Tíminn - 07.01.1986, Side 5
Þriðjudagur 7. janúar 1986
ÚTLÖND
Tíminn 5
Túnis:
Verkalýðsforingi
í hungurverkfaíli
Túnis-Reuter:
■ Habib Achour, fyrrverandi
leiötogi stærsta verkalýðssam-
Sri Lanka:
Nýja Delhi-Reuter:
■ Talsmenn samtaka Tamíla á Sri
Lanka saka liðsmenn hersins þar í
landi um að standa að stórfelldum
útflutningi á augum. Þeir segja að
augun séu tekin úr þeim Tamílum
sem hermenn felli og seld í svokall-
aða „augnbanka".
I máli Tamíla hefur komiðfram að
Sri Lanka sé nú það land sem komi
helst til móts við heimseftirspurn eft-
ir mannsaugum til ígræðslna. Máli
sínu til stuðnings nefna þeir að þann
19. desembersl. handtóku liðsmenn
hersins á Sri Lanka átta unga Tamíla
og tóku síðan fimm þeirra af lífi. Að
bands Túnis, hóf hungurverkfall
í fyrradag til aö mótmæla aðbún-
aöi í fangelsi þar sern hann hefur
aftökunum loknum voru fórnar-
lömbin augnstungin.
Tamílar hafa lýst því yfir að þeir
hyggjast senda ofangreindar ákærur
til þeirrar nefndar sem fylgist með
vopnahle'i milli hcrsins á Sri Lanka
og skæruliða Tamíla sem berjast fyr-
ir sjálfstæðu ríki á norður og austur
hluta eyjarinnar.
Þrátt fyrir vopnahléð eru blóðugir
bardagar á milli skæruliða Tamíla og
stjórnarhermanna samt nær dagleg-
ur viðburður. Þannig létust t.d. sex
stjórnarhermenn í gær þegar skæru-
liðar sprengdu upp bíl þeirra.
verið dæmdur til að dúsa næsta
árið.
Achour, sem er 72 ára gamall,
var dæmdur í eins árs fangelsi
31. desember síðastliðinn fyrir
að brjótast inn í skrifstofu fisk-
veiðisamvinnufélags fyrir tveim-
ur árum. Hann var þá formaður
Alþýðusambands Túnis sem
hefur 350.000 félagsmenn en
honum var vikið úr því embætti f
seinasta mánuði eftir að stjórnin
lofaði að láta lausa hundrað
verkamenn gegn því að Achour
yrði sviptur formannsembætt-
inu.
Stjórn Alþýðusambands Tún-
is heldur því fram að ríkisstjórn-
in hafi brotið samkomulagiö og
sumir verkamannanna hafi enn
ekki verið látnir lausir. Sautján
félagar í sambandinu hófu líka
hungurverkfall nú á laugardag-
inn til að krefjast þess að þeir
verði endurráðnir í fyrri störf
sín en þeir voru reknir ásamt 400
öðrum verkamönnum fyrir að
taka þátt í verkföllum fyrir
tveimur mánuðum.
Útflutningur á
skæruliðaaugum?
i
. m ■ 'A’"; « n rtóill
■ Ef norskir iönrekendur fá að ráöa eiga kjarnorkuver eins og þetta eftir að
prýða norskar sveitir.
Noregur:
Olíugróðinn í
kjarnorkuver?
Osló-Reuter
Iðnrekendasamtök Noregs birtu í
gær skýrslu þar sem lagt cr til að
Norðmenn komi upp kjarnorkuver-
um sem tryggi iðnaðinum stöðugt
framboð á raforku sem verði ódýrari
en raforka frá vatnsvirkjunum.
Nær allt rafmagn, sem Norðmenn
nota í iðnaði, kemur frá vatnsvirkj-
unum en iðnrekendur telja að raf-
magnið frá þeim sé of dýrt til þess að
það sé hagkvæmt fyrir iðnfyrirtækin.
Þeir segja að ódýrt rafmagn frá
kjarnorkuverum myndi tryggja sam-
keppnisstöðu norsks iðnaðar á al-
þjóðavettvangi.
Eftir að skýrslan birtist sagði Káre
Kristiansen olíu- og orkuráðherra
Norðmanna að þrátt fyrir þessar
hugmyndir væri ólíklegt að Norð-
menn byggðu kjarnorkuver á næstu
árum cnda væru engar áætlanir uppi
um slíkt.
Hundgamalt
blað gefst upp
London-Reuler:
■ Hið gamalgróna breska morg-
unblað, Sheffield Morning Tele-
graph, mun hætta að koma út í næsta
mánuði 130 árum eftir að útgáfa þess
hófst.
Blaðið hætti að standa undir sér
fjárhagslega eftir að fasteignasalar í
borginni Sheffield, þar sem það er
gefið út, ákváðu að hætta að birta
fasteignaauglýsingar í því og fóru að
gefa út eigið auglýsingablað sem er
dreift ókeypis.
Alls missa um 240 menn vinnuna
við það að útgáfu blaðsins verður
hætt. Sheffield Morning Telegraph
er í eigu blaðafyrirtækisins United
Newspapers sem m.a.' gefur út
skoptímaritið Punch auk fjölda stað-
bundinna blaða.
Snjór á Ítalíu
n-Reuter
Mikil snjókoma truflaði flug-
ngöngur í N-Ítalíu í gær og aðrir
ítar landsins urðu fyrir barðinu á
rkum vindum.
Flugvöllum í Mílanó, Turin og
rgamo var lokað með þeim af-
ðingum að þúsundir ferðalanga
'ðust. Háaröldurskulluáhöfninni
í Napólí þannig að vatn flæddi yfir
öldubrjóta. Ferjuferðir lögðust nið-
ur og strandgæslan varaði við óþörf-
um siglingum.
f óveðrinu féll fyrsti snjór vetrar-
ins í Feneyjum og Genúu. Umferð í
Rómarborg truflaðist vegna flóða, þó
án þcss að verulegir erfiðleikar hlyt-
ust af.
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
í 1. FL. B 1985
Hinn 10. januar 1986 er annar fasti gjalddagi vaxtamiöa verötryggöra
spanskirteina rikissjoös meö vaxtamiöum i 1. fl. B 1985.
Gegn framvisun vaxtamiöa nr. 2 veröur frá og meö 10. janúar nk. greitt sem hér segir:
Vaxtamiöimeö 5.000,-kr. skirteini kr. 223,72
Vaxtamiðimeð 10.000,-kr. skírteini kr. 447,45
Vaxtamiöimeö 100.000,-kr.skírteini kr. 4.474,50
Ofangreindarfjárhæðireru vextiraf höfuöstól spariskí rteinanna fyrir tímabiliö
10. júli 1985 til 10. janúar 1986 aö viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravisitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985
til 1364 hinn 1. janúar 1986.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga.
Innlausn vaxtamiöa nr. 2 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreióslu Seölabanka íslands,
Hafnarstræti 10, Reykjavík, og hefsthinn 10. janúarn.k.
Reykjavík, 7. janúar 1986
SEÐLABANKI ÍSLANDS
■ Eitt af fjölmörgum fórn-
arlömbum þjóðernisátak-
anna á Sri Lanka.
Full löaga
í fangelsi
Foole-Reuter:
■ Gamalreyndur breskur umfcrð-
arlögregluþjónn var dæmdur í gær í
28ára fangelsi fyrirölvun við nkstur.
Lögreglumaðurinn, sem heitir
Bert Sheldon oger44ára gamall, var
foringi umferðardeildar lögreglunn-
ar í Dorset á Suður-Englandi.
Hann var látinn blása í blöðru eftir
að hann ók á umferðarskilti 25. ágúst
síðastliðinn. Hann lenti á skiltinu
þar sem hann var að reyna að forðast
bíl sem kom á móti honum en sjálfur
ók hann á öfugum vegarhelmingi.