Tíminn - 23.03.1986, Page 22

Tíminn - 23.03.1986, Page 22
22Tíminn Sunnudagur 23. mars 1986 Viðtal við Stevie Wonder um lífið og tilveruna DÖGUNUM var Stcvic Wondcr á l'crð um Evrópu, til þcss aó kynna nýjustu plötuna sína „In Sc|uarc Circlc". Eltir blaöaniannal'und í troðíullum sal á llilton í Miinchcn rædclu tvær hlaöakonur Irá þýska vikuritinu Stcrn viö hann. Spyrja má hvcrnig Steviehafi liöiöá hhiciamannafundin- um. I’arni voru htmdruö hlaöa- manna ogloftiö varrcykmctt- aö.cn Stcvic cr mjög viökvicmur fyrir rcyk, scm ertir hlind augu hans. Blaöamcnnirnir lcngu aö híöa cl'tir honum nokkuö drjúga stund. því liann hafði lcngiö scr hluncl eftir flugiö Irá Bandarikjunum. En svo hirtust lífvcröir hans og allir risu upp ogýttu stólunum til llliöar. lil þcssaö rýnia fyrir söngvaranum. harna sat liann í hrúnni Kansas- pcysu, mcð svört gleraugu og hálcit- ur. Spurningar hlaöamannanna komu cin af annarri, - vill htmn fara út í stjórnmál, hverjir höföu áhrif á tónlist hans, hvaðan hcr hann kraft- inn til þcssaðscmja? Blaðakonurnar fcngu færi á aö spjttlla við liann smástund cftir fundinn: Blm.: Hvaö vildir þú frcmur gcra cn aö sitja hcr og svara spurningum hlaöamanna? Wonder: Líklcga vildi cg fara út að boröa mcð vini mínum í ró og næði. Blm.: Ogcltir rnatinn? Wondcr: Þá vildi cg fara strax í rúmiö. Ég fór seint aö hátta í gær- kvöldi og þarf að vakna snemma. Blm,: Samt liöfum við hcyrt að þú ætlir á diskótek? Wonder: Svo? Blm.: Fcrðu oft á diskótck? Wonder: Ég hcf gaman af að fara út. Ég hef gaman af aö lifa eitthvað nýtt eða óvenjulegt. Blm.: Hvernig eyðiröu dögunum heima? Wonder: Þá dvcl ég með börnun- um mínum eða held mig inni ístúdíó- inu og vinn þar í friði. Blm.: Þú átt tvo drcngi og cina stúlku. Hve gömul eru þau? Wonder: Tveggja, átta og tíu. Blm.: Hafa börnin erft músíkgáf- ur þínar? Wonder: Eldri strákurinn spilar á trommur og á gítar og Aisha dansar og spilar á píanó. En ckki veit ég hvort þau leggja tónlist fyrir sig. Ef til vill gcrast þ;iu læknar, kcnnarar cöa citthvaö annað. Dóttir mín hcf- ur mjög gaman af músíkleikfimi og cr kattliðug. Blm.: Er börnunum þínum Ijóst aö þú crt poppstjarna? Wondcr: Auövitað vita þau aö ég cr Stcvie Wondcr, en fyrst og fremst líta þau á mig scm pabba. Blm.: Ertu strangur faðir? Wondcr: Ja; strangur. Ekki mundi ég bcrja börnin, cn Yolanda cr ströng móöir og ég rcyni að fara millivcginn. Égbrýni raustina og læt þau vita að ég læt ckki ganga yfir mig. Blm.: Þú gctur nú virkað ansi sannfærandi. Wondcr: Jú, ég býst við því, ol't að minnsta kosti. Dóttir mín hal'öi van- iö sig á að scgja „Fjandinn" og ég sagði hcnni að hætta því. Þcgar hún lét ekki segjast tók ég mig til og nuildaöi á hcnni munninn mcösánu. Blm.: Og hvaö sagði hún? Wonder: Ekki neitt hún hafði nóg aö gcra við að skola sápuna úr m unninum. Blm.: Vita hörnin þín aö þú ert hlindur? Hcfur þú sagt þcim aö þú sért blindur? Wonder: Það cr nú dálítið bros- legt mál. Aö nokkru leyti hafa þau uppgötvaö þctta sjálf. cn að nokkru leyti komist aö því mcö því aö spyrja móöur sína og svo mig. Þaö cr skondið hvernig börn manns cöa systkini á æskuárum komast aöslíku. Blm.: Hvcrnig þá? Wondcr: Þcgar Larry, yngri bróð- ir minn, áttaði sigá aö ég var blindur, fann hann til ríkrar vcrndarþarfar gagnvart mér. Hann leið ckki að ncin börn hcföu orð á því. En þegar Timothy, yngsti bróðir minn. varð þcssa áskynja varð hann ráðvilltur. Hann tók skeið og kastaði hcnni í mig og fannst mjög fyndið þegar ég beygði rnig ckki. Hann skildi þetta ek'ki. Blm.: Fórstu að skæla? Wonder: Nei, en ég kærði þctta fyrir mömmu. Hann hélt þessu þó áfram, þar til ég lærði að skynja hreyfingar hans og beygði mig undan. Þá hafði hann ekki lengur gaman af þessu. Blm.: Slóstu einhvern tíma til hans? Wonder: ,Ef hann kom of nærri Wonder: Nei, ég hef aldrei hitt hann. Blm.: Mundi þig langa að hitta hann? Wondcr: Já. Blm.: Hvað mundirðu spjalla um við hann? Wondcr: Ég mundi byrja á að segja að það væri gaman að hitta hann. Ég met það við hann að hann gerði afmælisdag Martin Luther King að hátíðisdegi, þótt hann hefði átt að láta ósagt að íramtíðin leiddi i Ijós hvert mat yrði á honum. Blm.: Hvers vegna tókstu ekki þátl í Livc Aid tónleikunum? Wonder: Ég hafði bara ákveðið að gera annað: Ekki get ég verið alls staðar. Ég hugsaði mérað fyrir vikið myndi einhver annar fá tækifæri og gera það gott. En auðvitað studdi ég málið. Blm.: Hvcrs vegna tókstu ékki þátt í „Anti-Apartheid" samkom- unni í Sun City? Hcldurðu að það hefði ekki verið mjög hagstætt fyrir málefnið, cf þú heföir mætt þar? Wonder: Ég held að það hcfði ver- ið cnn bctra ef einhver hvítur hefði mætt þar. Það hefði sannað að þetta erckki mál svartraeinna. Mérerlíka Ijóst að ckki fylgja allir hvítir S-Afr- íkanar aðskilnaðarstcfnu. Blnt.: Hcfur nú nokkurn tíma hitt Nelson Mandela? Þú fékkst Oscars- verðlaunin í hans nafni árið 1985 fyr- ir lagið „I Just Called To Say I Love You". Wonder: Nei. því miður hef ég ekki hitt hann. Ég hef heldur ekki komið til S-Afríku. Ég vona að ég eigi eftir að koma þangað, en það getur ekki orðið fyrr en núverandi ástandi linnir. Blm.: Hvað telur þú það versta sem fyrir þig gæti komið? Wonder: Það versta? Það væri líklega ef ég hætti að geta samið. Það væri mjög slæmt. Blm.: Áttu oft erfitt meðaðskapa tónlist? Wonder: Já. Blm.: Hvað gerirðu þá? Wonder: Ekkert. Blm.: Bíðurðu bara? Wonder: Já, það verður ekkert við þessu gert. Þetta er eins og þegar menn geta ekki skrifað. Blm.: Þú ert að skrifa söngleik. um hvað er hann? Wonder: Það er enn leyndarmál. En hann mun koma á óvart. Blm.: Ætlarðu sjálfur að leika í honum? Wonder: Nei, líklegaekki. En það verða margar stjörnur þarna. Ef til vill fólk sem enn er lítt þekkt, en verður að stjörnum eftir þetta. Blm.: Langarþigtil aðverðaleik- ari? Wonder: Já, mig mundi langa til þess. Blnt .: Hvaða hlutverk? Wonder: Allt lífið er eitt stórt leikhús. Ég skal ekki segja. Blnt.: Mundir þú vilja leika hlut- verk eins og Eddie Murphy eða Sidn- ey Poiter? Eða þá Hamlet? Wonder: Ef til vill vildi ég leika blindan mann. Blm.: Við höfum heyrt að þú farir í bíó? Wonder: Já. það geri ég. Blm.: Læturðu þá segja þér ltvað er að gerast? Wonder: Stundum, en einkum hlusta ég. Þegar eitthvað gerist sem ég skil ekki læt ég segja mér frá. Blni.: Lagið þitt „I Just Called", gerðirðu fyrir myndina „The Wo- . man in Red". Hefur þú verið við- staddur sýningu hennar? Wonder: Já, einu sinni í flugvél. En þótt skömm sé frá að segja, þá sofnaði ég út frá henni. Blm.: Er það satt að þú hafir misst lyktarskynið vegna slyss. Wonder: Sem betur fer er það lið- in tíð. Ég hef nú fengið lyktarskynið aftur. Það væri hræðilegt að finna ekki lyktina af ilmvatni stúlknanna. Blm.: Ertu auðveldur í sambúð? Wonder: Nei. Ég legg í vana minn að fara á fætur um miðjar nætur til þess að hlusta á lögin mín eða hringja hingað og þangað. En þrátt fyrir alla erfiðleika þá eigum við Yo- landa margt sameiginlegt. Blm.: Hefur þú lífverði vegna barnanna? Wonder: Já. Mín vegna hef ég engar áhyggjur. Ég mundi alltaf bjarga mér úr erfiðum kringumstæð- um. Blm.: Varstuekkióttasleginneftir morðið á Lennon? Wonder: Mér datt í hug að þetta gæti komið fyrir mig. En svo hugsaði ég um að ef maður ætti stöðugt að lifa í ótta væri eins gott að vera dauð- ur. Ég er viss um að John lifði ekki í ótta. Eins gott að vera dauður ogað lifa íótta mér stjakaði ég við honum. Þegar börn komast að því að maður er blindur. rcyna þau að skemmta sér yfir því. Þau standa grafkyrr, til þess að vita hvort maður vcrður var við þau. Blm.: Hvaö finnst þér mest aðlað- andi við konur? Wondcr: Ég hlusta eftir rödd þeirra og svo því scm þær scgja. Þögnin getur líka verið mælsk. Þegar kona reynist hafa mjög góða fram- komu, þá scgir það mér mikið. Ég hef gcmnm af að lifa eitt- Itvað nýtt og óvenjulegt. Blm.: Þegar þú kemur inn í her- bergi, finnur þú þá fyrir góðum eða slæmum straumum? Wonder: Nei. en líklcga hcyri ég miklu betur cn aðrir viðstaddir. Heyrnin gefur manni aðrar hug- myndir um hlutina en sjónin. Blm.: Ertu rrijög einlægur maður? Wonder: Ég vantreysti fólki aldrei að ástæðulausu. Ég dæmi menn eftir því sem þeir segja eða gera eða láta ógert. Blm.: Hvernig er það með önnur lönd? Er önnur lykt hér í Þýskalandi en í Englandi? Wonder: Já, hvert land hefur sína sérstöku lykt. Blm.: Hcfur þú einhvern tíma hitt Ronald Reagan?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.