Tíminn - 18.04.1984, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1984
— Kvikmyndir og leikhús
ÍGNBOGir
. TT 10 000
A-salur
Frumsýnir páskamynd 1984:
Heimkoma
hermannsins
The Ketwrn oíthe Soltiier
Hrífandi og mjög vei gerð og leikin
ný ensk kvikmynd, byggð á sögu
eftir Rebecca West, um hermann-
inn sem kemur heim úr striðinu, -
minnislaus.
Glenda Jackson. Julie Christie, j
Ann-Hargret, Alan Bates. Leik- |
stjóri: Alan Bridges
íslenskur texti
Sýnd kl. 7,9 og 11
B-salur
Jón Oddur og
Jón Bjarni
íslenska gamanmyndin um tvíbur-
ana snjöllu. Leikstjóri: Þráinn
Bertilsson
Sýnd kl. 3 og 5
C-salur
Bryntrukkurinn
Æsispennandi og viðburðahröð
ný og bandarísk litmynd. - 1994,
olíulindir i báli, - borgir í rúst,
óaldarflokkar herja, og þeirra
verstur er 200 tonna ferlíki, -
Bryntrukkurinn,-Michael Beck,
James Wainwright - Annie
McEnroe.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05
Hækkað verð.
„Shogun“
Ég lifi
Sýnd kl. 9.15
Hefndaræði
Hörkuspennandi bandarísk I
litmynd, um lögreglumann sem fer |
út af linunni - með Don Murray,
Diahn Williams.íslenskur texti
Bönnuð yngri en 14 ára
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15
Frances
Stórbrotin, áhrifarík og afbragðs-
vel gerð ný ensk-bandarísk
stórmynd, byggð á sönnum við-
burðum.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð
ÞJÓm.t TKHUSID
Gæjar og Píur
(Guys and dolls)
7. sýning i kvöld uppselt
Rauð aðgangskort gilda
8. sýning fimmtudag 26. april kl. 20
Amma þó
Skirdag kl. 15
2. páskadag kl. 15
Sveyk í síðari
heimsstyrjöldinni
Skírdag kl. 20
Öskubuska
2. páskadag kl. 20
Þriðjudag 24. april kl. 20
Miðvikudag 25. apríl kl. 20
Síðustu sýningar
Miðasala 13.15-20 simi 11200.
I.KIKFKIAC
RKYKIAVlKHR
Guð gaf mér eyra
í kvöld kl. 20.30
Næst siðasta sinn
Gísl
Skirdag uppselt
Bros úr djúpinu
4. sýning þriðjudag kl. 20.30
Blá kort gilda
Stranglega bannað börnum
Miðasala i Iðno ki. 14-20.30
Simi 16620.
!B
ÍSLENSKA ÓPERAIÍ
lllll
La Traviata
í kvöld kl. 20
Laugardag 28. april kl. 20
Allra síðasta sýning
Rakarinn í Sevilla
Mánudag kl. 20
Föstudag 27. apríl kl. 20
Örkin hans Nóa
Laugardag 28. apríl kl. 15
Allra síðasta sýning
Miðasalan er opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20
Sími 11475
'kliaaflBUf
‘Sf 3-20-75
Smokey
And The Bandit 3
Sýnd kl. 9.10
Gallipoli
Stórkostleg mynd, spennandi en [
átakanleg. Mynd sem allsstaðar I
hefur slegið i gegn. Mynd frá stað I
sem þú hefur aldrei heyrt um. f
Mynd sem þú aldrei gleymir.
Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlut-
verk: Mel Gibson og Mark Lee.
Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10
WMGUtSa
uonnouucPKnicia swjrwi* woitwi r fw miwc
PM WC0MU H Utr BB «WBibiSIUMIW*«Jll[*»D«SO
ProduciCIK*IIM3UUS OmcalbiOaiOW
t*»WBgi
Ný fjörug og skemmtileg gaman-
mynd úr þessum vinsæla gaman-
myndaflokki með Jacky Gleason,
Poul Williams, Pat McCormick og
| Jerry Reed I aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðast sýningarhelgi.
Svarta Emanuelle
Síðasta tækifæri að sjá þessa
djörfu mynd.
Sýnd kl. 9og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Tonabíó
'3*3-11-82
Frumsýnir páskamyndina í ár:
Svarti folinn
snýr aftur
(The Black Stallion Returns)
; Araceagainsttúnc. Afightagainstgreed, j
, treachery and the mighty desert.
iSckSMk*
þeturns
Þeir koma um miðja nött, til að
stela Svarta folanum, og þá hólst
eltingaleikursemberAlecumviða .
veröld i leit að hestinum sínum.
Fyrri myndin um Svarla folann var
ein vinsælasta myndin á síðasta
ári og nú er hann kominn aftur í
nýju ævintýri.
Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlut-
verk: Kelly Reno. Framleiðandi:
Francis Ford Coppola.
Sýnd 2. i páskum kl. 3,5,7 og 9.
Sýnd i 4ra rása Starscope Ster-
eo.
í skjóli nætur
(Still of the night)
Sýnd skírdag kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Siðustu sýningar
Simi 11384
Kvikmyndafélagið
Oðinn
Fyrsta iSi. xviKmynoin sem vain
er a natiðina i Cannes virtustu
kvikmyndahatið heimsins. ,
Gullfalleg og spennandi ný íslensk
stórmynd byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness. Leik-
stjóri: Þorsteinn Jónsson
Kvikmyndataka: Karl Oskarsson'
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Tónlist: Karl J. Sighvatsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar
Jónsson, Árni Tryggvason, Jón-
ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Dolby stereo
Sýnd kl. 5,7 og 9.
^3*1-89-36
A-salur
Frumsýnir páskamyndina
Educating Rita
Ny ensk gamanmyno sem
allir hafa beðið eftir.
Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra
Michael Caine og Julie Walters en.
bæði voru þau útnefnd til Óskars-.
verðlauna tyrir stórkostlegan leik í
þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe verð-
launin i Bretlandi sem besta mynd
ársins 1983.
| Sýndkl. 5,7,9 og 11
B-salur
Snargeggjað
Sýnd kl. 5,7 og 9
HASKOLABIO
Myndin sem beðið hefur veríð
eftir. Allir muna eftir Saturday Night
Fever, þar sem John Travolta sló
svo ettirminnilega I gegn. Þessi
mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir.
Það má fullyrða að samstarf þeirra
John T ravolta og Silvester Stallone
I hefur tekist frábærlega í þessari
[ mynd. Sjón er sögu ríkari. -
DOLBY STEREO. - Leikstjóri
I Silvester Stallone. Aðalhltuverk
John Travolta, Cyntia Rhodes
og Fiona Huges. Tónlist Frank
Stallone og The Bee Gees.
Miðvikudag og fimmtudag sýnd
kl. 5,7,9 og 11
Sýnd laugardag kl. 3 og 5
Sýnd 2. í páskum kl. 5,7 og 9
Hækkað verð.
Tarsan og stórfljótið
Barnasýning kl. 3 2. i páskum
SIMI. 1 15 44
Páskamynd 1984
Stríðsleikir
Er þetta hægt? Geta unglingar í
saklausum tölvuleik komist inn á |
tölvu hersins og sett þriðju heims-
styrjöldina óvart af stað??
Ógnþrungin en jafnframt dásam- I
leg spennumynd, sem heldur
áhorfendum stjörtum af spennu
allt til enda. Mynd sem nærtil fólks.
á öllum aldri. Mynd sem hægt er ]
að líkja við E.T. Dásamleg mynd.
Timabær mynd. (Erlend gagnrýni)
Aðalhlutverk: Matthew Broder-
ick, Dabney Coleman, John
Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri:
John Badham Kvikmyndun: Wil-
liam A Fraker, A.S.C. Tónlist:
Arthur B Rubinsteirr.
Sýnd í Dolby sterio og Panavision
Hækkað verð
Sýnd í dag, miðvikudag, kl. 5,
7.15 og 9.30
Sýnd á morgun, skírdag kl. 2.30,
5,7.15 og 9.30.
Sýnd 2. i páskum kl. 2.30,5,7.15 |
og 9.30.
Gleðilega páska
útvarp/sjónvarp
i £ •
Ekki er annað að sjá en vel farí á með öpum og mönnum á þessarí mynd.
Úr bíómyndinni Apaplánetan sem verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld.
Apaplánetan í sjónvarpinu í kvöld:
Rammvilltir í
tíma og rúmi
— eftir 2000 ara ferðalag
■ Stórmvndin Apaplánetan er á
skjánum í kvöld, sú lyrsta af fimm
bíómyndum sem gerð hefur veriö um
þennan furðustað. Þess utan hafa svo
verið gerðir sjónvarpsþættir og
teiknimyndir um plánetu þessa þar
sem apar ráða ríkjum en menn eru
hin verstu óargadýr.
!
1 þessari mynd fylgjumst við með
þremur geimförum sem flækst hafa
um í geimnum í heil tvö þúsund ár og
orðnir rammvilltir bæði í rúmi og í
tíma þegar farartækið nauðlendir
loks á apaplánetunni. A þeim stað
fylgjumst við með óargadýrinu mað-
ur sem siðmenntaðir apar neyðast til \
þess að skjóta til þess að halda
ökrum sínum óáreittum og alit er
þetta svolítið öðruvísi en við eigum
að.venjast. Hvernig móttökur jarðar-
búar fá í þessum heimkynnum látum
við ekkert uppi enda væri slíkt til
þess eins fallið að eyðileggja spenn-
una.
Fyrir þá sem vilja aftur á móti
helga sig meir hinni andlegu spekt á
föstunni bendum við á Barrokk-
söngva Ingu Rósu Ingólfsdóttur,
Harðar Áskelssonar og Andreas
Schmidt fyrr um kvöldið. Þar verða
aðallega leikin iög eftir Bach og
André Campra og er tónlistin í anda
föstunnar.
Miðvikudagur
18. apríl
Síðasti vetrardagur
7.00 Veöurtregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Bjami Guðráðsson, Nesi, Reykholtsdal tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Elvls
Karlsson" ettir Maríu Gripe Þýðandi: Tort-
ey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(13).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 Ur ævi og starfI íslenskra kvenna Um-
sjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Aöal-
steins Jónssonar frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Eglls-
sonar; seinni hluti Þorsteinn Hannesson
les (6).
14.30 Miðdegistónleikar Ingrid Haebler
leikur píanólög eftir Wollgang Amadeus
Mozart.
14.45 Popphólfið - Jón Gústatsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur Sinfóníu nr. 6 í h-moll op. 74
eftir Pjotr Tsjaíkovský; Loris Tjeknavorian
stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting Páttur Arnþórs og Gisla Helg-
asona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ól-
afsdótlir og Jórunn Sigurðardóttir.
20.00 Barnalög
20.10 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Her-
móðsdóttir.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Veslings
Krummi" eftir Thöger Birkeland Þýðandi:
Skúli Jensson. Einar M. Guðmundsson les
(3).
20.40 Kvöldvaka a. Krístin fræði forn Stefán
Karlsson handritafræðingur blaðar í kirkju-
legum bókmenntum miðalda. b. Kirkjukjór
Akraness syngur Stjórnandi: Haukur Guð-
taugsson. c. Hverf er haustgrima Ævar R.
Kvaran les frásögn af dulrænum atburöum.
21.10 Hugo Wolf-3. þáttur: „Eichendortf-
og Goetheljóð" Umsjón: Siguróur Þór
Guðjónsson. Lesari: Guðrún Svava Svav-
arsdótlir.
21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og
lipur“ ettir Jónas Árnason Höfundur lýkur
lestrinum (16).
22.00 Tónleikar
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Lestur Passíusálma (49).
22.40 Við. Páttur um fjölskyldumál. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
23.20 Fréttir. Dagskrárlok.
23.30 j vetrariok. Frá Rás 2 tll kl. 02.00. Vetur |
kvaddur og sumri heilsaö með sóng og spili.
Stjórnendur: Hróbjartur Jónatansson og
Valdís Gunnarsdóttir.
Miðvikudagur
18. apríl
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur:
Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og
Jón Ólafsson.
14,00-16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir
16.00-17.00 Ryþma blús Stjórnandi: Jóna-
tan Garðarsson
17.00-18.00 Út i Eyjum Stjórnandi: Guð-
mundur Rúnar Lúðvíkssqp
23.00-02.00 í vetrarlok, Stjórnendur Valdís
Gunnarsdóttir og Hróbjartur Jónatans-
son.
Miðvikudagur
18. apríl
18.00 Söguhornið Páskasaga Sögumaður
Ásdís Emilsdóttir. Umsjónarmaður Hrafn-
hildur Hreinsdóttir.
18.05 Tveir litlir froskar 2. þáttur. Teikni-
myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Pýöandi
Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda
Björgvinsdóttir.
18.15 Afi og bíllinn hans 2. þáttur. Teikni-
myndaflokkur frá Tékkóslóvakiu.
18.20 Dýrarikið á Ólympíuskaga Náttúrulifs-
mynd frá víðlendu verndarsvæði á norð-
vesturströnd Bandarikjanna með fjölbreyttu
og sérstæðu dýralífi og gróðurtari. Þýðandi
og þulur Ellert Sigurbjömsson.
18.55 Fólk á törnum vegi Endursýning 22.
Hýbýlaprýðl Enskunámskeið í 26 þáttum.
19.10 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.55 Barokksöngvar á föstu Flytjendur eru
Inga Rós Ingólfsdóttir, selló, Hörður Áskels-
son, orgel og Andreas Schmidt, bariton.
Stjórn upptöku: Tage Ammendrup.
21.45 Synir og elskhugar Fjórði þáttur. Fram-
haldsmyndaflokkur í sjö þáttum frá breska
sjónvarpinu, gerður eftir samnefndri sögu
eftir D.H. Lawrence. Þýðandi Veturliöi
Guðnason.
22.40 Apaplánetan (The Planet of the Apes)
Bandarisk bíómynd frá 1968. Leikstjóri
Franklín J. Schaffner. Aðalhlutverk:
Charlton Heston, Roddy McDowall, Kim
Hunter og Maurice Evans. Myndin gerist í
Ijarlægri framtið. Geimfarar frá jörðinni
nauðlenda á framandi plánetu eftir óralanga
ferð. Þar ráða siðmenntaðir mannapar rikj-
um en menn teljast til óargadýra. Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
00.30 Fréttir í dagskrarlok.