Tíminn - 23.03.1986, Page 3

Tíminn - 23.03.1986, Page 3
Sunnudagur 23. mars 1986 Tíminn 3 Athyglisverðar Ijósmyndirtil sýn- is á Mokka-Ex- presso-kaffi við Skólavörðustíg í Reykjavík myndir cru fyrst og'fremst afraksturtilraunasem við höfum verið að gera með því að skoða heiminn á makróskópískan hátt,“ segja listamennirnir Magnús S. Guðmundsson og Tryggvi Þór- hallsson. Þeir hafa í hyggju að lofa heimin- um einnig að njóta myndanna og hafa þær til sýnis á Mokkakaffi í Reykjavík fram í miðjan apríl. Alls er hér um að ræða 17 litmynd- ir sem allar eru til sölu. Myndirnar vinna þeir Magnús og Tryggvi á þann hátt að þeir setja saman liti og form á mjög litlum fleti en stækka hann síð- an upp með ljósmyndun. „Við förum eins nærri efninu og við getum og þetta er útkoman." Sýningin á Mokka er fyrsta sam- sýning þeirra félaganna og vonandi ekki sú síðasta. Hér er um athygl- isverðar rannsóknir að ræða sem nauðsynlegt er að halda áfram með. Sýninguna kalla þeir „ex-keip" eða „fyrrverandi vesen yfirstaðið" en ncita að gefa nánari skýringar á nafngiftinni enda liggur hún í augum úti, eins og unglingarnir scgja. getum,“ segja þeir Magnús og Tryggvi. (Tímamynd Róbert) MKÍ Drekkum mjólk á hverjum degi * Mjólk: Nýmjólk, léttmjólk, eða undanrenna Allt frá því að tennurnar byrja að vaxa þurfa þœr daglegan kalkskammt, fyrst til uppbyggingar og síðan til viðhalds Rannsóknir benda til að vissa tannsjúkdóma og tannmissi á efri árum megi að hluta til rekja til langvarandi kalkskorts. Með daglegri mjólkur- neyslu, a.m.k. tveimur glösum á dag, er líkamanum tryggður lágmarks kalkskammtur og þannig unnið gegn hinum alvarlegu afleiðingum kalkskorts. Tennurnar fá þannig á hverjum degi þau byggingarefni sem þœr þarfnast og verða sterkar og fallegar fram eftir öllum aldri. Gleymum þara ekki að þursta þœr reglulega. Helstu heimikír: BæWingurinn Kalk og beinþynning efír dr. Jón Óttar Ragnaisson og Nutriíon and Ptiysical Frtness, 11. útg., efbr Briggs og Calloway, Holt Reinhardt and Winston, 1984. SiM*rn» MJÓLKURDAGSNEFND Ráðlagður IM Samsvarandi kalk- Lágmarks- skammturí dagskammtur skammtur í mjólkur- mjólkurglösum Aldurshópur af kalki í mg glösum (2,5 dl glös)* (2,5 dl glös)* * Börn 1-10 ára 800 3 2 Unglingarll-18ára 1200 4 3 Ungtfólk ogfullorðið 800"* 3 2 Ófrfskar konur og brjóstmœður 1200"” 4 3 * Hér er gert ráð fyrir að allur dagskammturinn af kalki koml úr mjólk. ■ Að sjálfsðgðu er mögulegt að fð allt kalk sem likamlnn þarf úr ððrum matvœlum en mjðlkurmat en sllkt krefst nókvœmrar þekklngar ó nœringarfraeðl. Hér er mlðað við neysluvenjur elns og þœr tlðkast I dag hér ó landi. “ Marglr sérfraeðlngar telja nú að kalkþörf kvenna ettlr tlðahvðrf sé mun melrl eða 1200-1500 mg ó dag. Nýjustu staðlar fyrlr RDSI Bandarll^unum gera róð fyrir 1200 tll 1600 mg á dag fyrir þennan hóp, Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vítamín, A-vítamln, kaHum, magnfum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar llkaminn 111 vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst í líkamsvökvum, holdveflum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir þlóðstorknun, vóðvasamdrátt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að llkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-vítamfn, sem hann fœr m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra foeðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en það er langt undir ráðlögðum dagska'mmti. Úr mjólkurmat fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.