Tíminn - 21.03.1984, Page 18

Tíminn - 21.03.1984, Page 18
III .111[ l{ {l{ II AÖalfundur lönaðarbanka íslands hf. áriö 1984 verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu kl. 14:00, fimmtudaginn 26. apríl 1984. Á dagskrá fundarins eru aðalfundarstörf samkvæmt ákvæðum 18. gr. samþykkta bankans. Lagðar verða fram tillögur um breytingar á samþykktum bankans. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í aðalbanka að Lækjargötu 12, 3. hæð, dagana 17. apríl til 25. apríl, að báð- um dögum meðtöldum. Reikningar bankans fyrir árið 1983, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa að hafa borist bankaráðinu skriflega í síðasta lagi 16. apríl n.k. Reykjavík 5. mars 1984 Bankaráð IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS HF. Iðnaðaitankinn Búvélar Til sölu eru búvélar. International 484 árg. 1979 International heybindivél 434 árg. 1981. Vicon rakstrarvél árg. 1982 Ferguson 35 árg. 1959 Upplýsingar í síma 99-8494 eftir kl. 20. SNJ OMOKSTUR Tökum að okkur allan snjómokstur. Bjóðum fullkomnar traktorsgröfur og hjólaskóflu. 'í /í't 'í ''l Upplýsingar í síma Búnaðarfélag íslands (Jtboð-Framræsla Skv. jarðræktarlögum býður Búnaðarfélag íslands út skurðgröft og plógræslu á 9 útboðssvæðum. Útboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands Bændahöllinni við Hagatorg. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25. apríl kl. 14.30. Búnaðarfélag íslands. Bændahöllinni PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða SÍMVIRKJA OG TÆKNIFULLTRÚA I til starfa við Loranstöðina á Gufuskálum. Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjórinn Gufuskálum og starfsmannadeild Reykjavík Hressir og traustir fréttaritarar óskast Nútíminn hf. óskar eftir hressum og traustum fréttariturum um land allt. Þurfa að geta tekið myndir. Greiðslur fyrir hvert verk. Umsóknir skal senda til Nútímans h.f. Síðumúla 15, Reykjavík, og skulu þær ekki berast seinna en 1. apríl n.k. Starfandi fréttaritarar Tímans, er óska að halda störfum áfram sem slíkir sendi einnig bréf þar að lútandi fyrir sama tíma. Nútíminn h.f. MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 1984 Kvikmyndir Simi 7g900 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Portcvs H UNPER' Fyrst kom hin geysivinsæla Porkys sem allstaðar sló aðsóknarmet, og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Porkys II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SALUR2 Goldflnger Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri:Guy Hamilton Sýnd kl. 5,7.05,9.10,11.15 SALUR ZJ Frumsýnir stórmyndina Tron Frábær ný stórmynd um striös og video-leiki full af tæknibrellum og - stereo-bljóðum. Tron fer með þig í tölvustríðsleik og sýnir þér inn í undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Brtdges, David 11 Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxlettner. Leikstjóri: Steven Lis- berger Myndin er i Dolby Sterio og sýnd 14ra rása Starscope Sýnd kl. 7 og 11 SALUR4 CUJO Splunkuný og jalnframt stórkostleg mynd gerö eftir sögu Sfephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út i milljónum eintaka viðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem una góðum og vel gerðum spennumyndum Aðahlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pinatauro _Leiksl[óri: Lewis Teague Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Hækkað verð Segðu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 5 og 10 Daginn eftir Sýnd kl. 7.30

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.