Tíminn - 22.03.1984, Page 13
FIMMTUDAGUR 22. MARS 1984
Margrét Jakobsdóttir frá Ásbjarnarnesi
andaðist !9. mars í Sjúkrahúsinu á
Hvammstanga.
Óiafía Guðmunsdóttir, Þórufelli 4, áður
til heimilis að Hólmgarði 10, lést í
hjartadeild Landspítalans að morgni 20.
mars.
Jónatan Brynjúlfsson, rafvirki, Fögru-
kinn 14, Hafnarfirði, lést af slysförum
laugardaginn 17. mars.
Framsóknarvist í Kópavogi
Spiluð verður framsóknarvist i Hamraborg 5, fimmtudaginn 22. mars
og hefst kl. 20.30.
Verðlaun verða veitt.
Framsóknarfél. í Kópavogi.
Borgarnes og nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu Borgarnesi
föstudaginn 23. þ.m. kl. 20.30
Annað kvöldið í 3ja kvölda keppni.
Framsóknarfélag Borgarness
Gunnlaugur Marteinsson, pípulagninga-
maður, Reykjamörk 10, Hveragerði,
andaðist í Borgarspítalanum 20. mars.
Halldór ísleifsson, Meistaravöllum 21,
Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala
mánudaginn 19. mars.
Ragnheiður Jónsdóttir, Sólheimum 35,
er iátin. Útförin hefur farið fram.
staðfesta samningarnir kjaraskerðinguna og
þá stefnu ríkisstjórnarinnar að láta láglauna-
fólk greiða niður verðbólguna. Við það
verðurekki unað. Krafan hlýtur að verða sú
að verkafólk geti lifað af dagvinnutekjum
sínum. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla íslands
hvetur verkafólk til að standa saman í
baráttunni fyrir mannsæmandi kjörum.
Húnvetningafélagið
Húnvetningamótið 1984 í Dómus Medica
laugardaginn 24. mars hefst með borðhaldi
kl. 19:30. Miðasala í andyri Dómus Medica
fimmtudaginn 22 mars kl. 18-22.
70 ára
Kristinn Júlíusson er 70 ára í dag. Hann var
lengi útibússtjóri Landsbanka íslands á
Eskifirði og síðar á Selfossi.
Hann gegndi störfum sýslumanns í Suður-
Múlasýslu og bæjarfógeta í Neskaupstað um
lengri og skemmri tíma. Auk þess gegndi
hann ýmsum trúnaðarstörfum.
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunarlíma skipt milli
kvennaog karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma
15004, í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga.
Hafnarljörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. ■
14.30-18. Almennir saunatimar i baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I apríl og oklóber verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - I mai, júní og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema.
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan
Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavfk, simi 16050. Símsvari í
Rvík, simi 16420.
Viðtalstímar
alþingismanna og borgarfulltrúa
laugardaginn 24. marsn.k. kl. 11-12 verðatil viðtals að
Rauðarárstíg 18 Haraldur Ólafsson varaþingmaður og Gerður
Steinþórsdóttir borgarfulltrúi
Keflavík
w
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna og Framsóknarhúss-
ins í Keflavík verður haldinn í Framsóknarhúsinu i Keflavik
fimmtudaginn 29. mars n.k. kl. 20.30
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
3. Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins ræðirflokksstarf-
ið og stjórnmálaviðhorfið
Stjórnin
Vestur Húnvetningar
Almennur fundur um landbúnaðar- og þjóðmál í félagsheimilinu á
Hvammstanga laugardaginn 24. mars kl. 14.
Framsögumenn á fundinum:
Jón Helgason landbúnaðarráðherra
Ingi Tryggvason form. Stéttarsambands bænda
Páll Pétursson alþm. og
Stefán Guðmundsson alþm.
IIKI
<gr útboð
Tilboð óskast í pípulagningarefni og tengistykki fyrirsnjóbræðslukerfi
í völl 3 í Laugardal.
Útboðsgögn eru afhent á skr ifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. apríl n.k. kl. 11 f.h.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
t
Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns og fööur okkar.
Þórarins Stefánssonar
Reyðarfirði.
Anna Björnsdóttir og börn hins látna.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Kveðjuathöfn um móður okkar
Halldóru J. Eyjólfsdóttur
frá Þykkvabæ
verður í Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. mars kl. 15. Jarðsungið
verður I heimagrafreit í Þykkvabæ í Landbroti laugardaginn 24. mars
kl. 14. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna.
Inga Þórarinsdóttir
Helgi Þórarinsson.
Húnvetningar
Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða
með viðtalstima föstudaginn 23. mars kl. 14-17 á Hótel Blönduósi
Framsóknarvist
Framsóknarvist
Félag framsóknarkvenna í Reykjavík verður með spilakvöld að Hótel
Hofi Rauðarárstig 18, mánudaginn 26. mars kl. 20.30.
Guðmundur Bjarnason alþingismaðurog ritari Framsóknarflokksins
flytur ávarp.
Allt framsóknarfólk velkomið.
Fjölmennum.
Stjórnin
Ólafsvík
Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra verður til viðtals í Slysa-
varnafélagshúsinu laugardaginn 24. mars milli kl. 16 og 19.
Grundarfjörður
Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra verður til viðtals föstudag-
inn 23. mars milli kl. 16 og 19 að Hamrahlíð 4, Grundarfirði síminn
er 8839.
Ólafsvík
Alexander Stefánsson ráðherra boðar til almenns fundar í Ólafsvík
sunnudaginn 25. mars kl. 17 í Slysavarnafélagshúsinu.
Allir velkomnir.
Akranes
Mánudagskvöldið 26. mars verður Framsóknarhúsið opið kl. 20-22.
Til viðtals verða Guðmundur Samúelsson fulltrúi í skipulagsnefnd og
Sigurbjörn Jónsson fulltrúi í byggingarnefnd. Allir velkomnir.
Fulltrúaráðið
Árnesingar
Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson
verða til viðtals og ræöa landsmálin í Félagsheimili Hrunamanna
Flúðum fimmtudaginn 22. mars kl. 21.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Kjósarsýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hlégerði 26. mars kl. 20.30
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Inntaka nýrra félaga
Lagabreytingar
Önnur mál
Stjórnin
Akureyri
Skrifstofa Framsóknarflokksins
Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30
Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu-
dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678
og Bragi V. Bergmann 26668.
Hafnarfjörður - Félagsvist
3ja kvölda spilakeppni verður í félagsheimilisálmu iþróttahúss
Hafnarfjarðar viö Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl.
Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin.
Góö kvöld og heildarverðlaun.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Sauðárkróksbúar
Spilað verður bingó i Bifröst laugard. 24. mars kl. '14.
Góðir vinningar
Allir velkomnir
FUF