Tíminn - 06.04.1984, Side 16

Tíminn - 06.04.1984, Side 16
Barnakór Tónlistarskólans á Akureyri ásamt Jóni Karli Einarssyni stjórnanda kórsins og Ágústu Ágústsdóttur söngkonu. íslenska óperan: Rakarinn í Sevilla og La traviata um helgina Ópera Rossinis, Kakarinn í Sevilla, verður sýnd tvisvar hjá (slensku óperunni um helg- ina, þ.e. í kvöld og á láugardagskvöld, báðar sýningarnar hefjast kl. 20.00. Á sunnudags- kvöld á sama tíma verður þriðja síðasta sýning á La traviata eftir Verdi. Stutt hlé hefur vcrið á sýningum vegna söngferðalags Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur um Svíþjóð en þar var hún í boði sænska ríkisins að kynna íslenskan Ijóðasöng. Breyting hefur orðið á hlutverkaskipan í La traviata, dansar-, ar sýningarinnar voru Birgitta Heide og Örn Guðmundsson en nú mun Auður Bjarnadótt- ir taka við og dansa sólódans. Sýning I’jóðleikhússins um helgina: Gæjar og píur, Amma þó! og Tómasarkvöld Bandaríski söngleikurinn Gæjar og píur (Guys and Dolls) verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu í kvöld, önnur sýning verður á laugardagskvöld og'þriðja sýning á sunnu- dagskvöld. Höfundur tónlistar og söngtexta er Frank Loesser, handrit sömdu Jo Swerling og Abe Burrows eftir sögu Damon Runyon. Leikstjórar eru Bcncdikt Árnason og Kenn Oldfield, sem einnig hefur samið dansana, hljómsveitarstjóri er Terry Davies, Sigurjón Jóhannsson gcröi leikmynd, Una Colíins gerði búninga, lýsingu annaðist Kristinn Daníelsson. Flosi Ólafsson hefur þýtt söng- leikinn. Þetta er Ijölmenn sýning, yfir 40 manns á sviði og taka allir mikinn þátt í leiknum. Meö stærstu hlutverkin fara Ragn- heiður Steindórsdóttir, Egill Ólafsson, Bessi Bjarnason. Sigríður Þorvaldsdóttir, Flosi Ólafsson og Sigurður Sigurjónsson. Þegarer uppselt á frumsýninguna og önnur sýning er líka uppseld. Amma þó! barnaleikrit Olgu Guðrúnar Arnadóttur verður sýnt tvisvar sinnum um helgina, á laugardag kl. 15.00 og á sunnudag kl. 15.00. Sýningin á laugardag er sú 15. í röðinni. I helstu hlutverkum eru Herdfs Þorvaldsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Gísli Guðmundsson, Jón S. Gunnarsson og Árni Tryggvason. Tómasarkvöld, dagskrá með Ijóðum og söngum um- T'ómas Guömundsson verður sýnd í 3. sinn á sunnudagskvöld. Sungin eru lög eftir Sigfús Halldórsson og Gylfa Þ. Gíslason. Uppselt var á þennan lið um síðustu helgi og bent er á að gestir geta fengið létta máltíð og veitingar meðan dagskráin stendur. Tónleikar Tónlistarskólans á Akureyri Söngdeild Tónlistarskólans á Akranesi held- ur fjáröflunartónleika í Bíóhöllinni laugar- daginn 7/4 kl. 15.00. Þar verða flutt íslensk og crlend einsöngs- lög, vinsælir dúettar s.s. úr Sígaunabarónin- um og æfintýrum Hoffmanns. Þá verða og fluttir í konsertformi nokkrir kaflar úr söng- leiknum Pirods of Pensance eftir Gilbert og Sullivan, en það verk hefur verið í æfingu í vetur, í íslenskri þýðingu. Það er söngkennarí skólans Unnur Jensdótt- ir, sem annast allan undirleik nemenda á tónleikunum, Karlakór (slenska Járnblendifélagsinssyngur einnig nokkur lög undir stjórn Matthíasar Jónssonar, við undirleik Bjarka Sveinbjörns- sonar. Aðgangseyrir er kr. 100 og rennur hann í kostnað vegna uppfærslusöngleiksinsíhaust. Öðruvísi ráðstefna á Borginni 7. apríl Félagsmáladeild Samhygðar stendur fyrir ráðstefnu um vímugjafa á Hótel Borg laugar- daginn 7. apríl n.k. kl. 13.30. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Hvers vegna vimugjafar - hver er leiðin út-hvað er hægt að gera strax? Á ráðstefnunni verður rætt um vímugjafa- vandann frá öðru sjónarhorni en tíðkast hefur. Neytendur aðstandendur, læknar og aðrir áhugamenn munu þar beita sér að þrem megin atriðum, sem eru orsakir, lausnir og hvað hægt sé að gera strax. Einnig verða umræður á borðum. Meginmarkmið ráðstefnunnar er að stofna starfshóp áhugamanna, sem munu leita var- anlegra lausna og hefja framkvæmdir strax. Allir, sem finnst vímugjafavandinn koma sér við, eru hvattir til að mæta. Barnagæsla verður á staðnum. Almennur fundur um kennsluefni í mannkynssögu Samtök kennara og annars áhugafólks um sögukennslu halda almennan félagsfund laugardaginn 7. apríl í stofu'422 í Árnagarði v/Suðurgötu, og hefst fundurinn kl. 14. Fund- arefni verður: Kennsluefni í mannkynssögu í grunnskólum og framhaldsskólum. Fram- söguerindi flytja: Haukur Viggósson, kenn- ari við Snælandsskóla í Kópavogi, Sigurður Hjartarson, kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð, og Sæmundur Rögnvaldsson, kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Að loknum framsöguerindum verða almenn- ar umræður. Fundurinn er öllum opinn. DENNIDÆMALAUSI „Getur þú ekki einu sinni sagt halló?“ Samtök kennara og annars áhugafólks um sögukennslu voru stofnuð 28. janúar s.l. Þau eru opin öllu áhugafólki um sögukennslu. Þetta er annar almenni félagsfundurinn, sem samtökin efna til. Hinn fyrsti var haldinn 17. mars á Hótel Borg, og var hann fjölsóttur. Þá var fjallað um efni, sem að nokkru leyti er hliðstætt fundarefninu nú, (slandssögu- kennslu í grunnskólum og framhaldsskólum. Dómkirkjan: Barnasamkoma á Hall- veigarstöðum á morgun laugardag kl. 10:30. Séra Agnes Sigurðardóttir. „Hvers vegna ætti að fara að koma af stað rifrildi." Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Félagsmálanefnd Sjálfsbjargar gengst fyrir opnu húsi í Félagsheimilinu Hátúni 12 á morgun laugardag kl. 15. Stofnfundur landssamtaka áhugafólks um flogaveiki (LAUF) var haldinn 31. mars sl. Upplýs- ingar um starf samtakanna veita: Sigríður Ólafsdóttir í síma 35115, Gróa Sigurbjörns- dóttir í síma 99-2169. Kvöld- nætur og helgidagavarsla apóteka 1 Reykjavik vikuna 6. til 12. april er í Reykja- vikur apóteki. Einnig er Borgar apótek opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða, Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ’Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. „Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögreglg 8282, Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla dagakl. 15 til kl. 16 ■og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á .vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lógregla, slökkvilið, sjúkrabíll, læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111. * 1 Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Helmsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla dagafrákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alladaga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flóksdelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tilkl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laugár- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspltall, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í. síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar ’ um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í sima 82399. - Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl, 23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víöidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. 'Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavíksími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgarsími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. . — Gengisskráning nr. 68 - 05. apríl 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.020 29.100 02-Sterlingspund 41.564 41.678 03-KanadadoIlar 22.685 22.748 04-Dönsk króna 3.0241 3.0324 05-Norsk króna 3.8503 3.8610 06-Sænsk króna 3.7380 3.7483 5.1983 07-Finnskt mark 5.1840 08Franskurfranki 3.6111 3.6211 09-Belgískur franki BEC . 0.5433 0.5448 13.4216 10-Svissneskur franki 13.3847 11-Hollensk gyllini 9.8523 9.8795 12-Vestur-þýskt mark 11.1156 11.1462 13-ítölsk líra 0.01798 14-Austurrískur sch 1.5802 1.5845 15-Portúg. Escudo 0.2184 0.2190 16-Spánskur peseti 0.1940 0.1946 17-Japanskt yen 0.12937 18-írskt pund 34.011 34.105 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/03 . 30.8066 30.8913 Belgískur franki 0,5238 0.5252 Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrlmssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Llstasafn Elnars Jónssonar - Frá og rpeð 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnlð: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánud.-föslud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júli. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl~13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. . Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 . ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð í Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki í 1 'A mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.