Tíminn - 23.03.1986, Page 4
4 Tíminn
Sunnudagur23. mars 1986
I L' I ^ slyttisl óðum i þnrt ;ió
LLI hcimssýuingin í Vancouvcr
i Kiinnda verði opnuó cn liiin nnin
startda yl'ir Irá því í byrjum maí og
fram í oklóbcr
l'ctla vcróur slærsta sýrting sctn
nokkru sinni hclur vcrió linlilin i
Amcríku cn áætlaó cr að ckki l'rerri
cn 15 milljónii gesta komi til borgar-
innnr |iá l'inim mánuói scm luiii
stcndur.
Karl Brctaprins og Diana kona
hans munu opna Expo '86 cins og
licimssýningin cr kölluó. Scrstök
áhcrsla cr liigö á Itreylingu og þörl'
mannsins í gcgnum tíóina á því aó
l'cröast og sjá lcngni cn lunlVmirinn
nær.
„World in motion, world in loucli"
eru einkunnarorö Expo '86 cn þau
mætti ef til vill þýöa sem „lieimur
samskipta". Ilátt á annaö hundraö
þjóöir tnunu taka þátt á beinan liátt
meö sýningtim eöa kyniiingum auk
þess scm hundruö þúsunda einstak-
linga koma fram á mcöan á þcssari
liátíö þjóöanna stendur.
Eins og fyrr segir cr talið aö gcstir
Heimssýningin í Kanada:
Búistvið 15
milljónum gesta
sýningarinnar veröi ekki undir 15 Komió hefur vcriö upp cins konar íslendingum gefst aö sjálfsögöu
milljóntim og strax í janúítr á þessu upplýsingamiðstöðvum víöa um kostur á að skoða sýninguna þó svo
ári höföti 8,2 milljónir tiiannti bókað heim til aó kynna sýninguna og er sú að við tökum ekki opinberlega þátt í
eöa greitt far sitt á sýninguna t'rá öll- stærsta þeirra tekin til starfa viö henni. Samvinnuferöir-Landsýn
utn hcimsins hornum. Trafalgar torg í Lundúnum. verða meö leiguflug til Kanada í
tengslum viö sýninguna og er fyrsta
flugið löngu fullbókað.
Sýningarsvæðiö er að stærstum
hluta byggt á vatni og myndar það
eins konar fljótandi borg í sjálfri
borginni Vancouver sem talin erein
fegursta borgin í Kanada.
Of langt mál yrði að telja upp allt
það sem á dagskrá veröur cn alls er
áætlað að um verði að ræða einar 14
þúsund uppákomur eða skemmtanir
cða um hundrað á dag.
Farartæki af öllum hugsanlegum
gerðum vcrða í notkun og til sýnis
auk þcss sem sérstaklega verður efnt
til skipa- og flugsýningar.
Einnig verður mikil áhcrsla lögð á
að halda í borginni ýmiss konar ráð-
stefnur og fundi auk viðskipta og
sölusýninga.
Undirbúningur að Expo '86 hefur
tekið mörgáren fyrsti hluti sýningar-
svæðisins vartekinn í notkunsnemma
á síðastliðnu ári.
Nú er hins vegar vcrið að taka í
notkun síðustu byggingarnar sem
koma til meö að hýsa þessa stórkost-
legu sýningu. JÁÞ