Tíminn - 06.04.1984, Page 19

Tíminn - 06.04.1984, Page 19
'1* + ‘ FÖftuo VÍl'k 'V- APlR I.lt 1.984 . . aiiijíisi '19 — Kvikmyndir og leikhús Houdini í sjonvarp- inu kl. 22.30 í kvöld Næturút- varp á Rás II frá kl. 1=00 ■ Houdini lcik-1 inn af Paul Glascr | hlckkjaður ramm- bvggilcga niður cn I cin hclsta kúnst | sjónhverfinga- mannsins var að I losa sig úr hvers | konar fjötrum. Skyldi Rcynir I Leósson hafa ráðið [ við þetta? ■ Galdramaðurinn Houdini er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. f>að cr bandarísk sjóvarpsmynd frá síðasta áratug um þennan merka sjónhverf- ingamann. Leikstjórinn heitir Mel- ville Shavelson og með hlutverk Houdinis fer Paul Michael Glaser. í myndinni er æviferill Houdinis rakinn, en auk sjónhverfinganna og miðlakukls spila þar ástar- og fjöl- skyldumál stóran þátt. Houdini gift- ist ungur kaþólskri stúlku gegn vilja móður sinnar og þegar gamla konan deyr fyllist sonurinn sektartilfinningu og það hallar undan fæti hjá kappan- um um tíma. Seinna þegar Houdini hefur aftur náð sér á strik reynir hann án afláts að komast í samband við móður sína og áhugi hans í ellinni beinst að spíritisma og miðlum. Fyrir þá sem ekki verða orðnir fjölmiðlasaddir þegar Houdini ntyndin er búin á miðnætti þá cr upplagt að skrúfa upp hljóðvarpið þar sem Jónas verður mcö kvöldgesti fram undir eitt en þá hefst næturút- varp Rásar tvö og lýkur ekki fyrr en klukkan þrjú. Föstudagur 6. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Bjarni Þór Bjarnason talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Maríu Gripe Þýðandi: Torf- ey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynnigar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 110.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.j. 110.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 111.15 Hvað gerðlst á páskum? Erindi ettir Ole C. Iversen Benedikt Arnkelsson les þýð- ingu sina. 111.45 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 112.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. | 14.00 „LitrikurogsérkennilegurSvíi-Fabi- an Mánson" eftir Fredrik Ström i endur- sögn og þýðingu Baldvins Þ. Kristjánssonar sem les (2). 114.30 Miðdegistónleikar Fílharmóníusveitin í Bmo leikur Tékkneska dansa eftir Bedrich Smetana, Frantisek Jílek stj. I 14.45 Nýtt undir nállnni Ólafur Þórðarson kynnir nýútkomnar hljómplötur. 115.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. | 16.20 Síðdegistónleikar André Gertler og Belgíska rikishljómsveitin leika „Rúmenska 'rapsódíu" eftir Jean Absil; Francois Huy- brechts stj./Christine Walevska og Óperu- hljómsveitin í Monte Carlo leika Sellókons- ert eftir Aram Katsjaturian; Eliahu Inbal stj. I 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleíkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. | 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. | 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. | 20.40 Kvöldvaka a. Úr Ijóðmælum Þor- steins Erlingssonar Úlfar K. Þorsteinsson les. b. í björgunarleiðangri á Eldeyjar- boða með Jóhanni J.E. Kúld Baldvin Hall- dórsson les úr bókinni „Stillist úfinn sær". | 21.10 HljómskálamúsíkGuðmundurGilsson kynnir. | 21.40 Stórf kvenna við Eyjafjörð III. og næstsíðasti þáttur. Komið við í Hrisey. Um- sjón: Aðalheiður Steingrímsdóttir og Mari- anna Traustadóttir (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (40). 22.40 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.20 Kvöidgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar 00.55 Fréttir. Dagskráriok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregn- um kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Föstudagur 30. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Hró- bjartur Jónatansson og Valdis Gunnars- dóttir. 16.00-17.00 Bylgjur Sjórnandi: Ásmundur Jónsson. 17.00-13.00 I föstudagsskapi Stjórnandi: Helgi Már Barðason 23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson Rásir 1 og 2 samtengdar með veður- fregnum kl. 01.00 og heyrist þá i Rás 2 um allt land Föstudagur 6. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Kari Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andr- ésdóttir. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Páll Magnússon. 22.25 Töframaðurinn Houdini (The Great Ho- udinis) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1976. Leikstjóri Melville Shavelson. Aðalhlutverk: Paul Michael Glaser, Vivian Vance, Maure- en O’Sullivan, Ruth Gordon og Bill Bixby. Myndin er um sjónhverfingamanninn Harry Houdini og æviferil hans. Með þrotlausu striti og kappsemi öðlast Houdini loks heimsfrægð, einkum fyrir að leysa sig úr hvers konar fjötrum. Síðar beinist athygli hans að eilífðarmálunum og starfsemi miðla og entist sá áhugi honum til æviloka. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. útvarp/sjónvarp EGNBOGir Tt 10 ooo A-saiur Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðs- vel gerð ný ensk-bandarisk stórmynd, byggð á sönnum við- burðum. Myndin fjallar um örlaga- rikt æviskeið leikkonunnar Frances Farmer, sem skaut korn-, ungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farmer lá einnig i fangelsi og á geðveikrahæli. Leikkonan Jessica Lange var tilnefnd til óskarsverð- launa 1983 fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik í annarri mynd, Tootsy. Önnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldið fræga) og Kim Stanley. Leikstjóri: Gra- eme Clifford. íslenskur texti | . Sýnd kl. 3,6, og 9 Hækkað verð B-salur Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milling- ton, Mandy Muller. Það gerist margt í Soho, borgarhluta rauðra Ijósa og djarfra leikja. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 C-salur Skilningstréð Umsagnir blaða „Indæl mynd og notaleg" „Húmor sem hittir beint i mark" „Mynd sem allir hljóta að hafa gaman og gagn af að sjá." Sýnd ki. 3.10, 5.10 og 7.10 Hugfangin Æsispennandi mynd. Jesse Lu- jack hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. í einni slíkri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigalo) „Kyntákni níunda áratugarins". Leikstjóri: John Mc. Bride Aðalhlutverk: Richard Gere, Val- erie Kaprisky, William Tepper Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Sigur að lokum um baráttu indíána fyrir rétti sinum, endanlegur sigur „Manns- ins sem kallaður var hross" Richard Harris, Michael Beck Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Ég lifi Sýnd kl. 3,6 og 9.15 Hækkað verð. Siðustu sýningar. Kvikmyndafélagið Ákinn Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aöalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ína Ólafsóóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 ‘ ll'MH.M. 'KL'i'K'I.W'iM IR Gísl í kvöld uppselt Sunnudag uppselt Fimmtudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Bros úr djúpinu Frumsýning Miðvikudag kl. 20.30 Stranglega bannað börnum Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620 Forsetaheimsóknin Aukamiðnætursýning i Austurbæjarbiói Laugardag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21 sími 11384 irn ÍSLENSKA ÓPERAN ——Hlll Rakarinn í Sevilla i kvöld kl. 20 Laugardag kl. 20 Laugardag 14. apríl kl. 20 La Traviata Sunnudag kl. 20 Föstudag 13. apríl kl. 20 Þrjár sýningar eftir Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl, 20 Sími 11475 3* 3-20-75 Smokey And The Bandit 3 Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McCormick kog Jerry Reed i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Tonabíó 3*3-1 1-82 í skjóli nætur (Still of the night) Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. í þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrir- sjáanlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ‘ÞJÓDI f IKMÚSID Gæjar og Píur (Guys and Dolls) Söngleikur byggður á sögu og persónum eftir Damon Runyon „Handrit: Jo Swerling og Abe Burrows Tónlist og söngtextar: Frank Loesser Þýðing: Flosi Óiafsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Búningar: Una Collins Lýsing: Kristinn Daníelsson Danshöfundur: Kenn Oldfield Leikstjórn: Benedikt Árnason og Kenn Oldfield Hljómsveitarstjóri: Terry Davies Leikarar: Andri Örn Clausen, Árni Tryggva- son, Ásdis Magnúsdóttir, Ásgeir Bragason, Bessi Bjarnason, Birg- itta Heide, Björn Guðmundsson, Bríet Héðinsdóttir, Edda Heiðrún Backmann, Egill Ólafsson, Ellert A. Ingimundarss. Erlingur Gísla- son, Flosi Ólafsson, Guðjón Pe- dersen, Guðmunda Jóhannesdótt- ir, Guðmundur Ólafsson, Helga Bernhard, Helga Jónsdóttir, Hákon Waage, Ingibjörg Pálsdóttir, Ingólf- ur Sigurðsson, Jóhannes Pálsson, Jón Gunnarsson, Katrin Hall, Kristján Franklin Magnús, Kristján Viggósson, Lára Stefánsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds. Margrét Guðmundsdóttir, Ólafia Bjarn- leifsd. Ragnheiður Steindórsd. Randver Þorláksson, Rúrik Har- aldsson, Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Sigurjóna Sverrisd., Tinna Gunnlaugsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsd. Örn Árnason, Örn Guðmundsson. Frumsýning í kvöld kl. 20 Upp- selt 2. sýning laugardag kl. 20 Uppselt 3. sýning sunnudag kl. 20 4. sýning þriðjudag kl. 20 Amma þó Laugardag kl, 15 Sunnudag kl. 15 Öskubuska 8. sýning miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: Tómasarkvöld Sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 Sími 1-1200 SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 .3*1-89-36 A-salur Most mcn dr« am their fantasies. Phillip detided to live his. oiiwiK p«i»: pw itó/uors iiih:i -swm .uttnwcw.sJMiwuaiíí „jjU'Ujj„,jj, „r.MWijjtwwi i ".wjtwttaL.iiaaff««s '-ujinsiMDi aocijjwi - -,j M Ný bandarísk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Maqurky I aðalhlutverkum eru hjónin frægu, kvikmyndagerðarmaðurinn/leikar- inn John Cassavetes og leikkon- an Gena Rowlands. Önnur hlut- verk: Susan Sarondon, Molly Ringvald og Vittons Gassman Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Dolby stereo B-salur THE SURVIVORS Your baslc survtval comedy. j ROBIN WILLIAMS Sprenghlægileg, ný bandarisk gamanmynd með hinum si vin- sæla Walter Matthau í aðalhlut- verki. Matthau fer á kostum að vanda og mótleikari hans, Robin Williams svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan i þjóf nokkurn, sem í raun er atvinnu- morðingi. Sá ætiar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeira taka þvi til sinna ráða. Islenskur texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 .3* 2-21-40 „Shogun“ 11ii /Ik' KiiiiþJ(9ii <>/ [Vitl/i lowihwtxiwujlclilii ] Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsæl-i asta sjónvarpsþætti i Bandaríkjun- um siðustu ára. Mynd sem beðið hefur verið eftir. Byggð á sögu James Clavells. Leikstjóri: Jerry London Aðalhlutverk: Richard Chamberla- in og Toshiro Mifune Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9 Gallipoli From a place you never heard of... a story you’ll never forget Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem allsstaðar hefur slegið i gegn. Mynd frá stað sem þú hefur aldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir Leikstjóri Peter Weir Aöalhlutverk Mel Gibson og Mark Lee Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.