Tíminn - 21.03.1984, Síða 16

Tíminn - 21.03.1984, Síða 16
24 dágbók DENNIDÆMALA USI sn „Ég get ómögulega sofnað þegar þú ert að lesa Stikilsberja-Finn. Af hverju reynir þú ekki heldur að svæfa mig með Kisubörnunum kátu. “ 70 ára er í dag Lilja Árnadóttir, hús- freyja að Hvolsvegi 18, Hvolsvelli. Lilja er að heiman í dag. Aðalfundur Öldrunarfræða- félags íslands verður haldinn fimmtudaginn 22. mars, kl. 20.30 í matstofu Borgarspítalans. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Sagt frá námskeiði fyrir öldrunarlækna sem haldið var í Manchester fyrr í vetur. Athygli er einnig vakin á fundi Öldrunar- fræðafélags íslands með prófessor Grimley Evans sem mun halda fyrirlestur í fundasal Borgarspítalans G-1 föstudaginn 30. mars 1984, kl. 13.15. Fyrirlesturinn heitir: Organizing Geriatric Services. Á eftir verða fyrirspurnir og um- ræður. Óháði söfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn sunnudaginn 25. mars kl. 15 í Kirkjubæ að lokinni messu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting. 3. Kaffiveitingar. Mætið vcl. Safnaðarstjórn. Skrifstofa AL-ANON Aðstandcnda alcoholista Traðakotssundi 6. Opin 10-12 allá laugardaga. Sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. Bandaríkjamaðuróskar eftir bréfavinum hér á landi. Hann lysir sjálfum sér og áhugamál- um svo: Miðaldra, ógiftur og með háskóla- próf. Hef unnið og búið í þrem heimsálfum, Asíu, Evropu og Ameríku. Ahugamál eru vinátta, skrautskrift á ýmsum tungumálum og menningarleg saga, þ.á m. íslands. Hann segist munu svara öllurn bréfum, sem honum kunna að berast. Nafn hans og heimilisfang er: Mr. Charles W. Bell, jr. P.O. Box 2242 Saipan, CM 96950 U.S.A. Hesturinn okkar tímarit Landssambands hestamannafélaga, 4. tbl. 24. árg.,er komiðút. Fráogmeðþessu tölublaði verður sú breyting á að birting ættbókar fellur niður. Ástæðan er sú, að Búnaðarfélag Islands hefur ákveðið að birta sjálft árlega skrá yfir þau hross, sem í ættbók komast og þykir þá ekki ástæða til að hún birtist í Hestinum okkar líka. Efni blaðsins er ræða Stefáns Pálssonar, formnanns LH, sem hann flutti áársþingi LH 1983,ogerindi, sem Egill Bjarnason flutti við sama tækifæri um fjölda hrossa og dreifingu. Þá er í blaðinu birtur annáll ársins 1983 og eru þar fréttir frá starfi hinna ýmsu félaga innan Landssam- bandsins. Ritstjóri g ábyrgðarmaður Hestsins okkar er Albert Jóhannsson, Skógum, Rangárvalla- sýslu. Pennavinir í Svíþjóö 48 ára gömul kona í Suður-Svíþjóð, bónda- kona, óskar eftri að skrifast á við konur á Islandi. Skrifið á sænsku, norskueða ensku. Fru Mariannc Persson, Bingsforp + s. 24033 Löberöd Skáne, Sverige FREYR — Búnaðarblað Marsblað Búnaðarblaðsins Freys er ný- komið ,út. Þetta er 80. árg. blaðsins. Meðal efnis í blaðinu er Ritstjórnargrein um skipu- lag eða óhefta samkeppni og sölu eggja. Gunnlaugur Júlíusson skrifar: Nýstárleglcið- beiningarþjónusta í Noregi. „Tak hnakk þinn og hest" grein eftir Agnar Guðnason. Bóndi féll í öngvit af eiturlofti, heitir þýdd grein um hættu, sem fylgir tæmingu haug- húsa. Kristinn Hugason, kennari á Hólum skrifar: Lengd meðgöngutíma og fengitíma hjá hryssum. Framleiðslu og sölu á eggjum þarf að skipuleggja, birt er erindi eftir Skarphéðinn Össurarson. Ný ræktunarað- ferð í gróðurhúsum nefnist grein eftir Axel Magnússon, þar sem hann segir frá ræktun rósa-í vikri. Enn um leiðheiningaþjónustu í hrossabúskap. Halldór Gunnarsson í Holti gerir athugasemdir við grein Olafs Dýr- mundssonar í 2. tbl. Verðlagsgrundvölíur landbúnaðarafurða 1. febr. 1984. Forsíðumynd er Rútshellir við Hrútafell undir Eyjafjöllum, myndin er tekin af Sigríði Matthíasdóttur. Munið Minningarsjóð SÁÁ Hringið í síma 82399 eða 12717 og við sendum minningarkortin fyrir yður. Minnin- arkort seld í versl. Blóm og ávextir, Hafnar- stræti 3, sími 12717 og á skrifstofu SÁÁ Síðumúla 3-5 Reykjavík sími 82399. Bandalag kvenna í Reykjavík ályktar: Bætt þjónusta við geðsjúka og aukin heilsugæslustöðva- uppbygging í Reykjavík Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn 25. og26. febrúar 1984,skorar áheil- brigðisyfirvöld: 1. Að beita sér fyrir aukinni og bættri aðstöðu til geðlækninga við geðdeild Borgarspítala, og að jafnframt sé lokið framkvæmdum við geðdeild Landspítal- ans, svo leyst verði úr þeim vanda, sem geðsjúklingar og aðstandendur þeirra eiga við að etja. Að komið verði ttpp skipulegri geðheil- brigðisþjónustu fyrir öldrunargeðsjúkl- inga, og að slofnuð sc sérhæfð öldrunar- geðdeild. Að sú neyðarþjónusta. sem nýlega var komið á fót fyrir geðsjúka, verði aukin og bætt. —~- s——J Gengisskráning nr. 55- 19. mars. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar . 29.100 29.180 02-Sterlingspund . 41.969 42.085 03-Kanadadollar . 22.853 22.916 04-Dönsk króna . 3.0097 3.0180 05—Norsk króna . 3.8354 3.8459 06-Sænsk króna . 3.7222 3.7324 07-Finnskt mark . 5.1071 5.1211 08-Franskur franki . 3.5749 3.5848 09-Belgískur franki BEC . 0.5384 0.5399 10-Svissneskur franki . 13.4176 13.4544 11-Hollensk gyllini . 9.7527 9.7795 12-Vestur-þýskt mark . 11.0110 11.0413 13-ítölsk líra . 0.01776 0.01781 14-Austurrískur sch . 1.5624 1.5667 15-Portúg. Escudo . 0.2186 0.2192 16-Spánskur peseti . 0.1909 0.1915 17-Japanskt yen . 0.12828 0.12863 18-írskt pund . 33.625 33.717 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 16/03 30.7187 30.8037 Belgískur franki BEL . 0.5239 0.5254 Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 16. til 22. mars er í Lyljaðbúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og ' í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. . Slökkvilið 8380. ! Vesfmannaeyjar Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkviliö 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabíU 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á ,vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. t Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lógregla 5282. Slökkviliö 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, Jæknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjukrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (éæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma8425. Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. '19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknartím- aralla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í sima 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar ' um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, stmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveltubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgarsimi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjuirt tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbséjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið • nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt ; samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrfmssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnlð: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard.ld. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opíð mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júlí. i Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, i simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. . Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið __ mánud.-föstud. kj. 9-21. Sept.-apríl er einnig ” opið á laugard. kl. 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. , Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga ocý fimmtudagakl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júli. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabflar. Bæklstöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kf. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.