Tíminn - 23.03.1986, Page 12

Tíminn - 23.03.1986, Page 12
12 Tíminn Sunnudagur23. mars 1986 MATVÖRUDEILD PASKAR ERU KOMNIR í Vöruhús Vesturlands Það er kannski óþaríi að taka það fram en við höfum á boðstólum allan mat til hátíðarinnar: Úrvals svínakjöt, nauta- kjöt, nýtt og létt reykt lambakjöt, rauðvínslegið lambalæri og fuglakjöt, kalkúna, gæsir endur og kjúklinga. Og páskaegg. En við hugsum ekki bara um hátíðarmatinn, við gerum einnig vel við gesti og gangandi. Ferðamenn fá hjá okkur allt nesti, s. s. heitar og kaldar samlokur og við eigum ávallt nýgrillaða kjúklinga. Og þótt menn lifi ekki á brauði einu saman bendum við á Brauðhornið okkar, fullt af nýbökuðum brauðum og kökum frá Brauðgerð KB. Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-7200 The Hollies r I Broadway Já, þaö cr satt að hljómsveitin The Hollics kemur hingað til íslands og skemmtir gcstum Broadway dagana 3.-4.-5. apríl. Þetta cr fyrsti áfanginn á þessu ári í mörgum heimsóknum hcimsfrægra listamanna í veitingahúsið. Af þeim scm skipa thc Hollies að þessu sinni skal fyrsta telja þá scm hafa vcriö mcð Irá byrjun. Söngvar- inn Alan Clarkc, trommulcikarinn Bobby Elliot og gítarleikarinn Tony Hicks. Þá er þáð Alan Coatcs gítar og söngur (var áður í Bucks Fizz) Stcvc Stroud bassalcikari (varáður í Bucks Fizz) og síöast skal tclja Dcnnis Ha- ycs hljómsborðslcikara (var áður í hljómsveit Gary Numan). Nýjustu frcttirafThc Hollies eru þær að þcir cru önnum kafnir í hljóð- vcri viö vinnslu á I2 laga plötu scm þcir ætla að fylgja cftir á 30 daga hljómlcikafcrö um England í maí og júní. Það cr óþarfi að kynna Thc Hollics fyrir íslcndingum því þeir ciga fjölmarga aðdácndur hcr .á VEFNADARVÖRUDEILD Senn líður að páskum og vorið er á næstu grösum. Þá fer að verða tími til að kasta vetrarfeldinum og leita léttari klæðnaðar sem hæfir hækk- andi sól og komandi sumri. Við fáum daglega mikið úrval af vor- og sumarvörum, m.a. frá MELKA, BRAND- TEX, SIMBA, FERNANDO, WEEKEND, HENNES og MAURITZ. Og fyrir þá sem sauma sjálfir minnum við á afar fjölbreytt úrval okkar af metravöru. Við viljum að allír séu PASKAR ERU KOMNIR í Vöruhús Vesturlands Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-7200

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.