Tíminn - 18.04.1986, Blaðsíða 18
’2£Tíminn
Fösfudagur 18. apríi 1986
BÍÓ/LEIKHÚS
lllllllllllllllil
lllllllllllllll
BlÓ/LEIKHÚS
laugarásbiö
Salur-A
Páskamyndin í ár
Tilnefnd til 11 Oskarsverðlauna,
hlaut 7 verðlaun
Þessi stórmynd er byggð á bók
Karenar Blixen „Jörð i Afríku“.
Mynd í sérflokki sem enginn má
missa af.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert
Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack
Sýnd kl. 5 og 9 f A sal
kf. 7.00 f B sal
Ath. breyttan sýningartima um
helgar
Hækkað verð
Forsala á miðum til næsta dags
frá kl. 16.00 daglega.
íií tmnnm
Sýndkl. 5.00 og 11.00 i C-sal
□Dí^ STEREO |
Anna kemur út
12 október 1964 var Annie O'Farrell
2ja ára gömul úrskurðuð þroskaheft
og sett á stofnun til lifstíðar. 111 ár
beið hún eftir þvi að einhver skynjaði
það að í ósjálfbjarga likama hennar
var skynsöm og heilbrigð sál. Þessi
stórkostiega mynd er byggð á
sannri sögu. Myndin ergerð af Film
Australia.
Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina
Arhondis
Dolby stereo
Sýnd kl. 5.00 og 11.00 (B sal og 7
og 9 í C sal.
Spenna, ævintýri og alvara.
Framleidd af Steven Spielberg.
Eins og honum er einum lagið.
Spielberg er sannkallaður
brellumeistari, myndin fjallar um
fyrstu ævintýri Holmes og Watsons og
það er svo sannarlega ekkert
smáævíntýri.
** S.M.J. DV.
Mynd fyrir alla.
Myndin er i Dolby stereo
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 10 ára
TÓNABfÓ
Sfmi 31182
Frumsýnir páskamyndina:
Tvisvar á ævinni
Þegar Harry verður fimmtugur, er
ekki neitt sérstakt um að vera, en
hann fer þó á krána til að hitta
kunningjana, en ferðin á krána
verður afdrifaríkari en nokkurn gat
grunað... Frábær og snilldarvel gerð
ný, amerisk stórmynd sem tilnefnd
er til Óskarsverðlauna og hlotið
hefur frábæra dóma gagnrýnenda.
Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins
1986. Myndin hefur
Evrópufrumsýningu í Tónabíói.
Gene Hackman, 'AnnMargret,
Ellen Burstyn, Amy Madigan
Tónlist: Pat Metheny
Leikstjóri: Bud Yorkin
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
LEIKFÉLAG
REYKIAVtKUR
SÍM116620
Oa<b
I kvöld kl. 20:30. Uppselt.
Laugardag kl. 20:30. Uppselt
Þriðjudag 22. apríl kl. 20.30
Fimmmtudag 24. apríl kl. 20.30
Föstudag 25. apríl kl. 20.30
Sunnudag 27. apríl kl. 20.30 '
Miðvíkudag 30. apríl kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30. Örfáir miðar
eftir.
Miðvikudag kl. 20.30. örfáir miðar
eftir.
Laugardag 26. apríl kl. 20.30
Fimmtudag 1. mai kl. 20.30
Miðasala í Iðnó frá kl. 14 tll 20.30.
sfmi 16620.
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 5.
maí í síma 13191 virka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala. Minnum á símsölu með
greiðslukortum.
Miðasala í Iðnó kl. 14.00 til 23.30
sýningardaga en kl. 14.00 til 19.00
þá daga sem sýning er ekki
Velkomin í leikhúsið
Simi 11544
RpNpY
ROBnínGDO
ÖÓttíR
—
W ’ •
\< r> «3
Ævintýramynd eftir sögu Astrid
Lindgren spennandi, dularfull og
hjartnæm saga.
Texti: Umsjón:
Þórhallur Sigurðsson
Raddir: Bessi Bjarnason, Anna
Þorsteinsdóttir og Guðrún
Gísladóttir.
Ath.: Breyttan sýningartima
Sýnd kl. 2, 4.30,7
og 9.30
Verð kr. 190,-
Vélsleði til sölu
Evenrude Quet Fliet árg. 76.
Nýupptekin vél og margt annað.
Upplýsingar í síma 685582.
SlMI
Skörðótta hnífsblaðið
(Jagged Edge)
Therearetwosides
tothismystery.
Murder... And Passion.
Morðin vöktu mikla athygli.
Fjölmiðlar fylgdust grannt með þeim
ákærða, enda var hann vel þekktur
og efnaður.
En það voru tvær hliðar á þessu
máli, sem öðrum - morð annars
vegar - ástriða híns vegar.
Ný hörkuspennandi sakamálamynd
í sérflokkí.
Góð mynd - góður leikur i höndum
Glenn Close (The World According
to Garp, The Big Chill, The Natural)
Jeff Bridges (The Last Pictures
"Show, Thunderbolt and Lightfoot,
Starman, Against All Odds) og
Robert Loggia sem tilnefndur var til
Óskarsverðlauna fyrir leik I þessari
mynd.
Leiksljóri er Richard Marquand
(Return of the Jedi, Eye of the
Needle)
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Myndin er i | || oonrir gteREQ |
Hækkað verð
B salur
Subway
Sýnd i kl. 11
Eins og skepnan deyr
Sýnd kl. 5,7 og 9
ÞJÓDLEIKHÚSID
Ríkarður þriðji
Sunnudag kl. 20.00
Næst sfðasta sinn
Stöðugir ferðalangar
(Ballett)
I kvöld kl. 20.00. Gul aðgangskort
gilda.
Með vífið í lúkunum
Laugardag kl. 20.00
2 sýningar eftir
í deiglunni
eftir Arthur Miller i þýðingu dr.
Jakobs Benediktssonar. Lýsing:
Ásmundur Karlsson. Leikmynd og
búningar: Baltasar. Leikstjóri: Gísli
Alfreðsson.
Leikarar: Baldvin Halldórsson,
Bryndís Pétursdóttir, Edda
Þórarinsdóttir, Elva Gfsladóttir,
Erlingur Gíslason, Guðlaug
Maria Bjarnadóttir, Guðrún
Gísladóttir, Gunnar Eyjólfsson,
Hákon Waage, Helga Bachmann,
Herdis Þorvaldsdóttir, Jón
Gunnarsson, Pálmi Gestsson,
Pétur Einarsson, Randver
Þorláksson, Rúrik Haraldsson,
Sigurður Skúlason, Sólveig
Árnadóttir, Sólveig Pálsdóttir,
Steinunn Jóhannesdóttir og
Valur Gíslason.
Frumsýning á fimmtudag
(sumardaginn fyrsta) kl. 20
2. sýning 27. apríl kl. 20.00.
Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1 -1200.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i
Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Eurocard og
Visa i síma.
EUROCARD-VISA
Hefur það
bjargað þér
Frumsýnir
Innrásin
mriH Ammmi-
mAUHAeruam...
AMoamraeMMOusrwn.
CHUCK
NORRIS
mm*;
Æsileg spennumynd um hrikalega
hryðjuverkaöldu sem gengur yfir
- Bandarikin. Hvað er að ske? Aðeins ■
einn maður veit svarið og hann tekur
til sinna ráða... Aðalhlutverk Chuck
Norris.Richard Lynch. Leikstjóri
Joseph Zito.
Myndin er með STEREO hljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Upphafið
Tónlistarmynd ársins Svellandi
tónlist og dansar. Mynd fyrir þig.
Titillag myndarinnar erflutt af David
Bowie
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Zappa
Hin afar vinsæla mynd, gerðaf Bille
August, um Björn og félaga hans.
Myndin sem kom á undan „Trú von
og kærleikur"
Sýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15.
Trú von og kærleikur
: Spennandi og skemmtileg ný dönsk
; mynd, framhald af hinni vinsælu
i mynd Zappa.
| Blaðaummæli:
„Zappa var dýrleg mynd, sérlega
vel gerð, átakamikll og fyndin í
senn. Trú von og kærleikur er
jafnvel enn kraftmeiri en Zappa.
Mynd sem gleymist ekki
auðveldlega."
MBL. ★★★★
„Trú von og kærlelkur ein besta
unglingasaga sem sett hefur
verið á hvíta tjaldið"
H.P. ★★★★
Ekstra Bladet ★★★★★
B.T. ★★★★★
Leikstjóri Billie August
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
Frumsýnir
REMO
Ævintýraieg spennumynd um
kappann Remo sem notar krafta og
hyggjuvit í stað vopna. Aðalhlutverk
FRED WARD - JOEL GREY
Leikstjóri Guy Hamilton
Bönnuð innan 14 ára
Myndin er sýnd með Stereo hljóm
Sýnd kl. 3,5,7 og 11.10
Vitnið
Þessi frábæra mynd sem fengið
hefur 8 tilnefningar til Oscars-
verðlauna, verður sýnd í nokkra
daga, með Harrison Ford.
Leikstjóri: Peter Weir.
Sýndkl.9
Fáar sýningar eftir
Mánudagsmyndir
alla daga
Alsino og Gammurinn
Spennandi og hrífandi mynd frá
Nicaragua. Tilnefnd til Oscar
verðlauna 1983. Hlaut gullverðlaun
í Moskvu 1983. Leikstjóri Miguel
Litten.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15.
Sýnd 16.-23. apríl.
flllSTURBEJARRifl
Simi 11384
Salur 1
Frumsýning á
úrvalsmyndinni:
Elskhugar Maríu
(Maria’s Lovers)
Stórkostlega vel leikin og gerð, ný
bandarísk úrvalsmynd.
Aðalhlutverk: Nastassja Kinski,
John Savage (Hjartabaninn)
Robert Mitchum (Blikur á lofti)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur 2
Víkingasveitin
ia
MARIIIN
CHUCK
N0RRIS
' Óhemjuspennandi og kröftug,
glæný, bandarisk spennumynd.
Myndin var frumsýnd 22. febr. I
Bandaríkjunum.
Aðalhlutverkin leikin af
hörkukörlunum:
Chuck Norris og Lee Marvin,
ennfremur: Georg Kennedy, Joey
Bishop, Susan Strasberg, Bo
Svenson.
Dolby stereo
Bönnuð innan16ára
Sýnd kl. 5,9 og 11.15
Ath. breyttan sýn. tima.
Hækkað verð
★ ★★★★★★★★★★★★ ★★ ★'★★★'
* Salur 3 *
********************
Fram til sigurs
(American Flyers)
Ný, bandarísk kvikmynd í
úrvalsflokki, framleidd og stjórnað
af hinum þekkta John Badham,
(Saturday Night Fever, War Gamesj
AðalhluNerk: Kevin Costner,
David Grant.
Blaðaummæli:
„Myndin kemur dásamlega á
óvart. Þetta er sérstæð: mynd.“
CBS
„Þér líður vel að leikslokum.
Þessi mynd er góð blanda af
rómantík, gamansemi og tárum
með atriðum, sem eru meðal
þess mest spennandi, sem
nokkru sinni hefur náðst á
mynd.“ New York Post.
„Skemmtileg, pottþétt mynd“
Entertainment
★★★★ Mesta viðurkenning. NY
Daily News.
Dolby stereo
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
ISLENSKA
ÖPERAN
3(3rovaforé
4. sýning 18. apríl kl. 20.00
5. sýning 19. apríl kl. 20.00
Miðasala er opin frá
kl. 15.00-19.00 nema
sýningardaga til kl. 20.00
Sími 11475
Arnarhóll veitingahús
opið frá kl. 18.00.
Ópcrugc*tir ttb.: f jO lhrcytt-
u r mttacAill framrciildur
fyrir og rftir ayuirigar.
Ath.: BorðgpontÁnix í linu
18 8 3 3.
Frumsýnir nýjustu mynd Richard
Atlenborough
„Chorus Line“
(A Chorus Line)
WALKIN...
DANCE OUT!
"ITIS THE BEST DANCE
FILM AND FOR THAT
MATTERTHE BEST
MOVIE MUSICAL
FORYEARS.
— Clive Bornes, NEW YORK POSt
MICHAEL DOUGLAS
ISGREATASZACH.
— Gory fronkiin, KCBS'TV
THE MOST EXCITING MOVIE
OF THE YEAR.
Joonno Longlield WABC
PERFECT
CHRISTMAS
SEASON
FARE..."
- Helen Knode
L A Weekly
PntyGram Pictures
(MBASSY fllMS ASSOdATES
Þá er hún komin myndín Chorus
Line sem svo margir hafa beðið
ettir. Splunkuný og frábærlega vel
gerð stórmynd leikstýrð af hinum
snjalla leikstjóra Richard
Attenborough. Chorus Line
myndin sem farið hefur sigurför,
Chorus Line söngleikinn sáu 23
milljónir manna í Bandar íkjunum.
Erl. blaðaummæli: „Hin
fullkomna skemmtun" L.A.
Weekly „Besta dans og
söngleikjamynd í mörg ár“ N.Y.
Post „Michael Douglasfrábær að
vanda“ KCBS-TV. Aðalhlutverk:
Michael Douglas, Yamii Borges,
Michael Blevins, Sharon Brown.
Leikstjóri: Richard
Attenborough.
Myndin er í DOLBY STEREO og
sýnd i Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Hækkað verð.
Páskamyndin 1986
Nílargimsteinninn
(Jewel of the Nile)
Við sáum hið mikla grín og spennu
i „Romancing the Stone" en nú er
það „Jewel of the Nile" sem bætir
um betur. Titillag myndarinnar er hið
vínsæla „When the going gets
tough" sungið af Billy Ocean.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Myndin er í DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
„Njósnarareinsogvið“
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan
Akroyd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
„RockyIV“
Sýnd kl.5,7,og 11
Hækkað verð.
Frumsýnir stórævintýramyndina
ItörUAwl<fe
Aðalhlutverk: Matlhew'
Broderick (War Games), Rutger
Hauer (Blade Runner), Michelle
Pfeiffer (Scarface) Tónlist:
Andrew Powell. Leikstjóri: Richard
Donner (Goonies)
Sýnd kl. 9
Ökuskólinn
Sýnd kl. 5,7,9 og 11