Tíminn - 03.06.1986, Síða 8

Tíminn - 03.06.1986, Síða 8
8 Tíminn Þriðjudagur 3. júní 1986 Mosfellshreppur Sjálfstæðismenn bættu við sig manni og styrktu þar með meirihluta sinn en aðeins munaði tveim atkvæð- um á framsóknarmanninum og 5. sjálfstæðismanninum. Alþýðu- bandalagið og Framsóknarflokkur- inn buðu nú aftur fram sitt í hvoru lagi en síðast sameinuðust þessir flokkar um M-listann. Úrslit: Atkv. Fulltr. A-listi: 40 1 B-listi: 194 0 D-listi: 979 5 G-listi: 357 1 L-listi:...................... 22 0 Kjörsókn var 82,5% og á kjörskrá voru 2276. Hreppsnefndarmenn eru:Af A-lista: Oddur Gústafsson. Af D-lista: Magnús Sigsteinsson, Helga Richter, Óskar Kjartansson, Þórdís Sigurðardóttir, Þengill Oddsson. Af G-lista; Aðalheiður Magnúsdóttir. Bessastaðahreppur f síðustu kosningum var aðeins borinn fram einn listi en nú voru þeir þrír. 474 voru á kjörskrá og kjörsókn var 90,3%. Urslit: D-listi: F-listi: H-listi Atkv. Fulltr. 141 2 136 1 147 2 í hreppnefnd komust; af D-lista: Sigurður G. Thoroddsen, Erla Sig- urjónsdóttir. AfF-lista: Einar Ólafs- son. Af H-lista Anna Ólafsdóttir Björnsson, Ásgeir Sigurðsson. Hafnir í síðustu kosningum var kosið milli þriggja lista en nú kom aðeins einn listi fram og því sjálfkjörið. í hreppsnefnd verða af H-lista: Jó- hann G. Sigurbergsson, Þórarin St. Sigurðsson, Valgerður H. Jóhanns- dóttir, Björgvin Lúthersson, Hall- grímur Jóhannesson. Sandgerði Framsóknarflokkurinn bauð nú fram sér lista í Sandgerði og fékk annan manninn sem Frjálslyndir kjósendur höfðu áður. Á kjörskrá voru 792 og kjörsókn var 90,1%. Úrslit: Atkv. Fulltr. B-listi: 116 1 D-listi: 159 2 H-listi: 139 1 K-listi: 260 3 í hreppsnefnd verða: Af B-lista: Sigurjón Jónsson. Af D-lista: Sig- urður Jóhannsson, Sigurður Bjarnason. Af H-lista: Elsa Krist- jánsdóttir. Af K-lista: Ólafur Gunn- laugsson, Grétar Már Jónsson, Pétur Brynjarsson. Garður Sjálfstæðismenn og frjálslyndir héldu meirihluta sínum í þessum kosningum og bættu heldur við hann, en sömu tveir listar komu fram nú og síðast. Á kjörskrá voru 677 og kjörsókn var 90,5% Úrslit: Atkv. Fulltr. H-listi 362 3 I-listi 242 2 í hreppsnefnd komust af H-lista: Finnbogi Björnsson, Sigurður Ing- varsson, Ingimundur Guðnason. Áf I-lista: Soffía Ólafsdóttir, Viggó Benediktsson. Vogar Enginn listi kom fram að þessu sinni og var kosning því óhlutbund- in. Á kjörskrá voru 395 og kjörsókn var 68,6%. í hreppsnefnd voru kjörnir: Jón Gunnarsson, Ómar Jónsson, Ragnar Karl Þorgrímsson, Sæmundur Þórð- arson, Ingi Friðþjófsson. Borgarnes Alþýðuflokkur og nýtt framboð óháðra fengu sinn manninn hvor frá Framsóknarflokki og Sjálfstæðis- flokki, þannig að línur eru ekki mjög skýrar í Borgarnesi eftir þessar kosningar. Á kjörskrá voru 1137 og kjörsókn var 85,2%. Úrslit: Atkv. Fulltr. A-listi: 229 2 B-listi: 237 ■ 2 ■ Úrslit sveitar- stjórnarkosninga í kauptúnahreppum D-listi: 196 1 G-listi: 123 1 H-listi: 162 1 f hreppsnefnd voru kosnir: Af A-lista. Eyjólfur Torfi Geirsson, Eva Eðvarðsdóttir. Af B-lista: Ind- riði Albertsson, Ragnheiður Jó- hannsdóttir. Af D-lista: Gísli Kjart- ansson. Af G-lista: Margrét Tryggva- dóttir. Af H-lista: Jakob Þór Skúlason. Hellissandur Meirihluti hreppsnefndar, sem skipaður var fulltrúum B, D og H-lista, sló saman í eitt framboð nú og fékk öruggan meirihluta. Nýr listi kom fram, V-listi bara óháðra en fékk lítið af atkvæðum. Á kjörstað á Hellissandi voru 391 og 91,8%, kusu. Úrslit: Atk. Fulltr. F-listi 218 4 G-listi 100 1 V-listi 34 0 í hreppsnefnd voru kjörnir af F-lista: Ólafur Rögnvaldsson, Ómar Lúðvíksson, Gunnar Már Kristó- fersson, Óttar Sveinbjörnsson. Af G-lista: Kristinn Jón Friðþjófsson. Grundarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn náði hrein- um meirihluta í hreppsnefndinni að þessu sinni, sem flokkurinn missti í síðustu kosningum. Alþýðubanda- lagið missti einn fulltrúa til D-listans. Úrslit: A-listi: D-listi: G-listi: S-listi: Atkv. Fulltr. 117 1 394 4 114 1 114 1 í hreppsnefnd komust af A-lista: Guðmundur Lárusson. Af D-lista: Ellert Kristinsson, Kristín Björns- dóttir, Pétur Ágústsson, Gunnar Svanlaugsson. Af G-lista: Einar Karlsson. Af S-lista: Magndís Alex- andersdóttir. Patreksfjörður Sjálfstæðismenn unnu einn mann í þessum kosningum, af S-lista sem nú bauð ekki fram. Aðrir flokkar héldu sínu. Á kjörskrá voru 639 og 87,3% kusu: Úrslit: A-listi: B-listi: D-listi: Atkv. Fulltr. 164 2 166 2 191 3 í hreppsnefnd verða af A-lista: Hjörleifur Guðmundsson, Björn Gíslason. Af B-lista: Sigurður Vigg- ósson, Hansína Kristjánsdóttir. Af D-lista: Stefán Skarphéðinsson, Gísli Ólafsson, Helga Bjarnadóttir. Tálknafjörður Tveir listar buðu fram nú, í stað þriggja síðast, og báðir listarnir eru nýir, þannig að alveg er skipt um fólk í hreppsnefnd á Tálknafirði. D-listi: 72 2 F-listi: 53 1 í hreppsnefnd náðu af B-lista: Magnús Björnsson, Jakob Kristins- son. Af D-lista: Guðmundur Sævar Guðjónsson, Hannes Friðriksson. Af F-lista: Jón Guðmundsson. Þingeyri Framsóknarflokkurinn vann einn mann af Sjálfstæðisflokknum í þess- um kosningum en óháðir héldu sínu. 328 voru á kjörskrá og 90,9% kusu: Úrslit: Atkv. Fulltr. B-listi: 117 2 D-listi: 79 1 H-listi: 87 2 f hreppsnefnd komust af B-lista: Guðmundur Ingvarsson, Bergþóra Annasdóttir. Af D-lista: Jónas Ólafsson. Af H-lista: Magnús Sig- urðsson, Sigmundur Þórðarson. Flateyri Sjálfstæðisflokkur var í meirihluta á Flateyri, en missti hann nú. Áður buðu Alþýðuflokkur, Alþýðubanda- lag og Framsóknarflokkur og óháðir saman einn lista, en nú komu fram sérlistar framsóknarmanná og óháðra, og alþýðuflokksmanna og óháðra. Sá síðarnefndi fékk nú 2 menn en hinn listinn 1 mann. Á kjörskrá voru 296 og 92% þeirra kusu. 20 þúsund nýir kjósendur kusu í fyrsta sinn í sveitarstjórnarkosningunum um helgina. Hér eru tveir ungir menn á kjörstað að neyta atkvæðisréttar í fyrsta sinn. (Tímamynd Sverrir) 534 voru á kjörskrá og kjörsókn var 96,25%. Úrslit: Atkv. Fulltr. B-listi: 117 1 D-listi: 206 3 F-listi: 59 0 G-listi: 122 1 í hreppsnefnd næsta kjörtímabil verða af B-lista: Gunnar Kristjáns- son. AfD-lista: Sigríður Þórðardótt- ir, Kristján Guðmundsson. Af G- lista: Ragnar Elbergsson. Stykkishólmur Sjálfstæðismenn halda meirihluta sínum í Stykkishólmi þrátt fyrir að þeir hafi tapað manni til Alþýðu- bandalags. Á kjörskrá voru 851 og kjörsókn ■ var 88,7%. Úrslit: Atkv. Fulltr. D-listi: 96 3 O-listi: 75 2 f hreppsnefnd náðu kjöri af D- lista: Guðjón Indriðason, Jón Bjarnason, Sigrún Guðlaugsdóttir. Af O-lista: Ævar B. Jónsson, Heiðar I. Jóhannsson. Bíldudalur í síðustu kosningum buðu aðeins tveir listar fram, D og K, en nú voru listarnir þrír. Sjálfstæðismenn héldu sínum mönnum en hinir skiptust milli B og F-lista. Á kjörskrá voru 474 og 88,6% kusu. Úrslit: Atkv. Fulltr. B-lfefc-. 7« r? Úrslit: Atkv. Fulltr. D-listi: 108 2 F-listi: 73 1 L-listi: 87 2 I hreppsnefnd verða af D-lista: Eiríkur Finnur Greipsson, Guð- mundur Finnbogason. Af F-lista: Guðmundur Jónas Kristjánsson. Af L-lista: Ægir Hafberg, Björk Krist- insdóttir. Suðureyri Síðast voru fjórir flokkslistar í framboði á Suðureyri en nú skelltu A-flokkarnir, sjálfstæðimenn og óháðir, sér saman og mynduðu einn lista, L-listann, sem náði meirihluta í þessum kosningum. 278 voru á kjörskrá á Suðureyri og kjö^sókn.var 91,7%- . . i Úrslit: Atkv. Fulltr. B-listi: 107 2 D-listi: 139 3 f hreppsnefnd voru kjörnir af B-lista: Eðvarð Sturluson, Karl Guðmundsson. Af L-lista: Halldór Bernódusson, Arna Skúladóttir, Ingibjörg Sigfúsdóttir. Súðavík Kosning var óhlutbundin á Súða- vík 1982 en nú komu fram 3 listar. Óháðir, Umbótasinnar og Samein- aðir kjósendur. Þeir síðastnefndu náðu meirihluta í hreppsnefnd. Úrslit: Atkv. Fulltr. A-listi: ....................57 2 B-listi:.....................19 0 S-listi:.....................77 3 Hreppsnefndarmenn verða: Hrafnhildur Þorsteinsdóttir, Barði Ingibjartsson, Hálfdán Kristjáns- son, Sigríður Hrönn Elíasdóttir, Auðunn Karlsson. Hólmavík Eins og í Súðavík var kosning á Hólmavík óhlutbundin 1982. Nú komu 4 listar fram án flokksfor- merkja. 278 voru á kjörskrá og 86,6% kusu: Úrslit: Atkv. Fulltr. H-listi: ....................21 0 I-listi: ....................41 1 J-listi:......................98 2 K-listi: .....................72 2 í hreppsnefnd verða af I-lista: Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir. Af J- lista: Magnús Magnússon, Guðrún Guðmundsdóttir. Af K-lista: Brynj- ólfur Sæmundsson, Kjartan Jónsson. Hvammstangi Listi félagshyggjufólks kom í þess- um kosningum í staðinn fyrir lista Framsóknarflokks. Flokkur manns- ins bauð einnig fram nú. G-listinn bætti við manni á kostnað Óháðra. 452 voru á kjörskrá og kjörsókn var 80,3%. Úrslit: Atkv. Fulltr. G-listi: ..................101 2 H-listi: ..................143 2 L-listi:.....................91 1 M-listi: ...................21 0 í hreppsnefnd fóru af G-lista: Matthías Halldórsson, Elísabet Bjarnadóttir. Af H-lista: Hilmar Hjartarson, Eðvald Daníelsson. L- lista: Kristján Björnsson. Blönduós Tveir fulltrúar bættust í hrepps- nefnd að þessu sinni og einn listi. í síðustu kosningum buðu fram tveir listar, Sjálfstæðis- og vinstri manna, en nú voru tveir vinstri listar, og þeir hirtu báða nýju fulltrúana. Kjörsókn var 87,4% af 720 sem voru á kjörskrá: Úrslit: Atkv. Fulltr. D-listi: .................185 2 H-listi: .................279 3 K-listi: .................143 2 í hreppsnefnd komust af D-lista: Jón Sigurðsson, Sigríður Friðriks- dóttir. Af H-lista: Sigmar H. Jónsson, Sigfríður Angantýsdóttir, Hilmar Kristjánsson. K-lista: Guð- mundur Theodórsson, Kristín Mog- ensen. Skagaströnd Skagstrendingar kusu um fleira en hreppsnefnd. Þeir kusu einnig um hvort breyta ætti formlega nafni sveitarfélagsins úr Höfðahreppi í Skagaströnd og samþykktu það með talsverðum meirihluta. Framboð á Skagaströnd er hefð- bundið fjórflokkaframboð og úrslit nú voru þau sömu og í síðustu kosningum. 457 voru á kjörskrá og kjörsókn var 87,7% Úrslit: Atkv. Fulltr. A-listi: ...................65 1 B-listi:.....................74 1 D-listi: ..................162 2 G-listi: ...................86 1 f hreppsnefnd verða af A-lista: Axel J. Hallgrímsson. Af B-lista: Magnús B. Jónsson. Af D-lista: Adolf J. Berndsen, Heimir L. Fjeldsted. G-listi: Guðmundur Haukur Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.