Tíminn - 18.04.1984, Side 9

Tíminn - 18.04.1984, Side 9
8 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984 5famjöá#: wfwmt SPAPStíÓÖJ SRftð BúÓCup HAFNAHFJ. lpfNAfifi,í æfitfSJÖQUfS rtFNAR&T íNÁSFví HAFNAfif Mfif&iöous 1 Úrslrtakeppni 2. deildar í blaki: Reynivík í 1. deild ■ Um hclgina fóru fram á Akureyri úrsiitaleikirnir í 2. deild karla í blaki. KA vann Þrótt Neskaupstað 3-1, og Samhygð 3-2. Reynivík vann síðan bæði Þrótt og Samhygð 3-2. Sam- hygð vann Þrótt 3-0. KA og Reynivík léku því til úrslita um 1. deildarsætið. KA komst í 2-0, með því að vinna fyrstu hrínuna 15-13 og aðra 15-10. Bjuggust þá flestir við því að eftirleikurínn yrði KA-mönnum auðveldur, en reyndin varð önnur. Reynivik vann þriðju hrinuna 15-1 og þá Ijórðu 15-9. í fímmtu og síðustu hrinunni náðu Reynivíkurmenn síðan að tryggja sér sigur 15-11. Það verður því lið Reyni- víkur sem leikur í 1. deild að ári, en KA-menn sitja eftir með sárt ennið, voru svo sannarlega komnir með tærnar í 1. deild. Reynivík, er sam- eiginlegt lið Reynis Árskógsströnd og Daivíkinga. -gk/BL Landsliðin leika í Adidas ■ Á blaðamannafundi KSÍ á föstu- dag var frá því greint, að Knatt- spyrnusamband íslands og Adidas- umboðið á Islandi hafí gert með sér samning, um að öll lið KSÍ á þessu ári muni leika í Adidas-íþróttabún- ingum. Þetta er 8. árið sem þessir aðilar gera með sér slíkan samning. Átta fyrstudeildarlið munu leika í Adidasbúningum í sumar, ÍA, UBK, KR, Valur, Fram, KA. Þórog ÍBK. Þá mun Adidas gangast fyrir vali á þjálfara mánaðarins í 1., 2. og 3. deild, og afhenda markahæsta leik- manni 1. deildar gullskóinn í lok tímabiisins. - SÖE Bjami þnðji á opna enska ■ Júdókappinn kunni Bjarni Frið- riksson keppti unt síðustu helgi í opna breska meistaramótinu í júdó. Bjami lenti í þríðja sæti í sínum þyngdarflokki, - 95 kg. Bjarni lagði Breta og Hollending að velli í keppn- inni um þriðja sætið, báða á Ippon, fullnaðarsigri. -BL Tþróttir Crenshaw fékk græna jakkann ■ Bob Crenshaw, bandaríski golf- leikarinn, sigraði um helgina í Mast- ers keppnina í Augusta í Bandaríkj- unurn. Þetta var fyrsti meiri háttar sigur Crenshaw t golfi, en hann hefur verið atvinnumaður í golfi sl. 12 ár. Crenshaw lék mjög vel síðasta daginn, fór á 68 höggum. og tryggði sér þar með „græna jakkann", hin kunnu verðlaun f þessari keppni. Hann varð þar með á undan Tom Watson. Watson varð annar, réð ekki við Crenshaw, sem lék á „bir- die" nokkrar holur í röð, og komst í fyrsta sætið með frábæru 50 feta „pútti". - SÖE ■ íslandsmeistarar FH í handknattleik 1984. Aftari röð frá vinstri: Brynjar Geirsson lukkudrengur og tilvonandi meistaraflokksmaður, Helgi Ragnarsson liðsstjóri, Geir Hallsteinsson þjálfari, Guðmundur Óskarsson, Guðjón Árnason, Atli Hilmarsson, Krístján Arason, Hans Guðmundsson, Theodór Sigurðsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Magnús Árnason, Jón Erling Ragnarsson, Finnur Árnason og Egill Bjarnason formaður handknattleiksdeildar. I neðri röð frá vinstri, Guðmundur Jónsson „Muggur“ tryggðatröll liðsins, Sverrir Kristinsson, Guðmundur Magnússon „Dadú“ fyrirliði liðsins, Haraldur Ragnarsson, Pálmi Jónsson, Valgarð Valgarðsson og Sveinn Bragason. Tímamynd Sverrir ■ „Muggur“ og „Dadú“ virða fyrir sér á myndinni hér til hliðar, lok íslandsbikarsins, en það féll í gólfið í öllum látunum við afhendingu bikarsins. Ekki er annað að sjá á svip þeirra félaga, en þeir séu ánægðir með gripinn. Myndin að neðan: „Mikið rosalega er maðurinn handsterkur" gæti Atli Hilmarsson verið að segja á þessarri mynd. Oliver Steinn bókaútgefandi, hjá Skuggsjá afhendir FH-ingum Listaverkabók Einars Jónssonar, sem gjöf frá foriaginu, í tilefni af fábærum árangri liðsins. Tímamyndir Sverrir. ■ Einar Þorvarðarson Val var valinn besti markvörður úrslitakeppninnar. Tímamynd Sverrir. ■ Kristján Arason FH, var valinn besti vamarmaður úrslitakeppninnar og hér sést hann taka við verðlaunagrip sínum. Tímamynd Sverrir. ■ Besti sóknarmaður úrslitakeppninnar, Þorgils Óttar Mathiesen FH. Tímamynd Sverrir. Lendl vann ■ Forráðamenn félaganna sem höfnuðu í efri hluta úrslitakeppni 1. deildar í handknattleik í ár tóku höndum saman við undirbúning og framkvæmd úrslitakeppninnar, og gerðu það af miklum dugnaði, var vel að úrslitakeppninni staðið, og framtakið gleðilegt eftir doðakenndan vetur hjá HSÍ með „felumótsfyrirkomulagi“. Maður leiksins var vaiinn í hveijum leik, og besti vamar, sóknar og markmaðurinn eftir hverja umferð. Að úrslitakeppninni lokinni voni valdir besti markvöiðurinn, besti sóknarmaðurinn og besti vamarmaðurinn í keppninni allri. Tveir FHíngar urðu hlutskarpastir í sókn og vöm, Þorgils Óttar Mathiesen í sókn og Kristján Arason í vöm. Valsmaðurinn Einar Þorvarðarson var valinn besti maikvörðurinn. Á myndum Svenis hér að ofan má sjá kappana taka við fallegum verðlaunadiskum sem veittir vom. aasai i ■ lvan Lendl frá Tékkóslóvakíu sigraði i Grand-Prix keppninni í tennis sem haldin var í Lúxemborg um helgina. Lendl, sem vann þar með sinn fyrsta Grand Prix sigur á þessu ári vann landa sinn, Tomas Schmidt í úrslitum 64 og 64. -SÖE MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984 13 .r I I I I I Framvann bikarinn ■ Framstúlkurnar í handknattleik bættu einum bikar í safnið í gærkvöld er þær sigruðu ÍR í úrsiitaleik bikar- keppni HSÍ. Framstúlkurnar unnu einnig íslandsmótið núna fyrir skömmu. Sigur Framstúlknanna í gærkvöld var nokkuð öruggur. Þær höfðu 5 marka forskot í hálfleik 12-17. í síðarí hálfleik héldu ÍR-stúlkurn- ar nokkuð í við meistarana en sigur' Fram var þó aldrei í hættu. Að leiknum loknum fengu Fram-stúlk- urnar afhentan bikarinn eftirsótta. Markahæstar hjá Fram voru þær Guðríður Guðjónsdóttir með 10 mörk og Oddný Sigsteinsdóttir með 7. Hjá ÍR skoraði Ingunn Bernódus- dóttir mest eða 8 mörk. Katrin Friðriksen skoraði 5. -BL STJARNAN ÁFRAM — í bikarnum. Þróttur vann KR 28-27 ■ Stjarnan sigraði Gróttu örugglega 26-18, er liðin mættust í 8 liða úrslitum Síðustu leikir Færeyinganna ■ f kvöld leika færeysku blakliðin, sem hér eru í heimsókn, síðustu leiki sína hér, að þessu sinni. Leikið verður í Hagaskóla og fyrsti leikurinn hefst kl. 18:30. Þá leikur færeyska úrv'alsliðið við íslandsmeistara Þróttar. Að þeim leik loknum leika unglingalandsiið þjóð- anna, bæði piltar og stúlkur. í fyrrakvöld mætti færeyska úrvalslið- ið liði ÍS og sigruðu Stúdentarnir 3-1. Færeyingarnir unnu hins vegar Víkinga á sunnudagskvöld 3-1. í fyrrakvöld voru einnig fyrstu leikir unglingaliða þjóð- anna. Færeyska piltaliðið sigraði það íslenska 3-0. Vann í hrinunum 15-2,15-9 og 15-11. íslensku stúlkurnar náðu hins- vegar að sigra í sínum leik 3-1, 15-7, 15-8, 15-17 og 15-5. -BL bikarkeppni HSÍ, á Nesinu í gærkvöld. í hálfleik var jafnt 8-8, en 1. deildarliðið var sterkara í síðari hálfleiknum eins og áður segir og tryggði sér sigur. Her- mundur Sigmundsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 10 mörk, en Sverrir Sverrisson skoraði mest fyrir Gróttu 5 mörk. Þá léku einnig KR og Þróttur í 8 liða úrslitum og sigraði Þróttur með eins marks mun, 28-27. Stúlkurnar sigruðu ■ íslenska stúlknaliðið í blaki sigraði það færeyska öðru sinni er liðin mættust í Digranesi í gærkvöld. íslensku stúlk- urnar sigruðu í öllum lotunum og unnu því 3-0, 15-2, 15-5 og 16-14 í heinunum. Þá lék HK við færeyskt úrvalslið, en tapaði naumlega 3-2, úrslitalotan var mjög spennandi, en henni lauk með sigri þeirra færeysku, 19-17. umsjón: Samúel Örn Erlingsson FH-INGAR STEIN- LÁGU FYRIR VAL —töpuðu með 9 mörkum og eru úr leik í bikarnum B-Iiði ■ FH-ingar töpuðu öðrum leiknum í röð í gærkvöld þegar þeir mættu Vals- mönnum í bikarkeppni HSÍ. FH-liðið var algjörlega heillum horfið en Vals- menn börðust vel og áttu sigurinn fylli- iega skilinn. Fyrri hálfleikur var jafn, en FH þó yfir framan af. Undir lokin komust Vals- menn yfir en Hafnfirðingarnir höfðu þó eins marks forystu í hálfleik 14-13. Eftir 5 mínútna leik í síðari hálfleik voru Valsmenn komnir 2 mörk yfir og voru það mestan hluta hálfleiksins. Svo var einnig þegar 5 mínútur voru til leiksloka, en þá var staðan 25-23. Á lokamínútun- um reyndu FH-ingar ákaft að jafna og pressuðu á Valsmenn. Þær tilraunir virkuðu hálf þreytulegar og Valsmenn nýttu sér hve FH-ingarnir komu framar- ■ Um miðjan mars barst Tímanum leikjaskrá fyrir Islandsmótið í knatt- spyrnu sumarið 1984. Mót KSÍ hefjast 12. maí næstkomandi með leik IA og ÍBV í Meistarakeppni KSÍ, og síðan hefst íslandsmótið 17. maí með leik Víkings og KR í 1. deild á Laugardals- velli. Vinnubrögð Mótanefndar KSI eru til mikillar fyrirmyndar. Það eitt, að móta- skrá sé dreift tveimur mánuðum fyrir mót sýnir hvílíka alúð nefndin leggur í störf sín. Mótanefnd KSÍ var brautryðj- andi í að tölvuvæða niðurröðun íslands- móts síns, og var fyrsta tölvuútskriftin í ár sénd liðunum í janúar. Síðan, þegar athugasemdir frá liðunum og sérstakar óskir höfðu borist, var skráin keyrð úr tölvunum að nviu, og þá dreift. Prentuð lega og skoruðu hvert markið á fætur öðru án þess að FH-ingar fengju rönd við reyst. Munurinn í lokin 9 mörk, 33-24 gefur ekki rétta mynd af getu liðanna. „Við lögðum allt okkar í þennan leik og viljinn til að vinna var fyrir hendi" sagði Hilmar Björnsson þjálfari Vals eftir leikinn. „Við náðum ekki að rífa okkur upp eftir lapið á sunnudag. Strákarnir nýttu ekki þau tækifæri sem þeir fengu. En Valsmennirnir áttu sigurinn skilinn, þeir börðust mjög vel í leiknum" sagði Geir Hallsteinsson þjálfari FH. eftir að hans menn voru slegnir út úr bikarnum. Mörk Vals: Valdimar 6, Steindór 6, Stefán 6, Jakob 5, Ólafur H 4, Jón Pétur 4. og Þorbjörn Jens. 1. Mörk FH: Atli 7, Sveinn 5, Hans 4, Pálmi 3, Óttar 2 og Guðjón 1. Mótaskrá KSÍ kemur síðan út fyrir íslandsmót. Formaður móta- nefndar er lngi Guðmundsson, og ásamt honum eru í mótanefnd þeir Sigurður Hannesson og Helgi Þorvalds- son. „Við höfum lagt áherslu á að geta sent liðunum tillögur um niðurröðun nógu snemma, svo við getum komið út réttri leikjaskrá fyrir tilsettan tíma. Þetta eru frábærir menn sem eru með mér í nefndinni, og með slíka menn sér við hlið er ekki erfitt að fá hlutina til að ganga", sagði Ingvi Guðmundsson for- maður mótanefndarinnar er hann var inntur eftir því hvernig stæði á þessum góða gangi mála. „Það munar líka mjög miklu að geta notað tölvutæknina til þessara hluta", sagði Ingvi. -SÖE ■ B-landsliðið í körfuknattleik sigr- aði í Sparisjóðsmótinu í Keflavík, en úrslitaleikir mótsins voru leiknir á sunnudagskvöld. B-landsliðið vann A-landsliðið í úrslitaleik 87-81. Aðal- maðurinn í B-liðinu var Haukamað- urinn Decarsta Webster, sem átti fjiilmörg fráköst og skoraði grimmt, svo FIosi Sigurðsson, landsliðsmað- urinn hávaxni, féll algjörlega í skuggann. B-liðið hafði undirtökin lengst af gegn A-liðinu. 43-38 í hálfleik, og lauk 87-81. Webster skoraði 28 stig fyrir B-landsliðið, og Páll Kolbeins- son 23, Jón Steingrímsson var stiga- Itæstur í A-iiðinu, skoraði 12 stig, Flosi Sigurðsson skoraði 11. Unlingalandsliðið vann Suður- nesjaúrvalið í hörkuleik. Staðan var 47-45 fyrir Suðurnesjaúrvalið í hálf- leik, en jafnt, 91-91 eftir venjulegan leiktíma. Unglingamir unnu svo í framlengingu 103-102. Stigahæstir unglinganna voru Sigurður Ingi- mundarson mcð 20 stig. Guðni Guðnason með 17 og Birgir Mikaels- son 17. Gunnar Þorvarðarson skor- aði mesl fyrir Suðurnqsjaúrvalið, 26 stig, og Árni Lárusson skóraði 18. B-landsliðið sigraði því í mótinu, A- landsliðiö varð í öðru sæti, og Unglingalandsiiðið í þriðja. - Tóo/SÖE Bikarleikur í kvöld ■ Einn leikur yerður í bikarkeppn- inni í handknattleik i kvöld. Víkingur og KA mætast í Seljaskóla kl. 20.30. Vikingar verða að teljast nokkuð öruggir með aff komast áfram í keppninni þar sem lið KA féll i 2. deild fyrir skömmu, en Víkingar höfnuðu i öðru sæti í I. deildinni, sigruðu meðal annars FH-inga í síðasta leik mótsins, cins og frægt er orðið. -BL -BL Störf Mótanefndar KSÍ: HL FVnRMVNDMt SttURÐUR R 0G ULLÝ BEST í Víðavangshlaupi íslands, sem var loks um helgina ■ Um helgina var loks hægt að halda Víðavangshlaup Islands, en tvisvar var búið að fresta hlaupinu áður. Þó komust ekki aliir keppendur til Reykjavíkur í hlaupið og voru keppendur af þeim völdum nokkuð færri en undanfarið ár, eða um 150-160. í telpnaflokki sigraði Guðrún Valde- marsdóttir ÍR, Lilja Jóna Halldórsdóttir varð önnur og Anna María Vilhjálms- dóttir varð þriðja. í strákaflokki sigraði Gunnar Guð- mundsson FH, annar varð ísleifur Karls- son UBK og þriðji varð Ásgeir Ásgeirs- son UBK., í sveitakeppni, fjögurra og tíu manna sigruðu FH-ingar níu sinnum, ÍR-ingar fjórum sinnum og HSK vann einu sinni. - BL ■ Sigurður Pétur Sigmundsson sigur vegari í Víðavangshlaupi íslands kemur í mark. Tímamynd Sverrir Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir: Karlar: 1. Sigurður P. Sigmundsson FH. 2. SigfúsJónsson ÍRog3. Hafsteinn Óskarsson ÍR í kvennaflokki sigraði Liliý Viðars- dóttir ÚÍA en önnur varð Rakel Gylfa- dóttir FH. í þriðja sæti varð Unnur Stefánsdóttir FH. í flokki drengja og sveina sigraði Steinn Jóhannsson ÍR, Bessi Jóhannes- son ÍR varð annar og Kristján S. Ásgeirs- son ÍR varð þriðji. Sigurvegari í teipna- flokki varð Guðrún Eysteinsdóttir FH, Sara Haraldsdóttir varð önnur og Guð- rún Ásgeirsdóttir ÍR varð þriðja. I flokki pilta voru FH-ingar í þremur fyrstu sætunum. Finnbogi Gylfason vann, Björn Pétursson varð annar og Þóroddur Hessen þriðji. ■ Yngri keppendumir í Víðavangshlaupinu leggja af stað Tímamynd Sverrir Hlífdarfotnaöur frá Sjóklœdagerðínni: !>róaður til að mæta kröfum ísienskra sjómanna við erfiðustu aðslæður. VINYL GLÓRNN ditl í>rælsterltir vinylhúðaðir vinnuvettlingar mt*ð Sérstökum gripfleti sem geíúr gott tak

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.