönnum væri velkomið að hringja í þáttinn og bera upp spurningar til þeirra sem í honum verða. Fimmtudagur 15. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Guðrún Guðnadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sæta brauðsdrengurinn1' eftir Enid Blyton; seinni hluti Þýöandi: Sverrir Páll Er- lendsson. Heiðdís Norðfjörð les (RÚVAK). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 11.00„Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Verndarengill á vegum holdsveikra Séra Árelius Níelsson flytur erindi. 12.00 Dagskrá. tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (22). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Siegfried Be- hrend og Siegfried Fink leika Þrjú smálög fyrir gitar og ásláttarhljóðfæri eftir Luis Milan og Hans Newsidler / John Ogdon leikur á píanó Konsertállegro op. 41 og. Sónatínu eftir Edward Elgar / Kohon- kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 19 eftir Daniel Gregory Mason. 17.00 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Ragnheið- ur Gyöa Jónsdóttir. 20.30 Frá tónleikum Slnfóníuhljómsveit- ar íslands i Háskólabíói; fyrri hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Ein- leikari: Einar Jóhannesson. a. forleikur eftir Franz Schubert. b. Klarinettukonsert í A-dúr K. 622 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.25 í snjóskaflinum. Umsjónarmenn. Gestur E. Jónasson ogÖrnlngi(RÚVAK) 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (22). 22.40 Landsleikur i handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir hluta af viðureign Islendinga og sovésku heimsmeistar- anna í Laugardalshöll. 23.00 í beinu sambandi milli landshluta Helgi Pétursosn og Kári Jónasson stjórna umræðuþætti I beinni útsendingu frá tveim stöðum í landinu. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Ettir tvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugnum Stjórn- endur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Föstudagur 16. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Eitthvað handa öllum. Bresk nátt- úrulífsmynd frá Afriku um skarfa og fiskimenn við Malawivatn sem eru keppi- nautar um veiðina I vatninu. Þýðandl og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 Kastljós Páttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðs- son og Hermann Sveinbjörnsson. 22.20 Eins dauði... (Den enes död...) Sænsk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Stell- an Olsson. Aðalhlutverk: Jan Waldecr- anz, Agneta Ekmanner, Christer Boust- edt og Gunnar Öhlund. Ungur maður sem setið hefur í fangelsi fyrir bankarán snýr aftur til heimabæjar sins. Kemur hann fil að vitja ránsfengsins eða til að hefna sín á þeim sem brugðust honum? Sumir óttast það og enginn fagnar komu unga mannsins utan ein stúlka. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.00 Fréttir I dagskrárlok. Almennur fundur um kvótakerfiö og stjórnun fiskveiða verður haldinn í Sigtúni, Suðurlandsbraut 26, sunnudaginn 18. mars kl. 14.00. Hagsmunaaðilar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.