Tíminn - 23.03.1986, Page 20
20Tíminn
FÖötudagúr 21. mars 1986
Önnur grein Haraldar Jóhanns-
sonar um Picasso í tilefni af sýn-
ingu á verkum hans á komandi
Listahátíð
118. „Endurkair eöa „Út-
för Casagemas." Rubin.
I22. Pedro Manach.
Penrose II.
^^U^jálfsmynd^an\
Pablo Picasso
Els Quatre Gats við
Plaza Catalonia
IMIÐBORG Barcelona í lok
19. aldar voru götur þröngar,
en á þeim var iðandi mannlíf
frá morgni til kvölds. í hoði
var varningur hvers konar
glaðningurog frcistingar. Frá
matstofum lagði angan af viðarolíu
og kryddi, og frá vínstofum undir
lágum hvelfingum, sem ámum var
hlaðið upp undir, hárust til eyrna
ástríðuþrungnir tönar, sem gestir
tóku að hragði, og strengjaómur
gítara. Við hliöargötu fast við Plaza
Catalonia hafði víðförull hryti. Pere
Romeu, opnað veglegan
veitingastað, Els Quatre Gats,
Kettina fjóra, 1897 (og rak til 1903).
(Mynd 13) Þangaö komu einkum
listamenn og mcnntamenn, flestir
ungir, en nokkrir miðaldra, og urðu
margirþcirra nafnknnnir. Eins
konar öndvegi skipuöu Ramon Casa
málari og Miguel Utrillo
listfræðingur, einn þeirra, sem hófu
El Grcco til nýs vegs. (en hann var
fósturfaðir franska málarans
Maurice Utillo). Sumarið 1899 fóru
þeir að gefa út tímarit, Pel y Ploina,
Pensil og penna, og stóð þaö að
sýningum. Pá voru líka á miðjum
aldri Santiago Rusenol. málari og
leikritaskáld, og Zulocga,
haskneskur málari. Á meðal hinna
ungu voru allmargir listmálarar,
Isdre Nonell, Sehastia Janyer Vidal.
Carlos Casagemas; myndhöggvari,
Manolo Hugue, arkitekt Ramon
Reventos, skáld Jaime Sabartes,
(síðar höfundur minninga um
Picasso og ritari hans), safnari
Carlos Janyer, bræöurnir Angel og
Mateo Fernandez Soto og
rithöfundur. Eugenie d'Ors, sem
þrjátíu árum síðar skrifaði bók um
Picasso.
ABLO Ruiz Picasso
sótti Els Ouatre Gats,
eftir að hann kom aftur
til Barcelona í fchrúar 1899. og varð
þar gott til vina. Mál voru þar ekki
rædd af tæpitungu, þótt róttækni
væri síður af toga jafnaðarstefnu en
stjórnleysis, sem þá átti skorinorða
málsvara í Catalóníu. Einn þeirra,
Jaime Brossa, hafði í janúar 1893
ritað í tímarit, L'Avcnue, á þcssa
leið: Að því kemur, að maðurinn
sætti sig ekki við hömlur á hugsun
sinni; í þeirri upphafningu
einstaklingsins megna engar
hclgisagnir, skurðgoðcða goðmögn.
þcssa heims eða annars, að hefta
lausn eðlis hans, - kenningar, sem
ýmsum mun þykja undirróður, þótt
í þeim fléttist ncikvæður andi öðrum
jákvæðum til að endurvekja og
endurnýja þrotin öfl. Viðhorf þetta
kann að enduróma í fleygum orðum
Pablo Picasso fjörutíu árum síðar:
„Verk mín eru samdráttur
eyðileggingarinnar."
Þótt sitt sýndist nú Pablo og föður
hans um flesta hluti, kom hann nær
daglega á heimili foreldra sinna, en
hafði svefnstaö úti í bæ. Vinnustofu
deildi hann með öörum. Var hann
síteiknandi. í minnisbókum hans frá
þessu ári, 1899, og hinu næsta, eru
mcð ólíkindunt fjölskrúðugar
svipmyndir: Afgötulífi, nautaati,
vagnklárum, eklum,
hafnarverkamönnum. mönnum á
bátum, nautabönum, betlurum; og
danssýningúm á krám,
veitingastofum og hóruhúsum. í
minnisbókunum eru líka nokkrar
teikningar af landslagi, húsþökum
og mannslíkamanum og urmull af
andlitsmyndum af foreldrum hans,
systurog kunningjum. (Mynd 14)
Fáeinar teikningar hans birtust í
tímaritum. Á Els Ouatre Gats dró
hann upp auglýsingaspjöld og
jafnvcl matseðla. Þar var sýning á
ntyndum hans í fcbrúar 1900, en
enga mynd fékk hann tekna í
spænska sýningarskálann á
heintssýningunni í París það ár.
Pablo til utanferðar
ásamt Carlos
Casagemas, vini sínum frá Els
Quatre Gats, og var för þeirra heitið
til Parísar, en þar stóð þeirn til boða
vinnustofa Nonells í Montmartre, en
hann var þá nýkominn hcim. Frá
Parísætluðu þeir til London. Því
kann að hafa valdið dálæti föður
hans á ýntsu því, sem enskt var, en
það hafði óbcinlínis áhrif á hann í
bernsku. („Þegar hann átti heima í
Coruna, kom hann að gröf Sir John
Moore og var sagt, að hann hefði
dáið með nafn ástkonu sinnar á
vörum, lafði HesterStanhope. Hann
hafði þá lesið ævisögu hennar og
kynnst konu gerólíkri þcim, sem
hann hafði áður þekkt til, konu, sem
unnið hafði sér frelsi og hjörtu
manna.” Penrose, Picasso bls. 62)
Pablo hét að koma hcim fyrir jól, er
þeirlögðu upp, fáeirium dögum áður
en hann fyllti 19. aldursár sitt.
I París stóð þá heimssýning. Mikið
var unt dýrðir í borginni, einsogekki
fór framhjá þeim félögum.
Vinnustofa Nonells var í 39 rue
Gabrielle, ekki víðs fjarri Sacré
Coeur. í Montmartre bjó þá
myndhöggvarinn Manolu Hugue,
kunningi þeirra frá Els Ouatre Cats.
Greiddi hann götu þeirra, en hafði
gaman af að kynna Pablo síðhærðan
sem dóttur sína, því að á frönsku
stóðu íhonum andmælin. (Mynd 15)
Af för þeirra til London varð ekki.
Pablo gekk á söfn og dvaldist við
málverk frá öldinni öndverðri,
einkum Ingresog Delacroix. Á
málverkasölum sá hann myndir frá
undanfarandi áratugum. Meðal
annarra eítir Degas, Van Gogh,
Gauguin og Toulouse-Lautrec, og
eftir málara, sem voru að geta sér
frægðar, svo scm Cezanne, Bonnard
og Vuillard. Málverkasala Berthe
Weil seldi hann þrjú málverk af
nautaati á 100 franka. Og var hann
þá kynntur Pedro Manach.
catalónskum peníngamanni og
listunnanda. Bauðst Manach til að
greiða Pablo 150 franka á mánuði
fyrir öll þau verk, sem frá hanshendi
kæmu. Tók Pablo því boði. Kveið
hann þá ekki lengur daglátum.
IPARIS tók Pablo sér fljótlega
pensil í hönd, og „málaði hann
nokkrar myndir af því lífi í
glaum og glæstum nautnum, sem
þeir sáu í kringum sig." Hin fyrsta
þeirra var „Moulin de la Galette".
Aðra mynd málaði hann líka úr þeim
garði, sem Toulouse-Lautrec hafði
gert frægan, „Can-Can." „Á aðferð
meistara ljóssins hafði hann fest
sjónir og numið í sama vetfangi."
(Penrose, Picasso, bls. 64) á
„Moulin de la Galette" ber birtu
ekki aðeins af gasljóskerum, heldur
líka af litbrigðum á kjólum kvenna
og gljáa á höttum karla.
Orðheldni Picasso ein mun ekki
hafa ráðið því, að þeir sneru heim
rétt fyrir jól. Hann hafði áhyggjur af
félaga sínum, Casagemas, sem
hrifist hafði af sýningarstúlku, Laure
Gargallo, sem kynni vildi ekki af
honum hafa, og drakk. í Barcelóna
stóðu þeir aðeins stutt við og héldu
ferðinni áfram til Malaga og komu
þangað 30. desember 1900.
Aldamótafagnað sátu þeir hjá
ættingjum Pablo, en ekki hresstist
Casagemas. Hélt hann aftur til
Parísar. Þar réð hann sér bana 17.
febrúar 1901, skaut sig á kaffihúsi. í
minningu hans málaði Pablo þrjú
málverk, sem hann lauk við um
sumarið. (Mynd 16).
Frá Malaga fór Pablo Ruiz Picasso
til Madrid undir miðjan janúar 1901,
og hafði að honum hvarflað að
setjast þar að. Þar hóf hann að gefa
út tímarit ásamt Francisco de Asis
Soler, einum kunningja sinna frá
Barcelona, Arte Joven, Ung list.
Var Pel y Ploma fyrirmynd að því.
Af tímariti þeirra komu út fjögur
hefti, hið fyrsta í mars. hið síðasta í
júní 1901. (Mynd 17) að nokkru
flutti það kastilínskar þýðingar á
ritsmíðum catalónskra höfunda, að
nokkru efni frá öðrum spænskum
höfundum. og var kunnastur þeirra.
Miguel Unamono, helsti rithöfuncíur
jafnaðarmanna á Spáni.
í maí 1901 var í Barcelona haldin
sýning á pastelmyndum frá París og
Madrid eftir P.R. Picasso, (eins og
hann hafði farið að skrifa sig um
veturinn í stað P. Ruiz Picasso áður).
í grein um sýninguna sagði Miguel
Utrillo: „List Picasso er mjög ung.