Tíminn - 23.03.1986, Síða 21

Tíminn - 23.03.1986, Síða 21
Föstudagur 21. mars 1986 Tíminn 21 afkvæmi leitandi andu, sem sést ekki yfir veikleika æsku okkar tíma og afhjúpar hið hryllilega allsgáðu auga, sem upp bregður því, sem það sér, en ekki nef eftir minni. Pablo Picasso í París 1901 Jgf ORIÐ 1901 fór Pablo Picasso öðru sinni til Parísar. Góðar viðtökur biðu hans. Manach kom honum fyrir í tveggja herbergja íbúð á sjöttu og efstu hæð í 130 Boulevard de Clichy, (en hélt öðru herberginu tii eigin afnota). Þar hafði Casagemas búið og lauk Picasso nú við málverk sín þrjú í minningu hans. Fyrirmynd að einu þeirra sótti hann til myndar E1 Greco, „Greftrun Orgas greifa.“ (Mynd 18) Hvítur himnafákur endurvarpar hvítu skini af klæði unt hinn dauða, sem einn og átta syrgjendur eru í kringum, en í skýjum sjá stássmeyjar, alisnaktar eða í litríkum sokkum einum saman, til himnaferðarinnar og ein þeirra stendur við fákinn og faðmar hinn uppnumda. Sýnist Casagemas fara paradísavillt, en Picasso vildi forðast alla tilfinningasemi. Manach kynnti Picasso fljótlega fyrir Ambroise Vollard, málverkasala með glöggt auga fyrir upprennandi málurum. Hafði Vollard komið myndum Cezanne fyrir almenningssjónir. Kvöldverðarboð hafði hann oft inni, og höfðu margir kunnir listamenn setið þau, málararnir Degas, Renoir, Rodon, Gauguin, Bonnard, myndhöggvarinn Rodin, rithöfundarnir Zola, Mallarmé og Apollinaire, svo að nokkrir séu taldir. í minningum sínum segir Vollard frá fyrsta fundi þeirra. Picasso, nosturslega vel búinn, bar um lOOmálverk undirhann. Samdist svo, að Vollard héldi samsýningu Picasso og annars spænsks málara, Iturrino, Baska. Á forsýningu fyrir boðsgesti seldi Picasso 15 mynda sinna. Sýningin var opnuð 24. júní, en hún var illa sótt, þótt blöð gætu hennar vinsamiega. í La Gazette d’Art sagði gagnrýnandi þess, Feiicien Fagus: „Hæglega má greina áhrif ýmissa (auk spænskrarhefðar), Delacroix, Manet, Monet, Van Gogh, Pissaro, Toulouse-Lautrec, Degas, Forain, Rops, ef til vill annarra... Hverjum einum rétt bregður fyrir og verða óðar á brott og fönguð hafa verið. Auðsætt er, að í ákefð sinni og framsækni hefur hann ekki haft tóm til að móta sér persónulegan stíl; í þessari ákefð er persónuleiki hans fólginn, þessi ungæðislegu sjálfkrafa viðbrögð. (Sagt er, að hann sé innan við tvítugt og-máli þrjármyndirádag). Honum erhættabúin afþessu skjótræði, sem með hægu móti gæti leitt hann út í léttvæg listbrögð. Afköst og frjósemi eru sitthvað svo sem ofsi og orka." ASÝNINGUNNI tók- ust kynni með Picasso og lítt þekktum gagnrýnanda, Max Jacob, sem var af gyðingaættum, en fæddur og Nokkrar andlitsinyndir Picasso frá 1901 cru vel kunnar. Tvær málaði hann af Gustave Coquiot. gagnrýnanda og safnara. en á annarri þeirra situr liann á skemmtistað, lífsnautnamaður, sem gengiö hefur inn um glcðinnar dyr. Al'tur á móti kippir vini hans Mateo Fernandez de Sote í kynið til munka Zurbaran á sinni ntynd. (Mynd 20). Af Jaime Sabartes. þá nýkomnum til Parísar, málaðj hann sncmma vetrar tvær andlitsmyndir, þá fyrri eftir að hann kom of seint á stcfnumót þeirra á veitingastað og sá liann sitja við . borð með ölkrús fyrir framan sig, einmanalegan, nærsýnan, en mcð leitandi augnaráði. Hæst ber þó sjálfsmynd þá. er hann málaði í þann mund, cr hann varð réttra 20 ára. Sýnir hún fullorðinslegan tvítugan mann, eilítið mæöulegan. AÐ VANDA gekk Picasso á söt'n. „Hann varði löngum stundum á Luxembourgsafni hjá málvcrkum impressionista og oft sást hann á Louvre-safni og varð þar tíðlitið til egypskrarogföniskrar listar, sem þá heyröi að flestra dómi til vansiðunar. Gotncskar höggmyndir á Cluny- safni þurfti hann að grandskoða, og honum sást ekki yfir japanskar cftirprentanir, þótt fjær stæðu honum." (Pcnrosc, Picasso, bls. 76) Á annars konarstað vandi liann líka komursínar, St. Lazare-sjúkrahúsið fyrir kynsjúkdóma. „Hann þekkti einn læknanna, sem leyfði honum aðgang að sjúkrastofum scm starfsmaður væri og teikna þá, sem þarlágu. Sjúklingar báru hettur ... og á mörgum myndstriga Itans á þcssum tíma bregður (þeim) fyrir. En kvenfólk götunnar kom hvað eftir annað á sjúkrastofurnar og fylgdist Picasso með þeim, eftir að dyr sjúkrahússins voru að baki honum oghann hafði laugað hendur sínar í sóttvarnarlög. Gekk hann þá á kaffihús í grenndinni, sem göngu- sjúklingar komu á. Par gat hann virt þær fyrir sér og spjallað við þær á annan veg.“ (Penrose, Picasso bls. 86) I París voru kunningjar Picasso enn Spánverjar, að Max Jacob frátöldum, og voru þeir uppnefndir „labande Picasso." Hittust þcirá Le Zut, vcitingastað við Place Ravignon. Meðal tíðragcsta þar var vinur Picasso frá Els Ouatrc Gats, Ramon Pichot, og annar málari, Pedro Durrio, sem kunnugur var Paul Gaugin þá á Suðurhafseyjum, og myndhöggvarinn Julio Gonzales. -En þcgarliðiðvarfram haust.var orðiðþröngt um Picasso i'íbúöinni á 130 Boulevard de Clichy. Þegar Sabartés kom til Parísar í vctrarbyrjun og heimsótti Picasso sá hann fjöldann allan af málverkum, harla ólíkum þeim, sem hann hafði áður séð hjá Picasso. „Á myndstrigum þeim, sem hann sýndi mér, voru ferlegar andstæður ásýndar og lita, álíkar litbrigðum á spilum." (Sabartes, Picasso, Portraits et Souvenirs, París, 1946, bls. 68) Picasso hal'ði skapaö sér sinn eigin stíl. Snemma vetrar gekk hann af mála hjá Manach. (Mynd 22) 13. Els Quatre Gats. Ljósmynd. Rubin. uppalinn á Bretagneskaga. (Mynd 19) Max Jacob sagði svo frá: „Þegar hin fyrsta mikla sýning hans var haldin (á Frakklandi), vakti hún unórun mína, starfandi gagnrýnanda, á því sem frá hendi hans var komið, svo að ég sendi unt hana viðurkenningarorð til Ambroise Vollard. Boð um að líta inn til Picasso bárust mér þennan sama dag frá Manaclt, sem eftir hag hans leit. Fór mjög vel á með okkur strax þennan fyrsta dag. I kringum hann var hópur fátækra spænskra málara.sem málglaðirsátuágólfinu aðsnæðingi. Hann.... gekk með herberginu," sem gagnsýrð cr bláum Iit. Sótti nú blár litur mjög á Itann, þótt aðeins öðru hverju segði til sín á verkum hans um sumarið. „Þegar hann kom aftur til Parísar, tók Itann til, þar sem hann hafði frá horfið. Fólk, sem hann umgekkst, var honum óþrjótandi viðfangsefni. Hann teiknaði börn, sem fleyttu bátum sínum, manngrúa á hvíldardögum í Luxembourg-garði, sundurgerð í klæðnaði kvenna á veðreiðunt ... Inn í ófrýnilegri hcim nætúrlífs skyggndist hann Hka, og margar myndir á fyrstu mánuöum hans (í París að þessu sinni) fylgdu í 17. Picasso og Soler de Asis. Teikning. pípuhatt eins ogég og sat á kvöldin á svölum í söngdansleikjahúsum og í hléum á milli þátta dró hann upp myndir af leiðandi söngkonum að tjaldabaki... Hann talaði mjög litla frönsku og ég mjög lítið í spænsku, en við tókumst í hendur." (Correspondance de Max Jacob, Paris, 1953. bls. 29). Einmitt um þetta leyti, sumarið 1901, var Picasso að móta sérsinn eigin stíl, eða öllu heldur fyrsta stíl sinn. Var hann upphaf að sterku persónulcgu svipmóti á verkum hans. Vísir að honum kemur fram á mynd hans af stofu sinni í 130 Boulevard de Clichy, „Bláa kjölfar teiknmga hans af veitingastofum og danskrám í Barcelona, þótt gagnrýnni væru og naprari... Málverk hófust oft upp af skissum. hripuðum upp að tjaldabaki, í hléum á milli þátta í fjölsóttum danssöngvahúsum og urðu að stórfenglegum andlitsmyndum svo sem „Gleðikonu meðhálsfesti úrgimsteinum." Grófa fegurð hennar, sem skart ýkir, hcfur listamaðurinn óvæginn dregið upp. (þannig að bendir til), að hún þykist vel í sveit sett, - ber svo borginmannlegan svip, að við sakleysi ncmur." (Penrose, bls. 74- 75). 15. Sjálfsmynd, 1900 eða 1901. Barr. AV\bRiD - 14. Lola Ruiz Picasso. Blýantsteikning. Rubin. 19. Max Jacob. Ljósmynd. Rubin. 20. Mateo Fernandez de Soto. NoT AS h Akjc ' P&y (* 16. Casagemas heitinn. Rubin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.