Tíminn - 23.03.1986, Side 8
8 Tíminn
3unnudagur23. mars 1986
. ::
: ■
^SsassBssw
íu
í««i «
S6
'** &
( M «, x
Kymwyr
Bændahöllin hefur veriö stækkuð um helming en þar
verður meðal annars fullkomin aðstaða fyrir ráðstefnur og
fundahöld.
að hefur ekki farið fram hjá
Reykjavíkurborg-
ári. Nýju herbergin eru með ýmiss
konar þægindum eins og ísskáp. hár-
þurrku, beinum síma, skrifborði og
buxnapressu auk þess sem vel hefur
verið vandað til allra húsgagna.
Hægt er að fá samliggjandi herbergi
sem eru þannig að annar hlutinn er
skrifstofa og hinn íbúð eða herbergi,
en alls verður boðið uppá sex mis-
munandi gerðir herbergja.
í glerskála ntilli nýju ogeldri bygg-
ingarinnar hefur verið reistur 300
fermetra glerskáli þar sem aðstaða
verður fyrir léttar vdtingar. Hér
verður einnig setustofa fyrir gesti
hótelsins.
Jónas Hvannberg aðstoðarhótel-
stjóri sagði í samtali við Tímann að
þeir Sögumenn hlökkuðu sérstak-
lcga til að geta opnað þessa aðstöðu
þar sem hana hefði vantað. Þetta
verður ekki síst til þæginda fyrir inn-
lenda gesti okkar en þau viðskipti
eru okkur mikilvægust. „Á þeim
byggist geta okkar til að taka á móti
erlendum gestum. Bændahöllin hef-
ur verið stækkuð um helming og
Hótel Saga verður enn sem fyrr
fyrsta flokks hótel á alþjóðlegan
mælikvarða. JÁÞ
Píbúum
eða þeim sem átt hafa erindi í
bæinn að ný álma er risin við Hótel
Sögu.
Nú þegar hefur fyrsti hluti nýju
byggingarinnar verið tekinn í notkun
en þegar framkvæmdum lýkur verð-
ur Saga stærsta hótel á íslandi mcð
219 herbergi.
Konráð Guðmundsson hótelstjóri
segir að eftir breytingarnar verði
Saga ekki aðeins stærra hótel heldur
einnig betra hótel.
„Markmið okkar er það sama og
eigendur þess, íslensku bænda-
samtökin, ákváðu í upphafi, að yfir
hótelinu hvíldi sá hljóðlegi og hlýlegi
virðuleiki sem við höfum verið stoltir
yfir frá opnun þess.“
í nýju álmunni hefur verið lögð
áhersla á að koma upp aðstöðu fyrir
ýmiss konar fundi og ráðstefnur en
þar eru fjórir fullkomnir fundarsalir
sem rúma ffd 20 til 160 manns. í
tengslum við salina eru sýningarklef-
ar og aðstaða fyrir túlka svo eitthvað
sé nefnt.
í vor verða einnig tekin 56 ný her-
bergi í notkun og önnur 57 á næsta
;
;
;
wk