Tíminn - 18.04.1986, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.04.1986, Blaðsíða 17
;MjO i r . ~ r - 1 Ii-cp 'i' t > Föstudagur 18 áprfrið86 rniiTii; OS’ Tíminn 21 DAGBÓK lllllllllllllllllllillllllill! BRIDGE Kvöld- nætur- og helgidaga varsla apóteka í Reykjavík vikuna 18.-24. apríl erí Vesturbæjar apóteki. Einnig er Háaleitis apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apóf;ek#'eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.^0 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Aþótek Vestmanrtáeyja: Opið virka daga f rá kl.’ 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og1 19.30-20.00. St. Josefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglansími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. 16. apríl 1986 kl. 09.15 Kanadadollar..........29,785 Dönsk króna........ Norsk króna........ Sænsk króna......... Finnskt mark........ Franskurfranki...... Belgískur franki BEC Svissneskur franki ... Hollensk gyllini.... Vestur-þýskt mark .... ítölsk líra......... Austurrískur sch.... Portúg. escudo...... Spánskur peseti..... Japanskt yen........ írskt pund............55,341 Kaup Sala ...41,400 41,520 ...61.657 61,836 ...29,785 29,872 .. 4,9470 4,9613 ... 5,7664 5,7831 .. 5,7100 5,7265 .. 8,0710 8,0944 .. 5,7123 5,7289 .. 0,8962 0,8988 ..21,7351 21,7981 ..16,1466 16,1934 ..18,1898 18,2425 .. 0,02656 i 0,02664 .. 2,5936 2,6011 .. 0,2751 0,2759 .. 0,2877 0,2886 .. 0,233350,23403 ..55,341 55,502 ..47,2907 47,4268 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) (Allir vextir merktir * eru breyttir frá siðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár1 > Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár1 * Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)1 * Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.198411 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: 1/41986 1/41986 4.00 Afurða-og rekstrarlán í krónum 15.00 5.00 Afurðalán i SDR 9.25 15.50 Afurðalán i USD 9.00 •20.00 Afurðalán í GBD 13.25 2.25 Afurðalán í DEM 5.75 Dagsetning siðustu breytingar: Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur Annað óbundið sparifé 2) Hlaupareikningar Avisanareikningar Uppsagnarr., 3mán. Uppsagnarr., 6mán. Uppsagnarr., 12mán. Uppsagnarr., 18mán. Safnreikn.<5mán. Safnreikn. >6mán. Verðtr. reikn.3mán. Verðtr.reikn.6mán. Ýmsirreikningar2* Sérstakar verðbæturámán. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandar i kjadol lar Sterlingspund V-þýskmörk Danskarkrónur Utlansvextir: Vixlar(forvextir) Hlaupareikningar þ.a.grunnvextir Lands- banki Útvegs- banki Búnaöar- banki Iðnaðar- banki Versl,- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltöl 1/4 11/4 11/4 1/4 1/4 1/4 11/4 11/4 9.00 8.00 8.50 8.00 8.5 8.00 8.5* 8.00 850 7-13.00 8-13.00* 7-13.00 8.5-12.00 8-13.00 10-16.0 3 003> 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 10.00 9.50 10.502* 12.00 10.00 12.50 10.00 10.20 11.00 12.60* 14.00 15.502> 5> 11.60* 14.50 2I- 14.502,4)* 14.5* 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 3.50 3.00 2.50 3.00 3.00 2.50 3.00* 3.00 3.00 7.25 7.5-8.00 8-9.00 1.00 0.50 1.00 0.75 0.50 0.7 1.00 0.70 0.80 6.50 7.00 6.50* 7.00 7.00 7.50 7.50* 6.75* 6.70* 11.50 11.50 10.50' 11.00 11.50 11.50 11.50 10.50 11.10 3.50 3.50 3.50 4.00 .3.50 4.00 4.00* 3.50* 3.60* 7.00 7.00 7.00 8.00 7.00 7.50 8.00* 7.00* 7.10* 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25* 15.25 15.25* 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25* 15.25 15.25* 7.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 8.3 DENNIDÆMALAUSI „Ég skal fara að éta hafragraut þegar hægt er að búa hannsvo vel til að hægt verður að bryðja hann.“ 11. april 1986 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav.. Kópav.. Hafnarfj., Mýrarsýslu og í Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. - Dóra mjólkin sýður upp úr pottinum... .og viltu vera svo góður að senda henni mömmu tengdason... Þú ert svo fýldur, að þú verður að fara í megrun, þú ert alls ekki „glaðlega, feita týpan“ Allar sagnvenjur koma sér einhverntímann vel, hvað svo sem segja má um gildi þeirra. Ein sagnvenja sem rutt hefur sér talsvert til rúms, er svoköll- uð splinter sögn sem sýnir stuttlit í sagða litnum, og góðan stuðning við lit félaga. Sem • dæmi um þetta má nefna sagn- röðina: 1H-4L; þar scm 4 lauf sýna einspil eða eyðu í Iaufi og góðan hjartastúðning. En ætl- unin var ekki að ræða um þessa ' sagnvenju ' heldur aðra sem tengist henni í þessu spili: Norður ♦ - ¥ KG64 ♦ A72 4- AD10875 Vestur Austur ♦ KG874 + 109652 ♦ 105 * 83 ♦ D10843 + G965 + 3 * KG Suður + AD3 ♦ AD972 ♦ K 4» 9642 Þetta spil kom nýlega fyrir í keppni í Bandaríkjunum og við annað borðið í sveitakeppni gengu sagnir þannig: : Vestur Norður Austur Suður 1 H pass 3S dobl pass pass 6H allirpass 3ja spaða sögn norðurs var áðurnefndur splinter en dobl austurs var nokkuð óvenjulegt. Hjá flestum pörum sýnir dobl á splinterlitinn eitthvað í litnum sjálfum, en í þessu tilfelli höfðu AV komist aö því að svoleiðis útspilsdobl væru þýðingarlítil. Þeir höfðu því samþykkt aö dobl á splintersagnir bæöu um ' útspil í iitnum fyrir ofan splint- erlitinn, í þessu tilfelli laufi. Ef ekkert annað kæmi til væru 6 hjörtu nær öruggur samningur þrátt fyrir laufútspil. Suður stingur upp ás, tekur trompin og gefur einn slag á lauf. En eftir að austur bað svona sérstaklega um lauf út, þurfti sagnhafi að gera upp við sig á hverju sú bón byggðist. Var austur nteð eyðu í laufi eða var hann með KG, eða þá einspil. Suður lá lcngi eftir að vestur hafði spilað út laufaþristinum, og komst loks að því að austur væri líklegri til að eiga eyðu í laufi. Hann svínaöi því laufa- drottningunni, austur tók á kónginn og gaf félaga sínum laufastungu og spiliö fór einn niður. GOTT BIL MILLI BÍLA — KROSSGÁTA 4826. Lárétt 1) Álegg. 6) Tal. N) bungbúin. III) Tíni. 12) Bókstafur. 13) Köð: 14) Orka. I6) Konu. 17) Kærleikur. IV) Ósoðið. Lóðrétt 2) Lítil. 3) Nes. 4) Hár. 3) Sundfæri. 7) Ákafur. ö) Skolla. 11) Bókstafur. 15) Kassi. I(i) Suður. 1S) Leit. Ftáðning á gátu no. 4825 Lárétt 1) Ögnin. 6) Náð. 8) Slv. 10) Nös. 12) Lá. 13) ST. 14) Iöa. 16) Api. 17) Fát. 19) Marið. Lóðrétt 2) Gný. 3) Ná, 4) Iðn. 5) Öslir. 7) Ástin. 9) Láð. 11) Ösp. 15) Afa. 16) ■ Ati. 18) Ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.