Tíminn - 22.03.1984, Side 4
H.MM 11. OACH R 22. M,VR!j 1984
■ Norman Parkinson
Ijósmyndari.
■ Apolloma er su skemmtilegasta, og duglegasta fyrirsæta sem ég hef unnið með, hún er svo hugmyndarík
og finnur alltaf upp á einhverju skemmtilegu, sagði Norman.
■ - Jafnrétti kynjanna? Elskurnar mínar, það
er ekkert slíkt til a.m.k. ekki þegar Ijósmyndari
á í hlut, sem hefur yndi af að taka myndir af
konum. Konur eru þegar orðnar KONUR sex
mánaða gamlar, - en karlmenn eru drengir allt
fram að 45 ára aldri, eftir það getur hann
kannski fullorðnast og orðið MAÐUR, ef hann
er svo heppinn að fá „seinni þroskann“.
Norman Parkinson Ijósmyndari, sem nú er
orðinn sjötugur, var spurður hver, eða hverjar,
hefðu verið skemmtilegustu fyrirsæturnar hjá
honum.
- 0..þær voru allar indælar, ég dáist að þeim;
skemmtilegar.duglegar, fallegar og...
Blaðamaðurinn spurði hann þá, hvort ekki
hefði orðið margar freistingar á vegi hans, og
hvort hann hefði ekki villst af vegi dyggðarinn-
ar, en Norman svaraði: „Ef þú ynnir í sælgætis-
búð, þá hætti gotteríið að vera freistandi fyrir
þig, ekki satt?“ Og síðan bætti Ijósmyndarinn
við, að hann hefði verið kvæntur sinni konu í
rúm 40 ár, og þau væru mjög hamingjusöm, og
hann hefði ekki orðið var við það, að henni
hefði dottið í hug að vera afbrýðisöm, - enda
ástæðulaust!
■ Iman Abdul Majid er heimsins
fallegasta þeldökka konan sem ég
hef myndað, var einkunnin sem
Iman fékk hjá Ijósmyndaranum.
■ Jerry Hall er dásam-
leg, leggjalöng, falleg,
klæðist vel í hvað sem er.
Hún er fyrstaflokks! sagði
Norman um sambýlis-
konu Mick Jaggers í Roll-
ing Stones.
Norman Parkinson Ijósmyndari:
„MYNDAVÉUN MÍN
GETUR EKKI GERT
KONU UÓTA Á MYND
— og reyndar hef ég aldrei séð
Ijóta konu, þær eru allar
fallegar á sinn háttM
viðtal dagsins
JIKILL KRAFT-
UR ((SLENSKRI
MYNDUSF
— rætt við Helmut Federle
listamann frá Sviss
■ Svissneskur listamaður, Hel- skólanum og fer út aftur á
mut Federle að nafni, er nú sunnudaginn.
staddur hér á landi og heldur „Ég hef búið í New York í
sýningu í Nýlistasafninu v/ þrjú ár og unnið. Ég var áður
Vatnsstíg. í tilefni af því náði landslagsmálari, en snéri mér að
blaðamaður tali af Federle í abstrakt-málverki um 1976".
Nýlistasafninu. Federle hefur - Af hverju gerðist þú ab-
undanfarinn mánuð verið við strakt-málari?
■ kennsluíMyndlista-oghandíða- „Ég hafði ekki áhuga á raun-
t
I
sæislegri túlkun fjalla, heldur
táknrænni merkingu þeirra. Ég
nota tákn mikið".
- Þú notar nasísk tákn, SS-
rúnirnar og hakakross.
„Þetta eru upprunalega asísk
tákn. Hakakrossinnvartáknsól-
arinnar, og má sjá sem slík í
hofum í Asíu. Þetta eru mjög