Tíminn - 21.03.1984, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 1984
umsjón: B.St. og K.L.
Gísli Ólafsson, læknir, Miðtúni 90, varð
bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt
laugardagsins 17. mars.
Anna Jónsdóttir, Eskihlíð 16A, lést 16.
mars.
Hólmfríður Asgrímsdóttir, Kirkjubraut
21, Akranesi, andaðist á heimili sínu
þann 18. mars.
Að séð verði fyrir sérstakri þjónustu
fyrir unglinga með geðræn vandamál.
Að aðstaða barnageðdeildar verði auk-
in og bætt.
Að komið verði á fót aðstöðu til
réttargeðlækninga, svo ráða megi bót á
þvf ófremdarástandi, sem ríkir í málum
geðsjúkra afbrotamanna.
Að aukin áhersla verði lögð .á eftir-
meðferð, að geðsjúkum verði auðveldað
að komast út í atvinnulífið.
Að lögð verði meiri áhersla á upplýsing-
ar um fræðslu um geðvernd og geðheil-
brigðismál.
2. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík,
haldinn 25. og 26. febrúar 1984, ítrekar
tilmæli sín til heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytis, að hlutur Reykvíkinga við
uppbyggingu heilsugæslustöðva verði ekki
fyrir borð borinn, eins og verið hefur á
undanförnum árum.
Kennarar við Engidalsskóla
mótmæla
Fundur kennara í Engidalsskóla í Hafnar-
firði miðvikudaginn 14. mars 1984, ályktar
að aðalkjarasamningur B.S.R.B. við ríkis-
valdið sé með öllu ófullnægjandi.
Við leggjum þunga áherslu á að kröfur
sérkjarasamnings verði aðeins fyrsta skrefið
í átt að mannsæmandi kjörum.
Staða kennarastéttarinnar í launastiganum
er í algjöru ósamræmi við þær kröfur sem
gerðar eru til kennara.
Við krefjumst tafarlaust endurmats á
störfum kennara, gagngerrar endurskoðunar
á röðun í launaflokka og lögvemdunar
starfsins.
Auk þess leggjum við áherslu á sameiningu
kennarasamtakanna í landinu og endur-
skoðun á aðild K.í. að B.S.R.B.
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á mjllj kl. 13—15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 1
15004, í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun. Kvennatímarþriðjudagaog miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og ásunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
kartatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opln alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - I maí, júní og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan
Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Símsvari í
Rvík, simi 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
flokksstarf
Framsóknarvist í Kópavogi
Spiluö verður framsóknarvist í Hamraborg 5, fimmtudaginn 22. mars
og hefst kl. 20.30.
Verðlaun verða veitt.
Framsóknarfél. í Kópavogi.
Borgarnes og nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu Borgarnesi
föstudaginn 23. þ.m. kl. 20.30
Annað kvöldið í 3ja kvölda keppni.
Framsóknarfélag Borgarness
Viðtalstímar
alþingismanna og borgarfulltrúa
laugardaginn 24. mars n.k. kl. 11-12 verða til viðtals að
Rauðarárstíg 18 Haraldur Ólafsson varaþingmaöur og Gerður
Steinþórsdóttir borgarfulltrúi
Keflavík
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna og Framsóknarhúss-
ins í Keflavík verður haldinn i Framsóknarhúsinu í Keflavík
fimmtudaginn 29. mars n.k. kl. 20.30
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
3. Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins ræðirflokksstarf-
ið og stjórnmálaviðhorfið
Stjórnin
Húnvetningar
Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða
með viðtalstíma föstudaginn 23. mars kl. 14-17 á Hótel Blönduósi
Framsóknarvist Framsóknarvist
Félag framsóknarkvenna I Reykjavík verður með spilakvöld að Hótel
Hofi Rauðarárstíg 18, mánudaginn 26. mars kl. 20.30.
Guðmundur Bjarnason alþingismaðurog ritari Framsóknarflokksins
flytur ávarp.
Allt framsóknarfólk velkomið.
Fjölmennum.
Stjórnin
Árnesingar
Alþingismennirnir Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson
verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Árnesi
miðvikudaginn 21. mars kl. 21
Allir velkomnir
Árnesingar
Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson
verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimili Hrunamanna
Flúðum fimmtudaginn 22. mars kl. 21.
Allir velkomnir.
Nú er tœkifœrið
Gefið konunni pels.
nýir glæsilegir pelsar á vœgu verði
Upplýsingar í síma 91-78587
FÓLK Á FERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
ÚUMFERÐAR f
RÁD J
Framsóknarféiag Kjósarsýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hlégerði 26. mars kl. 20.30
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Inntaka nýrra félaga
Lagabreytingar
Onnur mál
Stjórnin
Vestur Húnvetningar
Almennur fundur um landbúnaðar- og þjóðmál í félagsheimilinu á
Hvammstanga laugardaginn 24. mars kl. 14.
Framsögumenn á fundinum:
Jón Helgason landbúnaðarráðherra
Ingi Tryggvason form. Stéttarsambands bænda
Páll Pétursson alþm. og
Stefán Guðmundsson alþm.
Akureyri
Skrifstofa Framsóknarflokksins
Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30
Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu-
dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678
og Bragi V. Bergmann 26668.
Hafnarfjörður - Félagsvist
3ja kvölda spilakeppni verður í félagsheimilisálmu íþróttahúss
Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl.
Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin.
Góð kvöld og heildarverðlaun.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Sauðárkróksbúar
Spilað verður bingó í Bifröst laugard. 24. mars kl. 14.
Góðir vinningar
Allir velkomnir
FUF