Tíminn - 13.04.1984, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.04.1984, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 13. APRÍI. 19M Leir og lín: Ellefu lista- konur sýna í Listmunahúsinu ■ Niöri í Listmunahúsi viö Latkjargötu vcröur opnuð mjög skcmmtilcg sýning á laugardag. I’ar eru á ferðinni ellefu myndlistarkonur sem hafa tekið sig saman, og sýna þær annarsvegar leir- muni og hinsvegar tcxtílvcrk. Tekur sýningin nafn eftir því og nefnist leir og lín. Tíminn heimsótti þær stöllur þcgar verið var að setja upp sýninguna og spjallaöi viö þær allar í einu. l'ær sögðust hafa mjög ólíkar hugmyndir um list og ættu það eitt sameiginlcgt að hafa verið í Myndlistar- og handíðaskólanum á sama eða svipuðum tíma. Jú, og einnig sögðust þær eiga það sameiginlegt að vera að gera citthvað sem gaman væri oft endurtckin svipað og í grafík, og lækkar verðið eftir því. Þær vinna allar á litlum verkstæðum, og sögöust ekki hafa mikiö upp úr þessu, þyrftu frekar að borga með ef eitthvaö væri. „Textíllist er ung listgrein, hcr á landi, og við erum kannski að reyna aö vinna okkur nafn mcð sýningu eins og þessari, skapa rúm á markaðnum." Verðið sögðu þær að væri ekki ákveð- ið, cn það yröi sanngjarnt. Konurnar ellefu heita: Arndís Ögn Guðmundsdóttir, Bryndís Jónsdóttir, Heiða Björk, Herborg Auðunsdóttir, Hildur Sigurbjörnsdóttir, Hjördís Bergsdóttir, Hjördís Guðmundsdóttir, Kristín ísleifsdóttir, en hún lærði í Malcolm og Valgerður við verk sín. Tímamynd Árni Sæberg. ■ Myndlistakonurnar ellefu + ein. Tímamynd Árni Sæberg. aö. Það er mismuriandi hvað þær hafa mörg verk, tcxtíllistakonurnar hafa 2-3 en leirlistakonurnar 7-8. Aöspuröur um notagildi vcrkanna sögðu þær að þetta væru sjálfstæð myndvcrk, hvert um sig. rextílverk eru Japan, María Hauksdóttir, Ólöf Ingi- björg Einarsdóttir og Valgcröur Torfa- dóttir. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10.00 til 22.00 og um hclgar frá 14.00- 22.00 og lýkur 29. apríl. -ÁDJ „Landslagið á íslandi og í Nýju Mexíkó líkt“ — tveir myndlistarmenn sýna í Listasafni alþýðu ■ Þau Valgerður HauksdóttirogMalc- olm Christhilfs eiga margt sameiginlegt. Þau eru bæði myndlistarmenn, hafa bæði lært í Bandaríkjunum, og mála bæði landslag, þótt með fremur óhefð- bundum hætti sé. Þau eru einnig með sameiginlega sýningu í Listasafni Al- þýðu, sem opnar á laugardag 14. apríl. Þau sýna grafík, teikningar og myndir unnar með blandaðri tækni. I stuttu spjalli við þau kom fram að Valgerður er búin að vera 5 ár við nám í Bandaríkj- ununt, fyrst í Chicago og síðan í New Mexico, og hefur sýnt á mörgum samsýn- ingum í Bandaríkjunum, en aðeinseinni hér heima. Hún var eingöngu í grafík- námi, og hefur nú lokið námi. Malcolm er hins vegar enn að læra, en hann hefur lært við Tamarind Institute í Nýju Mex- íkó, sem sérhæfir sig í að kenna litho- grafíu. - Hverniger listalíf í Bandaríkjunum, Valgerður? „Það er frekar fjörugt, sértaklega í þremur aðal myndlistarpunktunum, Chicago, Los Angeles og New York. Mér líkaði bara ágætlega þarna." - En af hverju komst þú til íslands, Malcolm? „Ég kom í heimsókn til Valgerðar, og fór að búa til myndir. Svo fékk ég fleiri myndir sendar að heiman til að hafa á sýningunni." - Hvernig er að vinna hér? „Það er mjög gaman. Island hefur svipað landslag og Nýja Mexíkó, opin svið. mikil vídd. Mér kom það á óvart hve löndin eru lík. Ég mála aðallega landslag." - En þú Vaigerður? „Ég mála líka landslag, en myndirnar mínar eru meira huglægs eðlis.aðlands- lagið er notað sem tjáningarmáti frekar en að verið sé að ná fram staðareinkenn- um.“ - Og verðið þið hér áfram? „Malcolm þarf að fara til náms í haust", segir Valgerður, „og við verðum til haustsins. Síðan getur verið að égfari líka út.“ Sýningin er opin virka daga nema mánudaga frá kl. 16.00-22.00. Sýning- unni lýkur 1. maí. ■ Jón Þór Gíslason opnar málvcrkasýningu i Hafnarborg, Strandgötu 34 í Hafnarfirði á laugardaginn. Þetta er önnur einkasýning hans en hann hel'ur tckið þátt í fjölda samsýninga. Allar myndirnar eru unnar með olíulitum á striga. Sýningunni lýkur 29. apríl og verður opin alla daga þangað til frá kl. 14-19. Héraðsvaka á Fljótsdalshéraði Skáldakynning í kvöld — og kabarett annaðkvöld ■ Héraðsvaka Menningarsamtaka Héraðsbúa stendur yftr um þessar mund- ir og lýkur á sunnudag. I kvöld efna héraðsskáld og hagyrðingar til skálda- kynningar þar sem kynntar verða afurðir skáldagyðjunnar í héraðinu í ljóðum, tónum og lausu máli. Þá mun hinn nýi Karlakór Fljótsdalshéraðs koma fram í fyrsta sinn og veitt verða verðlaun fyrir bestu umgengni og snyrtimennsku við frágang á lóð eða landi. Hápunktur vökunnar verður svo ann- aðkvöld með Héraðskabarett og dans- leik í Valaskjálf. Þar verður flutt efni úr öllum hreppum héraðsins, svo sem inn- legg í kvennréttindin úr Skriðdal og upprifjun frá ástandstímanum á Egils- stöðum. Úr Hjaltastaðaþinghá verða fluttar gamanvísur, samlestur, skrítlur og þessháttar. Dans hefst svo að skemmtiatriðum loknum og leikur hljómsveitin Aþena til klukkan 2:00. Aðgangur á dansleik er krónur 300 en 400 fyrir þá sem mæta á kabarettinn. Þeir sem fara að loknum skemmtiat- riðum fá helming aðgangseyris endur- greiddan. í Vökulok á sunnudaginn verða svo valin atriði úr héraðsvökunni endurflutt og er sú samkoma ekki hvað síst ætluð þeim sem óhægt eiga um sókn kvöld- skemmtana. Skemmtumn Vökulok verða í Valaskjálf og hefjst klukkan 14:00. Héraðsvökur Héraðsbúa hafa nú verið haldnar um hver sumarmál nú um árabil og er ætlunin að þær verði að fastri hefð . Markmiðið er að fram kom sem best mynd af menningarlífi á Fljótsdals- héraði og hvetja fólk til þess að taka virkan þátt í menningunni. -b. Tónlistarfél. Akureyrar Stórtónleikar á sunnudag ■ Á sunnudaginn. 15. apríl kl. 18.00 verða haldnir tónleikar á vegum Tónlist- arfélagsins á Akureyri í íþróttaskemm- unni. Þar koma fram Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri undir stjórn Michaels J. Clarke og Ásgeir H. Stein- grímsson trompettleikari sem leikurein- leik í Trompettkonsert Haydns. Einnig flytur hljómsveitin verk eftir Bach, Off- enbach og Sibelius. Tónlistarfélagið á Akureyri er 40 ára um þessar mundir og því til heiðurs gefur hljómsveitin sinn hlut í tónleikun- um. -JGK. Hlífðorfatnaóur frá SjóklcBöagerdinnl: t>róaður lil að mæta kröfum íslenskra sjjómanna við erílðustu aðstæður. POLYVINYL GLÓFINN SEXTÍU OG SEX NORÐUR með sérstökum gripíleti sem gefur gott tak. Skúlagötu 51 Sími 11520

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.