Tíminn - 03.06.1986, Page 12
12 Tíminn
Þriðjudagur 3. júní 1986
REYKJAVÍK
Kosningarnar:
Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík hélt velli og náði 9 full-
trúum af 15. Meirihlutinn var aldrei
í hættu og áttu Sjálfstæðismenn
næsta mann til að ná kjöri. Kjörsókn
var 81,5% sem þýðir að 53.788
greiddu atkvæði af 65.987 sem voru
á kjörskrá. Úrslitin voru sem hér
segir:
1986
fulltr. atkv.
Úrslit:
atvk.
A-listi
B-listi
D-listi
G-listi
M-listi
V-listi
5276
3718
27822
10695
1036
4265
1982
fulltr.
3949
4692
25879
9366
5387
Borgarfulltrúar í Reykjavík næsta
kjörtímabil verða því þessir. Bjarni
P. Magnússon (A), Sigrún Magnús-
dóttir (B), Davíð Oddsson (D),
Magnús L. Sveinsson (D), Katrín
Fjeldsted (D), Páll Gíslason (D),
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (D),
Hilmar Guðlaugsson (D), Árni Sig-
fússon (D), Júlíus Hafstein (D),
Jóna Gróa Sigurðardóttir (D), Sig-
urjón Pétursson (G), Kristín Á.
Ólafsdóttir (G), Guðrún Ágústs-
dóttir (G), Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir (V).
KÓPAVOGUR
A-flokkarnir í Kópavogi bættu
við sig hvor sínum manninum á
kostnað Sjálfstæðisflokks og Fram-
sóknarflokks. Meirihlutinn í Kópa-
vogi styrkir því stöðu sína en
meirihlutann mynduðu Framsókn-
arflokkur, Alþýðubandalag og Al-
þýðuflokkur. Kjörsókn í Kópavogi
var 78% en atkvæði greiddu 7984 af
10213 sem voru á kjörskrá.
Úrslit: 1986 1982
atkv. fulltr atkv. fulltr.
A-listi 1900 3
B-listi 1053 1
D-listi 2483 4
G-listi 2161 3
1145 2
1256 2
2925 5
1620 2
Bæjarfulltrúar í Kópavogi næsta
kjörtímabil verða þessir: Guðmund-
ur Oddsson (A), Rannveig Guð-
mundsdóttir (A), Hulda Finnboga-
dóttir (A), Skúli Sigurgrímsson (B),
Richard Björgvinsson (D), Bragi
Mikaelsson (D), Ásthildur Péturs-
dóttir (D), Guðni Stefánsson (D),
Heimir Pálsson (G), Heiðrún Sverr-
isdóttir (G), Válþór Hlöðversson
(G)
SELTJARNARNES
Á Seltjarnarnesi halda Sjálf-
stæðismenn meirihluta sínum þrátt
fyrir að þeir hafi misst einn mann.
Framsóknarflokkurinn hélt sínum
manni en Alþýðubandalagið bætti
við sig manni og náði inn 2 fulltrúum.
Kjörsóknin var 82%. 2062 greiddu
atkvæði af 2638 sem voru á kjörskrá.
Úrslit: 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr.
B-listi 282 1 246 1
D-listi 1271 4 1177 4
G-listi 509 2 298 1
Bæjarfulltrúar á Seltjarnarnesi
næstu fjögur árin verða þessir: Guð-
mundur Einarsson (B), Sigurgeir
Sigurðsson (D), Guðmar Magnús-
son (D), Björg Sigurðardóttir (D),
Ásgeir S. Ásgeirsson (D), Guðrún
K. Þorbergsdóttir (G), Svava Stef-
ánsdóttir (G).
GARÐABÆR
í Garðabæ unnu Alþýðuflokks-
menn einn fulltrúa af Sjálfstæðis-
mönnum, en að öðru leyti urðu
engar breytingar á fulltrúafjölda
flokkanna. Sjálfstæðisflokkurinn
heldur áfram meirihluta sínum.
Kjörsókn í Garðabæ var 91,3%, alls
kusu 728 af 797 sem voru á kjörskrá.
Úrslit: 1986 1982
atvk. fulltr. atkv. fulltr.
A-listi 564 1 297 0
B-listi 352 1 336 1
D-listi 1725 4 1571 5
G-listi 562 1 394 1
M-listi 55 0
Bæjarfulltrúar í Garðabæ næstu
fjögur árin verða þessir: Helga K.
Möller (A), Einar Geir Þorsteinsson
(B), Agnar Friðriksson (D), Lilja
G. Hallgrímsdóttir (D), Benedikt
Sveinsson (D), Dröfn H. Farestveit
(D), Hilmar.íngólfssonXG).
Urslit í
Reykjavík
og kaupstöðum
HAFNARFJORÐUR
Mikil „kratasveifla" varð í Hafn-
arfirði og bættu þeir við þrem
mönnum. Meirihluti Sjálfstæðis-
manna og Óháðra er þar með fallinn
og ýmsir möguleikar varðandi mynd-
un nýs meirihluta. Hvergi komu
fram fleiri listar en í Hafnarfirði, alls
átta. Kjörsókn var 83,2% og kusu
7469 af 9081 sem voru á kjörskrá.
Úrslit: 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr.
A-listi 2583 5 1336 2
B-listi 363 0 621 1
D-listi 2355 4 2391 5
F-listi 519 1
G-listi 783 1 796 1
H-listi 281 0 1239 2
M-listi 112 0
V-listi 331 0
Bæjarfulltrúar í Hafnarfirði næstu
fjögur árin verða. Guðmundur Árni
Stefánsson (A), Jóna Ósk Guðjóns-
dóttir (A), Ingvar Viktorsson (A),
Tryggvi Harðarson (A), Valgerður
Guðmundsdóttir (A), Árni G.
Finnsson (D), Sólveig Ágústsdóttir
(D), Hjördís Guðbjörnsdóttir (D),
Jóhann G. Bergþórsson (D), Einar
Þ. Matthiesen (F), Magnús J. Árna-
son (G).
GRINDAVÍK
A-flokkarnir unnu á í Grindavík
eins og víðar á Suðurnesjum, og
bæði Alþýðubandalag og Alþýðu-
flokkur bættu við sig manni á kostn-
að ríkisstjórnarflokkanna. Kjörsókn
var 90,5% í Grindavík og alls kusu
1060 af 1265 sem voru á kjörskrá.
Úrslit: 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr.
A-listi 301 2 192 1
B-listi 273 2 302 3
D-listi 313 2 364 3
G-listi 149 1 92 0
Bæjarfulltrúar í Grindavík næstu
fjögur árin verða: Magnús Ólafsson
(A), Jón Gröndal (A), Bjarni Andr-
ésson (B), Halldór Ingason (B),
Eðvarð Júlíusson (D), Guðmundur
Kristjánsson (D), Kjartan Kristó-
fersson (G).
KEFLAVIK
Alþýðuflokkurinn kemur út sem
ótvíræður sigurvegari í Keflavík og
hefur hann þar hreinan meirihluta.
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði tveimur
mönnum og Alþýðubandalagið tap-
aði sínum manni. Kjörsókn í Kefla-
vík var 81% atkvæði greiddu 3932
af 4851 sem voru á kjörskrá.
Úrslit: 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr.
A-listi
B-listi
D-listi
G-listi
H-listi
M-listi
1716
660
951
307
206
24
918
805
1345
363
Bæjarstjórn í Keflavík næstu fjög-
ur árin mun skipa: Guðfinnur Sigur-
vinsson (A), Vilhjálmur Ketilsson
(A), Hannes Einarsson (A), Anna
M. Guðmundsdóttir (A), Jón Ólafur
Jónsson (A), Drífa Sigfúsdóttir (B),
Magnús Haraldsson (B), Ingólfur
Falsson (D), Garðar Oddgeirsson
(D).
NJARDVIK
Úrslitin í Njarðvík voru nokkuð í
- takt -við það -sem- gerðist- annars
staðar á Suðurnesjum, þe. Alþýðu-
flokkurinn sótti á en Sjálfstæðis-
flokkurinn tapaði. Á kjörskrá voru
1481 en af þeim greiddu 1258 at- kvæði sem gerir um 86% kjörsókn.
Úrslit: 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr.
A-listi 507 3 210 2
B-listi 145 1 179 1
C-listi 39 0
D-listi 420 3 497 4
G-listi 130 0
M-listi 17 0
Bæjarfulltrúar í Njarðvfk næstu
fjögur árin verða: Ragnar Halldórs-
son (A), Eðvald Bóasson (A), Guð-
jón Sigurbjörnsson (A), Steindór
Sigurðsson (B), Sveinn R. Eiríksson
(D), Ingólfur Bárðarson (D), Ingi F.
Gunnarsson (D).
AKRANES
Á Akranesi urðu talsverðar breyt-
ingar, en þar tapaði Sjálfstæðisflokk-
urinn 2 af fjórum fulltrúum sínum.
A-flokkarnir bættu hins vegar við sig
hvor sínum fulltrúanum og Fram-
sókn hélt sínum þrem. Þar með
opnast fjölmargir möguleikar fyrir
nýjan meirihluta í stað Sjálfstæðis-
og Alþýðuflokksmeirihlutans sem
var. Kjörsókn á Akranesi var 81%,
þar kusu 2913 af 3585 sem voru á
kjörskrá.
Urslit: 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr
A-listi 595 2 397 1
B-listi 834 3 857 3
D-listi 795 2 1110 2
G-listi 570 2 402 1
M-listi 42 0
Bæjarfulltrúar á Akranesi næstu
fjögur ár verða: Gísli S. Einarsson
(A) , Ingvar Ingvarsson (A), Ingi-
björg Pálmadóttir (B), Ste'nunn Sig-
urðardóttir (B), Andrés ólafsson
(B) , Guðjón Guðmundsson (D),
Benedikt Jónmundsson (D), Guð-
bjartur Hannesson (G), Jóhann Ár-
sælsson (G).
ÓLAFSVÍK
í Ólafsvík hélt Sjálfstæðisflokkur-
inn sínum 2 fulltrúum, en Samtök
lýðræðissinna misstu annan sinna
fulltrúa. Listi almennra borgara
bauð ekki fram núna heldur komu
sérframboð flokkanna. Kjörsókn í
Ólafsvík 90,3%, en á kjörskrá voru
788 en atkvæði greiddu 694.
Úrslit: 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr.
A-listi
B-listi
D-listi
G-listi
L-listi
164
128
184
98
90
206
154
Bæjarfulltrúar í Ólafsvík næstu
fjögur árin verða þessir: Sveinn Þ.
Elínbergsson (A), Trausti Magnús-
son (A), Stefán Jóhanns Sigurðsson
(B), Kristófer Þorleifsson (D),
Björn Arnaldsson (G), Herbert
Hjelm (G), Kristján Pálsson (L).
BOLUNGARVIK
A Bolungarvík gerðust þau tíðindi
að Framsóknarflokkurinn tapaði
báðum sínum mönnum í bæjarstjórn
og Sjálfstæðisflokkurinn tapar
manni. Alþýðubandalagið vinnur
einn mann, en þeir voru einir í
meirihluta síðast. Þess skal getið að
fulltrúum var fækkað úr níu í sjö í
þessum kosningum. Kjörsókn var
86,52%, en á kjörskrá voru 816 og
•atkvœði greiddu 693.
Úrslit 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulitr.
A-iisti 95 1
B-listi 50 0 119 2
D-listi 224 3 282 4
G-listi 217 2 85 1
H-listi 107 1 156 2
Bæjarfulltrúar í Bolungarvík
næsta kjörtímabil verða þessir:
Valdimar L. Gíslason (A), Ólafur
Kristjánsson (D), Einar Jónatansson
(D), Björgvin Bjarnason (D), Krist-
inn H. Gunnarsson (G), Þóra Hans-
dóttir (G), Jón Guðbjartsson (H).
ISAFJORÐUR
Litlar breytingar urðu á fulltrúa-
tölu flokkanna á ísafirði nema þær
að fulltrúi Óháðra borgara flyst yfir
á Alþýðuflokkinn, en óháðir buðu
ekki fram nú. Þá má geta þess að
Alþýðubandalag og Framsóknar-
flokkur fengu sömu atkvæðatölu nú
og síðast. Kjörsókn á ísafirði var
83,72%) en á kjörskrá voru 2329 og
atkvæði greiddu 1945.
Úrslit
A-listi
B-listi
D-listi
G-listi
1986
atkv. fulltr.
1982
atkv. fulltr.
578
231
842
196
Bæjarfulltrúar
440
231
675
196
ísafirði
2
1.
4
1
næstu
fjögur árin verða þessir: Kristján K.
Jónasson (A), Halldór S. Guð-
mundsson (A), Ingibjörg Ágústs-
dóttir (A), Kristinn J. Jónsson
Ólafur H. Kjartansson (D),
Sigurðsson (D), Sigrún Halldórs-
dóttir (D), Geirþrúður Charlesdóttir
(D), Þuríður Pétursdóttir (G).
SAUDARKROKUR
Á Sauðárkróki féll meirihluti
Framsóknar og Alþýðubandalags,
en Framsókn missti mann til Ál-
þýðuflokks. Aðrir flokkar héldu
sínu. Kjörsókn á Sauðárkróki var
85,4% en á kjörskrá voru 1618 og af
þeim greiddu 1416 atkvæði.
Úrslit
1986
atkv. fulltr.
1982
atkv. fulltr.
A-listi 159 1 100 0
B-listi 441 3 406 4
D-listi 411 3 369 3
G-listi 163 1 153 1
K-listi 163 1 200 1
N-listi 53 0
Bæjarfulltrúar á Sauðárkróki
næsta kjörtímabil verða þessir:
Björn Sigurbjörnsson (A), Jón E.
Friðriksson (B), Magnús Sigurjóns-
son (B), Pétur Pétursson (B), Þor-
björn Árnason (D), Aðalheiður
Arnórsdóttir (D), Knútur Aadne-
gard (D), Anna Kristín Gunnars-
dóttir (G), Hörður Ingimarsson (K).
SIGLUFJÖRÐUR
Alþýðuflokkurinn vann á í kosn-
inguum á Siglufirði og bætti við sig
2 mönnum. Ríkisstjórnarflokkarnir
töpuðu hins vegar sitt hvorum
manninum og Alþýðubandalagið
hélt sínum 2. Meirihluti allra flokka
nema Sjálfstæðisflokkins heldur því
velli. Kjörsókn á Siglufiði var 89%>
en á kjörskrá voru 1351 og þar af
kusu 1209.
Úrslit 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr
A-listi 318 3 206 1
B-listi 197 1 238 2
D-listi 336 3 413 4
G-iisti 294 2 289 2
M-listi 33 0
í bæjarstjórn Siglufjarðar næsta
kjörtírnabi^munu sitja: Kristján L.
Möller (A), Regína Guðlaugsdóttir
(A), Ólöf Kristjánsdóttir (A),
Skarphéðinn Guðmundsson (B),
Björn Jónasson (B), Axel Axelsson
(D), Guðmundur Skarphéðinsson
(D), Sigurður Hlöðversson (G),
Brynja Svavarsdóttir (G).
ÓLAFSFJÖRDUR
A Ólafsfirði voru tveir listar í
boði, sjálfstæðismenn og vinstri-
menn, en vinstrimenn misstu meiri-
hlutann með 7 atkvæða mun. Kjör-
sókn á Ólafsfirði var 91,3% en á
kjörskrá voru 797 og atkvæði
greiddu 728.
Úrslit 1986 1982
atkv. fuiltr. atkv. fulltr.
D-listi 359 4 293 3
H-listi 352 3 346 4
Bæjarstjórn á Ólafsfirði munu
skipa næsta kjörtímabil: Birna Frið-
geirsdóttir (D), Sigurður B. Björns-
son (D), Óskar Þ. Sigurbjörnsson
(D), Þorsteinn Ásgeirsson (D),
Ármann Þórðarson (H), Björn V.
Gíslason (H), Ágúst Sigurlaugsson
(H).
DALVIK
Framsóknarmeirihlutinn á Dalvík
beið nokkurt afhroð í kosningunum
og tapaði B-listinn tveimur
mönnum. Sjálfstæðisflokkur og Al-
þýðubandalag unnu hins vegar sinn
manninn hvor. Alþýðuflokkurinn
bauð ekki fram að þessu sinni.
Kjörsókn á Dalvík var 86,52%, en
693 greiddu atkvæði af 816 sem voru
á kjörskrá.
Úrslit 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr
B-listi 271 2 342 4
D-listi 337 3 148 1
G-listi 200 2 123 1
Bæjarfulltrúar á Dalvík næsta
kjörtímabil verða því þessir: Guð-
laug Björnsdóttir (B), Valdimar
Bragason (B), Trausti Þorsteinsson
(D), Ólafur B. Thoroddsen (D),
Árdís Gunnarsdóttir (D), Svanfríð-
ur Jónasdóttir (G), Jón Gunnarsson
(G).
AKUREYRI
A Akureyri eru það A-flokkarnir
sem geta fagnað sigri einkum Al-
þýðuflokkurinn sem bætti við sig 2
fulltrúum. Kvennalistinn bauð ekki
fram en hafði haft 2 fulltrúa og svo
virðist sem fylgi Kvennalistans hafi
farið til A-flokkanna. Sjálfstæðis-
flokkurinn hélt sínum 4 fulltrúum
en Framsóknarmenn misstu einn og
hafa nú tvo.
Ýmsir möguleikar eru fyrir hendi
varðandi meirihlutasamstarf en síð-
ast mynduðu Framsókn, Alþýðu-
bandalag og Kvennalisti meiri
hluta. Kjörsókn á Akureyri var að-
eins 76,6%o og af 9464 sem voru á
kjörskrá greiddu 7252 atkvæði.
Úrslit 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr.
A-listi
B-listi
D-listi
G-listi
M-listi
1544
1522
2504
1406
129
643
1640
2261
855
Bæjarfulltrúar á Akureyri næsta
kjörtímabil verða þessir: Freyr
Ólafsson (A), Gísli B. Hjartarson
(A), Áslaug Einarsdóttir (A), Si-
gurður Jóhannesson (B), Úlfhildur
Rögnvaldsdóttir (B), Gunnar Ragn-
ars (D), Sigurður J. Sigurðsson (D),
Bergljót Rafnar (D), Björn J. Arn-
viðarson (D), Sigríður Stefánsdóttir
(G), Heimir Ingimarsson (G).
HÚSAVÍK
A Húsavík kom fram nýr listi, listi
Víkverja, en það eru íþróttaáhuga-
menn og fékk sá listi einn mann
kjörinn. Alþýðubandalag bætti við
sig manni en bæði Framsókn og
Sjálfstæðisflokkur töpuðu manni.
Kjörsókn á Húsavík var 87,9% en á
kjörskrá voru 1681 og atkvæði
greiddu 1450.
Úrslit 1986 1982
A-listi
B-listi
D-listi
G-listi
Þ-listi
atkv. fulltr. atkv. fulltr
272 2 240 2
376 2 432 3
238 1 274 2
378 3 342 2
186 1
Bæjarfulltrúar á Húsavík næsta
kjört-ímah'ilverða -þvf þessir:- Jón-Á .<