Tíminn - 18.04.1984, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1984
l \ \ 'l 'lili
17
umsjón: B.St. og K.L.,
70 ára afmæli.
1 dag 18. apríl ersjötugur Garðar Þórhallsson
aðalféhirðir Búnaðarbanka Islands, Karfa-
vogi 46. Foreldrar hans voru Þórhallur Sig-
tryggsson kaupfélagsstjóri og kona hans
Kristbjörg Sveinsdóttir. Afmælisbarnið er
erlendis: Hótel Bronsemar, Playa Englesa,
Grand Canary. Kona hans var Kristín Sölva-
dóttir. Hún lést fyrir tveim árum.
flokksstarf
Heilsuvernd
Nýlega barst Tímanum ritið Heilsuvernd,
sem Náttúrulækningafélag íslands gefur út.
Ritstjóri þess er Guðrún Jóhannsdóttir.
Fremst í ritinu er afmælisgrein um Arn-
heiði Jónsdóttur, fyrrv. forseta N.L.F.Í.
níræða, og forsíðumynd blaðsinser af henni.
Jón Óttar Ragnarsson dósent ritar greinina
Úr skauti náttúrunnar. Reykingar og skað-
semi þeirra heitir grein með mörgum mynd-
um eftir Jón Hjörleif Jónsson bindindisfull-
trúa. í hverju er náttúrulækningastefna
fólgin? en það er kafli úr Matreiðslubók
N.L.F.Í. Líkamsrækt og jurtafæði er seinni
hluti, framh. úrsíðasta blaði. Þáeru nokkrar
mataruppskriftir. Nú get ég aftur dansað,
frásögn af bata 68 ára gamallar konu. Þýdd
grein: Merkileg lækning á ólæknandi sjúk-
dómi. Nokkur fróðleikskorn um innfluttar
tejurtir heitir grein eftir ritstjórann. Ýmisleg-
ar smáfréttir og annað efni er í ritinu.
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar trá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma
15004, í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
ásunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkurklst. fyrir
lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18, Almennir saunatímar í baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - I maí, júni og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - f
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og Irá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan
Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Simsvari i
Rvík, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Suðurland
Vorfagnaöur Framsóknarfélags Árnessýslu veröur í Þjórsárveri
miövikudaginn 18. apríl n.k. (síðasta vetrardag) og hefst kl. 21.
Ávarp Inga Þyrí Kjartansdóttir. Jóhannes Kristjánsson skemmtir.
Hljómsveitin Pónik sjá um fjöriö fram eftir nóttu.
Allir velkomnir
Stjórnin
Fundir Framsóknarflokksins á Norðurlandi fimmtudaginn 26. apríl
kl. 21.00 Miögaröur Stefán Valgeirsson DavíðAöalsteinsson Dagbjört Höskuldsdóttir
Sauðárkrókur IngvarGíslason Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir Hákon Hákonarson
Siglufjöröur GuömundurBjarnason
Ólafsfjörður Finnurlngólfsson Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
AlexanderStefánsson
Sigrún Sturludóttir SverrirSveinsson
Dalvík HalldórÁsgrímsson Sigrún Magnúsdóttir Drífa Sigfúsdóttir
Freyvangur TómasÁrnason
Þórarinn Sigurjónsson Arnþrúður Karlsdóttir
Stórutjarnir Jón Helgason StefánGuömundsson ValgerðurSverrisdóttir
Húsavik Steingrímur Hermannsson NielsÁrni Lund Þóra Hjaltadóttir
Aðalfundur miðstjórnar 1984
Aðalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins veröur haldinn aö Hótel
KEA, Akureyri, dagana 27. -29. apríl n.k.
Fundurinn veröur settur föstudaginn 27. apríl kl. 16.30 og fundarlok eru áætluð kl. 13.00, sunnudaginn 29. apríl.
Formaður
Akureyri
Skrifstofa Framsóknarflokksins
Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30
Starfsmenn skrifstofunnar veröa Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu-
dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678
og Bragi V. Bergmann 26668.
, ■,\A FG.Eg°4V
og ál skilti
/ mörgum gerðum og litum, fyrir
heimili og stofnanir.
Plötur á grafreiti
/ mörgum stærðum.
Nafnnælur
/ ýmsum litum, fyrir starfsfólk
sjúkrahúsa og annarra stofnana
Upplýsingatöflur
með lausum stöfum
Sendum í póstkröfu
SKILTAGERÐIN
ÁS
Skólavörðustíg 18
Sími 12779
Dráttarvél óskast
Óska eftir aö kaupa Massey Ferguson 135. Ekkí
eldri en árg. 1974. Upplýsingar í síma 93-7063.
W ■
9 / í
Nútíminn h.f.
óskar eftir
lausasölufólki sem fyrst.
Komið
í Síðumúla 15
eða
hringið í síma
86300.
GLUGGAR
0G HURÐIR
Vönduð vinna á hagstœðu verði.
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Dalshrauni 9. Hf.
S. 54595.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir mars mánuð 198.4 hafi
hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög
eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan
virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan
reiknast dráttarvextir til viðbótar tyrir hvern byrjaðan
mánuð, talið frá og með 16. maí.
Fjármálaráðuneytið, 16. apríl 1984.
Hjartans þakkir til allra, sem heiöruöu mig með
heimsóknum, skeytum og gjöfum á 100 ára afmæli
mínu 15. apríl sl.
Guö blessi ykkur öll
Jónína Schiöth
t
Systir mín
Guðbjörg (Stella) Stefánsdóttir
fyrrverandi matráðskona
Sjúkrahússins
Patreksfiröi
lést 16. apríl
f.h. systkina
Páiína Stefánsdóttir.