Tíminn - 21.03.1984, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 1984
27
Kvikmyndir og leikhús
íGNBOGIt
Q 19 OOO
A-salur
Frances
wl
Stórbrotin, áhrifarík og afbragös-
vel gerð ný ensk-bandarísk
stórmynd, byggð á sðnnum við- -
burðum. Myndin fjallar um örlaga-
rikt æviskeið leikkonunnar
Frances Farmer, sem skaut korn-.
ungri uppá f rægðarhimin Hollywood
og Broadway, En leið Frances
Farmer lá einnig í fangeisi og á
geöveikrahæli. Leikkonan Jessica
Lange var tilnefnd til óskarsverð-
launa 1983 fyrir hlutverk Frances,
en hlaut þau fyrir leik I annarri
mynd, Tootsy. Önnur hlutverk:
Sam Shepard (leikskáldið fræga)
og Kim Stanley. Leikstjóri: Gra-
eme Clifford.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,6, og 9
Hækkað verð
B-salur
Svaðilför til Kína
M 7
■; -é'
jmJm*
Spennandi ný bandarísk rnyrtd,
byggð á metsölubók Jon Clerary,
um glæfralega flugferð til Austur-
landa á bernskuskeiði flugsins.
Aðalhlutverk: Tom Shelleck,
Bess Armstrong, Jack Weston
og Robert Morley. Leikstjóri: Bri-
an G. Hutton.
islenskur texti
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
Hækkað verð
C-salur
Kafbáturim
Frábær stómiynd um kalbátanem-
að Þjóðverja I siðasta stríði með
Jiirgen Prochnow, Herbert Grð-
nemeyer og Klaus Wennemann.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen.
íslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10
D-salur:
Hettumorðinginn
Æsispennandi bandarísk kvik-
mynd byggð á ógnvekjandi sann-
sögulegum viðburðum, er fjölda-
morðingi hélt ameriskum smábæi
héljargreipum óttans. Leikstjóri:
Charles B. Pierce. Aðalhlutverk:
Ben Johnson, Andrew Prlne og
' Dawn Wells.
Sýndkl.3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15
Ég lifi
Ný kvikmynd byggð á hinni ævin-
týralegu og átakanlegu örlagasögu
Martin Grey, einhverri vinsælustu
bók. sem út hefur komið á ís-
lensku. Með Michael York og
Birgitte Fossey.
Sýnd kl. 9.15
Hækkað verð
Allir elska Benji
Bráðskemmtileg, spennandi og
mjög vel gerð fjölskyldumynd um
ævintýri sem spinnast af tilraunum
óvandaðs manns að stela hundi
frá krökkum á ferðalagi í Grikk-
landi.
Leikstjóri: Ben Vaughn. Aðalhlut-
verk: Patsy Garrett, Cynthia
Smith og Allen Fiusat
Sýnd kl. 3,5, og 7
WrtDI.KIKHOSID
Amma þó
idagkl. 15.00
Laugardag kl. 15
Sunnudag kl. 15
Öskubuska
4. sýning í kvöld kl. 20
Gul aðgangskort gilda
5. sýning fimmtudag ki. 20
6. sýning laugardag kl. 20
7. sýning sunnudag kl. 20
Sveyk í síðari
heimsstyrjöldinni
Föstudag kl. 20
Skvaldur
Miðnætursýning
Laugardagskvöld kl. 23.30
Tvær sýningar eftir
Lltla sviðið
Lokaæfing
Fimmtudag kl. 20.30
Síðasta sinn
Miðasala 13.15-20 sími 11200
■RUYKl.Wlkl IR ^ ’
Hart í bak
í kvöld kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Tværsýningareftir
Gísl
Fimmtudag kl. 20.30
Föstudag uppselt
Þriðjudag kl. 20,30
Guð gaf mér eyra
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
rn
ISL
III ii
ISLENSKA ÓPERAh
Örkin hans Nóa
Sunnudag kl. 15
Mánudag kl. 17.30
La Traviata
Föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Rakarinn í Sevilla
Laugardag kl. 20
Miðasalan opinfrákl. 15—19 nema |
sýningardaga til kl. 20
Simi 11475
3-20-75
Stingll.
Thfí con ia on... place yojU" bets!
Frábær bandarisk gamanmynd.
Sú fyrri var stórkostleg og sló öll
aðsóknarmet i Laugarásbió á sin-
um tíma. Þessi mynd er uppfull af
plati, svindli, gríni og gamni, enda
valinn maður i hverju rúmi. Sann-
kölluð gamanmynd fyrir fólk á
öllum aldri. Aðalhlutverk: Jackie
Gleason, Mac Davis, Teri Garr,
Karl Malden og Oliver Reed.
Sýnd kl. 5,7 9 og 11.
Miðaverð kr. 80.-
Tonabíó
■ 2S* 3-1 1-82
Hellisbúinn
(Caveman)
Back when you
had to beat it
before you
could eatit...
Umted Artists
ALbTURBÆJARfííl f
Sim1 l1364
Kvikmyndafélagið
Oðinn
QQ j POLBY STEREO 1
Gullfalleg og spennandi ný íslensk
stórmynd byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness. Leik-
stjóri: Þorsteinn Jónsson
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Tóniist: Karl J. Sighvatsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnai
Jónsson, Árni T ryggvason, Jón-
ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Dolby stereo ,
Sýnd kl. 5,7 og 9
SIMI. 1 15 44
Victor /
Victoria
Bráðsmellin ný bandarísk gaman-
mynd frá M.G.M., eftir Blake
Edwards, höfund myndanna um
„Bleika Pardusinn" og margar fleiri
úrvalsmynda. /
Sýnd kl. 5 og 7.30
Hækkað verð.
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
Mynd með pottþéttu hljóði I
Dolby-sterio.
Sýnd kl. 10
“S 1-89-36
A-salur
THE SURVIVORS
Your baslc survtval comedy.
Sprenghlægileg og frumleg gam-
anmynd, fyrir alla á öllum aldri.
Aðalhlutverk: Ringo Starr, Bar-
bara Bach, Dennis Quaid.
Leikstjóri: Carl Gottlieb.
Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11
WALTER
MATTHAU
BOBIN
WILLIAMS
Sprenghlægileg, ný bandarísk
gamanmynd með hinum sí vin-
sæla Walter Matthau i aðalhlut-
verki. Matthau fer á kostum að
vanda og mótleikari hans, Robin
Williams svíkur engan. Af tilviljun
sjá þeir félagar framan í þjóf
nokkurn, sem I raun er atvinnu-
morðingi. Sá ætlar ekki að láta þá
sleppa lifandi. Þeira taka því til
sinna ráða.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
B-salur
Ævintýri í
forboðna beltinu
Hörkuspennandi og óvenjuleg
geimmynd.
Aðalhlutverk: Peter Strauss,
Molly Ringwald
Sýnd kl. 5 og 11
Martin Guerre
snýr aftur
Ný frönsk mynd, með ensku tali
sem hlotið hefur mikla athygli viða
um heim og m.a. fengið þrenn
Cesars-verðlaun.
Sagan af Martin Guerre og konu
hans Bertrande de Rols, er sönn.
Hún hófst i þorpinu Artigat í
frönsku Pýreneafjöllunum árið
1542 og hefur æ siðan vakið bæði
hrifningu og furðu heimspekinga,
sagnfræðinga og rithöfunda.
Dómarinn í máli Martins Guerre,
Jean de Coras, hreifst svo mjög af.
þvi sem hann sá og heyrði, áð
hann skráði söguna til varðveislu.
leikstjóri: Daniel Vigne
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu
Nathalie Baye
islenskur texti
Sýndkl.7 og 9
islenskur texti
jASKÖLABIÚl
ÍT 2-21-40
Hugfangin
Æsispennandi mynd. Jesse
Lujack hefur einkum framfæri sitt
af þjófnaði af ýmsu tagi. i einni
slíkri tör verður hann lögreglu-
manni að bana. Jesse Lujack er
leikinn af Richard Gere (An Offic-
er and a Gentleman, American
Gigalo) „Kyritekni niunda ára-
tugsms".
Leikstjóri: John Mc. Bride
Aðalhlutverk: Richard Gere.Val-
erie Kaprisky.William Tepper
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Bönnuð innan 12 ára
útvarp/sjónvarp
Sjónvarp kl. 20.40
Veirur og varn-
ir gegn þeim
■ Veirur eru örsmáar lífverur
sem orsaka ýmsa kvilla og far-
sóttir, allt frá bólusótt og hunda-
æði til inflúensu og venjulegs
kvefs.
í þessari bresku fræðslumynd
er fjallað um veirur, hvaðan þær
koma og hvers vegna þeim tekst
að brjóta niður varnir líkamans.
Einnig hvers vegna svo erfitt er
að berjast gegn þeim og raun ber
vitni og hvernig þeim tekst að
„fela sig“ í mannslíkamanum og
ráðast síðan til atlögu seinna.
í þættinum er einnig leitast við
að svara þeirri spurningu hvort
veirur séu ósigranlegar.
Þátturinn er klukkutíma ■ Veirur orsaka bólusótt. A
langur. Pýðandi er Kristmann myndinni sést kona með bólusótt
Eiðsson. á háu stigi.
Miðvikudagur
21. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Kristján Björnsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabit-
ur“ eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson
les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna.
Umsjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 íslenskir „Blúsar".
14.00 „Eplin i Eden“ eftir Óskar Aðalstein.
Guðjón Ingi Sigurðsson les (3).
14.30 Ur tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert
Danler frá Þýska útvarpinu í Köln. 12. þátt-
ur: óperan. Umsjón: Jón Örn Marinósson.
14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kristófer Kolumbus. Jón R. Hjálmars-
son flytur 2. erindi sitt.
16.40 Síðdegistónleikar. Enska kammer-
sveitin lekur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir Carl
Philipp Emanuel Bach; Reymond Leppard
stj. / Fíiharmoníusveitin í Bologna leikur Sin-
fóniu nr. 1 f D-dúr op. 35 eftir Luigi Boccher-
ini; Angelo Ephrikian stj. / Kammersveitin í
Stuttgart leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr op. 18.
~ eftir Johann Christian Bach; Karl Múnchin-
gerstj.
17.10 Siödegisvakan.
18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gisla Helg-
asona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrégnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Viðstokkinn.Stjórnandi:HeiðdisNorð-
fjörð (RÚVAK).
20.00 Barnalög.
20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Her-
móðsdóttir.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og
ég“ eftir Robert Lawson. Bryndís Vig-
lundsdóttir segir frá Benjamin Franklín og
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Lestur Passíusálma (27).
22.40 Við. Þáttur umfjölskyldumál. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
23.20 Islensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacq-
uillat. a. „Minni íslands", forleikur op. 9 eftir
Jón Leifs. b. „Choralis", hljómsveitarverk
eftir Jón Nordal.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
les þýðingu sína (9).
20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði forn. Stef-,
án Karlsson handritafræðingurtekursaman
21.10 „Fantasiestucke" op. 12 eftir Robert
r Schumann. Alfred Brendel leikur á píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm
heimsálfum“ eftir Marie Hammer. Gisli H.
Kolbeins lýkur lestri þýðingar sinnar (26).
Tónleikar.
Miövikudagur
21. mars
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur:
Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og
Jón Ólafsson.
14.00-16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir
16.00-17.00 Rythma blús Stjórnandi: Jóna-
tan Garðarsson
17.00-18.00 í timans rás (umræðuþáttur)
Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson.
(efni þessa þáttar er auglýsingar)
Miðvikudagur
21. mars
18. Söguhornið Ljótur leikur Gunnhildur
Hrólfsdóttir segir frá. Umsjónarmaður
Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.10 Madditt Þriðji þáttur. Sænskur fram-
haldsmyndaflokkur í fjórum .þgttum gerður
eftir sögu Astrid Lindgren. Þyðandi Jóhanna •
Jóhannsdóttir.
. 18.35 Fen og flói Náttúrýk'fsrnynd um dýralíf
við suðurodda Flórídaskagá. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimafsson. '■
19.00 Fólk á förnum vegi Endursýning -18.
Ráðhúsið Enskunámskeið í 26. þáttum.
19.15 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmpti
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingár og dagskrá
20.40 Veirur og varnir gegn þeim Bresk
fræðslumynd um yeirur óg rannsóknir á
þeim en þessar örsmáu lífwerur eru orsök
ýmissa kvilla og farsótta, sem hrjáð hafa
mannkynið, allt frá bólusótt til kvefpestar.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
21.40 Dallas Bandariskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.,
22.30 Úr safni Sjónvarpsins í dagsins önn
Þættir úr myndaflokki um gamla búskapar-
hætti og vinnubrögð í sveitum. Þættirnir eru
gerðir að tilhlutan ýmissa félagasamband á
Suðurlandi.
23.00 Fréttir i dagskrárlok.
Hrafninn flýgur
Bláa þruman
Skilaboð til Söndru
Octopussy
Segðu aldrei aftur aldrei
Det parallelíe íig
Stjörnugjöf Tímans
★ ★★★frabær ★★★ mjog goö ★★ góö ★ sæmileg léleg